Tíminn - 09.05.1981, Blaðsíða 13
Útför Guðmundar Þóröarsonar
læknis, sem andaðist 3. mai s.l.,
verður gerö f dag. Guðmundar
verður ndnar minnst f Islendinga-
þáttum Tímans.
■ t dag verður Þórfinnur
Jóhannsson frá Geithellnum jarð-
sunginn frá Hofskirkju i Álftafirði
eystra. Þórfinnur fæddist 11.
ágdst árið 1900 og bjó um ára-
tugaskeið að Geithellnum i Álfta-
firði. Hann var oddviti um árabil
og gegndi ýmsum öðrum
tnlnaðarstörfum. Hann lést að
heimili sinu á Djúpavogi hinn 29.
april sl.
guösþjónustur
Börn fermd i Strandarkirkju 10.
mai kl. 11
ÁgUsta Bárðardóttir
Reykjabraut 17 Þorlákshf.
Árný Erla Bjarnadóttir
Heinabergi 10
Benedikt Heiðar Franklinsson
Vesturbergi 53 R.
Guðný Ósk Pálmadóttir
Lyngbergi 1
Gunnar Viðir Þrastarson
Hjallabraut 8
Hjálmar Amason
Hjallabraut 11
Halldór Guðni Haröarson
Klébergi 8
Ingibjörg Hrönn Þorvarðardóttir
Setbergi 21
Karólina Inga Guðlaugsdóttir
Knarrarbergi 5
Ólafur Sigurðsson
Reykjabraut 12
Óskar Heimir Kristjánsson
Klébergi 10
Sigursteina Guðmundsdóttir
Heinabergi 12
Börn fermd i Strandarkirkju 10.
mai kl. 13.30
AgUsta Ragnarsdóttir
Eyjahrauni 10
Amold Björnsson
Eyjahrauni 28
Anna Kristín Jensdóttir
Klébergi 12
Jenný Bára Jensdóttir
Klébergi 12
Hallfreð Ingi Hreinsson
Egilsbraut 28
Ingibjörg ólafsdóttir
Oddabraut 2
KolbrUn Jónsdóttir
Eyjahrauni 22
Stefán Hauksson
Heinabergi 8
Svanhildur Helgadóttir
Sambyggð 4
Úlfar Jónsson
Lyngbergi 15.
Messuheimsókn
■ Sóknarpresturinn á Siglufirði,
sr. VigfUs Þ. Arnason ásamt
Kirkjukór Siglufjarðar munu
sækja Akureyringa heim nU um
helgina og standa fyrir messu-
haldi i Akureyrarkirkju klukkan
tvö á sunnudag. Er hér um að
ræða svokallaða messuheimsókn.
Fyrirlestur
Tveir fyrirlestrar
■ Tveir fyrirlestrar verða i Nor-
ræna hUsinu i byrjun næstu viku.
Sænski læknirinn SIXTEN
HARALDSSON kemur hingað til
lands i boði Læknafélags Islands
og Norræna hUssins. Hann heldur
hér fyrirlestra mánudaginn 11.
maí kl. 20:30 og þriðjudaginn 12.
maí cinnig kl. 20:30 Fyrri fyrir-
lesturinn nefnist „Extrema gles-
bygder och nomader’ ’ en sá siðari
nefnist „Hálso — och sjukvard i
försummade befolkningsgrupp-
er”.
Sixten Haraldson fer einnig til
Akureyrar og heldur fyrirlestur
þar.
Lausn á krossgátu
í síðasta
sunnudagsblaðí
Plusssófar og
gamall karl-
mannafatnaður
á flóamarkaði
FEF um helgina
■ Flóamarkaður Félags ein-
stæðra foreldra verður haldinn
um helgina og hefst klukkan tvö i
dag. Flóamarkaðurinn hefur þótt
takast hið besta undanfarin ár og
jafnt kaupendur sem seljendur
verið ánægðir með sinn snúð.
