Tíminn - 05.07.1981, Page 24

Tíminn - 05.07.1981, Page 24
24 Sunnudagur 5. júli 1981. Víkingur Þeir tróna nií á toppi fyrstu deildar, meö mun fleiri sigra aö baki en hin liöin, ýmist sannfær- andi ellegar þá aö meistara- heppni hefur falliö þeim i hlut. Það er spurning hvaö slikt end- ist lengi. I vikunni töpuöu þeir mjög óvænt fyrir fyrstu deildar kandídötum IBK i bikarkeppn- inni. Helst má halda aö þar hafi þeir vanmetiö andstæöinginn. En nU geta þeir helgaö sér deildinni óskiptir. Hingaö til hafa þeir aöeins tapaö þremur stigum þar og ef þeim tekst að spila jafn stööug- an fótbolta og hingaö til ættu þau ekki aö þurfa aö veröa mik- iö fleiri. Þeir eru með snaggara- legt liö, vörnin hefur veriö traust meö Diörik markvörö i toppformi aö baki sér, aöeins fengið á sig fimm mörk. Þeir eru fljótir lir vörn i sókn — þar hafa þeir markamaskinuna Lárus Guömundsson, marka- hæsta leikmann deildarinnar, og Heimi Karlsson og Óskar Tómasson til aö mata hann á sendingum. Helst má finna hvaö þeir eru oft taugaveiklaöir þeg- ar þeir komast marki yfir I leik, fylgja því ekki nógu vel eftir, enda hafa þeir ekki unniö neina stórsigra hingaö til. En þaö er kannski taktik útsjónarsams þjálfara, Youri Sedov. Ef Vik- ingarnir halda sinu striki stefna þeir að veröskulduöum Islands- meistaratitli. Maöur fær a.m.k. eitthvaö fyrir peningana á leikj- um þeirra. Lið Kópavogsbúa var mikiö eftirlætis og draumalið viö upp- haf mótsins. Timinn spáöi þvi Islandsmeistaratitli. Samt hef- ur ekki komiö jafn skemmtileg- ur fótboltiUtúr þeim og i fyrra, varnarleikurinn hefur alltof oft veriö i fyrirrúmi, mikiö lagt uppUr stórkallalegum hreinsun- um, spörkum fram á völlinn uppá þá von eða óvon aö fram- herjarnir eldfljótu nái boltan- um og hlaupi siðan af sér vörn andstæöinganna. Þó bregöur oft fyrir hjá þeim skemmtilegum samleiksköflum. Liðið er si- vinnandi, sifellt á þönum i vörn með Ólaf Bjömsson i lykilhlut- verki, þeir eru fljótir á staðinn og i boltann, gefa engan friö. Helst er aö þeir treysti of mikið á aö framherjarnir geti elt allt uppi. Þeir eru nú eina taplausa liöiö i' deildinni, en jafnframt jafntefliskóngar ásamt Fram, hafa þrjá 0-0 leiki aö baki. A dögunum töpuöu þeir óvænt fyr- irFylki i bikarnum. En þeir eru i ööru sætiideildinni meö 13 stig og ættu ekki aö eiga i erfiðleik- um meö aö halda sinu striki, einkum með afturkomu Sigurö- ar Grétarssonar. Undirritaöur hefur aöeins séö slæmu hliöarn- ar á Blikunum, á góðum degi kváöu þeir skina eins og sól. Valur Afgömlum vana hefur maður tröllatrú á Val, finnst eins og þeirséu eftir allt bestir, slik hef- ur velgengni þeirra veriö siö- ustuár.