Tíminn - 07.06.1981, Blaðsíða 20
V .
Sunnudagur 7. júni 1981
A þessum eyöilega svæöi — Chapeltown I Leeds — eru vændiskonur til þjónustu reiöubúnar. Þarna náöi Peter Sutciiffe sér i mörg fórnarlömb.
bitiö Whitaker til þess aö leyna
þessum tengslum — og þar meö
til aö vernda félaga sinn.
Vitaö er aö i nokkur skipti fór
Sutcliffe I leit aö vændiskonum
meö vini sinum og aö honum var
dtkert gefiö um aö upplýsa nafn
hans. Þessi, vel aö merkja sak-
lausi, vinur hans var Trevor
Bridsall, gamall vinnufélagi hans
og þaö er ekkert sem bendir til
þess að Birdsall hafi haft nokkra
vitneskju um Harrison-morðið,
né nokkur hinna moröanna.
1 tvö skipti yfirgaf Sutcliffe
Birdsall um tima og á meöan
geröi hann árás á konu. í slðara
skiptiö, í ágiíst 1975, var fórnar-
lambiö hin 46 ára gamla Olive
Smelt og þegar hann var spuröur
um þá árás haröneitaöi hann i
fyrstu aö hafa komiö þar nærri.
Loks sagöi hann lögreglunni:
„Þaö eru dálitil vandræöi hér.
Það var annar maöur meö mér”.
Hann sagöist haf a neitað árásinni
i fyrstu til þess aö vernda mann-
orö Birdsalls.
Sutcliffe — og þeir sem leggja
trUnaö á sögu hans — segja aö
hann hafi ekki haft tækifæri til aö
myröa Harrison. Aöurnefndur
„Insight”-hópur hefur grafiö upp
feröir Sutcliffes daginn sem
Harrison var myrt og allt bendir
til þess aö hann heföi haft meira
en nógan tima til aö komast til
Preston — sem er i 90 minUtna
akstursfjarlægð frá heimili hans
eða vinnustaö. A þeim tima vann
hann sem bílstjóri fyrir Common
Road hjólbarðaverkstæöiö i
Bradford og ók hann fram-
leiðslunni um allt Noröur-Eng-
land. Hann fór oft til Lancashire
og einu sinni var hann 13 klukku-
tima i ferö til Bolton sem er i aö-
eins 40mílna fjarlægö. SU ökuferð
varö fræg hjá fyrirtækinu.
Daginn sem Harrison var myrt
dc hann til Ilkeston i Derbyshire,
um það bil 90 milur eftir þjóöveg-
inum M-1 og fór ungur vinnu-
félagi hans meö honum. Þeir
sneru báöir aftur eftir skikkan-
legan ti'ma og um fimmleytiö
stimplaöi Sutcliffe sig Ut. Næsta
morgun mætti hann i vinnuna
klukkan átta minUtur yfir átta.
Þaö var næstum örugglega ein-
hvern tima 15 timana þar á undan
sem Harrison var myrt.
Þaö mun vera um þaö bil
helmingur rannsóknarlögreglu-
mannanna i Ripper-deildinni sem
telur — eftir sem áöur — aö Peter
Sutcliffe hafi myrt Joan Harri-
son. Þaöan er hins vegar nokkur
vegur til þess aö álita aö hann
hafi verið á bakviö bréfin og
segulböndin sem Oldfield fékk i
hendur. SU skoöun er áberandi
meöal fremur litils hóps rann-
sóknarlögreglumanna og byggja
þeir þaö fyrstog fremst á ,,B-skil-
vindu” tengslunum milli bréf-
anna og Joan Harrison og sfðan á
ýmsum upplýsingum i bréfunum
sjálfum.
1 bréfunum þremur eru tvær
áreiöanlegar spár:
Bréfið sem dagsett var 8. mars
1978 hafði meöal annars aö
geym a eftirfarandi klausu:
„Gamla truntu næst vona ég”. Og
i ööru bréfi sem dagsett var 13.
mars stóð: „Næsta skipti reyna
eina gamla vona ég”.
Fram aö þvi haföi Sutcliffe
17. mai 1978
Vera Mill-
ward
MYRT
4.-5. apríl
1979 Josep-
hine Whita-
m kcr
MYRT
drepiö niu konur og næstum allar
voru á tvitugsaldri, næstu fjórar á
undan voru 16, 21, 21 og 18 ára
gamlar. 17. mai 1978 geröi hann
næstu árás og fórnarlambið þá
var 41 árs gömul vændiskona,
Vera Millward.
I slöara bréfinu kom einnig
framhvarmoröinginn myndi láta
til skarar skriöa. „Kannski I
Liverpool eöa jafnvel Manchester
aftur”. Millward var myrt I Man-
chester.