Ágóðanum verður varið til að
leggja siðustu hönd á neyðarhUs-
næði félagsins við Skeljanes i
Skerjafirði. Verður flóa-
markaðurinn haldinn þar i björt-
um og rUmgóðum hUsakynnum.
Varningurinn sem seldur
verður nU um helgina er mjög
margvislegur. Nefna má hin veg-
legustu hUsgögn: plusssófa, stóla
og skápa, barnaföt bækur, hUs-
muni ýmiss konar, gólfflisar, alls
konar fatnaö og sér i lagi vilja
einstæðirforeldrar leggja áherslu
á mjög eftirsóttan klæðnað um
þessar mundir: semsé gömul
karlmannaföt.
Einsog fyrr segir hefst flóa-
markaðurinn klukkan tvö i dag og
að venju er verði m jög stillt i hóf.
1 gengi íslensku krónunnar 1
4. mai, klukkan 12.00 kaup sala
01 — Bandaríkjadollar ... 6.760 6.778
02 — S terlingspund ... 14.309 14.347
03 — Kanadadollar 5.658 5.673
04 — Dönsk króna ... 0.9579 0,9605
05 — Norsk króna ... 1.2054 1.2087
06 — Sænsk króna ... 1.4058 1.4095
07 — Finnskt mark ... 1.5940 1.5982
08 — Franskur franki ... 1.2704 1.2738
09 — Belgiskur franki ... 0.1855 0.1860
10 — Svissneskur franki ... 3.3085 3.3173
11 — Hollensk florina ... 2.7127 2.7199
12 — Vestur-þýzkt mark ... 3.0175 3.0255
13 — ttölsk lira ... 0.00607 0.00608
14 — Austurriskur sch ... 0.4265 0.4277
15 — Portug. Escudo ... 0.1131 0.1134
16 — Spánskur peseti ... 0.0752 0.0754
17—Japansktyen ... 0.03103 0.03111
18 — Irskt pund 20 — SDR. (Sérstök ... 11.049 11.079
dráttarréttindi 30/04 .... 8.0473 8.0688
sundstadir
Opnunartími að sumarlagi:
Júní: AAánud.-föstud. kl. 13-19
Júlí: Lokað vegna sumarleyfa
Ágúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19
SÉROTLAN — afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29æ bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27<
simi 36814
Opið mánudaga-föstudaga k1. 14-21
Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1.
maí-1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Heimsendingarþjónusta á
prentuðum bókum við f atlaða og aldr-
aða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu
16, simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirk ju,
simi 36270
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Laugard.
13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept.
BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270
Viökomustaðir viðsvegar um borgina.
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals-
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó
lokuð á milli kl.13-15.45). Laugárdaga
k 1.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30.
Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima
15004, í Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur Sundlaugin er opin virka
daga kl.7-9 og 14.30 tiI 20, á laugardög-
um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13.
Mi&sölu lýkur klst. fyrir lokun.
Kvennatímar þriðjud. og miðvikud.
Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á
virkum dögum 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 ög á sunnudögum
9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er
opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og
kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19-
21. Laugardaga opið kl. 14-17.30 sunnu-
daga kl.10-12.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar-
fjörður, sími 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik simi 2039, Vestmanna-
eyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa-
vogur og Hafnarf jörður, sími 25520,
Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla-
vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
arf jörður simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri,
Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn-
ist i 05.
Bilanavakt borgarastofnana : Simi
27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að'fá aðstoð borgarstofnana.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8.30 Kl.10.00
— 11.30 13.00
— 14.30 16.00
— 17.30 19.00
l april og október verða kvöldferðir á
sunnudögum.— I mai, júní og septem-
ber verða kvöldferðir á föstudögum
og sunnudögum. — I júli og ágúst
verða kvöldferðir alla daga, nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30
og frá Reykjavik kl.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari í
Rvík simi 16420.
ríkisútvarpid
útvarp
Laugardagur
9. mai
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Morgunorft
Kristln Sverrisdóttir talar.
