Tíminn - 03.04.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 3. aprll, 1981.
17
Ferðalög
Sunnud. 3.4. kl.13
Kræklingafjara við Hvalfjörð,
steikt á staðnum, fararstj. Jón
I. Bjarnason eða Evrarfiall.
Fritt f. börn m. fullorðnum.
Farið frá B.S.Í. vestanverðu.
Myndakvöld að Freyjugötu 27
n.k. þriðjudagskvöld, Hallur og
Oli sýna, kaffi og meö þvi.
Páskaferðir:
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli,
sundlaug.
Fimmvörðuháls.gengið upp frá
Skógum, og niður i Bása.
Útivist.
Dagsferðir sunnudaginn 5.
april:
1. kl. 10.30 Skiðagönguferð yfir
Kjöl. Gengið frá Hvalfirði að
Stiflisdal. Fararstjóri: bor-
steinn Bjarnar
2. kl. 13. Skfðaganga i nágrenni
Geitafells
3. kl. 13. Þorlákshöfn og strönd-
in i vestur.
Farið frá Umferðamiðstöðinni.
Farmiðar seldir v/bil
Ferðir um páskana:
16.-20. april kl. 08: Hlöðuvellir
skiöaferð (5 dagar)
16.-20 april kl. 08: Þórsmörk (5
dagar)
16.-20. april kl. 08: Snæfellsnes
(5 dagar)
18.-20. april kl. 08: Þórsmörk (3
dagar)
Dagsferðir i vikunni fyrir páska
og páskadagana:
16. april kl. 13 Vifilsfell
17. april kl. 13 Gálgahraun —
Alftanes
18. april kl. 13 Keilisnes —
Staðarborg
19. april kl. 13 Gengið með
Elliðaám
20. april kl. 13 Húsfell
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni, öldugötu 3. S. 19533 og
11798.
Ferðafélag Islands
Félagslíf
Nemendur Löngumýrarskóla
veturinn 1951.
Halld skólasvstur.
Eigum við að hittast aftur i vor
eða sumar? 1 tilefni af 30 ára út-
skrift okkar. Þær sem hafa
áhuga og vilja hittast aftur, hafi
samband við Didi S-82931 —
Disu s-50774 — Petru 97-1173 —
Ástu Valdim. 96-41317 — Mariu
Hermanns 95-5243 — Rósu
Helgad. 92-2145.
Kvennadeild Eyfirðinga-félags-
ins verður meö kökubasar að
Hallveigarstöðum n.k. sunnu-
dag 5. febrúar kl. 2.
Kvennadeild Barð-
strendingafélagsins
heldur fund i Domus Medica,
þriðjudaginn 7. april kl. 20.30.
Fundarefni: Skirdagsskemmt-
un eldra fólksins undirbúin.
Stjórnin
Frá Sálarrannsóknarfélaginu i
Hafnarfirði.
Aðalfundur félagsins verður
n.k. miðvikudag 8. april i
Góðtemplarahúsinu kl. 20.30.
Stjórnin.
Dómkirkjan: Laugardag
kl.10:30 barnasamkoma i Vest-
urbæjarskóla v/öldugötu.
Séra Hjalti Guðmundsson.
Kvenfélag Háteigssóknar fund-
ur verður þriðjudaginn 7. april
kl.20:30 i Sjómannaskólanum.
Gestur fundarins verður Mar-
grét Hróbjartsdóttir, þá verður
tiskusýning. Mætið vel og stund-
vislega.
Kökubasar til ágóða fyrir
kirkjubyggingasjóð Langholts-
kirkju verður laugardaginn 4.
april kl. 15. i Safnaðarheimilinu.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Aðalfundur Neytenda-
samtakanna.
Aðalfundur Neytendasamtak-
anna verður haldinn að Hótel
Esju laugardaginn 4. april kl.
13.00.
A dagskrá fundarins eru venju-
leg aðalfundarstörf, kosning
stjórnar og önnur mál.