Þriðja bréfið virtist hafa að
geyma ýmsar upplýsingar um
eitt fórnarlambanna. Þaö var
dagsett 23. mars 1979 og I þvi stóö
meöal annars þessi setning:
„Þetta meö aö vera á spitala —
sniöugt að konan minntist á aö
hafa verið á spitalanum áöur en
ég batt endi á saurlif hennar”.
„Konan” var Vera Millward en
llk hennar hafðifundistl bakgarði
sjilkrahUssins I Manchester.
Eiginmaöur hennar giskaöi á aö
hUn heföi fariö á endurkomudeild
slysavaröstofunnar þar til aö ná
sér I nautnalyf vegna þess aö hún
leið miklar kvalir I maga. (Hvort
sem eiginmaöurinn hefur vitaö
þaö eður ei. þá var bakgaröur
þessi mikiö sóttur af einmana
körlum og þar af leiðandi einnig
af vændiskonum.) Ágiskanir
eiginmannsins birtust i æsifrétta-
ritum skömmu eftir morðiö en
það sem lögreglan lét ekki uppi
var aö Millward haföi nokkru
áöur veriö lögö inná sjUkrahUsið
sökum móöursýki.
Framangreint er auövitaö ekki
nægjanlegt til aö sakfella bréfrit-
ara, sérstaklega i ljósi þess aö
lögreglan hefur löngum haft grun
Rannsóknariögreglu-
maðurinn Andrew Lap-
tew sem yfirheyrði Sut-
cliffe i september 1979
var sannfærður um að
hann væri sjálfur
Yorkshire-Ripper. Yfir-
menn hans kusu að
stinga skýrslu hans
undir stól. Sutclif fe fékk
þannig tækifæri til að
fremja þrjú morð í við-
bót.
um aö þaö hafi verið lögreglu-
maöur sem skrifaöi bréfin. En
neðangreint olli undrun allra —
þartil Sutcliffe bar fram játningu
sina.
Fyrsta bréfiö endaöi með svo-
hljóöandi P.S. „Huddesfield (sic)
aldrei aftur — of lltil, náöist
næstum síöast”.
,ííuddesfield” visar til Elenu
Rytka, 18 ára gamallar vændis-
konu, sem fannst myrt — meö hin
hefðbundnu hamarssár á höföinu
—I timburgeymslu I Huddersfield
3. febrUar 1978. Þetta vissu allir.
En aö hann heföi næstum náöst
vissi enginn nema Sutcliffe fyrren
hann náðist aö lyktum fyrir fullt
og allt. 1 játningu sinni skýröi
Sutcliffe frá þvi sem gerst hafði.
Hann tók Rytka uppi bil sinn á
almenningssalerni og ók henni til
yfirgefinnar timburgeymslunnar
I hinum rauöa Ford Corsair bil
2.-3. sept.
1979 Bar-
bara Leach
20.-21. ágúst
1980
Marguerite
Walls
MYRT
MYRT
sinum. Þegar Rytka byrjaöi aö
afklæöa sig I bilnum æstist Sut-
cliffe— nauöugur viljugur — kyn-
feröislega upp. Hann sagði henni
aö hann þyrfti aö kasta af sér
vatni og fór Utúr bílnum. Siöan
fékk hann Rytka til aö færa sig
yfiri baksætið en þaö var vandi
hans. Sem hUn gerði þaö sló hann
hana I höfuðið með hamri og hún
féll emjandi á jörðina.
Þá geröi Sutcliffe sér grein
fyrir þvi aö tveir leigubiistjórar, I
um það bil 40 metra fjarlægð
höföu snúið i áttina til hans. Hann
ýtti Rytka niður og lagöist ofaná
hana. „Ég átti ekki um annað aö
ræöa en þykjast vera aö hafa
samfarir viö hana”, Utskýröi
hann.
Aö lokum — þegar leigubil-
stjórarnir höföu snUiö frá — sló
hann Rytka aftur i höfuðið skar
hana sundur og saman og huldi
loks llkiö meö timburhlööum.
Lögreglumennirnir sem stjórn-
uöu yfirheyrslum yfir Sutcliffe
höfðu aldrei heyrt um þessa
leigubílstjóra áður. Ripper-deild-
inni tókst aö hafa uppá þeim og
þeir staðfestu sögu Sutcliffes. NU
áleit iögreglan aö hún skildi þaö
sem átt var viö með orðunum
„náöist næstum”.
