Tíminn - 07.06.1981, Blaðsíða 32

Tíminn - 07.06.1981, Blaðsíða 32
honum. Eliot hændist sömuleiöis mjög að hundinum og var vinátta þeirra viöfræg. Eliot taldi ekki eftir sér aö ganga hvaö eftir annaö á lögreglustööina I Mar- gate til aö forvitnast um afdrif hundsins og aö lyktum kom þaö uppiir dUrnum aö þetta var flækingshundur. Eliot sá til þess aö hundurinn heföi nóg aö bita og brenna, þaö sem eftir var lífs hans. Var hundurinn honum eilif- lega þakklátur fyrir um- hyggjuna... línuráprenti. » Hægt að fá straumbreyti og hlaðanlegar rafhlöður. • Er forritað að fullu Verö kr. 813,00 dagatal frá 1901—2099. þettaþýðir að með einu handtaki er hægt að fá á strimli hvern mánuð fyrir sig á þessu támabili. • 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjónusta. CASIO umboöid Bankastræti 8. Simi 27510. ATH. Vantar umboósmenn um land allt. bókmenntalff ■ Fyrstu sex ár ævi sinnar var þýska skáldiöRainer Maria Rilke — kunnur fyrir unaöslega ljóö- rænu sina. Hann klæddist jafnan stelpufötum. Þaö var móöir hans ' sem stóö fyrir þvi og kallaði hann „Sophie” og fór yfirleitt með hann einsog væri hann stiílkubarn en ekki piltbarn. Móöir hans hafi misst dálitla dóttur sina skömmu áður en Rainer litli fæddist og má leiöa getum að þvi aö eitthvað hafi slegiö saman i kollinum á miíttu. (Faöir hans var að sjálf- stöðu andvigur þessu háttalagi og kannski var þaö til aö drengurinn fylltist ekki af röngum hugmynd- um aö hann var settur i herskóla — og þaö haröan herskóla — aö- eins 11 ára gamall. ■ Mikhæl JUrevitsj Lermontof er nokkurs konar þjóöskáld i RUsslandi en hann skrifaöi bæöi ljóö og skáldsögur. Hann náöi fyrstihiö hvikula sviösljós þegar hann birti ljóö þarsem hann harmaði bjánalegan dauðdaga hins mikla Pusjkins i tilgangs- lausu einvigi. Hentu þeir sem vildu banna einvigi þetta ljóö á lofti og notuöu i baráttu sinni. Mörgum árum siðar var Lerm- ontov drepinn i álika asnalegu einvigi Utaf engu, eða nánar til- tekiö eiturtungu hans... ■ Sir Isaac Newton er likast til einhver mesti og merkasti vis- indamaður sem skriöiö hefur á jörðinni en sjálfum fannst honum að visindaafrek sin væru harla léttvæg miðað við ýmislegt annað og þá sérstaklega túlkun sina á Bók Daníels i Gamla testament- inu.TUlkun Newtons vargefinUt i bók, tók þUsundir blaðsiöna en ekki er vitað til þess að nokkur einasti maður hafi lesið hana sið- an Newton sjálfur lagði upp laup- ana... ■ Frasinn „týnda kynslóðin” (um þá sem týndu sál sinni I hild- arleik fyrri heimsstyrjaldar) hef- ur lengi verið kenndur viö Hem- ingway enda notar hann þennan frasa i bók sinni The Sun Also Rises (1926). En það var ekki Hemmi sem fann frasann upp. Gertrude Stein — sú mikla kona! — sagði Hemingway frá honum og sagðist hafa heyrt hann hjá verkstæðiseiganda sem kallaöi ungu vélfræöingana sina „une géneration perdue”... ■ Það er varla umdeilt að Will- iam Shakespeare er eitthvert mesta skáld veraldar frá upphafi til enda. Þaö sem hins vegar er umdeilt er hver hann eiginlega var eöa jafnvel: hvort hann var yfirleitt til. RUmlega 20 manns hafa veriö nefndir sem hugsan- legir höfundar þeirra verka sem kennd eru við Shakespeare. Á meöal þeirra eru Francis Bacon, Sir Walter Raleigh, Christq)her Marlowe og já — Elisabet I Englandsdrottning... ■ Sumir ernir hafa það fyrir siö að veiða skjaldbökur i sjónum. Þeir fljUga með skjaldbökuna i klónumháttuppihimininn og láta hana sföan falla niöur á grýtta jörö þarsem hUn brotnar og örnin kemst aö kjötinu gómsæta inni skelinni. Þaö er einmitt þessi siö- ur arnanna sem talinn er hafa oröiö griska harmleikjaskáldinu Aeskýlosi að fjörtjóni. Hann var eitt sinn á gangi I ná- grenni Aþenu þegar hann fékk skjaldböku I höfuðið og munu bæöi hafa látist samstundis. Það sem örninn hélt að