Stjórnin.
Fundur um
hugmynd
Borgarskipulags
Framfarafélag Seláss- og Ar-
bæjarhverfa boðar til fundar
meðal ibúa þessara hverfa
laugardaginn 4. april n.k. kl.
14.00 i samkomusal Árbæjar-
skóla. Aðalumræðuefni fundar-
ins verður hugmynd Borgar-
skipulags Reykjavikur um að
nýta landræmuna milli Bæjar-
háls og Hraunbæjar að nokkru
leyti fyrir atvinnuhúsnæði, eins
og fram kemur i tillögu að aðal-
skipulagi Reykjavikur, sem nú
er til umfjöllunar hjá borgar-
stjórn.
Tónleikar
Sunnudaginn 5. april, verða
haldnir tónleikar i Hveragerðis-
kirkju, og hefjast þeir klukkan
16:00. Þar munu Sigurður Pétur
Bragason, tenorsöngvari, Arni
Sighvatsson, baritonsöngvari,
Haraldur Arni Haraldsson,
básúnuleikari, og Úlrik Ölason,
orgelleikari, flytja verk eftir
ýmsa höfunda, bæði innlenda og
erlenda.
47 norrænar konur sýna
á Kjarvalsstöðum
KL — Nk. laugardag veröur
opnuö á Kjarvalsstöðum sýn-
ingin „Norrænar konur”. Sýn-
ingin er farandsýning og eiga 47
konur frá Norðurlöndunum yfir
250 verk á henni. Ekki verður þó
unnt að sýna öll verkin hér sök-
um plássleysis.
6 islenskar listakonur eiga verk
á sýningunni. Hér sitja 4 þeirra i
þungum þönkum, t.f.v. Bergljót
Ragnars, Valgerður Bergsdótt-
ir, Edda Jónsdóttir og Borghild-
ur óskarsdóttir. Auk þeirra
taka þátt i sýningunni Björg
Þorsteinsdóttir og Sigriöur
Björnsdóttir. (TimamyndGE)
Það var fyrir 3 árum, aö sú
hugmynd vaknaði með listakon-
unum Marianne Agren og Berg-
ljótu Ragnars að koma upp
farandsýningu með verkum
„núlifandi teiknara og málara
meöal kvenna á Norðurlöndun-
um.” Er þær höfðu orðið sér úti
um loforð Konsthallen i Málmey
um að taka aö sér uppsetningu
sýningarinnar og sýningar-
skrár, lögðu þær fram umsókn
til Norræna menningarmála-
sjóðsins um fjárstuöning. Veitti
sjóðurinn þeim 100.000 danskar
krónur til að standa straum af
söfnun verka, flutningi og
tryggingum. Aö auki veitti
sjóðurinn sérstakan styrk, d. kr.
30.000, til að senda sýninguna til
tslands.
1 samráði viö aðrar listakonur
á Noröurlöndunum voru valdar
47 konur til þátttöku i sýning-
unni, og var þá haft til hliðsjón-
ar að hún gæfi sem fjölbreyti-
legasta mynd af þróun og til-
hneigingum, sem fram kom i
list kvenna.
Sýningin var siðan opnuö i
Málmey 13. júni i fyrra og stóð
þar fram i ágúst. Þaðan fór hún
til Abo-og Jyvasl^yla i Finnlandi
og Moss i 'Noregi./A Kjarvals-
stöðum mun húp standa til 26.
júni, en héðán fer hún til Árósa.
lOOdansarar, börn og fuilorðnir,
koma fram i sýningunni
Danssýning Þjóð-
dansafélags Reykja-
vikur
Þjóðdansafélag Reykjavikur
efnir til nemendasýningar i Há-
skólabiói laugardaginn 4. april
kl. 14.00.
Sýndir verða dansar frá ýms-
um löndum svo sem Ameriku,
Italiu, Rússlandi, Balkanlönd-
um, Islandi o.fl.
