Tíminn - 07.06.1981, Blaðsíða 2
HIN NÝJA
TÓNLIST Á
NÝJALEIK
Snorri Sigfús Birgisson tónskáld
segir frá
■ — Þa6 er Musica Nova sem
er að fara á kreik aftur eftir
um tiu ára hlé með svokallað
Skerplufestival, segir Snorri
SigfUs Birgisson tónskáld og
pianóleikari. Þetta er mikið til
fólk sem hefur starfað bæði i
Tónskáldafélaginu og MUsik-
hópnum, ekki að þetta sé ein-
hvers konar klofningshópur. Á
festivalinu eru fimm tónleik-
ar, Stofntónleikar á Kjarvals-
stöðum, þar sem fólk getur
gerst stofnfélagar i nýju
Musica Nova, Kirkjutónleikar
i Landakotskirkju. Hinir tón-
leikarnir þrir voru uppruna-
lega ekki liður i áætlunum
Musica Nova en falla prýði-
lega inn i heildarmyndina. Til,
dæmis vitum við ekki ennþá
almennilega hvernig Nýlistar-
tónleikarnir i Norræna hUsinu
verða. Það er Nýlistasafnið
sem stendur fyrir þeim. Af-
gangurinn ersvokölluð skrifuð
seriös tónlist — nUtimatónlist
sem er samin og flutt undir
mismunandi höttum og einum
aðalhatti. Formið er svipað
Myrkum mUsikdögum sem
haldnirvoruiveturenþetta er
fyrsta Skerplufestivalið.
— Þarna veröur einhver
elektróni'sk tónlist frumflutt
verk á tónleikum MUsikhóps-
ins eftirLárus Grimsson, Þor-
stein Hauksson og MagnUs
Blöndal Jóhannsson. Erlend
verk i bland eftir höfunda sem
eru vanræktir á tslandi,
Webern, Varése og Charles
Ives. A tónleikunum á Kjar-
valsstöðum verður flutt hóp-
verk, Argerö ’81, þar sem tólf
tónskáld.leggja fram eitt verk
hvert — örstutta kafla um
gömlu mánuðina, Skerplu,
Sólmáluð, Heyannir osfrv.
Þau fengu upp I hendurnar
lista yfir hljóðfæri sem verða
notuð og gátu þá samiö fyrir
einhver þeirra eða öll. Atli
Heimir er t.d. með verk fyrir
öll hljóðfærin,Harpa. Þorkell
Sigurbjörnsson er með verk
fyrir sóló-flautu, Þorra. Ég
sjálfur samdi Ut frá Góu fyrir
selló og klarinett. Þetta
verður eitt allsherjar öng-
þveiti —tónlistin kemur Ur öll-
um hornum Kjarvalsstaöa
þegar flutningi á einum mán-
uði sleppir tekur annar viö Ur
þveröíugri átt.
— Fólk getur komið alveg
óhrætt, nei, það er engin tólf-
tónamUsilc á festivalinu, held
ég sé, ekki einu sinni Utlensku
verkin sem verða flutt. HUn er
nU hálfgerð grýla tólftóna-
mUsfkin.
— Hvað ég er að gera sjálf-
ur. Upp á siðkastið hefur
mestur ti'mi farið i að undir-
bUa festivalið, fjölrita nótur og
slikt sem skrifstofur Ut i bæ
ættuauðvitað helst að sjá um.
En ég legg undir mig heila
Sólstöðutónleika i Háskóla-
biói, þar sem veröur frumf lutt
eftir mig pianóverk i 21 þætti
siðan i vetur og svo tveggja
ára gamalt verk fyrir klari-
nettog pianó. Þaö fer auövitað
mikill timi i að æfa fýrir svona
stórtónleika. Tónskáldinu
hefnist fyrir að skrifa erfitt
verk fyrir pianó þegar hann
verður svo að flytja það sjálf-
ur á tónleikum.
— Markmiðið með þessu
öllu — með endurreisn Musica
Nova er svo að flytja nýlega
tónlist, innlenda og erlenda og
hvetja til þess að verk séu
samin og flutt. Það eru fyrir-
hugaðir fastir tónleikar á
næsta starfsáriþar sem verða
flutt ný islensk tónverk sem
eru samin að tilhlutan félags-
ins. Og svo er bara að vita
hvort áheyrendur sýna sig,
hvort ekki tekst að bæta sam-
skiptin milli islenskra tón-
skálda og flytjanda og al-
mennra áheyrenda.
Fyrir þá sem hafa forklár-
ast af stórum áformum
Musica Nova skal tekið fram
að: Stofntónleikarnir eru aö
Kjarvalsstöðum mánudaginn
8da jdnikl. 16. Kirkjutónleikar
eru i Landakotskirkju mið-
vikudaginn lOda júni kl. 20.30.
MUsikhópurinn flytur sitt að
Kjarvalsstöðum þann 15da á
mánudegi kl. 21.00. Nýlistar-
tónleikar, likast til æði óvenju-
legir verða i Norræna hUsinu
fimmtudaginn 18da jUni kl.
20.30. Og undir lokin verða
Sólstöðutónleikar Snorra Sig-
fúsar i Háskólabiói sunnudag-
inn 21ta júni kl. 23.30. — nú-
timatónlist i miðnætursólinni.
eh
Snorri Sigfús Birgisson
■ Erlendur Sveinsson. Varla veröur Þingvallamyndin tekin á þessa vél.
