Tíminn - 03.04.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.04.1981, Blaðsíða 3
T Föstudagur 3. april, 1981. Slökkviliösnienn ráöast til atlögu að eldinum I fyrrinótt. (Timamynd GE) tunna með þynni i og gaskútur, sem magnaði bálið ákaflega. Eigi að síður gekk slökkvistarf- ið vel eftir að slökkviliðsmenn komust upp á þak hússins og sagði Arnþór Sigurðsson varð- stjóri i gær að eldurinn hafi ver- ið slökktur um kl. 4.15. 25 slökkviliðsmenn voru kvaddir til starfa um nóttina. Athygli vakti að dyr verk- stæðisins voru opnar er að var komið og enn fremur var gluggi á húsinu brotinn. Hafa þvi verið taldar likur á að um ikveikju hafi verið að ræða. Arnar Guðmundsson, deildar- stjóri hjá Rannsóknarlögreglu rikisins, sagði að margt benti til að innbrot hefði verið framiö i húsið um nóttina, enda ein- hverra hluta saknað þaöan, en þar sem brunaorsök er ekki fundin, væri ekki hægt að slá þvi föstu að þarna hefði verið kveikt i. Rannsóknarlögreglan óskar upplýsinga um allar grunsam- legar mannaferðir i grennd við þetta hús umrædda nótt. Tjónið mun nema hundruöum þúsunda, enda er húsið að heita má ónýtt. Stórbruni i Borgartúni i fyrrinótt Grunur um inn- brot og íkveikju AM — Stórbruni varð að Borgartúni 3 i fyrrinótt er eldur kom upp i Bilamálun Einars Guðmundssonar, sem þar er til húsa, ásamt Gleriðjunni hf. og lager skóverslunarinnar Rimu. Urðu stórskemmdir á verkstæð- inu og eru fimm bilar af sex, sem þar voru inni taldir ónýtir. Þá urðu verulegar skemmdir hjá Gleriðjunni, en lager Rímu slapp. Þegar slökkvilið kom á stað- inn skömmu eftir að lögreglan tilkynnti um brunann kl. 3.06 um nóttina, logaði eldurinn upp um þak verkstæðisins og um það bil er slökkvistarfið hófst, sprungu Bilarnir á verkstæðinu eftir brunann (Timamynd GE) Steinullarframleiðsla aðeins fyrir innlendan markað Fjárhagslega óarðbær AB —Eins og kunnugt er þá hefur Steinullarnefnd iðnaðarráðu- neytisins nú skilað af sér skýrslu um staðsetningu og hagkvæmni steinullarverksmiðju, og þar kemur fram að ekki er gert upp á milli staðanna Sauðárkrókur og Þorlákshöfn. A blaðamannafundi i iðnaðar- ráðuneytinu i gær, þar sem voru mættir auk Hjörleifs Guttorms- sonar iðnaðarráðherra og Páls Flygenring ráðuneytisstjóra, þeir Vilhjálmur Lúðviksson formaður Steinullarnefndar, Hörður Jóns- son og Bjarni Einarsson báðir i nefndinni, og Finnbogi Jónsson AB — Þorsteinn Þorsteinsson bæjarstjóri á Sauðárkróki skilaði séráliti i álitsgerð Steinullar- nefndar, þar sem hann segir m.a. að hægt sé að reisa og reka á Is- landi steinullarverksmiðju, sem framleiðir svo til eingöngu fyrir innanlandsmarkað, með arðsöm- um og tryggum hætti, en sú full- yrðing brýtur i bága við niður- stöður nefndarinnar. Timinn hafði samband við Þor- stein noröur á Sauðárkrók i gær- AM —A fundi sinum i fyrrakvöld samþykkti félagsfundur i FIA að boða verkfall frá og með hinum 10. april nk. Nær verkfallið sjálf- krafa til alls flugs á Fokker 27 og Boeing 727, nema leiguflugs. Samtimis hafa flugmenn þeir úr FÍA, sem fyrir skemmstu voru færðir til milli flugvélategunda, neitað aö mæta á námskeið Flug- leiða til undirbúnings skiptunum. fulltrúi ráðuneytisins, var efni skýrslunnar skýrt og henni dreift á meðal blaðamanna. Hjörleifur Guttormsson lagði fram i rikisstjórninni i gær, til- lögu að frumvarpi sem efnislega er byggt á niðurstöðum Stein- ullarnefndar. Meginniðurstaða þessarar skýrslu er sú að munur á rekstrarkostnaði steinullarverk- smiðju á Sauðárkróki og i Þor- lákshöfn er mun minni en menn höfðu talið i upphafi athugunar þessarar, en þá var almennt talið að Þorlákshöfn væri mun hag- kveldi og innti hann eftir skýring- um á þessu: „Svona nefndarálit sem eru unnin i hóp byggjast alltaf á ákveðnum forsendum og svo er fariðað reikna, og svo hrynur allt saman þegar einn hugsanlegur kaupandi breytir um skoðun. 