Tíminn - 07.06.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.06.1981, Blaðsíða 12
Sunnudagur 7. júni 1981 ■ 1 Ameriku — gulllandinu — eru veitingahiís, að minnsta kosti mörg hver, þannig Utbilin að uppUr borðunum standa dálitlir sjdnvarpsskermar: stjörfum augum stara menn á Dallas eða auglýsingarnar meðan þeir tyggja i sig hamborgarann sinn meö osti. Hér á Islandi eru máske gólfteppi uppá borðum eða leður- baðstofu-Spánar-still i einni kös en svo er guði fyrir aö þakka að þaðeru ekki sjónvörp. 1 fjölbýlis- hUsum eru aftur á móti videó-tæki og Tommi & Jenni sýndir aftur og aftur: Deep Throat þegar börnin eru farin að sofa. Videóið breiðist Ut! Variö ykk- ur! Þetta orð... Hugleiðið bara þetta orð: videó. Þaö er eitthvaö klUrt við þetta orö. Það er sami þefur af þessu orði og er í litlu iókölunum I Istedgade þar sem skrokkar horfa á líffærasyningar Ur vídeó- tækjum. Væntanlega — þvl auð- vitað hef ég aldrei komið I þessa litlu lókala... En alveg burtséð frá lyktinni þá er vídeóið andstyggðarfyrirbæri. Mér skilst það sé komið I öll hUs I Breiðholti og menn sáttir við sitt hlutskipti. Grinþættir og bíó- myndir og klámmyndir og fræðsluþættir og eitthvað fyrir börnin. Einhvers staöar munu hafnar Utsendingar á sunnudags- morgnum. Þá er nU gaman að lifa! Blátt eða marglitt skin sjón- varpsins Ur stofunni, lágvært ein- tóna muldrið og krakkarnir hug- fangnir af því hvernig Tommi lemur Jenna, Jenni Tomma, Gög Gokke og Gokke Gög. Þá er hægt aö lUra lengur i timburmönnum og láta vídeóið sjá um börnin. Eftir hádegiö eða kannski I kvöld þá kemur blómynd — einhver æöisleg meö Burt Reynolds — og hana skulum við horfa á. Svo kemur kannski Chaplin: það er menningarlegt, er þaö ekki? Alla vega saklaust og spillir engum. Viktoria Principal t gulllandinu sem ég nefndi áöan koma menn ekki svo i heim- hringi, selhifundi, efna til uin- ræöu: HÆTTAN SEM STAFAR AF VIDEOTÆKJUM, ORTOLV- UM OG AMERtSKU SJÓN- VARPSEFNI, ganga I Alþýðu- bandalagið, skrifa greinar einsog þessa, gefa börnunum hollt lestrarefni eftir meðvitaða höf- unda og vera sæl I lukkunnar vel- standi undanhaldsins og fá- mennisins og Urvalsins? Æ, hvað þetta er erfitt líf! Glotta svo við tönn einsog Skarphéðinn Njáls- son... Og má ég svo: Ur þvi ég þurfti endilega að byrja, minnast á svo- kallað „frjálst Utvarp”. Hvað er það? Eitthvað sem ritstjóri SamUelsog Svarthöföi leggjanótt við dag til að verði að veruleika? Eitthvað I stil við Milton Fried- mann og frelsiö? Hong Kong? Hvaö á að vera i frjálsu Utvarpi? Svosem einsog létt tónlist, létt efni, létt skemmtiefni, léttur fróð- leikur, létt fræðsla... Við þurfum alveg endilega meira af léttu efni. Einhver ætlar að hrópa hUrra ferfalt eða fimmfalt eða sexfaltþegar Páll Heiðar Jónsson hættir með Morgunpóstinn. I guð- anna bænum gefið okkur meira af léttuefni. Og gefið athafnamönn- unum —íhvers svita við þrifumst — tækifæri til að gefa okkur þetta létta efni og þessa léttu tónlist. í kufffélaginu er Frón- kex Ahangendur „frjáls Utvarps” tala um hvað það verði gott fyrir landshlutana, hvert krummaskuð getur fengið sitt eigið Utvarp og upplýsingastreymið og fróð- leikurinn verður aldeilis guödóm- legur. Með leyfi: hvaða tilgangi eiga slik Utvörp að þjóna? Útvarp Trékyllisvik, þetta er titvarp Trékyllisvik, á Finnboga- stööum bar belja i nótt og báöum heilsast vel, i kufffélaginu er Frónkexið að verða búið, allir sem ætla aö fá bensin veröa að fara Utá Gjögur, Esjan kemur annaðkvöld með meira Frónkex, það verður ball i Félagsheimilinu á laugardaginn og vonir standa til að Stuðlatrió mæti á staðinn, það er ansi gott veður Uti, gleymið ekki Frónkexinu. Magnþrota9 vitskert... Léttar hugleiðingar um útvarp og vídeó sókn að þeim sé ekki stillt fyrir framan sjónvarpiö: svo er horft á Viktoriu Principal — sem er valdasjUk ef marka má Visi — I þögulli og forheimskandi aðdáun og sljóleika. Besti og mesti kosturinn viö islenska sjónvarpiö er likastil að það er vist fremur leiðinlegt. Guð! — hvaö þaö er kvartaö i lesendadálki og „sjón- varpsgagnrýni” Dagblaösins. Við viljum betra sjónvarp, við viljum fá að horfa meira, horfa ennþá meira, viö viljum fá að drekkja okkur I sjónvarpinu, við viljum sitja hugstola, magnþrota og vit- skert fyrir framan sjónvarpið og stara, stara Ur