Tíminn - 25.06.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.06.1981, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 25. júni 1981 ÚTBOÐ Tilboð óskast i að grafa fyrir og byggja undirstöður og gólfplötur tveggja húsa við Kolfinnustaði á tsafirði. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrif- stofunum Isafirði og á Teiknistofunni Óðinstorgi s/f, Óðinsgötu 7, Reykjavik, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 10. júli, kl. 11 f.h. hjá Magnúsi Reyni Guðmundssyni, Bæjarskrifstofunum á ísafirði. Svæðisstjórn Vestfjarðasvæðis um mál- efni þroskaheftra og Byggingarnefnd Styrktarfélags vangefinna, Vestfjörðum. Bóka- bílar Fðtatignir bilar 6 taguntUr uriu LAUGARDAGA Póstsendum JÚJð LEIKFANGAVERZLUNIN AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707 Til sölu Gaskútar og súrkútar Upplýsingar i sima 81711 frá kl: 9-5. Hestaþing Sindra verður haldið 27. júni á Sindravelli við Pétursey og hefst kl. 2 e.h. Til skemmtunar verða gæðingasýning og kappreiðar. Skráning keppnishrossa er i simum: 7119 og 7298 og þarf að vera lokið fyrir 25. júni. Eftir mótið verður hinn ár- legi dansleikur i Leikskálum i Vik. t Faðir okkar Hjörtur Sigurðsson frá AuftshoLtshjáleigu ölfusi veröur jarftsunginn frá Kotstrandarkirkju, laugardaginn 27. júni kl.l e.h. Börnin. dagbók ■ Gisli Halldórsson og Sigrlftur Hagalín I hlutverkum sinum. ferdalög Ferðafélagið Helgarferöir 26.-28. júni: 1. Söguslóftir Laxdælu. Gist i húsi. '2. Hagavatn — Jarlhettur. Gist I húsi. 3. Þórsmörk. Gist I húsi. Kvöldferö miftvikudaginn 24. júni kl. 20: óbrynnishólar — Helga- fell. Fararstjóri: Sigurftur Krist- insson. Farift frá Umferftarmiftstöftinni austanmegin. Farmiftar v/ bil. Ferftafélag islands. Utivistarferðir Föstud. kl. 20 Þórsmörk — Eyja- fjallajökull.gist ihúsi og tjöldum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Hornstrandir 10.-18. og 17.-25. júli Hoffellsdalur 8.-14. júli. Dýrafjörftur 18.-24. júli. Grænland i júli og ágúst. Arnarvatnsheifti á hestbaki, veifti. Sviss, Interlaken 18. júli, 2 vikur i Berner Oberland. Ctivist. sýningar Síðasta sýning á „Sölu- maður deyr" ■ Laugardaginn 27. júni n.k. verftur siöasta sýningin á rómaöri uppfærslu Þjóöleikhússins á leik- riti Arthurs Miller Sölumaftur deyr, i leikstjórn Þórhalls Sig- urössonar. Verkift var frumsýnt i febrúar s.l. og hefur verift sýnt 35 sinnum viö ágætis aösókn. /, I öruggri borg" um landið • Leikflokkur frá Þjóftleikhús- inu er nú i leikför um norft-vestur- land meft siftasta leikrit Jökuls Jakobssonar ,,I öruggri borg”. Fyrsta sýningin var á Isafirfti en þar haföi höfundur einmitt les- iö þetta leikrit upp ásamt öftrum flytjendum, þegar þaö var ný- samift. A sýningunni á Laugahóli i Bjarnarfirfti var forseti Islands Vigdis Finnbogadóttir, viftstödd sýninguna, en hún var liftur i menningarviku Strandamanna. Leikflokkurinn sýnir nú á Skagaströnd og á Blönduósi, en siöan verfta sýningar i Búftardal, á Hellissandi og i Stykkishólmi. „Rommí" út á land Nú, þegar Leikfélag Reykja- vikur lýkur starfsemi sinni i Iftnó, verftur farift I leikför um landift meft bandariska verftlaunaleik- ritift Rommí eftir D.L. Coburn. Leikritiö sem var frumsýnt fyrir rúmu ári, hefur verift sýnt 70 sinnum i Iftnó vift fádæma gófta aftsókn og auk þess hafa verift 6 sýningar á leikritinu i nágranna- byggöum Reykjavikur nú i vor. Fyrsta sýningin i sumarleikferft- inni verftur nú á fimmtudags- kvöldiö á Akureyri. Eins og kunnugt er, fara