Er hægt aö leiöa þessar llkur
hjá sér? Sumir telja aö um til-
viljanir sé aö ræöa, aðrir aö lög-
reglumenn sem vilja hylma yfir
mistök sln við rannsóknina geri
nú allt til þess aö leita
staöfestingar á að þeir hafi eftir
alltsaman haft réttfyrir sér. Þeir
sem telja aö Sutcliffe hafi ekki
verið viöriöinn bréfin hafa ýmis-
legt til síns máls. 1 fyrsta bréfinu
segir meöal annars: „Talan nU
oröin átta — þú segir sjö en
mundu eftir Preston 75”, sem vis-
ar til morösins á Joan Harrison. I
raun og veru var talan komin
uppí nluþvi þegar bréfiö var setti
póst haföi Yvonne Pearson þegar
veriö mjrt þó llkiö heföi enn ekki
fundist. Heföi Sutcliffe ekki viljaö
hreykja sér af þvi morði sömu-
leiöis?
önnur andbára felst I tilgangi
bréfanna: ef Sutcliffe átti sér að-
stoöarmann, þvl heföi hann átt aö
setja sig I frekari hættu með þvi
aö taka þátt i bréfaskriftum og
segulbandsupptökum ? Þeir sem
eru þessarar skoðunar viljahalda
þvl fram aö séu yfirleitt einhver
tengsl milli bréfanna og Harri-
son-morösins, þá sýni þaö án-
ungis aö sami maöurinn hafi
veriö aö verki i bæöi skiptin en
alls óháö Peter Sutcliffe og hinum
moröunum. Þetta er þó um-
deilanlegt. Vel getur verið að Sut-
cliffe hafi talið sig haf a hag af þvi
aö blekkja lögregluna, rétt einsog
hann reyndi siðar aö'blekkja þá
sem yfirheyröu hann viö játn-
inguna. Framangreind mótbára
er einnig vafasöm.I rauninni var
maðurinn sem talaöi inná segul-
bandiö ekki i neinni hættu. Væri
hann yfirheyröur hefði hann
væntanlega f jarvistarsannanir
fyrir öll moröin nema eitt og þvis
gæti lögreglan ekki hreyft við
honum. Þetta geröist einmitt
meöan lögreglan leitaöi enn að
manni meö Wearside-framburö:
þá voru allir dti ldiaöir sem gátu
sannaö hvar þeir hefðu veriö þá
daga sem moröin voru framin.
Kenningin um aöstoöarmann-
inn veröur ekki sönnuö aö svo
stöddu. Annars vegar eru sterkar
llkur, hins vegar þeir sem segja
að um tilviljun sé aö ræöa eöa
innsæi snjalls blekkingarmeist-
ara. Hvort sem er rétt þá er það
staðreynd aö rannsókn lög-
reglunnar leiddist inná alrangar
brautir eftir að bréfin komu til
sögunnar. Sutcliffe komst úr allri
hættu. Ástæðunnar er að leita i
sjálfri rannsóknaraðferöinni.
Þaö sem sorglegast er I þessu
sambandi er aö lögreglan haföi
aflaö sér allrar þeirrar vitneskju
sem hægt var að fá um moröingj-
ann — fyrir utan nafn hans — um
það leyti sem hann myrti hina 19
ára gömlu Josephine Whitaker,
skrifstofustúlku i Halifax i april
1979. Lögreglumennirnir vissu,
eöa gátu reiknað út, aö hann:
— gekk I skóm númer 40, gróf-
um vinnuskóm.
— hafði frekjuskarö.
— var I tengslum við vélaiönaö
og haföi aögang aö allskonar
hömrum og tólum.
— vann I Vestur-Yorkshire en
ferðaðist viöa um.
— var milli 25 og 35 ára gamall.
Lögreglumennirnir réöu einnig
yfir nokkrum samsettum mynd-
um af honum sem sýndu mann
með skegg og „mexikanskt yfir-
skegg” og þeir höföu allgóöa hug-
mynd um hvaða bilategundir
hann notaði.
Þaö sem enn verra var: um
þetta leyti höföu þeir yfirheyrt
Peter William Sutcliffe sex sinn-
um en ættð sleppt honum aftur,
þeiráttu eftir að gera þaö þrisvar
i viöbót.
Fyrst lögreglan hafði svo góða
hugmynd um morðingjann, hvers
Sonia Sutcliffe stóð
fyrir framan eiginmann
sinn og hann sagði: //Ég
drap allar þessar konun
elskan." Hún fór að
gráta en sagði svo:
,/Hvað get ég gert
núna?" Síðan settust
þau niður og fóru að
ræða um hvort þau ættu
að selja hús sitt.
vegna leiddi þaö ekki til handtöku
Sutcliffes? Svarið er aö finna i
eöli glæpanna sem þeir voru aö
rannsaka. Þaö sem gildir i venju-
legu morömáli er aö finna tengsl
milli fórnarlambsins og
morðingjans. I morömáli einsog
þessu — þarsem myrt er af
handahófi — eru likastil engin
tengsl og eina leiðin til aö ná
moröingjanum er aö safna upp-
lýsingum Ur öllum áttum i von um
að að lokum leiöi þaö til réttrar
niöurstööu. 1 þeirri skriðu upp-
lýsinga sem Ripper-deildin fékk
yfir sig grófust öll tengsl Sut-
cliffes viö þetta mál.
