Tíminn - 09.05.1981, Blaðsíða 4
4
Laugardagur 9. maí 1981
Húsgögn og
. , . Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar simi se 900
Finnski pianóleikarinn
Eero Heinonen
heldur tónleika i Norræna húsinu laugar-
daginn 9. mai kl. 16:00
Á ^efnisskrá eru verk eftir Englund,
Sibelius, Hannikainen, Mozart og Liszt.
Aðgöngumiðar i kaffistofu og við inngang-
NORRÆNA
Verið velkomin HÚSIÐ
Útskornir
í barrock
stíl
Úrval
ömmu-
stanga
frá
Florense
Munið
orginal
zbrautir
frá okkur
trékappar i mörgum viðartegundum
í barrock
stíl
Þið hringið
við mælum
og setjum
upp
•
Reynið
okkar
þjónustu
hún er
trygg
Simi77900
Skemmuvepi 10 Kópavogi Sími 77900
Ingvar Gíslason, menntamálaráöherra, um leiðir
til þess að losa Ríkisútvarpið við skuldabaggann:
„SÉRSTAKT ALAGA
AFNOTAGJÖLDIN”
„Það er ætlun min að bera það
þannig upp við rikisstjórnina að
lagt verði sérstaklega 10% á af-
notagjöld I fimm ár, til að ná upp
hallarekstri frá liðnum árum”,
sagði Ingvar Gíslason, mennta-
málaráðherra, þegar hann mælti
fyrir skýrslu sinni um rikisút-
varpið á Alþingi.
Ingvar sagði ennfremur að á
meöan hann hefði yfirstjórn rlkis-
útvarpsins með höndum myndi
hann beita sér fyrir þvi aö út-
varpiö yrði ekki rekið með halla.
Þaö yrði að aölaga starfsemi sina
að þeim tekjum sem það heföi á
hverjum tima. Útlit væri fyrir að
ekki yröi halli á rekstrinum I ár.
Hvað varöaöi húsnæðismál
rikisútvarpsins sagði Ingvar
Gislason að möguleiki væri á, ef
vel gengi með byggingu nýs út-
varpshúss, að hljóövarpið gæti
flutt hluta af starfsemi sinni
þangað eftir þrjú ár. Þangaö til
yröi hljóðvarpið að vera til húsa
að Skúlagötu 4. Eiður Guðnason
taldi það „gjörsamlega útilokað”
aö útvarpiö yrði i nokkur ár I við-
bót I núverandi húsnæði, enda
væri starfsemi þess sem stendur
dreifð á 9 staöi viös vegar um
borgina.
Langar umræöur spunnust um
skýrslu menntamálaráðherra.
Meðal annarra upplýsinga sem
fram komu var aö dagskrá hljóð-
varpsins verður ekki stytt vegna
sparnaöaraðgerða útvarpsins.
Hins vegar er ætlunin að minnka
annan rekstrarkostnað um 14%.
Þá kvaö menntamálaráðherra
ljóst aö fjárhagur rikisútvarpsins
leyfði ekki að myndsambandi við
gervihnetti yrði komið á á næst-
unni.
—JSG
Hafnarfjörður
íbúðir í verkamannabústað
Stjórn verkamannabústaða i Hafnarfirði
mun á næstunni ráðstafa 9 íbúðum, sem
eru i smiðum að Viðivangi 5. íbúðirnar eru
2ja, 3ja og 4ra herbergja.
Gert er ráð fyrir, að ibúðirnar verði til-
búnar til afhendingar i sept. — okt. n.k.
Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði
47. gr. 1. nr. 51/1980 til að koma til greina.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
félagsmálaskrifstofunni, Strandgötu 6 og
ber að skila umsóknum þangað eigi siðar
en 30. mai n.k.
Eldri umsóknir skoðast úr gildi fallnar.
Hafnarfirði, 7. mai 1981.
Stjórn verkamannabústaða i Hafnarfirði.
TIL FERMINGARGJAFA
Skrifborð, margar gerðir.
Bókahillur og skápar.
Steriohillur og skápar.
Stólar — Svefnbekkir — Kommóður
■ I nýja prentsmiðjusalnum hjá Odda. (Timamynd G.E.)