1 sýningunni koma fram um
lOOdansarar, börn og fullorðnir.
Undir stjórn Kolfinnu Sigur-
vinsdóttur hópar barna og ung-
linga, undir stjórn Helgu
Þórarinsdóttur hópar úr gömlu
dansa námskeiði og úr þjóö-
dansaflokki og undir stjórn
Svavars Guðmundssonar hópur
úr þjóödansaflokki. Undir-
leikarar á sýningum verða þau
Maria Einarsdóttir, Þorleifur
Finnsson og Þorvaldur Björns-
son, en verulegur hluti tónlistar
er þó fluttur af tónböndum. Um-
sjón með búningum hefur Asta
Guðmunddóttir. Kynnir verður
Guðmundur Guðbrandsson.
Þjóðdansafélagið hefur á
undanförnum árum komið sér
upp verulegu safni af innlendum
og erlendum þjóðbúningum og
lagt sérstaka áherslu á að hafa
þá sem upprunalegasta að allri
gerð.
Sýningar félagsins eru byggð-
ar á þjóðlegri tónlist, skrautleg-
um búningum og dansi, sem að
sjálfsögðu takmarkast af þvi
hve nemendur eru mislangt
komnir i dansins list.
Vart mun fyrirfinnast i
heiminum þjóðdansafélag sem
hefur gert jafn mikið af þvi að
færa upp erlenda dansa og Þjóð-
dansafélag Reykjavikur. Flest-
ir þjóðdansahópar erlendis sýna
nær eingöngu dansa sins heima-
lands.
Með von um góða skemmtun
býður Þjóðdansafélagið áhuga-
mönnum um dans og þjóðlega
menningu velkomna i Háskóla-
bió laugardaginn 4. april kl.
14.00.
Samsöngur
Samkór Selfoss og Arnesinga-
kórinn i Reykjavik halda sam-
eiginlega tónleika i Selfossbió
laugardaginn 4. april n.k. kl. 17.
Samkórinn og Arnesingakór-
inn hófu samstarf á siöastliðnu
ári, og sungu þá saman i ‘
Reykjavik.
Kórarnir eru báöir meölimir i
Landssambandi blandaðra
kóra, sem hefur þaö m.a. á
stefnuskrá sinni að kórar i hin-
um ýmsu byggðum landsins efli
meö sér samstarf.
Tónleikarnir hefjast sem fyrr
segir laugardaginn 4. april kl.
17, og syngja kórarnir bæði hvor
fyrir sig og sameiginlega. Á
söngskrá eru lög eftir erlenda
og innlenda höfunda.
Söngstjóri Samkórs Selfoss er
Björgvin Valdimarsson en Ar-
nesingakórsins er Guömundur
Ómar Óskarsson. UndiMeikarar
eru Geirþrúður Bogadóttir og
Hafdis Kristinsd.
Háskólatónleikar
Sjöttu Há skóla tónleikar
vetrarins verða i Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut laugar-
daginn 4. april 1981, kl. 17.00.
Flytjendur eru Camilla
Söderberg, Helga Ingólfsdóttir
og Ólöf Sesselja óskarsdóttir og
leika þær á blokkflautu, sembal
og bassagigju. Þær Camilla og
Helga leika á blokkflautu og
sembal sem eru eftirlikingar af
18. aldar hljóðfærum.
Efnisskráin samanstendur af
itölskum og frönskum tónverk-
um frá barokktimanum og lýsir
velhinum sérstæða ogólika tón-
listarstil þessara tveggja þjóða
á 18. öld. Flutt verða tónverk
eftir Paolo B. Bellinzani,
Jacques M. Hotteterre,
Monsieur Ravet, Charles
Dieupart, Joseph B. de
Boismortier og Francesco
Barsanti.
