Tíminn - 09.05.1981, Blaðsíða 14
14
Laugardagur 9. maí 1981
í(Sj
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sunnudagur
Oliver Twist
i dag kl. 15
Siðasta sinn
Sölumaður
deyr
i kvöld kl. 20
Fáarsýningar eftir
Litla sviðið:
Haustið i Prag
Aukasjíning
fimmtudag kl.
20.30
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
IQffC
Geimkötturinn
Barnasýning kl. 3
Verö 8.50
Slðasta sinn
5 manna herinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9
laugardag og
sunnudag.
H.A.H.O.
Sprellfjörug og
skemmtileg ný
leynilögreglumynd
með Chavy Chase
og undrahundinum
Benji, ásamt Jane
Seymorc og Omar
Sharif. 1 myndinni
eru lög eftir Elton
John og flutt af
honum ásamt lagi
eftir Paul Mac-
Cartney og flutt af
Wings.
Sýnd kl.3,5 7 og 9
Símsvari sfmi 32075.
Eyjan
Ný mjög spennandi
bandarisk mynd,
gerð eftirsögu Pet-
ers Benchleys
þeim sama og
samdi „JAWS” og
„THE DEEP”,
mynd þessi er einn
spenningur frá
upphafi tii enda.
Myndin er tekin i
Cinemascope og
Dolby Stero.
Isl. texti
Aðalhlutverk:
Michael Caine og
David Warner.
Sýnd kl.5, 7.30 og 10
Bönnuð börnum
innan 10 ára.
Sunnudagur
Barnasýning kl. 3
Ungu
ræningjarnir
Spennandi vestri
að mestu leikin af
krökkum.
3*1-13-84
Ég er bomm
Sprenghlægileg og
fjörug, ný, sænsk
gamanmynd i lit-
um . — Þessi mynd
varð vinsælust
allra mynda i Svi-
þjóö s.l. ár og hlaut
geysigóðar undir-
tektir gagnrýn-
enda sem og bió-
gesta.
Aðalhlutverkið
leikur mesti háð-
fugl Svfa:
MAGNUS HAR-
ENSTAM,
ANKI LIDEN
Tvimælalaust
hressilegasta gam-
anmynd seinni ára.
ísl. texti
la u ga rda g og:
sunnudag
Barnasýning
| kl. 3 sunnudag.
Teiknimyndasafn
JjiOíd
SMIOJUVLGI I. KOP SIMt OSOO
i'—--Q-- ■ —'-t-ii
Lokað
vegna
breytinga
ÍGNBOGII
O 19 OOO
Salur A
IDI AMIN
KUI
Spennandi og
áhrifarfk ný lit-
mynd, gerð i
Kenya, um hinn
blóðuga valdaferil
svarta einræðis-
herrans.
Leikstjóri: Sharad
Patel
tslenskur texti —
Bönnuð innan 16
ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og
11
Salur B
Punktur,
punkt ur,
komma strik...
kl. 3,05-5,05-7,05-
9,05-11,05
Salur C
EHMnumoi
3“ 2 21-40
Cabo Blanco
Sýnd kl. 5, 7 og 9
laugardag
Síðasta sinn
Rock Show
Glæný og sérlega
skemmtileg mynd
Þetta er i fyrsta
sinn, sem bió-
gestum gefst tæki-
færi á að fylgjast
m e ð P a u 1
McCartney á tón-
leikum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
sunnudag
Barnasýning
kl. 3
Bugsy Malone
[Mánudagsmynd
Ár með þrettán
tunglum
Fassbirtder
-om Erwin, der blev
til Elvira for at
tækkes dcn mand.
han elskede.
Snilldarverk eftir
Fassbinder.
„Snilldarlegt raun-
sæi samofið stil-
færingu og hryll-
ing”. Politiken.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.30.
lonabió
7S* 3 1 1 -82
Lestarránið
mikla
Ekki siðan „THE
Sting” hefur verið
gerð kvikmynd,
sem sameinar svo
skemmtilega af-
brot, hina djöful-
legu og hrifandi
þorpara, sem
framkvæma það,
hressilega tónlist
og stilhreinan kar-
akterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og
eyru.