Prentsmidjan Oddi í nýju húsnæði:
Eitt hid fullkomnasta
á Nordurlöndum
Prentsmiðjan Oddi hefur nú
tekið I notkun nýtt prentsmiðju-
hús, sem jafnframt er eitt hið
fullkomnasta á Norðurlöndum,
enda sérhannað fyrir þarfir fyrir-
tækisins I samræmi við ýtrustu
körfur á sviði prentiðnaðar nú á
dögum.
Hér er um að ræða stærsta
prentsmiðjuhús á landinu. Húsiö
er að Höfðabakk.a 7, 5170 fermetr-
ar aö gólffleti og um 24450 rúm-
metrar. Prentsmiðjan er búin
sjálfvirku hita og rakastillikerfi,
sem nauösynlegt er til þess að
fullkomin prentun geti fariö
fram.
Við bygginguna hefur verið tek-
iö mið af öllu þvi besta erlendis.
Fyrirtækiö veitir alla alhliða
prentþjónustu og hefur m.a. tekið
að sér prentun fyrir erlendan
markaö. Meðal nýjunga má telja
að fyrirtækið sækir og sendir
handrit og annaö og ekur meira
aö segja viðskiptavinum heiman
og heim, ef þeir vilja.
Mikið um
útlendinga á
midunum
■ Allmargir erlendir fiskibátar
og togarar eru nú hér viö land.
Landhelgisgæslan taldi að þrir
færeyskir togarar og þrir belgisk-
ir togarar væru að veiðum inni i
islenskri lögsögu, en samkvæmt
samningum hafa sex togarar frá
hvorri þessara þjóða rétt til veið-
anna.
Auk þess voru hér að veiöum 14
færeyskir linubátar og 11 norskir
linubátar. Færeyingar eru nú að
byrja aö flytja sig vestur fyrir 18.
lengdargráðu, en skv. samkomu-
laginu mega þeir ekki veiöa nema
takmarkað magn fyrir austan 18.
gráðu. AM.
Merkjasala SVFÍ
á mánudag
■ Nú lokadaginn er merkjasölu-
dagur SVFl, en lokadagurinn hef-
ur veriö f járöflunardagur félags-
ins eftir 1929. Aö þessu sinni er
„Björgunarbáturinn merki dags-
ins, táknrænn fyrir hina tviþættu
starfsemi SVFÍ, slysavarna og
björgunarstarfið.
Nokkrar deildir hafa látið gera
sin eigin merki, t.d. Ingólfur i
Reykjavik. Munu sölubörn hljóta
Viðeyjarferð með Gisla J. John-
sen að launum. Þá mun Hraun-
prýði i Hafnarfirði efna til kaffi
og merkjasölu að Hjallahrauni 9
og i Snekkjunni frá kl. 3-10.
„Leppurirm
og þvaran”
■ Þegar_ Sverrir Hermannsson
hugöist lata neðri deild Alþingis
ræða frumvarp sjávarútvegsráð-
herra um leyfi til kolaveiða á
Faxaflóa, reis Karvel Pálmason
upp og mótmælti þvi að máiið
kæmi til umræðu. Kvað hann ó-
tækt að ræða málið fyrr en
sjávarútvegsráöherra kæmi aftur
til þings.
Við þessu brást Sverrir hinn
versti, og kvað vera búiö að
nauða I sér sitt á hvað af þing-
mönnum að taka máliö út af dag-
skrá, allt frá þvi að nefndarálit
kom fram 19. mars, „með örlitlu
hléi i páskavikunni.” Þó sagðist
hann reiðubúinn til að^resta um-
ræðu til morguns en ,,þá yrði lát-
inn ganga i þvl leppurinn og þvar-
an.”
Karvel endurtók þá kröfur
sinar um lengri frestun, og sagði
að það yrði að vera hægt að beina
spurningum til flutningsmanns
þegar málið væri til umræðu.
Sverrir þingforseti greip þá fram
i og sagði: „Hvað ætlar þú að
gera ef flutningsmaður gengur
fyrir ætternisstapa?” JSG
Lausn á
heilabrotum
á bls. 15
■ Leikirnir i mótinu fór sem hér
segir:
B A V KR Þ
Breiðablik - 7 0 6 3
Akranes 2-8 49
Vikingar 9 1 - 2 8
KR 357-4
Þróttur 6 0 1 5 -
Þróttur vann þvi Breiðablik 6-3,
en KR vann Vikinga 7-2