Tíminn - 05.07.1981, Síða 10

Tíminn - 05.07.1981, Síða 10
Sunnudagur 5. júli 1981. „ÉG ER NÆSTA FÁTALAÐUR” ■ Wolfgang Koeppen fereinförum, mikrófónar og opinberar sam- kundur hugnast honum litt, hann foröast hvers kyns ráöstefnur eins og pestina og aöspurður um stoöu sina i bókmenntum ættjarö- arinnar, Sambandslýöveldisins Þýskalands, hreytir hann lít Ur ser : ,,Ég a- áhorfandi, hljóölátur, næsta fátalaður..” Koeppen, sem varö sjötiu og fimm ára hinn 23ja jUni siðastlið- inn og býr i Munchen eins og margur mæringurinn, hefur held- ur enga ástæðu tU aö vera meö hávaða. Þvi aö skáldsögur hans eru læsilegri en flest sem ritaö hefur veriö á þýska tungu á um- liðnum aldarfjóröungi og hafa ekki farið á mis viö veröskuldaöa viöurkenningu. „Ef til væri fóöurland án her- ópa, án herfána, án hergangna, án ofurvalds rikisins, væru það þá einnig minirátthagar?” var höf- undi spurn i fyrstu skáldsögu sinni ölánsást sem Ut kom áriö 1934. Hana og ennfremur MUr aö hruni kominn (sögu nr. 2, 1935) fannst þjóöernisjafnaöarmönnum ekki taka aö hafa á boöstólum i bókabUöum og á söfnum — frekar en rit eftir Heine, Tucholsky og Kristmann Guðmundsson, aö öld- ungis ógleymdum bókum eins og Kapitalinu, Afstæöiskenningunni, Draumtúlkuninni, Selinum Snorra, Binna og Pinna — og er þá aðeins getið fárra skaðvæn- ustu varganna I ginnariskum vé- um. Koeppen var alltént ekki á þvi aö leggja upp laupana ellegar þreifa fyrir sér á Kólaskaga eöa i Kaliforniu — hann fór hvergi en auðnaðist aö starfa óáreittur i ÞUsundárari'kinu sem drama- tUrg, leikari, blaöamaður og guð- veithvaö. Gróðurhúsblómi þjóðfé- lagsins Til mannviröinga hófst hann loks á kaldastriösárunum fyrstu þegar hann sendi frá sér skáld- söguna DUfur i grasinu. Ariö 1953 leitdagsins ljós GróðurhUsiö, vin- sæhist sagna hans, og skömmu slðar meistaraverkiö Dauöinn i Róm. Þar reytir hann i sundur gróöurhUsblóma þjóöfélagsins velmegandi, rétt eins og likskurö- arlæknir ristir vefi viðfangsefnis sins af ískaldri visindalegri ná- kvæmni, stillinn er staccato i anda helstu fyrirmyndarinnar James Joyce. 1 kjölfarið fylgdu essegjar, reisubækur og þvi næst — ef undan er skilið litið eitt i lausu máli — þögnin mikla. Koeppen var einn bestu stilista og mikilvægustu skáldsagnahöf- unda eftirstriösáranna þýsku — og honum gremst m jög sU kvöö aö skrifa til aö lifa. Hann les ekki eigin bækur og er fjarri skapi aö vinna eftir nokkurri fyrirfram geröri áætlun. Leiöindin eru ekki hans deild, fullyröir hann, er þó með velflestum kollega sinna samlendra vægastsagt talinn Ivið sérsinna og viö fárra skap. A hausti komanda mun Suhr- kamp-forlagið, sem annast Ut- gáfuá verkum Koeppens, senda á markaöinn nýtt bindi með rit- geröakornum eftir hann og heitir svo yfirlætislaust Volaöir skri- bentar. Hins vegar bólar ekki á rómaninum stóra, sem fariö var að tala um fyrir mörgum árum og á vist aö bera titilinn I duftiö allir vinir Brandenborgar. Ef til ^ Koeppen. Mikrófónar og opinberar samkomur hugnast honum litt... Skoðun foreldranna i fé- Þnrhallnr EyþÓrSSOll '“iír^r.nna s»o o a, skrifar frá Miincheii IINDIR EFTIRLITI vill felst svarið viö spurningunni um þögn höfundar i eftirfarandi oröum sem hann læddi Ut Ur sér fyrir löngu: ,,Eg lifi i skáldsögu og þaö aftrar mér frá að skrifa hana... Ég hef sosum ekki siglt I strand en á lffsleiöinni er skip- brotiö þó jafnan á næsta leyti og velgengnin fjarri, aukin heldur sem ég hef andstyggð á oröinu velgengni, hUn togar mér sist tungu úr höföi ogyfirleitt stend ég með þeim sem biöa lægri hlut.” — þe. ■ Jöst. Hann skrifaði hjúskaparaugiýsingu I dagblaö hreppsins og fékk sko aö sjá eftir þvi... • Erhard Jöst heitir maöur á Þýskalandi og hefur þrjá um þri- tugt. Hann kennir þýsku og sögu i menntaskóla i kauptúninu Bad Mergentheim i Baden-Wurttem- berg. Samkvæmt lögum héraðs- ins heföi hann átt aö hljóta ævi- ráöningu i janUar siöastliðnum. En tilvitnun I skáldmæringinn Heinrich Heine mun um nokkurt sinn standa i vegi fyrir frama hins doktoréraða þýskufræöings. Tveimur mánuöum áöur en aö hinum tiltekna tima kæmi hafði Jöst sett hjUkskaparauglýsingu i einkamáladálk fréttablaðsins þar i hreppnum. Og ekki var aö sök- um aö spyrja: ófáum sveitungum i rammkaþólskum noröaustur- hluta Baden-Wurttemberg