Tónleikar. 8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10. Vefturfregn-
ir).
11.20 úr bókaskápnum,Stjórn-
andi: Sigriftur Eyþórsdóttir.
Meftal annars les Hallveig
Thorlacius úr bókinni „Um
loftin blá” eftir Sigurft
Thorlacius, og Sveinbjörn
Svansson, 12 ára, talar vift
Arna Waag um farfugla.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttic 12.45 Veöurfregn-
ir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.45 tþróttir. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 1 vikulokin. Umsjónar-
meiin: Asdís Skúladóttir,
Askell Þórisson, Björn Jósef
Arnviftarson og Óli H.
Þórftarson.
15.40 islenskt mál.Dr. Guftrún
Kvaran talar.
16.00 Fréttir.
16.20 Tóniistarrabb, XXX. Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn.
17.20 ,,i öllum þessum erli”
Jónas Jónasson ræftir vift
séra Þóri Stephensen
dómkirkjuprest. (Aftur útv.
17. aprll s.l.)
18.00 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Ekki vift hæfi almenn-
ings’lSmásaga efgir Hrafn
Gunnlaugsson- höfundur
les.
20.00 Hlöftuball. Jónatan
Garftarsson kynnir
amerlska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 „Konan I dalnum...”
Þáttur um Moniku á
Merkigili i umsjá Guftrúnar
Guftlaugsdóttur.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.55 Kaligúla keisari.Jón R.
Hjálmarsson flytur erindi.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 Séft og lifað, Sveinn
Skorri Höskuldsson les
endurminningar Indrifta
Einarssonar (21).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
9. maí 1981
16.30 iþróttir. Umsjónarmaft-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Einu sinni var.Franskur
teiknimyndaflokkur. Þriftji
þáttur. Þýftandi Ólöf
Pétursdóttir. Sögumaöur
Þórhallur Sigurftsson.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löftur. Gamanmynda-
flokkur. Þýftandi Ellert Sig-
urbjörnsson.
21.00 Lajos Váradi og félagar.
Ungversk sígaunahljóm-
sveit leikur i sjónvarpssal.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.20 Dagar vfns og rósa
(Days og Wine and Roses).
Bandartsk biómynd frá ár-
inu 1962. Leikstjóri Blake
Edwards. Aftalhlutverk
Jack Lemmon og Lee
Remick. Joe Clay kynnist
ungri konu, Kirsten, og þau
ganga I hjónaband. Joe
finnst sopinn góftur, og brátt
fær hann konu sina til aft
taka þátt I drykkjunni meft
sér. Þýftandi Heba Júllus-
dóttir.
23.15 Dagskrárlok.
Sjónvavp kl. 21,20 í kvöld:
Vín og rósir
■Mörgum er sjálfsagt i
fersku minni myndin „Dagar
vins og rósa” sem var endur-
sýnd i Austurbæjarbió nú i
vetur en fyrst var hún sýnd
þar fyrir 17 árum. Myndin
fjallar um vandamál of-
drykkjumanns, og siftar um
vandamál ofdrykkjukonu, en
drykk jumafturinn (Jack
Lemmon) kemur henni (Lee
Remick) á bragðið.
Mynd þessi þótti afskaplega
vel leikin, og lýsa alkóhólisma
á áhrifarikan en raunsæian
hátt, enda var öllum nemend-
um eldri bekkja barnaskóla i
Reykjavik og viftar boðið á
sýningar i Austurbæjarbió á
sinum tima, til þess aft þeir
sæju hvert ofdrykkja gæti
leitt.
Sjónvarpið sýnir nú i kvöld
þessa mynd, og hefst sýningin
kl. 21.20. Þaft er áreiftanlega
óhætt aft mæla meft þvi vift þá
sem ætla aft sitja fyrir framan
skjáinn i kvöld, aft þeir láti
mynd þessa ekki framhjá sér
fara.
Jack Lemmon