okkur augun, svo þegar dagskráin er loksins bUin þá viljum við fá að henda okkur uppi rUm, agndofa af sælu yfir ævintyrunum sem viö sáum henda annaö fólk og viljum fá að sofna meö nöfn þess á vörunum, mynd þess í huganum og við vilj- um fá að vakna beinlinis ærð af fögnuði svo við fáum ekki frið fyrren við erum sest aftur — við viljum fá að horfa á sjónvarpið meöan við borðum kókópuffsið okkarog hvað það værigamanaö hafa einsog eitti bilnum, svo þeg- ar við komum heim viljum við fá aö horfa á sjónvarpið I friöi, við viljum ekkert vesin, viö viljum bara fá að horfa á sjónvarpið og svo væri ansi gott aö fá aö vita hver myrti J.R.Ewing og það sem við viljum lesa I blöðum er allt um sjónvarpið: hvernig Larry Hagmann er I raun og veru og hvort Viktoría Principal sé I rauninni valdasjUk það getur ekki verið, hUn er svo góð i sjónvarp- inu og reynist Lucy svo vel og keyrir hana I skólann og og og... Kól-om-bj-a-kaff-i Svo væri líka — meðan við höf- um ekki svona mikið sjónvarp — gaman ef tilkynningarnar I Ut- varpinu væru matreiddar, hugsið ykkur ef þaö væru skemmtileg lög sungin undir: Kól-om-bía-á- kaff-iiii, eða frá hinu opinbera dadda-radda-da... — þá myndu tilkynningarnar nefnilega safnast fyrir I hausununv á okkur einsog sjónvarpsaugiysingarnar gera og við myndum ekki þurfa að hugsa meira þann daginn en bara svlfa um i algleymi þartil við getum aftur og aftur sest fyrir framan sjónvarpiö og látiö okkur liða veeeeeel! Svo er guði fyrir að þakka — ekki síður en að það er ekki sjón- varp á veitingastööum — að þetta er ekki svona slæmt en þegar verður komið vídeó I hvert hUs og dásamleg tæknifyrirbæri einsog kaplasjónvarp sem er víst það sem koma skal og gervihnöttur yfirEsjunni og beint samband við höfuöborgina í Dallas og stas- sjónina i' Hollywood sem byr til lifið — þá er stutt I að viö étum kokkteilsdsu i öll mál... Fyrst ég er byrjaður: má ég þá takk íyrir minnast á Keff-lavik Radio en þaö hlustar vist enginn lengur á Utvarpiö á SkUlagötu á laugardögum afþvi I hinu radíó- inu er mjUkmáll smeðjulegur Kani aö kynna Top Forty sem er vinsældalistinn I Ameriku og það má vel eyöa tima I að hlusta á heilalaust glundrið og innantómt rausið sem er svo óendanlega skemmtilegra en Óli H. Þórðar- son enda er hann hættur sem bet- ur fer og við getum öll hlustað á Top Forty og taktiö og hann kem- ur innl okkur og kemur I staöinn fyrir okkur. KanaUtvarpið er prdfessjónal: þar syngja þeir: Ameri-can For-ces Radi-o, og alltaf svona söngl á milli og bara létt efni viö allra hæfi en ekkert leiöinlegt og allt er svo gott og fallegt og skínandi og við skulum bara leggjast afturábak og láta taugarnar engjast sundur og saman af unaði, fögnuði, fróun. Viö viljum fá vegg innaní okkur og þetta er svo skemmtilegt Lee Cooper is in the pocket Það er I rauninni mjög llklegt að maður veröi vitlaus þegar maður hefur hlustað mikið á KanaUtvarpið.horft á vldeótækið sittdaginnUt og inn, drukkið I sig Lee Cooper og kók auglýsingarn- ar I sjónvarpinu. Þetta er allt- saman lágkUltUr, illa þefjandi lágkUltUr, en visast það sem fyrir okkur liggur því ekki má stoppa þróunina ekki má brjóta sauma- vélarnar til aö halda áfram að handsauma, ekki slá hendinni á móti kapalsjónvarpi, örtölvu- byltingu, hjálpartækjum heimilisins, mlkrófilmubdkum eöa ekki bdkum og svo framvegis og svo framvegis og svo fram- vegis. Ættum við ekki aö spyrna við fótum, vera alvarleg, ábyrg, fUlog meðvituö: setja á stofn les- Eða jafnvel: Útvarp Vestfirðir, vegurinn þarna er fær, vegurinn hérna er ófær, takk fyrir, nU spil- um við léttlög og fyrst á fóninn er Donna Summer með lag sitt... Nei, viö skulum öllsömul I einu vera sæl með okkar skinn og hlusta bara á Útvarp Reykjavlk og kannski stofna aðra rás fyrir léttu tónlistina og auglýsingarnar i ni'u minUtumar en vonandi ekki, þjálfa þulina upp I að misþyrma tungunni — blessaöri tungunni — I sömu tóntegund og John eða Bill eöa Will eða Larry I Keff-lavik Radio. Ég fa- aöhalda að mér sé mikið niðri fyrir. Það er ekki rétt. Mér finnst bara vídeó I f jölbýlishUsum lágkUrulegt, KanaUtvarpiö við- bjóðslegt og „frjálst Utvarp” hallærislegt. Þaö er eiginlega — þegar grannt er skoöað — allt og sumt. Illugi Jökulsson, blaðamaður, skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.