Tíminn - 25.06.1981, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.06.1981, Blaðsíða 18
Fimmtudagur 25. júni 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Gustur Iföstudag kl. 20 Isunnudag kl. 20 1 Síðasta sinn. jSölumaður deyr laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Síðustu sýningar leikhússins á | leikárinu. ktiðasala 13.15-20. iimi 1-1200. kvikmyndahomið Fame Ný bandarisk MGM-kvikmynd um unglinga i leit að frægð og frama á listabrautinni. Leikstjóri: Alan Parker: (Bugsy Malone) Myndin hlaut i vor 2 ,,Oscar”-verð- laun fyrir bestu tónlistina. Sýnd kl. 5. 7.15 og: !).:io. Hækkað verð | Synd kl. 7 og 9.15 Stáltaugar jMeð bandarisku ofurhugunum The Hell-drivers. Sýnd kl. 5. BHASKOUBIOi 75“ 2 2140 Mannaveiðarinn Ný og afarspennandi kvikmyndmeð Steve ] McQuecn i aöalhlut- Iverki, þetta er sið- lasta mynd Steve 1 McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum inn- an 12 ára Hækkað verð Inferno. Ef þú heldur að þú hræðist ekkert, þá er ágætis tækifæri að sanna það með þvi að koma og sjá þessa óhuggnanlegu hryllingsmynd strax i kvöld. Aðalhlutverk: Irene | Miracle, Leigh McCloskey og Alida | Valli. Tónlist: Keith| Emerson. Bönnuð börnum| innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. S(msva(i sími 32075. Rafmagns kúrekinn Ný mjög góð banda- risk mynd með úr- valsleikurunum Ro-1 bert Redford og Jane Fonda Hækkað verð Sýnd kl. 9 Fíflið He Mi> t poor black shirecropptr i lon Mh< never dreimed STEVE ' MARTIN Tíic JeRH Ný bráðfjörug og skemmtileg banda- risk gamanmynd, ein af best sóttu myndum i Banda- rikjunum á siöasta ári. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Steve Martin Og Berna- dettc Peters. ISýnd kl. 5 — 7 og 111.10. lonabíó 75“ 3 1 1 -82 Tryllti Max (Mad Max) PfVkV HfS OUTtMI m SOMIWMI Rf Mjög spennandi mynd sem hlotið hefur metaðsókn i viða um heim. Leikstjóri: George Miller. Aöalhlutverk: Mel Gibson, Hugh Keays-Byrne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. JRBO 75*1)3-84 Viltu slást? (Every Which j Way but Loose> _________EvgaiLrJ Hressileg og mjog viðburöarik, banda- risk kvikmynd i lit- um. 1 Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, SONDRA LOCKE| og apinn CLYDE. jBesta East- | wood-myndin. Bönnuð innan 12 ára. | | Isl. texti. Endursynd kl. 5,7, 9 I og 11.15. HAFNAR- bíó Makleg mála-l gjöld I Sérlega spennandi I og viðburðahröð lit- , | mynd, með Charles 'Bronson Liv Ullmann - James J Mason | Bönnuð innan 14 ára |- íslenskur texti Endursýndkl. 5-7-9 og 11 75“ 1 89-36 Bjarnarey (Bear Island) ■m tslenskur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk stórmynd i litum gerö eftir samnefndri met- sölubók Alistairs MacLeans, Leik- stjóri Don Sharp. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christo- pher Lee, o.fl. Sýndkl.5, 7,30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verö ÍGNBOdl 0 19 000 | Salur A CAPRICORN ONE Hörkuspennandi og viðburðarik banda- risk Panavision-lit- mynd um geimferð sem aldrei var far- (in? ? ? I Elliott Gould —I | Karen Black — Telly [ Savalas o.m.m.fl. iLeikstjóri: Peter ] Hayams Islenskur texti ] Endursýnd kl. 3-6-9 log 11,15 Salur B Ormaf lóðið Spennandi og hroll- vekjandi bandarisk | litmynd með Don | Scardinu — Patricia | Pcarce. Bönnuð | börnum — Islenskur | texti. Endursýndkl. 3,05 — [ 5,05 — 7,05 — 9,05 - 11,05 Salur C Lyftið Titanic HAIBE TWf 'vrow/r Stórbrotin ogl snilldarvel gerð ný [ ensk-bandarisk Panavision-litmynd um björgun risa- skipsins af hafs- botni. islenskur texti Sýnd kl. 3 — 5 — 9 — | 9 og 11,10 Salur D I kröppum leik Afar spennandi og bráöskemmtileg ný bandarisk lit- mynd með James Coburn, Omar Sharif — Iíonee Blakey. Leikstjóri: Robert Ellis Miller. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,15 — 5,151 — 7.15 — 9,15— 11,15.| WL B Skriðdrekasveitirnar skipta miklu máli viö valdaránið I „Valdatafl” þar sem þeim er beint að forsetahöllinni Herforingjar taka völdin VALDATAFL (Power Play). Sýningarstaður: Austur- bæjarbió. Leikstjóri: Marlyn Burke. Aðalhlutverk: David Hemm- ings (Narriman ofursti), Barry Morse (Rousseau), PeterO’Toole (Zeller ofursti), Donald Pleasence (Blair). Handrit byggt á bókinni „Coup d’Etat” eftir Edward N. Luttwak. Framleiðandi: Christopher Dalton. Myndatökustjórn: Osuma Rawi. ■ Söguþráður. — í ónefndu riki erspillt borgarstjórn, sem hefur herinn að bakhjarli. Skæruliðasveitir berjast gegn stjórninni, sem lætur hart mæta hörðu. Rousseau pró- fessor telur hallarbyltingu eða valdarán hersins einu leiðina, og leitar með þá hugmynd fyrst til vinar sins og sam- særismanns, Narrimans of- ursta. Þegar dóttir náins vinar Narrimans er handtekin, pyntuð og siðan drepin án dóms og laga samþykkir Narriman aö stjórna hallar- byUingu. llann fær fleiri her- foringja i lið með sér, skipu- leggur valdarániö nákvæm- lega, og gefur siðan merki um að hefja aðgerðir. Bók Edwards N. Luttwaks um hallarbyltingu eða valda- rán er bæði óvenjuleg og at- hyglisverð. Hún er nánast þvi handbók um það, hvaða skil- yrði þurfi að vera fyrir hendi, til þess að valdarán takist, og hvernig eigi að framkvæma það. „Valdatafl” byggir á bók Luttwaks að þvi leyti, sem snýr að skipulagningu og framkvæmd valdaráns. Per- sónur myndarinnar eru hins vegar fengnar annars staðar, frá. Kvikmyndin á augsýnilega að gerast i einhverju rikja rómönsku Ameriku, þar sem valdarán af þessu tagi hafa verið og eru mjög algeng. Lit- ið er fjallað um ástandið i landinu: aðeins sagt að þar sé spillt borgaraleg stjórn, skæruliðahreyfing, sem m.a. rænir og myrðir ráðherra, öryggisþjónusta, sem pyntar grunaða skæruliða og myrðir þá án dóms og laga, og herfor- ingjar, sem hafa gaman af striðstækjum sinum og geta þar að auki vel hugsað sér að stjórna landinu sjálfir. Sé litið fjallað um raunveru- legar orsakir þess, að herfor- ingjarnir ákveða að taka völd- in, þá er þeim mun itarlegar fjallað um þróun samsærisins og skipulagningu sjálfrar valdatökunnar. Og svo að sjálfsögðu framkvæmdina sjálfa og árangur hennar, sem er nokkuð á annan veg en áformað var i upphafi — þótt ekki sé ástæða til að ljóstra upp um það frekar hér. „Valdatafl” gefur greini- lega til kynna hvernig valda- rán, sem upphaflega er hugs- að i góðum tilgangi, breytist þegar af stað er farið og endar i raun á þvi, að ein harðstjórn tekur við af annarri. Dæmi um þetta eru mýmörg úr raun- veruleikanum : það eroft skipt um menn jafnt i æðstu valda- stöðum sem á aftökustaurun- um, en þrátt fyrir manna- skiptin breytist i raun og veru ekki neitt, alla vega ekki til batnaðar. Peter O’Toole fer skemmti- lega með hlutverk Zellers of- ursta, sem er meiri refur en samstarfsmenn hans halda. • Donald Pleasence leikur hér enn eina skepnuna, og ferst það vel úr hendi sem fyrr og Barry Morse er ágætur pró- fessor, sem hvetur til valda- ráns af hinum bestu hvötum, en endar svo sem aftökustjóri nýrra valdhafa sem eru jafn- vel verri en þeir, sem steypt var af stóli. —Elias Snæland Jónsson. Valdatafl ★ ★ Tryllti Max X Vitnið ★ ★ Rafmagnskúrekinn ★ ★ ★ Lyftið Titanic ★ ★ Fame ★ ★ ★ í kröppum Ieik ★ ★ STJORNUGJOF TÍMANS |* * ★ *frábær, ★ ★ ★ mjög góð, ★ ★góð, ★ sæmileg. o léleg. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.