Tíminn - 07.06.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.06.1981, Blaðsíða 13
Sunnudagur 7. júni 1981 NÚERU GÓÐRÁÐ ODÝR! Vökva-og loftstrokkar Eitt samtal viö ráögjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparaö þér stórfé hvort sem um er aö ræöa vangaveltur um nýkaup eöa vandamál viö endurnýjun eöa viögerö á þvi sem fyrir er. íffin VERSLUN-RAÐGJÖF-VIDGERÐARÞJÓNUSTA TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiðjuveg66 200 Kopavogi S:(91)-76600 Þér er boöiö að hafa samband viö verkfræöi- og tæknimenntaöa ráögjafa Tæknimiöstöövar- innar ef þú vilt þiggja góö ráö i sambandi viö eftirfarandi: |P| BORGARSPÍTALINN LAUSARSTÖÐUR Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingardeild (Grensás) er laus til umsóknar nú þegar. Staða aðstoðardeildarstjóra á gjörgæslu- deild er laus til umsóknar nú þegar. Æski- legt er að umsækjandi hafi sérmenntun i gjörgæsluhjúkrun. Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar til sumarafleysinga á ýmsar deildir spital- ans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200 (207 , 201). Læknafulltrúi Staða læknafulltrúa á Háls- nef- og eyrna- deild spitalans er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júni. Upp- lýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson i sima 81200/368. Reykjavik, 5. júni 1981. Borgarspitalinn. Fjórðungsmót Sunnlenskra hesta- manna á Hellu 2.-5. júlí Lokaskráning keppnishrossa verður 10. júni. Lágmarksárangur 150m skeið - 16 sek. 250 m skeið 25 sek. 250 m unghrossahlaup 20 sek. 350 m hlaup 26,5 sek. 800 m hlaup 62 sek. 800 m brokk 1 min. 50 sek. Lágmarksárangur i töltkeppni 65 punktar. ~ Skráningu er veitt móttaka i sima 99-5906 og 9. og 10. júnl frá kl.9- 5 i sima 91-33679. VOLVO, LESHN'a Næsta stopp ^ Misstu ekki af lestinni Laugardagurinn 6.6. Volvodagur á Egilsstöðum, við Fell sf. kl. 11-15 Sunnudagurinn 7.6. Volvodagur á Húsavik, hjá Jóni Þorgrímssyni kl. 11-16 Mánudagurinn 8.6. Volvodagur á Akureyri, við Þórshamar kl. 14-19 Þriðjudagurinn 9.6. Volvodagur á Sauðárkróki, frá kl. 13-18 Miðvikudagurinn 10.6. Blönduós kl. 9-10 Hvammstangi kl. 13-14 Borðeyri kl. 15.30-16 Hafið strax samband við sölumenn okkar. Missið ekki af þessu tækifæri til að eignast bil á greiðslukjörum sem ekki hafa þekkst fyrr NU GETA ALLIR EIGNAST ogy /E EÐA A GREIÐSLUKJÖRUM SEM FLESTIR RÁÐA VIÐ TRABANTINN er meiri bíll, en flestir gera ráð fyrir, en það þekkja þeir sem reynt hafa. WARTBURG Station Elinn sem ekki er hræddur við þjóðvegina Nú kominn með gólfskiptingu TRABANT/WARTBURG Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 33560 & 37710

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.