Þau fimm ár sem rannsóknin
stóö tók lögreglan 250 þúsund viö-
töl, skráði niöur 32 þúsund frá-
sagnir og skrifaöi niöur 5.2
milljónir bilnúmera i „vændis-
hverfum” borganna sem um var
aö ræöa. A hverjum morgni
þurftu Oldfield og aðstoöarmenn
hans aö fara gegnum fjallháa
bunka af skjölum og deildin naut
aðstoöar tveggja tölvukerfa,
annarsvegar tölvu lögreglunnar i
Hendon og hins vegar tölvu öku-
kennarasambandsins I Swansea.
Lögreglumennirnir komust að þvi
að ekki var hægt að bera upp-
lýsingarnar Ur þessum tveimur
tölvum saman og til þess þurfti
glfurlegan mannafla.
Deildin vonaöi að eftir fyrstu
bylgju ábendinga frá almennum
borgurum myndi upplýsinga-
streymiö fjara út en það fór á
annan veg. Abendingarnar jukust
sifellt og uröu á endanum 5.2
milljónir. Þarsem þaö var
ógerningur aö ræöa viö allan
þennan fjölda baö deildin tölvur
sinar um þá blla sem sést höföu i
tveimur aöskildum „vændis-
hverfum”. Svarið var 21 þúsund.
Þá var beöiö um bila sem sést
höfðu á þremur svæöum og þá
fyrst fór myndin aö vera raun-
hæf: 3000 bílar.
Þegar til kom lauk lögreglan
aldrei þessum 3000 viðtölum en
meðal þeirra sem hún talaöi viö
vegna þessa var Peter Sutcliffe.
Ungur rannsóknarlögreglumaöur
i Bradford, Andrew Laptew,
ræddi viöSutcliffe og hann fylltist
miklum grun á honum. Laptew
skrifaöi skýrslu þarsem hann
mælti með þvi aö yfirmaöur i
Ripper-deildinni yfirheyrði Sut-
cliffe en þarsem hann féll undir
grun samkvæmt bréfunum og
segulböndunum, þá var það ekki
gert. Aukinheldur var eiginkona
Sutcliffes Sonia og móðir hans,
báðar reiöubúnar að sjá honum
fyrir f jarvistarsönnunum.
Skýrslu Laptews var stungið
undir stól.
Svo fór að lokum aö tveir lög-
reglumenn handtóku Peter Sut-
cliffe af eintómri heppni. Hann
var yfirheyrður en neitaöi öllu.
Þá sneru lögreglumennirnir aftur
á handtökustaðinn og fundu
hamarinn sem honum hafði tekist
aö fleygja inni nálægan runna. 4.
janúar, sem var sunnudagur, fóru
lögreglumenn heim til Sutcliffes i
Garden Lane i Bradford og komu
að konu hans aö horfa á kennslu-
stund I þýsku I sjónvarpinu. Þeir
spuröu hana hvar eiginmaöurinn
heföi haldið sig 5. nóvember 1980
— kvöldið sem ráöist var á
Theresu Sykes.
Sutcliffe hafði þegar sagt lög-
reglunni aö hann heföi komið
heim til sin Ur vinnunni fremur
snemma og hefði veriö heima allt
kvöldiö. Sonia haföi aöra sögu aö
segja. HUn og ektamakinn höföu
ætlað sér aö fara i samkvæmi en
hann hafði siöan hringt og sagst
þurfa að vinna eftirvinnu. Hann
heföi siöan komiö heim um ellefu-
leytið um kvöldið. Þarna kom
fyrstibresturinn I fjarvistarsönn-
unum Sutcliffes undanfarin þrjU
ár i ljós. Er honum var borin á
brýn þessi lýgi, játaöi hann allt.
Skömmu síðar baö hann um aö fá
að hitta Soniu og sagði aö hann
vildi fá að tala viö hana I einrUmi.
Sonia stóö fyrir framan hann og
Sutcliffe sagöi: „Ég drap allar
þessar konur, elskan”.
HUn fór aö gráta en sagöi milli
ekkasoganna: „Hvað get ég nU
gert?”.
Siðan settust þau niður og fóru
aö ræöa um hvort þau ættu að
selja hUsiö sitt eöur ei.
—i. þýddi og endursagði.
SLAPP
MYRT
SLAPP
24. septem-
ber 1980
U padhya
Bandara
5. nóvember
1980 Theresa
Sykes
17. nóvem-
b er 1980
Jacqueline
Hiil