Tíminn - 25.06.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.06.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 25. júni 1981 jmitY1.!'.1 ' 'r-'lo Viöeyingar'. *Okkar árlega Jónsmessuferö verður farin 27. júni kl. 14 frá Sundahöfn. Messa kl. 15. Kaffi selt i félagsheimilinu. Gist i tjöld- um, þeir sem vilja. Fjölmennið. Stjórnin. Minningarkort ■ Minningarkort hjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf, eru afhent i Bókabúö Æskunnar á Laugayeg 56. Einnig hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir, Laugarnes- veg 102. Kópavogshúsmæður i orlof Orlof húsmæöra i Kópavogi verður á Laugarvatni 6.-12. júli. Skrifstofan veröur opin 29. og 30. júni kl. 16-18, i félagsheimilinu 2. hæð. Upplýsingar i sima 40689 Helga, 40576 Katrin, og 41111 Rannveig. Vinningar hjá Krabba- meinsfélaginu ■ Dregið hefur verið i vorhapp- drætti Krabbameinsfélagsins. Vinningarnir, tólf taisins, féllu á eftirtalin númer: DENNI DÆMALAUSI bókafréttir Reyfarar ■ Ot er komin 27. bókin i bóka- flokknum um Morgan Kane og heitir hún „Dagur hinna dauðu” Bók nr. 6 i bókaflokknum SOS (Special Operations Service, sveit málaliða, sem eru reiðubún- ir til að berjast við djöfulinn sjáif- an, ef næg laun eru i boði) er komin út og heitir hún „Dauða- geislinn” ýmislegt Skyndihjálparnámskeið ■ Ekki komust allir að sem vildu á skyndihjálparnámskeið Reykjavikurdeildar Rauða kross- ins á sl. viku og verður þvi efnt til annars námskeiös i dag, fimmtu- Ég gæti bezt trúaö þvi, aö þú vildir, aö ég væri fugl, svo ég þyrfti ekki aö eyða svona miklum tima á jöröinni, mamma. dag, ef nógu margir þátttakendur gefa sig fram. Tilkynna má þátt- töku til bækistööva Rauöa kross- ins á öldugötu 4. Ásgrímssafn ■ Ásgrimssafn. Bergstaöastræti 74. Opið alla daga nema laugar- daga kl.13:30-16. Aðgangur ó- keypis. Safnaðarferð Áspresta- kalls ■ Ásprestakall: Safnaðarferð veröur farin til Skálholts næstkomandi sunnu- dag, farið verður frá Askirkju kl.9. Þátttaka tilkynnist til Þurfð- ar Ágústsdóttir simi 81742, Jóns Björnssonar sima 75215 og Arna Bergs Sigurbjörnssonar sima 33944 fyrir næstkomandi fimmtu- dagskvöld 25. júni. 112.626: Dodge Aries, sjálfskipt, árgerð 1981. 59.448: Bifreið að eigin vali fyrir 100.000 kr. 85.634: Bifreiö að eigin vali fyrir 80.000 kr. 117.740: Bifreið að eigin vali fyrir 70.000 kr. 22.483, 41.122, 44.526, 47.619, 52.029, 53.994, 82.380 og 147.390, hver vinningur: TvS tiu gira reiö- hjól, Schauff. Sumarferð Digranessafn- aðar ■ Sumarferöaiag Digranessafn- aöar: Eins og undanfarin ár efnir kirkjufélagið til eins dags safnaö- arferðar og er hún fyrirhuguö sunnudaginn 5. júli. Farið verður um Arnessýslu og komið i Hruna- kirkju, þar sem séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson messar Þátttöku þarf aö tilkynna fyrir mánudags- kvöldið 29. júni til Birnu sima 42820. önnu sima 40436. Elin simi 41845. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 123. júni 1981. 01 ^Bandaríkjadollar...... 02 — Sterlingspund........ 03 — Kanadadollar.......... 04 — Dönskkróna............ 05 — Norsk króna........... 06 — Sænsk króna .......... 07 —Finnskt mark . ........ 08 — Franskur franki....... 09 — Belgiskur franki...... 10 — Svissneskur franki.... 11 — Hoiiensk fiorina...... 12 — Vestur-þýzkt mark..... 13 — ítölsk lira........... 14 — Austurrískur sch...... 15 — Portug. Escudo ....... 16 — Spánskur peseti....... 17 —Japanskt yen........... 18 —írsktpund.............. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 30/04... kaup sala 7.244 7.264 • 14.506 14.546 • • 6.036 6.053 •• 0.9814 0.9841 • • 1.2284 1.2318 • ■ 1.4476 1.4516 • • 1.6497 1.6542 .. 1.2807 1.2842 .. 0.1880 0.1885 .. 3.5475 3.5573 .. 2.7667 2.7744 .. 3.0782 3.0867 .. 0.00617 0.00619 .. 0.4356 0.4368 . . 0.1139 0.1142 . . 0.0772 0.0774 . . 0.03264 0.03273 ..11.250 11.281 .. 8.4197 8.4428 SÉRÚTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oq aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirk ju, sími 36270 Opið mánud.-föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270 Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Hljoöbókasafn—Hólmgarði 34 simi 86922. Hl jóðbokaþjónusta við sjón- skerta. Opið mánud..föstud. kl. 10-16. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga k1.8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á f immtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka dagakl.7-9og 14.30 ti I 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum7-8.30 og kl.17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu- daga kl.10-12. Sundlaug Breiðhoits er opin alla virka daga fra kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu- daga kl. 8 til 13:30. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar- fjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414. Keflavik sími 2039, Vestmanna * eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópa- vogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar _ simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- * vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arf jörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn- ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. söfn Arbæjarsafn: Árbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30-16. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Kl.10.00 13.00 16.00 19.00, I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvíksimi 16050. Símsvari i i Rvík simi 16420. , 17 hljóðvarp^ sjónvarpf Fimmtudagsleikritid: 8. LEIKRIT CURT GOETZ ■ Leikrit vikunnar er aö þessu sinni eftir Curt Goetz og heitir „Ingeborg”. Þýöandi og leikstjóri er Gisli Alfreösson. Meö hlutverk i leikritinu fara Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Rúrik Haraldsson, Guörún Stephensen og Arni Tryggvason. Flutningur tekur eina og hálfa klukkustund. Leikritiö var áöur á dagskrá útvarpsins 1968. Aöalefni leikritsins snýst um Ingeborg og hjónaband hennar. Eiginmaöurinn er auöugur og hjónabandiö virö- ist farsælt, en ýmislegt getur gerst þegar ungur maöur kemur i heimsókn, sem veröur snortinn af yndisþokka frúar- innar. Curt Goetz fæddist i Mainz 1888. Hann var oröinn leikari um tvitugt, kom sér upp feröa- leikfjokki i samvinnu viö konu sina Valerie von Martens og þau hjónin léku oft saman. Auk þess aö skrifa leikrit, samdi Goetz kvikmyndahand- rit og lék I kvikmyndum, þeirri fyrstu áriö 1915. Leikritiö „Ingeborg” er eitt af fyrstu leikritum hans. Þaö var frumsýnt 1922, en siö- ar bættist viö fjöldi leikrita, sem bæöi hafa veriö leikin á sviöi og i útvarpi. Endurminningar skáldsins komu út 1960, en siöar bættist viö fjöldi leikrita, sem bæöi hafa veriö leikin á sviöi og i út- varpi. Endurminningar skáldsins komu út 1960 og þaö sama ár lést hann i Sviss. Rikisútvarpiö hefur áöur flutt sjö önnur leikrit eftir Go- etz, fyrir utan Ingeborg, sem flutt veröur I kvöld — i annaö sinn. Gisli Alfreösson er þýöandi og leikstjóri Ieikritsins. útvarp Fimmtudagur 25. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Gisli Friðgeirs- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna. „Gerður” eftir W.B. Van de Hulst. Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslensk tónlist. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt er við Ulf Sigurmundsson um Útflutningsmiðstöð iðnað- arins. 11.15 Morguntónleikar Edwin Hawkins-kórinn syngur lög eftir Edwin og Walter Hawkins/Ron Goodwin og hljómsveit hans leika lög úr kvikmyndum og önnur þekkt lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Út i bláinn Sigurður Sigurðarson og örn Peter- sen stjórna þætti um ferða- lög og útilif innanlands og leika létt lög. 15.10 Miödegissagan: „Lækn- ir segir frá” eftir Hans Killian. Þýðandi: Frey- steinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Kjell Bækkelund leikur Pianó- sónötu op. 91 eftir Christian Sinding/Kirsten Flagstad syngur „Huiiðsheima”, lagaflokk op. 67 eftir Ed- vard Grieg-, Edwin McArthur leikur meö á pianó. 17.20 Litli barnatiminn.Heið- dis Norðfjörö stjórnar barnatima frá Akureyri. Efni þáttarins er allt um ömmur. M.a. les Tryggvi Tryggvason kvæðið „Blóm til ömmu” eftir Kristján frá Djúpalæk og stjórnandi þáttarins les kafla úr bók- inni „Jón Oddur og Jón Bjarni” eftir Guðrúnu Helgadóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Pianóleikur I útvarpssal Hólmfriður Sigurðardóttir leikur pianóverk eftir Joseph Haydn, Frédéric Chopin og Olivier Messiaen. 20.30 Ingeborg-Leikrit eftir Curt Goétz. Þýðandi og leik- stjóri: Gisli Alfreðsson. Leikendur: Guðrún Stephensen, Helga Bach- mann, Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason og Arni Tryggvason. (Áður útv. 1968). 22.00 Smárakvartettinn á Akureyri syngur Jakob Tryggvason leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Þjark á þingi. Halldór Halldórsson velur úr hljóð- ritunum frá Alþingi siðast- liðinn vetur. 23.00 Kvöldtónleikar a. Fiðlu- sónata nr. 1 i D-dúr op. 94 eftir Sergej Prokofjeff Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika. b. Trió I g- moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Roswitha Staege, Ansgar Schneider og Raymund Havenith ieika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.