Þeim heíur gengiö furöu vel aö skapa lið úr nýgræðing- unum sinum, aðeins um fimm af leikmönnum meistaraliösins frá þvi í fyrra hafa leikið reglulega með Valsmönnum i ár. Þaö ber vitaskuld þjálfaranum tékk- neska gott vitni. Aðal Vals- manna er hversu mikið þeir skora af mörkum, alls 19 i deild- inni i ár. 1 sókninni hefur Þor- steinn Sigurðsson komiö geysi sterkur úr, skoraö allt 7 mörk, eins Hilmararnir báöir frá út- hverfaliöunum, Sighvatsson er þó helst til eigingjarn og mál- glaður á velli. Njáll Eiösson er mikill vinnuþjarkur á miöjunni. Sævar Jónsson hefur átt óvenju gott sumar, veriö akkeri varn- arinnar, sem oftá tiöum á til aö vera nokkuö þung i vöfum. Um siðustu helgi unnu Valsmenn Þór stórt, 6-1, en töpuðu svo i vikunni fyrir spræku liöi frá Akranesi i bikarnum. 1 fimm umferðum þar áöur var árang- ur þeirra heldur slakur eftir fljúgandi start, tvö töp og þrjú jafntefli. Nokkuö sem stuöar- arnir sætta sig ábyggilega ekki viö. Liöiö spilar fallega knatt- spyrnu á köflum, helst viröist það vanta kraft og baráttu. Þeir eiga áreiöanlega eftir aö koma betur til meö batnandi heilsu Guðmundar Þorbjörnssonar, hann gæti veriö nákvæmlega þaö sem þá vanhagar um. Nú er Akranes Akurnesingar voru hræðilega ólánlegir nú fyrri part mótsins, skoruöu ekki mark i sex leikjum samfleytt. Um tíma viröist þetta hafa lagst á sál liösins, en eftir 4-0 sigur á FH á dögunum hefur losnað um öll bönd á Skipaskaga. Nú I vikunni unnu þeir Val 2-0 i bikarkeppninni. Helst er það framherjinn frá Grindavík, Július Pétur Ingólfs- son sem hefur fundiö leiöina i markiö, skoraö fjögur af þess- um sex mörkum. Nú þegar IA- liðiö er komið af staö eru þeir til alls liklegir. Þeir leika á tiðum skemmtilega og kraftmikla knattspyrnu upp á enskan móö, einkum þegar sóknirnar fara aö renna upp kantinn hjá Ama Sveinssyni. Þá biöa inni teig framherjarnir, stórir og sterkir skallamenn. Þeir hafa jafnt og reynt liö, meira aö buröum en flest önnur hér á landi. Akur- nesingar eru nú i fjóröa sæti meö 10 stig. Hafandi rataö aftur i markið ættu þeir aö hafa alla buröi til aö gera gloríur I siöari hluta mótsins. Framar ööru hafa þeir samstillt liö sem oft býður uppá eöla knattspyrnu. Fram Fram-liöiö hefur nánast brugðist aödáendum sinum þaö sem af er keppnistimabilinu. Menn héldu aö þeir kæmu margefldir til leiks, aö visu bún- ir aö missa Jón Pétursson úr vörninni, en með f jóra Þróttara i rööum sinum. Menn bjuggust jafnvel viö þvi aö bikarmeistar- arnir og silfurverölaunahafarn- ir frá þvi i fyrra yröu á toppi deildarinnari ár. Þaö hafa helst veriö Þróttararnir fjórir og Sig- hvatur Bjarnason úr Vest- mannaeyjum sem hafa boriö uppi slakt Framlið I fyrri um- ferðinni. Gömlu rörin i vörninni, Marteinn Geirsson og Trausti Haraldsson hafa ekki náð aö sýna gamla takta, einkum virö- ist ekki sópa eins mikiö aö Trausta og áður. Þá viröist Frammara vanhaga um markaskorara, helst er það GuömundurTorfason sem potar boltanum i netið, en hvar er Pétur Ormslev? Fram hefur löngum veriö taliö varnarlið af guðs náö og þvi þótt leika heldur bragödaufa knattspyrnu. Held- ur hefur þó rofaö til I þvi efni, þeir leika opnari og léttari fót- bolta en áöur. Kannski er það ekki eins vænlegt til árangurs og hitt, a.m Jt. ef marka má nú- verandi stööu Framliösins i deildinni. Það er þó ekki öll von úti enn. IBV hefur fengiö þessi átta stig sem liöiö hefur á Vest- manneyskum dugnaði og bar- áttuanda. A tiðum