Tíminn - 03.04.1981, Blaðsíða 15
'Föstudagur 3. april, 1981.
19
flokksstarfið
Árshátið Framsóknarfélaganna i Reykjavik
verður haldin i samkomusal Hótels Heklu laugardaginn 4. april n.k.
og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Boðið verður uppá ljúffenga súpu
og kynngimagnað lambalæri. Haraldur Ólafsson formaður FR.
setur hátiðina en siðan tekur Páll Pétursson alþingismaður við
veislustjórn. Sigrún Magnúsdóttir flytur ávarp.
Jóhannes Kristjánsson fer á kostum og Guðmundur Hagalinsson
gerir að gamni sinu. Sungið verður fullum hálsi, og bestu visu-
botnar verðlaunaðir.
Hljómsveitin Ásar leikur fyrir dansi tii kl. 2.
Miðaverð er kr. 120. og mjög er áriðandi að panta miða sem fyrst
þvi miðaframboð er takmarkað.
Tilkynna ber þátttöku á skrifstofu flokksins, simi 24480.
Framsóknarfélögin i Reykjavik.
Rangæingar — Rangæingar
Hin árlega félagsvist framsóknarfélagsins hefst
að Hvoli, sunnudaginn 5. april kl. 21.
Spilað verður 3 kvöld, 5., 15. og26. april.
Aðalverðlaun eru utanlandsferð.
Einnig góð kvöldverðlaun.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Kópavogur
Aðalfundur Framness h.f. verður haldinn i Félagsheimili fram-
sóknarfélaganna að Hamraborg 5, mánudaginn 13. april n.k. kl.
20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Grindvikingar-Suðurnesjamenn
Arshátið Framsóknarfélags Grindavíkur verður i Festi laugardag-
inn 4. aprfl. Miðapantanir isima 8211 frá kl. 18 á föstudaginn 3. april
til kl. 17 á laugardaginn 4.april og við innganginn.
Frábær hljómsveit.
Aldurstakmark 18 ára.
Stjórnin
Rangæingar
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helga-
son verða til viðtals á hótelinu Hvolsvelli þriðjudaginn 7.
april kl. 21.
TIL FERMINGARGJAFA
Skrifborð, margar gerðir.
Bókahillur og skápar.
Steriohillur og skápar.
Stólar — Svefnbekkir — Kommóður
Húsgögn og
. , Suðuriandsbraut 18
mnrettmgar simi se 900
Barnalögin
loks
samþykkt
— Framfærsluskylda
til 18 ára aldurs
JSG —Margumtalað frumvarp til
nýrra barnalaga, var loksins
samþykkt sem lög frá Alþingi i
gær. Frumvarpið hefur fimm
sinnum verið lagt fram, en aldrei
fengist afgreitt fyrr en nú.
Af nýjungum í hinum nýju lög-
um má nefna að sambúð er á
ýmsan hátt gerð nær jafngild
hjónabandi, að þvi er varðar
lagaleg tengsl foreldra við barn.
Þannig er það t.d. látið jafngilda
faöernisviðurkenningu ef maður,
sem kona hefur lýst föður að
barni sinu, tekur siðar upp sam-
búð við móðurina.
Þá er i lögunum margrætt
ákvæði um réttbeggja foreldra til
að koma i veg fyrir ættleiðingu
barns.
Framfærsluskylda við óskilget-
ið barn nær til 18 ára aldurs, en
heimild er til að ákveða framlag
til menntunar eða starfsþjálfunar
allt til 24 ára aldurs.
Fjármálaráðherra
leggur til breytingar
á 7. og 59.
skattalaganna:
Reiknaða
endur-
gjaldið
verði
aflagt
JSG — Fjármálaráðherra
lagði i gær fram á Alþingi
frumvarp um fjölmargar
breytingar á gildandi lögum
um tekju- og eignaskatt, þ.á
m. þeirri að felld verði niður
ákvæði laganna um endur-
gjald fyrir vinnu við eigin at-
vinnurekstur eða sjálfstæða
starfsemi.
