Tíminn - 09.05.1981, Side 7

Tíminn - 09.05.1981, Side 7
■„Ef ég mætti ráða yfir ein- hverjum sjóðum samvinnu- hreyfingarinnar, sem ráð- stafa á úr til þess að marka stórt og menningarlegt skref á þessum merku tímamótum, myndi ég veita ríkulega til tón- listarmála í landinu." ■ Stefnuskrá fyrir samvinnuhreyfinguna er nú mjög til umræöu i kaupféltígunum um iand allt. Myndin er frá siöasta aöalfundi Sambands Islenskra samvinnufélaga, þar sem stefnuskrármáliö var Itarlega rætt. 'landið hjálpaö til þess að rækta i heimabyggð sinni það besta sem I manninum býr. Efling tónlistar- lifs er allra hagur og ég held að megi fullyröa að stuöningur viö tónlistina sé stuðningur við heim- ilin og hina uppvaxandi æsku þessa lands. Einhverjum kann að finnast þetta draumórar og hjal út I loftið. Mér er alveg sama um það. Og er það ekki oft svo, að það sem við trúum á til góðs getur stundum virst svolitiö draumóra- kennt? Ég vil fýrir mlna parta gjarnan vera i hópi draumóra- manna, þvi aö þeir sjá stundum svolitiö lengra en almennt gerist. Þess utan er það bjargföst skoðun min, aö allur stuðningur við tón- listina sé umbótastarf og aö hver sem leggur hönd á þann plóg muni uppskera rikulega. Menningarsjóöir kaupfélaganna og heildarsamtökin, Samband is- lenskra samvinnufélaga, hafa oft lagt mörgu góðu máli lið og þokað ýmsu áleiðis, sem ella hefði átt erfitt uppdráttar. Vonandi mun svo verða um alla framtið. Þjóðhollusta I ágætri grein, sem Hjörtur E. Þórarinsson óöalsbóndi að Tjörn I Svarfaðardal og formaður stjórn- ar KEA ritaöi og birtist I Tlman- um 28. mars's.l. hefir hann það eftir hinum merka samvinnu- manni Eysteini Jónssyni fyrrv. ráöherra, aö samvinnuhreyfingin eigi aö vera ÞJÓÐHOLL (letur- breyting min). Þau orö tek ég undir heilshugar. En um leiö og hún er þjóðholl er hún líka þátt- takandi i alþjóðlegu starfi af ýmsum toga. Þvi sterkari sem viö erum sem þjóð, þvi betur erum við I stakk búin til að vinna með öðrum þjóðum. Þjóö með svipmót I menningarmálum getur horft framan i hvern sem er og látiö að sér kveða á alþjóðlegum vett- vangi. Allt sem stuðlar að menn- ingu og andlegum þroska einstak- linganna mun skila landinu fleiri þjóðhollum þegnum. Eitt af þvi er tónlistin og þvi ber að hlúa að henni. Vonandi gleymir samvinnu- hreyfingin aldrei uppruna slnum og hugsjónum vefaranna I Roch- dale. En þótt þeir settu efst á blað greinina um „góðar vörur á sann- gjörnu verði” voru hugmyndir þessara frumherja miklu viötæk- ari,enda hefir hreyfingin þróast I þá átt, þótt ekki hafi alltaf tekist sem skyldi. A merkum tlmamót- um á ég þá ósk að samtökin llti til tónlistarmála i landinu og veiti þeim þann styrk sem heppilegast er talið á hverjum stað. Unga fólkið, sem ávarpaöi mig á skjánum og baö um álit á stefnuskrá samvinnuhreyfingar- innar, hefir fengið þaö að nokkru með þessum linum. iaprll, 1981 Anna Snorradóttir m skaphrta Guðný Guðmundsdóttir, konsertmeistari. lausan texta I bundnu máli eða óbundnu — þá eru það orðin, en ekki merking þeirra sem máli skipta: eöa skrifa tónlist sem ekki er hægt að hlusta á og ganga þannig einu skrefi lengra en að skrifa tónlist,sem enginn nennir að hlusta á. Síðust á efnisskránni var 5. sinfónia Tsjækofskls, Orlagasin- fónian eftir þvi sem tónleika- skráin segir. „örlagastef” gengur I gegnum sinfóniuna en Jacquillat flutti verkið full-fjör- lega til að örlagaþunginn nyti sin til fulls. Hins vegar fannst mér hljómsveitin spila þetta bráö- fallega, og Tsjækovski var skemmtilegur og áhrifamikill eins og fyrri daginn. Ég hef tekið eftir þvi, aö sumir gamlir komm- ar sem ég þekki „eru orönir þreyttir á Tsjækovskl”. Þegar maöur hlustar á fyrsta kaflann i 5. sinfóniunni er ómögulegt annað en aö detta Móðir Rússland I hug — Dostójevski, vlðátturnar og hin mikla eilífa sál. Og allt tengdist þetta voninni miklu og ómaga- hálsinum langa, sem loksins var skorinn. Og draumurinn snérist upp I sársauka og leiöa. Sigurður Steinþórsson skrifar um tónlist. skák Helgi Ólafsson skákmeistari íslands 1981 Eins og flestum mun kunn- ugt iauk keppni I Landsliðs- flokki á Skákþingi tslands 1981 með því að Helgi Ólafsson sigraði, hiaut 8 v. af 11 mögu- legum. Helga Ólafsson ætti að vera óþarft að kynna fyrir les- endum. Hann hefur um árabil verið I hópi okkar öflugustu taflmeistara og varð m.a. skákmeistari tslands árið 1978. I öðru sæti varð Elvar Guð- mundsson og kom árangur hans nokkuð á óvart en hann er ungur og mjög vaxandi skákmaður. Hann hlaut 7,5 v. önnur úrslit uröu sem hér seg- ir: 3. Jóhann Hjartarson 7v, 4.- 5. Guðmundur Sigurjónsson og Karl Þorsteins 6,5 v., 6.-8. Ingi R. Jóhannsson, Jón L. Arna- son og Björn Þorsteinsson 6v, 9. Jóhannes G. Jónsson 5,5 v., 10. Bragi Kristjánsson 4,5 v., 11. Asgeir Þ. Arnason 1,5 v., 12. Jóhann Þ1 Jónsson 1 v. Eins og þessi upptalning ber með sér var mótið m jög öflugt og er mér til efs aö landsliðs- flokkurinn hafi i .annan tima verið betur skipaöur, a.m.k. hafa aldrei teflt þar jafn margir titilhafar. En nú skulum við lita á eina skák frá hendi hins nýbakaða íslandsmeistara, hún var tefld i 7. umferð: Hvítt: Bragi Kristjánsson Svart: Helgi ólafsson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 -.Rc3 d6 (Annar möguleiki, hættulegri en skemmtilegri er hér 5. — Bb4, 6. e5 - Re4, 7. Dg4 o.sv.frv.). 6. Be2 (Svona róast menn með aldr- inum. Einhverntima hefði Bragi leikið hér án mikillar umhugsunar 6. g4). 6.— Be7 7.0-0 0-0 8. f4 a6 9. Be3 Dc7 10. a4 (Þessi leikur er kannski ekki beinlinis slæmur, en hann hef- ur þann ókost að svartur fær nú ákjósanlegan reit fyrir riddara sinn á b4. Skarpara er 10. g4, sem Friðrik Ölafsson hefur oft leikið með góðum ár- angri). 10, — Rc6 11. Rb3(?) (Hugmyndin að baki þessum leik er sú að hindra að svartur geti létt á stööunni með ridd- arakaupum á d4. Þegar hvitur hefur leikið a4 fellur þessi hugmynd þó heldur ikla að heildarmynd stöðunnar og á b3 stendur riddarinn ekki sér- lega vel). 11, — b6 12. Bd3 (Ef til vill var nákvæmara að leika 12. Bf3 ásamt Hf2 - d2, Del - f2 og siðan Hadl). 12. — Bd7 13. Df3 Rb4 14. Dh3? (Timatap. Drottningin átti ekkert erindi til h3. Best var að viðurkenna mistökin i 11. leik og leika 14. Rd4). (Góður leikur, sem gerir allar vonir hvlts um kóngssókn að engu. NU nær svartur frum- kvæðinu). 15. Hacl Hae8 16. Khl Bd8 (NU getur hvitur ekki komiö i veg fyrir að svartur leiki d6 - d5). 17. Rd2 d5 18. fxe5 Rxe4 19. Rf3 (19. Rcxe4 - dxe4, 20. Rxe4 - Rxd3, 21. cxd3 - Dxe5 var sist betra fyrir hvltan). 19. — f6 20. e6 (Eini möguleikinn, svartur hefði yfirburðastööu eftir 20. exf6 - Bxf6). 20. — Rxd3 21. cxd3 Rc5 22. Bxc5 bxc5 23. d4! (Besti mótspilsmöguleikinn). 23.— c4 24. b3 cxb3 25. Re4 (Mun sterkara en 25. Rxd5 - Dd6 o.sv. frv.). 25.— Db6 26.RC5 Bc8 27. Hfel He7 28. Rd2 b2 29.111)1 Hfe8 30. Df5 Dd6 31.Hxb2 Bc7 32. Rf3 Bxe6 33. Rxe6 Hxe6 34. Hxe6 Hxe6 35. Hbl (Svartur hótaði 35. • • Hel + , 36. Rxel - Dxh2 mát!) 35.— He3 (Meö hótuninni 36. - Hxf3 og siðan máti á h2). 36. Dc2 g5 37. Hcl He7 38. h3 Kg7 39. Kgl Df4 40. Hdl h5 41. Dc5 (Biðleikurinn 41. Dd2 var eitt- hvað betra en dugði þó varla til þess að bjarga skákinni). 41.— He2 42. Kfl Bd6 43. Dcl Ile3 44. Kf2 Dg3+! 45. Kfl (Auðvitafrdíki 45. Kxe3- Bf4+ og vinnur drottinguna. NU gerir svartur Ut um skákina á laglegan hátt). 11 m.» » ■ mtm mt 45. — Hxf3+! 46. gxf3 Dxf3 + 47. Kgl Bf4 48. Dc2 Be3+ 49. Kh2 g4 og hvitur gafst upp. Jón Þ. Þór. Umsjón: Jón Þ. Þór

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.