keyrir hark- an hjá þeim um þverbak. Liðiö sjálfter ekki mjögsannfærandi, miöjan er gloppótt — ef Ómar Jóhannsson, lykilmaöurinn þar, á slæman leik vill skapast al- gjört sambandsleysi milli varn- ar og sóknar. Bræðurnir Sigur- lás og Kári Þorleifssynir hafa heldur ekki sýnt vigtennurnar sem skyldi i framlinunni, þótt oft sjáist þeir gera skemmtilega hluti. Það var lán i óláni fyrir Vestmannaeyinga að Valþór Sigþórsson skyldi snúa aftur heim frá FH, hann hefur borið af samherjum sinum i fyrri um- feröinni. IBV ættiaö geta haldiö sér um miöja deild en er ekki liklegttilstórafreka -þ.e.a.s. ef flogið verður milli lands og eyja. KA KAhefur þegar þetta er skrif- aö aðeins leikiösjö leiki i deild- inni og fyrri umferö mótsins fjarri þvi' lokið hvaö þeim við- kemur. Þeir eiga eftir aö leika viö Þór og IBV á Akureyri og ættu aö geta bætt á sig stigum i þeim leikjum. Nú eru þeir með 5 stig. Þeir eru með mun stööug- lyndara og reyndar betra lið en samborgarar þeirra i Þór. Séu þeir i essinu sinu geta þeir ógn- aöhvaöa liöi sem er, gerðu m.a. jafntefli við Val, en þeir geta einnig verið heillum horfnir. Kjölfesta liösins eru reyndar kappar á borð viö Elmar Geirs- son, Hinrik Þórhallsson og Gunnar Blöndal. Þaö er ekki hægt aö taka fyrir þaö aö fall- barátta geti orðið hlutskipti KA þegar liöurá mótiö, vörn þeirra viröist all götótt. Þó er liklegra aö þeir spjari sig en ekki. FH tslandsmótiö byrjaöi með ósköpum í Hafnarfirðinum. FH virtist ekki viöbjargandi. Hafn- arf jarðarbrandari: Hvers vegna lesa Hafnfiröingar blöðin á hvolfi? — Til þess aö FH sé i efsta sæti i fyrstu deild. Þjálf- araferill Inga Björns Alberts- sonar byrjaði svo sannarlega ekki vel. Loks varö kappinn þó heill heilsu, fór að leika meö og skora mörk — nálgast óöfluga 100 marka drauminn. 011 sin 5 stig hafa þeir fengiö úr siöustu fjórum leikjum, verma nú botn- inn ásamt KR, Þór og KA. Þaö er framför. 1 fyrstu var liðiö i fullkominnióreiöu, hvorki glæta i vörn né sökn, enda hafa þeir fengiö á sig 19 mörk, langflest liöanna i deildinni. En með til- komu Inga Björns, Ólafs Dani- valssonar og svo Guðmundar Kjartanssonar i vörninni virðist liöiö vera að taka á sig ein- hverja rr.ynd. Um daginn töp- KR Káerringum hefur ekki lánast það sem þeirætluöu sér i vor, að spila netta og skemmtilega — hverfa frá sparkfótboltanum sem hefur loöað viö þá — og jafnframt áhrifarika knatt- spyrnu. Þeir reyna að byggja upp spil i' heldur óöruggri vörn- inni, en hafa siðan fengið á sig allt of mörg mörk vegna hlá- legra varnarmistaka. Að visu var bakhjarl varnarinnar, Ottó Guðmundsson frá i nokkra leiki. Oti á velli hafa þeir átt erfitt með að skapa sér færi, aðeins skoraö fimm mörk i niu leikj- um, mest veriö um vanmáttug- ar þreifingar á miðjunni. Van- lán þeirra hefur komið nokkuð á óvart eftir sæmilegt Reykjavik- urmót. 