blöskraöi þessi „ögrun”(eins og Peter lyfsali Biggen komst aö orði). Jöst haföi raunar hnýtt aftan í auglýsinguna þá arna tveimur visuorðum Ur Þýska- landi, vetrarævintýr eftir Heine: „Þótt pápiskt vanti vilyröi ei veröur þá sælan aö minni”. Þessi helsti ókristúega yfirlýs- ing um aö blessun kirkjunnar væri ekki mikilvæg ef aöeins aö pörun yröi geröi fbUum hins „elskulega DUfnadals” (Ur pésa feröaskrifetofunnar á staönum) heldur en ekki heitt i hamsi. Vik- um saman voru samanlagöir vel- vakendur dagblaöanna viti sinu fjær af bræöi vegna ljóölinanna meinyrtu: „Þaö má sko enginn hafa háö og spott um almenna helgidóma, ekki heldur þessir sprenglæröu gUmanistar! Mér datt þetta (sic!) i hug...” Uppnám þetta Ut af „pápisku vilyröi” Heines heföi sosum dcki orðiö annaö en innansveitarglens ef málið heföi ekki aö lyktum lent ihöndum hins opinbera. Meira og minna ósjálfrátt höföu sjö for- eldrar, sem áttu afkvæmi i menntaskólanum umrædda, sameinast um aö blaöfesta frá- sögn af sálarstrföi sinu — kvört- unarbréfiö stíluðu þeir á engan annan en hans hávelborinheit menntamálaráöherrann i Stutt- gart, hann heitir annars Gerhard Mayer-Vorfeldar og er ihald. „stjórnarskrárgrein um skóla” væri stefnt að voða með nefndri auglýsingu. Móöir nokkur minnt- istþess aö Jöst kennari, meðfram fulltnli krata i hreppsnefnd og formaöur Félags ungra jafnaðar- manna i héraöi, heföi einatt i kennslustundum „beitt áróðri á markvissan hátt i þágu kommón- isma og sósjalisma”. Forseti Foreldrafélags DUfna- dals lét getiö þess „efa” sins „aö kennari sem kunngerir skoöun sina meö þessu móti geti jafn- framt gegnt embætti slnu I anda héraðslaga og stjórnarskrár”. Og Biggen lyfsali, sem fyrr var drep- iö á og haföi tveimur árum áöur þotiö upp Ut af sýningu kabarett- istans Dieters Hildebrandt („val- inkunns undirróöursmanns og æsinga”), en henni stóö Jöst fyrir á sal menntaskólans þar I Bad Mergentheim — einnig I þetta skipti lét hann sig ekki muna um aö berjast ódeigur I fremstu vig- linu. „Þaö er ljótan aö fyrir slikum kennurum skuli þurfa aö vernda blessaöa smándana”, áminnti lyfsalinn vammlausi ráðherra sinn. „Hvernig þaö veröur gert er yöar aö ákveöa og ég vona bara aö ég hafi komiö beiöni minni i réttar hendur”. öldungis ekki par brást vonin sU. Menntamálaráðherrann er röggsamtyfirvaldog sá fyllstu á- stæöu til aö fyrtast nokkuö viö sakir léttUöar og róttækni kenn- arans, bauö hann þvi kennslu- málastofnuninni i Stuttgart að rannsaka hvort Jöst „hefði brotið i bág viö embættisskyldu sina”. Umfram allt vildi ráöherra sjálf- ur hafa hönd i bagga með þvi hvernig hegnt yrS fyrir hina ó- fögru Heine-tilvitnun. „Ekki er unnt aö láta kennslumálastofnun- ina eina um frekari gang mála, svo mjög hefur Jöst þessi hlaupið á sig”. Þar eö tilvitnun i kvæöi sem er skyldulesning i efribekkjum menntaskóla — jafnvel i Baden - Wurttemberg — nægir tæpast til opinberrar rannsóknar á embætt- isafglöpum skoruöu skólayfirvöld á fjendur Jösts að leggja fram vitnisburð sem vægi þyngra á metunum um óhæfni hans i starfi. Hér sé guð Þá skutu óforvarandis upp koll- inum þriggja ára gamlir samtals- bútar sem áttu að vera orörétt eftir haföir. Framburöur nem- enda var prófaöur og meira aö segja rak rektor menntaskólans nú allt i einu minni til þess aö fyrir allmörgum árum heföi kona ein „sem móöir og kristin mann- eskja vakið athygli sina á þvi sem fram færi í sögutimum hjá honum Jöst”. Ekkert frétti sá sem öll þessi býsn snerust um — Jöst sjálfur — af málinu fyrr en I aprillok — þeg- ar þessvar fariðá leit viö hann ab hann tæki afstööu til ásakananna. Enda þótt hann segir vera þeirrar skoðunar aö þaö „hvernig hjúskaparauglýsing er oröuð sé einkamál” og komi embætti sinu næsta litið viö ætlar hann fram- vegis ekki aö vitna jafnfjálglega i Heine og til þessa — I þvi skyni að stofna ekki streöi sinu fyrir „trosi, ruöum, karpuöum” i meiri hættu en oröiö er. Eftir honum er haft: ,Héma i plássinu er hver sá sem býöur gdöan dag i staö þess aö heilsa „hér sé guö” — sem siö- ur er — óöara grunaður um græsku”. Hvaö sem öllu þessu nú liöur viröist eitt atriöi hafa gleymst i argaþrasinu. Engum sögum fer af því hvort auglýsingin hafi boriö tilætlaöan árangur... — þe.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.