Tíminn - 25.06.1981, Blaðsíða 20
Mikið úrval
Opid virka daga
9*19 • Laugar-
daga 10-16
VARAHLUTIR
Sendum um land allt
Kaupum nýlega
bíla til niöurrifs
Sími (91) 7 -75-51, (91) 7-80-30.
HEDD HF. Skemmuvegi 20 HEDD HF/
Kópavogi
Kagnar Cunnarsson heldur hér á
Guöbrandsbibliu og minni gerbinni af
þeirri þýðingu bibliunnar, sem senn
vfkurfyrir nýrri. A veggnum er mynd
af Guðbrandi Þorlákssyni.
(Timamynd GE)
Gagnkvæmt
tryggingafélag
s-o \hvhim
Fjórhjóladrifnar dráttarvélar
70 og 90 ha.
Kynnið ykkur verð og kosti
BELARUS
Guöbjörn Guðjónsson
heildverslun
■m :
f
NEWS
STANP
Sannkristnasta byggðarlag landsins?
1100 ÚIAFSVÍKINGAR
í BIBLÍUFÉLAGINU
■ „i Bibliufélaginu eru nú um
2000 manns og svo vill til aö 1100
félaganna eru ólafsvikingar, en
heita má að liver maöur á ólafs-
vik sé meðlimur Bibliufélagsins,
þetta eraö þakka konu þar vestra
sem hefur verið óþreytandi að
safna inn félagsgjöldunum, sem
hún hefur að visu ekki hækkaö i
all mörg ár.”
Það er starfsmaður Hins
islenska bibliufélags sem fræðir
okkur á þessum óvæntu tölum og
vissulega bendir þetta til aö þar
vestra séu menn orðnir betur
kristnir i seinni tið en Arni prest-
ur Þórarinsson taldi Snæfellinga
vera, þegar hann sat á Stóra
Hrauni.
Viö Timamenn erum staddir i
Guðbrandsstofu i Hallgrlms-
dropar
kirkju og ræöum viö Ragnar
Gunnarsson, starfsmann, sem
hefur séð um skrifstofuna i þrjú
ár. Hann er háskólamenntaður i
sögu og kristnifræðum og segist
una sér vel i nálægð þeirrar bókar
sem er honum meira virði en all-
ar aðrar, — bibliunnar. Það vant-
ar heldur ekki að hér er nóglim
bibliur.
Auk nýju bibliunnar, sem er
fyrir hendi hér i tveimur stærðum
og allt að tuttugu mismunandi
gerðum, sem allir þeir litir taldir
til sem fá má bókina i, eru hér i
hillum gamlar bibliur ýmsar,
nema þær allra elstu, sem ekki
er verjandi að hafa annars staðar
en bak við luktar dyr. A veggnum
er mynd af Guðbrandi biskupi
Þorlákssyni, sem Halldór Péturs-
son málaði á sinni tið, og ljós-
prentun Guðbrandsbibliu vantar
ekki i safnið, sem nærri má geta.
Gunnar segir að þótt mest sé
selt af hinni helgu bók i bókabúð-
um sé all mikið um að fólk komi i
Guðbrandsstofu að kaupa hana og
er það einkum fyrir fermingár
sem það gerist. Tölur um söluna
benda samt til þess að viða leyn-
ist heimili, sem enga bibliu eiga
sér, og það kemur fyrir að fólk
kaupir bibliur til þess að gefa til
heimila sem enga eiga. Ekki
verður sagt að það sé afskaplegt
átak aö koma sér upp bibliu, þvi
sú ódýrasta kostar aðeins 120
krónur. Dýrust er hins vegar
biblia i stærra brotinu, „kirkju-
biblian” svo nefnda, en hún er
bundin i geitarskinn og kostar 320
krónur. Sálmabókina geta menn
eignast fyrir 40 krónur, en i skinn-
bandi kostar hún 120 krónur.
Innan tiðar er von á nýrri þýð-
ingu af bibliunni og ætti hún að
koma til landsins i september.
Hún er sett á lslandi en prentuð i
Stuttgart og kemur bókin nú með
vönduðum skýringum og kortum
frá landinu helga og „heims-
byggðinni,” eins og hún þá var.
Ekki er gott að vita hvort salan
verður mjög mikil, þvi orð hinnar
helgu bókar tapar minna af gildi
sinu milli alda en simaskráin á
milli ára, og þvi getur gamla út-
gáfan dugaö um hrið, ef vill. En
vist fer vel á að hið heilaga orð sé
svo nærri hinni upprunalegu staf-
anna hljóðan og kostur er og
sannarlega munu margir fagna
er endurbætta þýðingin kemur.