Tómasarkynning
t tilefni af áttræðisafmæli Tóm-
asar Guðmundsonar 6. janúar
siðast liðinn efnir Norræna fé-
lagið i Reykjavik til samkomu i
Norræna húsinu næstkomandi
sunnudag kl.3 síðdegis, en Tóm-
as Guðmundsson hefur sem
kunnugt er ort fögur ljóð um
Reykjavik og verið nefndur
Reykjavikurskáld.
Nemendur i 3. bakk Leiklistar-
skóla Islands munu þar flytja
dagskrá, sem þeir nefna „Tóm-
as og við”, undir stjórn skóla-
stjórans Péturs Einarssonar.
Munu leikaraefnin sumpart
flytja og sumpart syngja ljóð
eftir Tómas Guðmundsson, sem
þau hafa valið sjálf. Fjóla Ól-
afsdóttir æfði söngvana, en und-
irleik annast Inga Huld Markan.
Það er athyglisvert, hvaða ljóö
Tómasar Guðmundssonar þessi
unga kynslóð leikaraefna telur
eiga brýnast erindi til sin og
annarra.
Tómas Guðmundsson veröur
viðstaddur samkomuna.
Ollum er heimill aðgangur.
Norræna félagið I Reykjavik.
Frá Norræna húsinu:
Hér á landi er nú staddur danski
rithöfundurinn og ljóöskáldið
VAGN STEEN. Vagn Steen er
fæddur 1928 i Holbæk.
Hann kom fyrst fram 1964 sem
ljóðskáld með ljóðasafninu
„Digte?”, siðan komu út „riv
selv” og „skriv selv” 1965. 1
„riv selv” getur lesandinn rifið
út þau ljóö, sem hann ekki skilur
eða likar og i „skriv selv” eru
auðar siður, þar sem lesandinn
getur skrifað sin eigin ljóö.
A árunum 1972-1978 komu út ár-
lega ljóðabækur, þar sem höf-
undurinn slær á persónulega
strengi. Siöasta ljóðabók Vagns
Steens kom út nú fyrir skömmu
og heitir „52 ár” og hefur hún
hlotið einróma lof gagnrýnenda.
Vagn Steen mun segja frá þess-
ari nýjustu ljóðabók sinni og
lesa upp mánudagskvöldið 6.
april kl.20:30 i Norræna húsinu.
Auk ljóöabóka sinna hefur Vagn
Steen verið afkastamikill rithöf-
undur, skrifaö barnabækur,
bækur um mannleg tengsl i i-
búðarhverfum og skólum, skrif-
að gagnrýni auk smásagnasafns
„Da kunsten kom til Grená”,
sem kom út 1979.
Frá 1978 hefur hann starfað við
danska útvarpið, auk þess sem
hann hefur skrifað greinar i
blöð. Einnig hefur hann verið
ráðgjafi fyrir byggingarfélög og
sveitafélög.
Vagn Steen hefur ferðast mikið
og haldið fyrirlestra um nútima
ljóðlist á Norðurlöndunum og i
Bandarikjunum. Fyrir skömmu
skrifaði hann yfirlit um ljóða-
gerð kvenna i Danmörku.
Hann er félagi i hóp, sem kallar
sig Digter-Scenen, en sá hópur
kemur fram 20 sinnum á ári og
fær til þess rikisstyrk eins og
leikhópar fá i Danmörku.
Afmæli
60 ára er i dag Asmundur Ei-
riksson oddviti og bóndi að As-
garði, Grimsnesi, Arnessýslu.
Asmundur tekur á móti gestum
að félagsheimilinu Borg,
Grimsnesi eftir kl. 20 laugar-
daginn 4. april.
1 dag föstudaginn 3. april er
Björg Arnadóttir fyrrverandi
húsfrú á Stóra-Hofi 75 ára.
A morgun laugardaginn 4. apríl
verðúr hún stödd á Akraseli 27
hjá syni 'sinum og tengdadóttur
og tekur þar á móti gestum eftir
kl.2.