væri klettur reyndist vera skallinn á skáld- inu... ■ Johann Wolfgang von Goethe — frægasta skáld Þýskalands — haföi mörg áhugamál auk ritlist- arinnar. Hann var slökkviliðs- stjóri, utanrikisráðherra, leik- hUsstjóriog leikari, lögfræöingur, málari, námuverkfræðingur, kvennabósi og visindamaöur. Flestum ber liklega saman um að hann hafi sinnt skáldlistinni mest og best... ■ D.H.Lawrence — sem var um- deildur höfundur Women in Love á fyrri hluta aldarinnar — hafði ekltí meira gaman af neinu öðru en aö afklæðast og i þvi ásig- komulagi klifa tré... ■ Emily Dickinson var banda- risk skáldkona sem orti ljóö sem „thrills millons today”, ef marka má heimildir okkar. Ljóð hennar fjalla um allt milli himins og jarðar og þar fyrir ofan en sjálf fór Emily ekki viða. Raunar fór hUn nákvæmlega einu sinni Ut fyrir fylkismörk Massachusetts þarsem hUn bjó alla ævi. Þá skrapp hUn til Washington að heimsækja karl fööur sinn sem þar húkti á bekkjum fulltrúa- deildarinnar. Emily var svo feimin og Utaffyrir sig aö þegar hUn fékk gesti heim til sin vildi hUn ómögulega vera i sama her- bergi og þeir en talaði við þá Ur næsta herbergi gegnum gat I veggnum. Þessi séni... ■ Alfreöur Lávaröur Tennyson ortieinu sinni: „A andartaki deyr einn maöur/ og annar fæöist.” Þetta þótti flestum bara gott hjá skáldinu en ekki samt öllum. Hann fékk bréf frá Charles nokkrum hvers hæfilegt eftirnafn var Babbage en i bréfinu stóö meöalannars: „Þaö liggur i aug- um uppi að ef þetta væri satt þá myndi fólkinu i veröldinni alls ekki f jolga. Ég hefi reiknaö þetta nákvæmlega Utog vil nU leggja til að þér breytið þessum linum I kvæöi yöar þannig aðþarstandi: „A andartaki deyr einn maður/ og 1.1/16 fæöist.” Alfreður Lá- varöur fyrtist við og breytti ekki kvæöi sinu... ■ Samuel Langhorne Clemens var ekki fyrsti bandariski rithöfundurinn sem notaði dulnefniö Mark Twain. Þetta nafn, sem notað var af báts- verjum á Missisippi til aö mæla dýpi, var fyrst notað af ísaiah nokkrum Sellers sem skrif aöi blaðagreinar. Ekki varð Sellers eíns frægur og Clemens... ■ Sir Thomas Malory skrifaði fræga rómansa um ArthUr kóng af Englandi i kringum áriö 1470: Morte d’Arthur. Voru karlmenn þar göfugir og riddaralegir og kurteisir við konur. Meöan Malory setti saman rómanz þennan sat hann I fangelsi — fyrir nauðgun... ■ Thomas Stearns Eliot var eitt- hvert djUpgáfaðasta ljóöskáld þessarar aldar, en hann orti meðal annars þaö hið fræga „Eyöiland”. Færri vita að Eliot — sem gegndi nafninu T.S. — orti lika bráösmellnar kattavisur undirnafninu Old Possum.en þaö varþaönafn sem kunningi Eliots, Ezra Pound, gaf honum. Þessi kvæði hafa verið gefin Ut I bók sem heitir Old Possum’s Book of Practical Cats og þar koma viö sögu Rumpelteazer og Mungo- jerry og fleiri góðir. NU hefur Andrew Lloyd-Webber samið tón- list viö kvæöin og sett á svið i LundUnum. I æsku var T.S. Eliot ákaflega hrifinn af köttum (og hundum) en foreldrar hans voru mjög strang- ir og vildu ekki leyfa syni sinum að halda hUsdýr. Baröir rakkar voru i miklu uppáhaldi hjá hon- um, þvl snjáöari þvi betra. Einu sinni var hann sem oftar staddur oná strönd I Margate, sér til heilsubótar og sá þá risavaxinn hund sem hændist undireins aö Model 823 LS 25 litra SUPER [Q Clllf l VENJULEG SUGAN Cf CIIH RYKSUGA HÚN SOGAR NÁNAST HVAÐ SEM ER: Hyk — Vatn — Möl — Sand — Stíf lur úr vöskum o.fl. o.fl. Hentar fyrir heimili — Skóla — Hótel — Fyrirtæki — Stofnánir — Bændabýli, og allsstaðar sem sogkrafts er þörf. 77i ER SVARIÐ VIÐ DÝRTIÐINNI Biðjið um myndalista án skúldbindingar Árs ábyrgð — Gerið verðsamanburð PÓSTSENDUM ASTBA Siðumúla 32. Simi 86544 832 LK 32 litra Model 40 litra VERÐ FRA KR: 2089.- Fást í flestum kaupfélögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.