B.T.
Leikstjóri: Michael
Crichton.
Aðalhlutverk: Sean
Connery
Donald Sutherland
Lesley-Anne Down
íslenskur texti.
Sýnd kl.5, 7.10 og
9.15.
Myndin er tekin
upp í Dolby sýnd i
EPRAT sterió.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.20
laugardag og
sunnudag
3 sýning sunnudag
Húsiðí
óbyggðunum
ari-89.36
Kramer vs.
Kramer
Islenskur texti
Heimsfræg ný
amerísk verð-
launakvikmynd
sem hlaut fimm
Óscarsverðlaun
1980
Besta mynd ársins
Besti leikari Dust-
in Hoffman
Besta aukahlutverk
Meryl Streep
Sýnd kl.5, 7 og 9
Hækkað verð.
Afbrot
lögreglumanna
Hörkuspennandi
sakamál akvik-
mynd i litum um
ástir og afbrot lög-
reglumanna. Aðal-
hlutverk. Yves
Montand, Simone
Signoret.
Endursýnd kl. 11.
Isl. texti.
Barnasýning
kl. 3 sunnudag
Vaskir
lögreglumenn
Spennandi Trinity
niynd með isl.
texta
Fílamaðurinn
Hin frábæra, hug-
ljdfa mynd, 10.
sýningarvika
Sýnd kl.9
Salur D
Saturn 3
tmnniiK
Spennandi, dular-
full og viðburðarik
ný bandarísk ævin-
týramynd, með
Kirk Douglas —
Farrah Fawcett.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,15-5,15-
7,15-9,15-11,15
kvikmyndahornið
The „First” Great Train Robbery ★ ★ +
Saturn 3 ★
Times Square ★ ★
The Elephant man ★ ★ ★
STJÖRNUGJÖF TfMANS
★ ★ ★ * frábær, ★ ★ ★ rr» jög góð, + * góð, + sæmileg, 0 léleg.
MIR-salurinn:
Síðustu sýningar
í dag og næsta laugardag
verða siðustu sýningar i MIR-
salnum á þessu vori. Myndin
sem sýnd verður þar i dag er
„A leið til Berlinar” frá 1969,
leikstjóri Mikhail Jersov.
Myndin er blanda af frétta-
myndum og leikinni mynd og
fjallar um sókn Rauða hersins
til Berlinar á siðustu dögum
seinni Heimsstyrjaldarinnar.
Siðasta laugardagsmynd
MIR er „Hlýja þinna handa”
gerð i Grúsiu 1971 og leikstýrt
af Shota og Nodar Managadze.
FRI
Nýjar myndir
Kvikmyndahúsin hafa skipt
ört um myndir að undanförnu
og ekki hefur gefist kostur á að
fjalla um nema nokkrar
þeirra hérl þættinum. Af þeim
myndum sem ekki hefur verið
fjallað um má nefna: Ég er
bomm, Cabo Bianco, Eyjan og
H.A.H.O....
Ég er bomm er ný sænsk
gamanmynd sem hlotið hefur
metaðsókn i heimalandi sinu
Sviþjóð en húmorinn i henni er
mjög farsakenndur.
Cabo Blanco er ein af þess-
um harðhausamyndum sem
hingað berast i tugatali ár-
lega....
Eyjan fjallar um uppgötvun
sjóræningjanýlendu sem ein-
angrasthefurá 18duöldinni og
allt er óbreytt þar f ram á vora
daga. Gerð upp úr bók Benc-
hleys JAWS, THE DEEP
H.A.H.O. er nýjasta myndin
um undrahundinn Benji, fyrir
alla fjölskylduna.
FRI
■ Charles Bronson I Cabo Blanco.
Sumardvalarheimili
fyrir börn óskast
Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir
sveitaheimilum sem taka vilja börn tii
sumardvalar gegn gjaldi.
Hringið i sima (96) 25880 kl. 10-12 alla
virka daga eða skrifið til Félagsmála-
stofnunar Akureyrar, Strandg. 19b.
Rifflar
Til sölu 2 Sako-rifflar 22x250 og 243
Upplýsingar i sima 40869 eftir kl. 17.00