1 markaðsverði fer mikið eftir þvi hvað þú getur framleitt létta steinull, og léttustu tegundir steinullar eru i samkeppni við glerull. Það er einmitt það sem Mætti einn FIA maður fyrsta daginn sem námskeiðið stóð, en hann mun nú einnig hættur aö mæta. Þeir Loftleiðaflugmenn, sem stöður hlutu á F-27 við sama tækifæri, hafa hins vegar sótt námskeiðin. Kristján Egilsson, formaður FIA, sagði okkur i gær að nú kl. 9 i morgun væri boðaö til sáttafund- ar hjá sáttasemjara og mæta þar stæðari kostur. En i niöurstöðum nefndarinnar segir að rekstur steinullarverksmiðju yröi aðeins 2.7% af söluverðmæti verksmiðj- unnar dýrari, sem nemur á ári 1.241.600 krónum. Vegna þessa litla mismunar treystir Stein- ullarnefnd sér ekki til þess að benda á ákveðinn stað fyrir stein- ullarverksmiðju, en leggur til að rikisstjórnin fái i áðurnefndu frumvarpi heimild Alþingis til þess að velja samstarfsaðila. Þá kemur fram að rekstur steinullarverksmiðju með ein- göngu innlendan markað i huga kemur fram i þvi dæmi sem við höfum sett upp um verksmiðju sem framleiðir eingöngu fyrir innlendan markað, þá er tæknin þannig að hægt er að framleiða ull sem er 18-20 kiló á hvern rúm- meter. Þetta þýðir það að hægt er að keppa við glerull að einhverju leyti. Það er þvi hægt að selja ull sem er 20 kiló á rúmmeter per kúbik- metra fyrir sama verð og hægt er að selja 35 kiló á rúmmeter per fulltrúar Flugleiða og FIA. Sagð- ist Kristján vona i lengstu lög að ná mætti sáttum, en itrekaði fyrri orð um að flugmenn undraði að reynt skyldi að ómerkja gildandi samninga á þann hátt sem stöðu- tilfærslurnar á dögunum bæru vott um. Mundu þeir hvergi hvika frá rétti sinum i viðræðunum. Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi Flugleiða, sagði að mikil yrði ekki hagkvæmur. Til þess að ná hagnaði yrði að byggja einnig á útflutningi, og þá væri sam- keppnisstaða steinullarverk- smiðjunnar á erlendum markaði fyrst og fremst byggð á hag- kvæmum flutningi frá landinu, þ.e. að vannýtt flutningsgeta skipa frá landinu yrði nýtt. 1 tillögum um málsmeðferð segir i skýrslunni að: Hlutafé i fyrirtækinu verði að lágmarki 30% af stofnkostnaði. Rikissjóður leggi fram að hámarki 40% hluta- fjár og að ábyrgðir rikisins af lán- um vegna framkvæmda verði eigi hærri en fjórðungur lánsfjár. kúbikmetra. Þannig að i hvern rúmmeter fara færri kiló, en sama verð fæst fyrir rúmmeter- inn, þannig að verðið verður 10- 15% hærra til verksmiðjunnar. Þvi breytast forsendurnar i nefndarálitinu ef þú getur komið með þannig tækni að hægt sé að framleiða mjög létta steinull, þannig að meðalverðið á tonniö veröur hærra, þó að veröið á rúm- meter verði það sama. A þessu byggist þessi fullyrðing min.” vinna hefði verið lögð i af félags- ins hálfu að útvega öllum flug- mönnum störf og væri hryggilegt til þess að vita hvernig málin hefðu undið upp á sig á verri veg. Verkfall mundi að sjálfsögðu valda mörgum erfiðleikum sem alltaf, en á þessum tima mundi það geta haft afar skaðlegar af- leiðingar fyrir ferðamálin i sum- ar. Sókn fékk sínu fram- gengt — viðræður við ríkið i dag um 2%-in og Reykjavíkurborg óskar aðildar að þeim Kás — Eins og kunnugt er hcfur Verkamannafélagið Sókn óskað eftir viðræðum við rikið og Reykjavikurborg um að Sóknar-félagar fái 2% hækkun i samræmi við hækkanir scm rikis- og borgarstarfsmenn hafa fengið. Nú hefur fjármála- ráðuneytið samþykkt að taka upp viðræður við Sókn um þetta efni, og veröur fyrsti samningafundur aðila kl. 14.30 i dag. Borgarráð Reykjavikur hafnaöi þvi fyrir nokkru sið- an að taka upp samningavið- ræður við Sókn um þetta efni, en á fundi borgarstjórn- ar i gærkveldi var samþykkt ný tillaga þar sem segir aö borgarstjórn telji eðlilegt við endurskoðun á kjörum Sókn- ar að rikið hafi þar forystu. „Samþykkir borgarstjórn að óska eftir aðild að þeim við- ræðum, sem fram munu fara milli rikisins og Sóknar”, segir i ályktun borgarstjórn- ar. Albert Guðmundsson geröi það að tillögu sinni á fundi borgarstjórnar i gærkveldi að tveir borgarfulltrúar yröu kosnir til að taka þátt i samningaviðræðunum við Sókn, þar sem vinnumála- stjóri borgarinnar, Magnús Óskarsson, hefði ekki nógu jákvætt hugarfar til að fara i þær viðræöur, eins og greini- lega mætti sjá af umsögn hans um erindi Sóknar. Til- lögu Alberts var visað til borgarráðs meö atkvæðum borgarfulltrúa meirihlutans. Með léttari steinull: Verður framleiðslan arðbær — segir Þorsteinn Þorsteinsson bæjarstjóri á Sauðárkróki Sáttafundur i dag Flugmenn boða verkfall og mætaekki til þjálfunar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.