Tíminn - 05.07.1981, Síða 21
Sunnudagur 5. júli 1981.
21
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á öldr-
unarlækningadeild strax eða eftir sam-
komulagi.
Umsóknir er greini menntun og fyrri
störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 22. júli. Upplýsingar veitir yfir-
læknir deildarinnar i sima 29000.
AÐSTOÐARMAÐUR iðjuþjálfa óskast
nú þegar á endurhæfingardeild. Upplýs-
ingar veitir yfiriðjuþjálfi i sima 29000.
KLEPPSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast
strax á deild X og Geðdeild Barnaspit-
ala Hringsins við Dalbraut. Einnig
óskast HJÚKRUNARFRÆÐINGAR á
aðrar deildir Kleppsspitalans og á Geð-
deild Landspitalans. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i
siina 38160.
IÐJUÞJÁLFI óskast strax eða eftir
samkomulagi á Geðdeild Landspital-
ans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri Kleppsspitalans i sima 38160.
Reykjavik, 5. júli 1981
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5, simi 29000.
Umboðsmenn Tímans Austfirðir
Staöur: Nafn og heimili: Sfmi:
Vopnafjörður: Margrét Leifsdóttir,
Kolbeinsgötu 7 97-3127
Egilsstaðir: Páll Pétursson,
Arskógum 13 97-1350
Seyðisfjörður: Þórdís Bergsdóttir,
öldugötu 11 97-2291
Neskaupstaður: Þorleifur G. Jónsson,
Melagötu 8 97-7349
Eskifjörður: Björg Sigurðardóttir,
Strandgötu 3b 97-6366
Reyðarfjörður: Marinó Sigurbjörnsson,
Heiðarvegi 12 97-4119
Fáskrúðsfjörður: Sonja Andrésdóttir,
Þingholti 97-5148
Stöövarfjörður: Jóhann Jóhannsson,
Varmalandi 97-5850
Höfn: Kristin Sæbergsdóttir,
«fc KirkjubraUt 46 97-8531
Dagheimilið Lyngás
Skólabygging
Tilboð óskast i innanhússfrágang við Dag-
heimilið Lyngás við Safamýri i Reykja-
vik.
Húsið er að flatarmáli 1280 fermetrar.
Kennsluaðstaða — 300 fermetrar skal vera
tilbúin 15. des. 1981, en verkinu að fullu
lokið 1. júni 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri gegn 1.500.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 28. júli kl. 11.30.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNi 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Það er gott að
muna...
. . . nýja símanúmerið
okkar:
45000
Erum fluttir með alla
starfsemi okkar að
Smiðjuvegi 3,
Kópavogi
Verkstjórar hafa
beinan síma: 45314
PRENTSMIÐJAN
íu HF.
Sérð þú 4
það sem
ég sé?
Börn
skynja hraða /
og fjarlægðir á anTTan
hátt en fullorðnir.
||U^FEROAR
Skattstofa Reykjanesumdæmis
Tilboð óskast i að reisa og fullgera undir
tréverk og málningu Skattstofu Reykja-
nesumdæmis i Hafnarfirði.
Húsiðer að flatarmáli alls 1330 fermetrar,
2 hæðir og ris.
Efri hæðin skal vera fullgerð 1. mars 1982
og húsið allt að innan 1. april 1982, en
verkinu öllu lokið 1. ágúst 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Til-
boð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
21. júli 1981, kl. 11.30.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Spennum beltin
||UMFEHOAB ALLTAF
Fjórhjóladrifnar dráttarvélar
70 og 90 ha.
Nokkrum vélum á sérstöku kynningarverði
enn óráðstafað.
Kynnið ykkur verð og kosti
BELARUS
Guðbjörn Guðjónsson
heildverslun
Kornagarði 5 — simi 85677.