Akvæðin um endurgjaldið
voru i fyrsta sinn tekin inn i is-
lensk skattalög á siðasta ári,
en þau er i fyrsta lagi að finna
i 7. gr. laganna, þar sem
mönnum sem vinna við eigin
atvinnurekstur og sjálfstæða
starfsemi er gert skylt að telja
sér til tekna „eigi lægra
endurgjald fyrir starf sitt en
hefði hann innt það af hendi
fyrir óskyldan aðila.” 1 öðru
lagi er svo kveðið á um i 59.
grein að skattstjórar skuli
reikna mönnum tekjur til
skatts, hafi þeir sjálfir talið
fram tekjur undir settu við-
miðunarmarki. Það er þetta
ákvæði 59. gr. sem valdið hef-
ur mestum deilum, en bæði
eru ákvæðin felld niður með
frumvarpi fjármálaráðherra.
Eins og Timinn skýrði frá i
siðustu viku hafði Ragnar
Arnalds sett fram hugmyndir
sem gerðu ráð fyrir að halda
endurgjaldinu, en breyta 59.
greininni. Það varð hins vegar
niðurstaða viðræðna stjórnar-
liða i þessari viku að fella
ákvæðin niður með öllu.
Barnabókadagar
Bókhlöðunnar
Laugavegi 39 - Sími 16031 & 16180
Knattspyrnubækur:
□ Kevin Keegan. Sá besti i heimi ....... 80.30
□ Liverpool - Alilaf á toppnum ......... 133.40
□ Ásgeir Sigurvinsson. Ævintýri Eyja-
peyans ................................ 159.30
□ Pelé - Líf mitt og knattspyrna......... 148.20
Bækur eftir Captain W. E. Johns:
□ Benni í Ástralíu ....................... 76.60
□ Benni og flóttamennirnir ............... 76.60
□ Leynilögreglufélagið ................... 18.55
□ Bardaginn við Brekkubleik. Hjörtur
Gíslason ............................... 24.70
□ Ég er kölluð Ninna. A. G. Winberg . . 88.90
Lottu-bækurnar:
□ Lotta fer í langferð ................... 10.00
□ Lotta og Maríanna ...................... 10.00
□ Lotta í jólaleyfi....................... 10.00
□ Lotta fer í siglingu .................. 10.00
□ Lotta bjargar öllu ................... 10.00
□ Lotta á hálum ís ....................... 10.00
□ Lotta gerist blaðakona.................. 10.00
Bækurnar um Díönu:
□ Diana og Sabina ...................... 24.70
□ Díana heldur bekkjarboð............... 24.70
□ Díana í jólaleyfi í Eikarskógum........ 24.70
□ Díana og skógarheimilið hennar fmmí- 24.70
□ Díana verður skyttudrottning ......... 24.70
□ Ævintýri eftir Bechstein, I. bindi.... 24.70
□ Ævinýtri eftir Bechstein, II. bindi .... 24-70
□ Hawaii Fimm 0......................... 24.70
□ ,, Ógnun frá öllum hliðum .... 24.70
Eftirtaldar bækur eru í stóru broti
og með fjölda litmynda:
□ Fyrsta orðabókin mín. Stórt brot.
Þýðing: Freysteinn Gunnarsson . .
jna erum vjð. Stórt brot.
Sing: Örnólfur Thorlacius
ina érTæknin, Stórt bro
íg: Örnólfur Thorla
(gsimoi# og vihir hantS*A-tara i
Hulda Valtýsd. þýddi og endursagði
Mads og Milalik; SvefidÍOtto^ S
reli
GrtnrfsævfntyriTSwena oftð'
Víst kann Lotta næstum allt. As:
Lindgren
□ Nýja fjölfræðibóki;
litmyndum
Dalur dýranna
arlaus I
Myndskreytt orðabók fyrir
78.00
Besta lausnin er að klippa út listann og merkja
síðan við þær bækur, sem þið viljið fá sendar.
Við sendum í póstkröfu um allt land.
Þeir sem búa í borginni eða nágrenni hennar ættu
að líta inn, sjón er sögu ríkari.
Nafn:
Heimili:
Sveitarfélag/Sýsla:
Póstnúmer:
8