þau Sigriftur Hagalin og Gisli Hall- dórsson meft hlutverkin tvö i „Gustur" á lokasprettin- um ■ Föstudaginn 26. júni og sunnu- daginn 28. júni verfta siftustu sýn- ingarnar á rússneska söngleikn- um Gusti, sem Mark Rozovski samdieftir vinsælli sögu Tolstojs. Söngleikurinn var frumsýndur nú i mai og fékk þá mjög góftar vift- tökur og ágætis umsagnir gagn- rýnenda. Sigrún Eldjárn í Rauða húsinu ■ Laugardaginn 27. júni næst- komandi kl. 15,00 opnar Sigrún Eldjárn sýningu á teikningum og grafik i Raufta húsinu á Akureyrí. Sigrún stundafti nám vift Mynd- lista- og handiftaskóla Islands á leiknum. Afburftaleikur þeirra beggja hlaut á sinum tima ein- róma lof gagnrýnenda, og sam- leikur þeirra hefur vakift mikla hrifningu leikhúsgesta. Leikstjóri sýningarinnar er Jón Sigur- björnsson, leikmynd er eftir Jón * Þórisson.en lýsingu annast Daní- el Williamsson. Eins og fyrr segir, verftur fyrsta sýningin i leikförinni á Ak- ureyri nk. fimmtudagskvöld, en þaöan verftur haldift i Mývatns- sveit og siftan er ráögert aft sýna á Húsavik, Dalvik, Olafsfiröi, Siglufirfti, Hofsósi, Sauöárkróki, i Miftgarfti i Skagafirfti, á Blöndu- ósi, Skagaströnd, Hvammstanga og Logalandi i Borgarfiröi. árunum ’74-’77, auk þess sem hún dvaldi i Póllandi um hrift vift nám. Hún hefur haldift nokkrar einka- sýningar og tekift þátt i samsýn- ingum hér heima og vifta um lönd. Sýningin stendur til sunnudagsins 5. júli og er opin frá kl.15-21 alla daga. Silfur til sýnis ■ Silfursjóöurinn, sem fannst i Miöhúsum i Egilsstaftahreppi sl. sumar, verftur hafftur til sýnis i afgreiöslu útibús Búnaftarbanka íslands á Egilsstööum i sumar. Sjóönum, sem er stangasilfur og skartgripir frá vikingaöld, er komift fyrir undir glerhjálmi á- samt skýringum og verftur til sýnis á venjulegum afgreiftslu- tima bankaútibúsins. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik er i Vestur- bæjar Apóteki. Einnig er Háa- leitis Apótek opift til kl. 22:00 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjöriur: Hafnfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21-22. Á helgi- dögum er opið frá kl.11-12, 15-16 og 20- 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apófek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabil I og lögregla sími 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. I Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. I Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. * Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild |' Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 ogá laugardögum frá kl.14-16. simi ■29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvf aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. NeyöarvaktTannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k1.17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl. 19.30. FæðingardeiIdin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.ló alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 tll kl.16 og kl.18.30 til k 1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til ,kl,16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til k1.17. Kdpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn AÐALSAFN— Otlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 ,opið mánudaga— föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: AAánud.-föstud. kl. 13-19 Júlí: Lokað vegna sumarleyfa Agúst: AAánud.-föstud. kl. 13-19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.