—AM
Wim
Fimmtudagur 25. júni 1981
Síðustu
fréttir
Hvalveiðar
ganga vel þrátt
fyrir þoku
■ Hvalveiðarnar
hafa gengið ágætlega,
það sem af er vertið-
inni, en hiln hófst
óvenju seint á þessu
sumri. 1 gærkvöldi
voru komnir á land
einir fimmtiu og fjórir
hvalir og tveir til við-
bótar voru á leiðinni
til lands.
Uppistaðan i veið-
inni er að sjálfsögðu
langreyöur og hafa
veiðst fimmtiu og
fimm. Aðeins einn
búrhvalur hefur veið-
st.
Tiðar þokur hafa
hamlað hvalveiðum
nokkuð, en þrátt fyrir
þær hefur veiði verið
ágæt, eins og fyrr
sagði.
Eigendur G-
bíla tregir að
mæta i skoðun.
■ Lögreglan i
Hafnarfirði hefur nú
grafið upp striðsöxina
og hafið herferð gegn
þeim sem aka á bif-
reiðum sinum óskoð-
uöum, þrátt fyrir að
löngu sé komið að
skoðun hjá þeim. 1
dag eru allir bilar með
númer lægra en 8400
orðnir ólöglegir á göt-
um Hafnarf jarðar,
það er að segja, ef þeir
eru óskoðaðir.
Herferðin er farin
núna, þar sem bif-
reiðaeftirlitið i
Hafnarfirði verður
lokað i júlimánuði og
þá verður eins gott
fyrir ökumenn óskoð-
aðra bifreiöa, með G-
númer lægra en 9000,
að verða ekki mikið á
vegi lögreglunnar, þvi
það gæti þýtt íerðalög
með strætisvögnum
um nokkurn tima.
Faridi rétt
með helv....
ykkar!
■ 1 „tsfirðingi” gat aö
lita eftirfarandi klausu
undir fyrirsögninni „Gróf
söguleg fölsun”:
„Ég undirritaður átel
og mdtmæli harölega þvi
dæmalausa bulli, sem
fram kemur í „Dagskrá
17. júni hátiðarhaldanna”
sem dreift var I hús á tsa-
firöi 16. júnl s.l. Dagskrá-
in er undirrituð af
„Þjóðhátíðarnefnd,” sem
ber því ábyrgð á henni.
Þar stendur m.a.: „Guös-
þjónusta i tilefni 100 ára
kristnitöku á tslandi.”
Hvaðan hefur nefhdiii
fengiö þennan fróöleik
sinn?
Flestir, en greinilega
ekki allir, tslendingar
vita, að kristni var lög-
tekin á alþingi áriö 1000.
Eru þvf á þessu ári liöin
981 ár frá þeim merka at-
burði, en ekki 100 ár.
Hinsvegar er talið aö á
þessu ári, 1981, séu liðin
1000 ár frá þvi kristniboö-
un hófst hér á landi, svo
aö árangur bæri, en það
var með komu og trúboöi
þeirra Þorvaldar hins
viðförla Konráðssonar og
Friðreks biskups af Sax-
landi. Talið er að þeir hafi
dvalið hér á landi við trú-
boösitt á árunum 981-986.
Kristni var svo lögtekin
áriö 1000, eins og áður
segir. En kristniboðun og
kristnitaka er alveg sitt
hvaö.
Jón A. Jóhannsson.”
Hvar vinnur
Guðni?
■ Fjölmiðlum hefur
gengið nokkuð illa m eð að
fá hreinar linur I þaö
hvort Guðni Þórðarson,
fyrrverandi Sunnu-barón,
sé kominn i vinnu hjá ls-
cargo eða ekki. öll svör
við spurningum um þetta
cfni hafa verið I nokkrum
véfréttastil.
Nú ætlar Dropar sér
ekki þá dul aö kveöa upp
úr um þctta efni, en hitt
er vist að það verður ekki
Kristinn Finnbogason,
scm verður sem nokkurs
konar fararstjóri I fyrstu
Amsterdam-ferðinni I
dag, heldur einmitt
Guðni.
Krummi ...
... las það i Alþýðublaðinu
i gær, að það væri gaman
að lesa Timann. Ekki
veitir þeim af, blessuðum
krötunum að njóta þess
að lesa önnur blöð, þvi
enga ánægju hafa þeir af
þvi aö lesa sitt eigið!