Tíminn - 25.06.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.06.1981, Blaðsíða 2
2______________ I spegli tímans Fimmtuda'gur 25. júni 1981 sfnon KOSSWN ■ — eða eigum við held- ur að segja „Siðasti stolni kossinn” (a.m.k. i Ind- landi), þvi að þar i landi er nú bannað að stela kossum hjá enskum prinsum. Talað var um i opinberri indverskri til- kynningu að kona sem bryti gegn þessu banni ætti yfir höfði sér sektir og jafnvel fangelsisdóm. bar af leiðandi getur hin fagra Padmini Kolhapure leikkona hrósað sér af þvi, að vera siðasta konan (i Indlandi) sem stelur kossi frá krónprinsinum, Þegar Elisabet Bretadrottning kom í opinbera heimsókn til Nor- egs ekki alls fyrir iöngu, færði hún forsætisráðherra landsins, Gro Har- iem Brundtland, foriáta gullnælu að gjöf. Er ekki nema gott eitt um það að segja, nema það, að nú er forsætis- ráðherrann kom- inn i strið við skattayfirvöld út af djásninu! Að sögn skattayfir- valda eru skattalögin al- veg skýr og eindregin, hvað það varöar, þegar fólk þiggur gjafir, sem gefnar eru embætti þess frekar en persónu. Ber að telja þessar gjafir fram á skattskýrslu. Ekki er búið að láta meta næluna til verðs, en heldur þykir ó- trúlegt að rikasta kona heims færi ódýrar eftir- likingar að gjöf, þegar en i gegnum árin hefur það oft komið fyrir að framagjarnar dömur, sem vilja fá mynd af sér i blöðin, hafa ruðst að Karli prinsi og kysst hann og auðvitað séð til þess að athöfnin væri mynduð. Ljósmyndarar eru lika alltaf á ferðinni i kring um krónprinsinn og láta ekki slik tækifæri ónotuð. begar Karl Bretaprins var nýlega á ferð i opin- berri heimsókn i Indlandi ' kom hann i kvikmynda- ver, þar sem Padmini var að leika. Hún sá sér leik á borði og kyssti prinsinn, en stjórnandinn og um- boðsmaður leikkonunnar íét mynda atburðinn. Prinsinn varð hálfvand- ræðalegur og sneri sér undan svo kossinn lenti á kinn hans. Indversk blöð sem sögðu frá þessu, bættu þvi við, — að það hefði verið gott að kærastan var ekki með krónprinsinum, þvi að þá heföi þetta orðiö enn meira hneyksli. Myndir af atburði þess- ■ Fyrst fékk prinsinn blómsveig um hálsinn og sfðan koss — en hann sneri kinninni við kossinum um ætluðu stjórnendur konuna og fyrirtækið, en versk yfirvöld bönnuðu kvikmyndaversins að þetta bragð varö þeim til birtingu myndanna i ind- nota til að auglýsa leik- litils gagns, þvi að ind- verskum blöðum. ■ baö var um borð I drottningarsnekkjunni Britannia, sem Elisa- bet drottning afhenti Gro Harlem Brundtland næluna að gjöf. Nú á forsætisráðherrann aö borga skatt af gjöfinni, nema þvi aðeins að hún fái að liggja óhreyfö I skjalaskáp forsætisráðuneytisins! GRO í STRÍÐI VIÐ SKATTINN hún heimsækir fólk! Reyndar er ein leið til fyrir Gro að losna við að borga skattinn. Hún getur bara látið næluna liggja i skjalaskáp forsætisráðu- neytisins, þar sem hún veröur til taks fyrir starf- andi forsætisráðherra á hverjum tima. En tals- maour Gro segir: — bað á að lita á næluna sem einkaeign. Ég á bágt með að i mynda mér að Káre Willock hafi áhuga á að skarta nælunni, fari svo að hann verði eftirmaður Gro Harlem Brundtland. Stærri vængir — meira svifþol ■ Þessi svifflug- vél, sem þýski fl ugvélavericfræð- ingurinn Michael Meier heíur hann- að. er útbúin með vængauka, sem geta aukið yfir- borð vængjanna um 36%. Þetta aukna yfirborð gerir vélinni það fært að fljúga hægt i uppstreymi, þar sem 22 metra vænghaf tryggir hraða þegar tæki- færi gefst. Talið er að mesti og minnsti hraði þessarar vélar sé 290 km. á klst og 50.7 km. á klst. bessi hraöamörk hafa þó ekki fengist staöfest, þar sem ekki gafst tæki- færi til að sannprófa þau á jómfrtirferö vélarinnar. En Meier varpar samt öndinni léttara nú eftir aö hafa eytt ló árum og 12.000 vinnustundum i að skapa vélina. Nú gerir hann sér vonir um að setja nýtt met i svifflug- keppni f heimalandi sinu á næstunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.