1 heildina litiö hljóta KR- ingar að vera óánægðir meö hversu litið hefur komið út úr þjálfaranum nýjaog prússnesk- um aga hans. Þeir viröast hafa misst trúna á sjálfa sig og áhangendurnir misst trúna á þá. Enda forðaöi Sverrir Her- bertsson sér um daginn. KR-ingarnir hafa jafnt lið og góöa einstaklinga i bland. Það er m iki 1 dýrö að horfa á Sæbjörn Guðmundsson annaö slagiö, afturkoma Eliasar Guömunds- sonar sem er meö óheppnari leik mönnum ætti aö geta lappað eitthvaö-upp á liðið. Barnfæddur vesturbæingur eins og undirrit- aöur trúir ekki ööru en að KR- ingarnir lifni við. Þór Þórs-liðinu var spáð falli i upphafi móts og enn virðist óhætt að spá þeim fálli. Að visu geta þeir komið aö óvörum, t.d. meö þvi' aö vinna Fram og gera jafntefli viö Breiöablik, en i raun viröast þeir hvorki hafa kraft né mannskap til að stand- ast raunir 1. deildar. Þórsliðiö er einfaldlega ekki nógu gott, leikmenn þess flestir hafa hvorki reynslu né getu til aö leika i'deildinni. Þó er ekki þar meö sagt aö sumum þeirra geti ekki vaxið ásmegin. I fyrstu deildinni eru alltaf eitt eöa tvö liö sem eru á m örkum fyrstu og annarrar deildar hvað getu snertir. Um Þórsliöiö má segja aö þeirséu of lélegirtilaö leika I fyrstu deild en visir til að vera alltaf að skriöa þangað upp ef þeir leika i annarri deild. Trú- lega munu þeir falla i ár, annað væri ekki réttlátt, en snúa aftur siöar. Meö þeim f yrirvara þó aö Akureyrarliðin sem og Vest- mannaeyinga sé erfitt heim að sækja. eh. Breiðablik ÍBV uöu þeirað visu illa þegar IA fór loks f gang, en með 5-1 sigrinum gegn Fram á dögunum sönnuöu þeir tilverurétt sinn i deildinni. Þaö er ekki gott aö segja hvert framhaldið veröur hjá FH, þaö er ekki spuming um góöan mannskap, heldur um hvort liö- iö nær aö ganga saman. Gamalt viökvæði: Heimur versnandi fer og sömuleiöis knattspyrnan. Þaö heyrist mannia.m.k.á spekingunum og öldungunum sem eru landlægir á veilinum. Sjaidan hafa þeir og aörir kvartaö jafn mikiö og i ár yfir leiöinlegum ieikjum, spark- fótbolta og hnoöi, enda stað- reynd aö mun færri mörk hafa verið skoruö I fyrstu deild I ár en i fyrra, hvorki meira né minna en nfu ieikir endaö meö marka- iausu jafntefli. t þessum um- vöndunum er sannleiksbroddur, hérlend knattspyrna tapar si- fellt sfnum megin-snillingum til útlanda. Astand valla hefur heldur ekki veriö neitt til aö hrópa húrra fyrir. En aösóknar- aukningin frá þvi I fyrra heldur sinu striki, þannig aö eitthvaö hlýtur aö vera i fótboitanum fyriraugaö. Nú er siðari umferö tslandsmótsins aö hefjast, í byrjun sjónvarpslausa mánaö- arins, og má búast viö aö aö- sóknin veröi í aigleymingi eink- um ef veðrið og spennan helst. Það er ekki úr vegi aö litast soldiö um I „knattspyrnuheim- inum”, huga að þvi hvaöa skemmtan gæti beðið ástmanna iþróttarinnar seinnipart sum- ars. Undirritaöur er alls ekki sérfræöingur i þessum málum, hvað þá íþróttafréttaritari, aö- eins stopuli vallargestur. Þetta eru hreinir leikin annsþankar hluti sem eru mörgum tamari. Valur I þriöja sæti meö 11 stig. Þaö er erfitt aö reikna þá út, en varla veröa þeir mikiö neöar en þeir eru núna. Sýndu i stjörnu- leiknum að þeir kunna ýmislegt fyrir sér i' fótunum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.