AÐ DREKKA I
SI6 ÞINGVðLL
— Fyrirhuguð kvikmynd Erlends Sveinssonar
■ „Ég skrifaöi handritið að
myndinni mér til hugarhægðar
eftir að hafa skilað minu hlut-
verki i Snorra-myndinni. Siðan
hefur það legið i skúffunni, mig
vantaði fé til að starta þessu.
Kvikm yndasjóðsstyrkurinn
kom mér á óvart, það er i raun
makalaust hvað er dýrt að kom-
ast i gang við gerö svona mynd-
ar”, segir Erlendur Sveinsson,
forstöðumaður Kvikmynda-
safnsins og annar eigandi „Lif-
andi mynda, sem nýverið fékk
styrk Ur kvikmyndasjóði til að
gera mynd um þjóöarreitinn,
Þingvöll..
— Af hverju að gera slika
mynd?
„Þetta er hugsað sem
heimildamynd um Þingvelli,
staðinn þar sem þjóðin samein-
ast og safnast saman sem heild.
Við ætlum að reyna að gefa al-
hliða mynd af Þingvöllum, gera
grein fyrir sögu staðarins og
náttUru, lýsa örnefnum og stöö-
um sem hafa komiö við sögu i
gegnum aldirnar. Viö viljum
reyna aö gefa fólki aukna til-
finningu fyrir Þingvöllum. Það
veit lítið um hvar ýmsar
merkisathafnir áttu sér staö,
hvernig þinghaldinu var háttað,
hvernig bUðaskipan var, hvaðan
menn komu rlöandi til þings —
svo er það auðvitað gamalt
deilumál hvar lögrétta var áöur
en hUn var flutt. Auk þess sýn-
um við svo náttúruundrið Þing-
velli, samkomustað þjóðarinn-
ar. Viö fjöllum liklega eitthvaö
um þjóðhátiðina 1874 og bætum
kannski við bútum frá alþingis-
nátiðinni 1930, lýðveldishátið-
inni 1944 og jafnvel frá hátiðinni
1974”.
— Er þetta þá þjóöarembu-
mynd?
„Ja, eru Þingvellir ekki ein-
hvers konar samnefnari fyrir
þjóðrembu. Þangað kemur fólk
I þjóðernisskapi til að sækja sér
upplyftingu i náttúrunni eða til
að drekka i sig staðinn — mynd-
in er nokkurs konar óður til
Þingvalla”.
— Hvernig ætlið þiö að bera
ykkur aö?
„Þetta verður heimildamynd,
en það er hugsanlegt aö við set j-
um eitthvað á svið, annars ligg-
ur það ekki fyrir fyrr en við
byrjum að kvikmynda. Við sótt-
um um sex milljónir en fengum
ekki nema þrjár. Filmurnar
eins og framköllunin munu
kosta um fimm milljónir. Svo
BOKIN
MKLA...
— blundar í Árna Bergmann
■ „Tveir litlir strákar sendu
mér einu sinni tóninn þegar ég
var á leiðinni heim tilmin. Annar
hrópaði: Kommi, kommi, rauður
sem rós. Og þegar ég var kominn
aðeins lengra i burtu kallaði hinn:
Fimmtudagar I Filadelfiu. - eins
og þú veist hét bókin min Mið-
vikudagar i Moskvu. Ekki veit ég
hvort þessi drengur var spá-
maður en þetta sýnir að það eru
ýmsir möguleikar til.”
Árni Bergmann er alveg
efunarlaust afkastamesti blaða-
maður landsins. Þess utan vas-
ast hann i ýmsu en einhvers
staðar inná milli finnur hann sér
tima til að vinna að bók.
„Það blundar alltaf i blaða-
mönnum að skrifa Bókina Miklu.
Þessi bók min er ekki komin
langt, hún kemur alla vega ekki
út á þessu ári og það er alltof
snemmt að tala um hana núna.”
- En þetta er skáldsaga?
„Skáldsaga?” Arna virtist reka
irogastans. „Þessi bók gæti orðið
skopstæling á ýmsum öðrum
tegundum bókmennta. Jú, auð-
vitað fellur hún endanlega undir
einhverja kategóriu en það veit
ég annars ekkert um.” .j
verður það bara að ráðast i ljósi
bjartsýni hvers tima hve langt
við hættum okkur. Það er
spurning hvað hún endist lengi
þessi bjartsýni sem nú rikir i is-
lenskri kvikmyndagerð. Hand-
ritið var býsna metnaðarfullt,
þaö er spurning hvort það
stenst. Þó er alveg vist að við
stökkvum ekki af stað við vinn-
um að þessu i igripavinnu næstu
árin”.
— Hverjir standa að þessu
fyrirtæki?
„Það eru „Lifandi myndir”,
fyrirtækið okkar Sigurðar
Sverris Pálssonar, við fram-
leiðum og tökum myndina sjálf-
ir. E n eins og ég segi munum við
bara vinna að Þingvallamynd-
inni i framhjáhlaupi á næstunni.
Aðalvinnan hjá okkur núna er
viö kvikmyndir úr sjávarútvegi.
Við erum að gera mynd um sögu
saltfisksins vegna fimmtiu ára
afmælis Sambands islenskra
fiskframleiðanda og aðra um
sögu sildveiða við landið. Þetta
eru aðalmálin hjá okkur þessa
dagana. Það vantar mynd frá
Þingvöllum finnst mér, en það
er erfitt að segja núna með
hvaða hætti framkvæmdin
verður eða hvenær henni lýk-
ur”. eh
■ Árni Bergmann