Tíminn - 09.05.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 9. maí 1981
11
krossgátan]
myndasögur
Spiliö i dag er frá Islandsmót-
inu i tvimenning en i þvi nota&i
Jón Stefánsson sér sagnir and-
stæðinganna til leiöbeiningar i úr-
spili.
S. K8
H.G1052
T. D653
L. A85
Vestur.
S. 652
H.864
T. KG842
L.G6
Austur.
S. A
H.AK7
T. 109
L. K1097432
Suður.
S. DG109743
H.D93
T. A7
L.D
Jón sat i austur og Islands-
meistararnir, þeir Jón Baldurs-
son og Valur Sigurðsson i NS. Jón
B. opnaði i fyrstu hendi á 3
spöðum og það var passaö til Jóns
S. Hann sagði 4 lauf og fékk að
spila það. Suður kom út með
spaöadrottningu og Jón tók á
ásinn og sér góða pásu. Hún varö
árangursrik þvi næsta útspil hjá
honum var laufakóngur. Þar meö
var laufvandamálið leyst. Valur
drap meö ásnum og spilaöi spaða
sem Jón trompaði. Hann tók
siðan trompin og spilaði tigli.
Þegar Jón B. setti litið var kóng-
num stungiö upp ogspilið var
staöið. Tigulstaðan var lika
nokkuö merkt þvi ef Valur i norö-
ur hefði átt tvo ása og spaðakóng-
inn auk smáslatta af drottning-
um hefði hann án efa hækkað 3
spaöa i 4. En hvað um það. 4 lauf
unnin gaf toppskor á spiliö.
Eg hættij
k Haddi./
© Riiis &
Ég hef gefið upp á
bátinn að dansa við
Hadda. Það skiptir
engu hvort það er
vals, foxtrot,
rúmba, tangó
^ _ 'N eða diskó...
tÍO^iJaddi
þrammar
mars.
m eð morgunkaffinu -
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐAR
RÁÐ
— Þu ert ræfill og algjörlega mis-
heppnaður — tilraun til innbrots,
tilraun til fjársvika, tilburðir til
nauðgunar og morðtilraun —
getur aldrei neitt heppnast hiá
þér?
— Þetta er vissulega
vingjarnlegur
og vei vaninn hundur.
— Nú hefurðu verið vondur strák-
ur....