Tíminn - 05.07.1981, Síða 26
Sunnudagur 5. júli 1981.
26
SUMARIÐ
Amerísk gróöurhús
Traustir tjaldvagnar
Bátar — Jeppakerrur
— Weaponkerrur
Upphækk'.ilep hus tyrir japanska og USA pick-up
bíla Fu’.mnráttaö
Hús fyrir japanska og USA pick-up bila Fullmn-
réttaö
Gísli Jónsson
& Co. Hf. _“B41
ZAGA
hjólmúgavélar
fyrirliggjandi
Vinnslubreidd
2,0 m og 2,5 m
Hagstætt verð
ÞÚR ^ ÁRMÚLA11
VERÐTILBOÐ
Sjómannadagsráð óskar eftir verðtilboð-
um i eftirtalda verkþætti við byggingu
hjúkrunarheimilis Hrafnistu i Hafnar-
firði.
1. Stálklæðningu á þak og veggi.
2. Einangrun i þak.
Gagna má vitja á skrifstofu Sjómanna-
dagsráðs að Hrafnistu Reykjavik alla
virka daga næstu viku, nema laugardag,
kl. 14.00 - 16.00.
Stjórnin
Iðnskólinn
í Reykjavík
Rennismið eða vélvirkja vanan renni-
smiði vantar til stundakennslu.
Upplýsingar veitir Steinn Guðmundsson
deildarstjóri simi 26240 eða 38812.
Italskur dans
Chuck Mangione: tarantella
■ Chuck Mangione. Nafniö segir
diki mikiö, en um leið og þið
heyriö tónlist hans þá þekkið þiö
hann. Þegar sjónvarps eða út-
varpsþáttur er i undirbúningi,
hvar sem er i heiminum, þá er
eitt fyrsta verkiö aö vinna heppi-
legt kynningarlag. Chuck
Mangione hefur skaffaö þau og
þaö svo hundruöum skiptir. En
fyrstog fremst er hann jassisti og
á undanförnum árum hefur hann
rakað saman verölaunum fyrir
tónlist sina og er i dag einn virt-
asti starfandi jassistinn.
En ekki hefur lifiö alltaf verið
dans á rósum fyrir Chuck. Hann
er af i'tölsku bergi brotinn, en
fæddur og uppalinn i Bandarikj-
unum. Hann fæddist i Rochester,
New York 29. nóvember 1940. Sin
fyrstu kynni af tónlist fékk hann
þegarhann var settur i pianótima
átta ára gamall. En hann var ekki
ánægðurmeö þaö og skiptitveim-
ur árum seinna yfir i trompet. Og
þá vaknaöi áhugi hans fyrir al-
vöru. Annað er þaölika sem hefur
vafalaust haft sin áhrif á strákinn
og þaö eru þeir frægu jassistar
sem voru stööugir gestir hjá
Mangione fjölskyldunni, en þeir
voru Dizzy Gillespie, Art Blakey,
Kai Winding, Jimmy Cobb, sam
Jones, Junior Mance, Cannonball
Adderley, Ronnie Zito og Ron
Carter. AF öllum þessum fraegu
tónlistarmönnum haföi þó einn
afgerandi áhrif á hinn unga
Chuck og þaö var Dizzy Gillespie.
Chuck segir sjálfur aö hann liti á
Dizzy sem föður sinn i tónlistinni.
Og áfram héltnámiö. A meðan á
þvi stóö stofnaöi Chuck ásamt
bróður si'num Gap sina fyrstu
hljómsveit „The Jazz Brothers”.
HUn starfaöi til ársins 1964 og gaf
út þrjár plötur á þvi timabili.
Loks eftir langt og strangt nám
lauk hann við BM gráöu i tónlist.
Eftir þetta var honum boöið aö
gerast meðlimur i hljómsveit sem
hét „The Jazz Messengers” sem
á þessum tima haföi á aö skipa
fjölda góöra tónlistarmanna og
þar á meöal Chick Corea. Jafn-
framt þvi aö vera I hljómsveit
kenndi Chuck tónlist I hinum
ýmsu skólum og reyndi ávallt aö
auka áhuga nemendanna á jassi.
Stofnaöi litlar hljómsveitir meö
þeim og leyföi þeim aö þreifa sig
áfram. 1968 stofnaöi Chuck sinn
fyrsta atvinnu kvartett. Ari
seinna réö hann fimmtiu hljóm-
listarmenn til aö spila tónlist sem
hann hafði samiö fyrir stóra
hljómsveit. Þessi konsert vakti
athygli Sinfóniuhljómsveitar
Rochester (heimabæjar hans) á
honumog honum var boðið aö
stjórna hljómsveitinni ’ árið
1970.
Upp frá þessu fóru hlutirnir aö
gerast meö meiri hraða og Chuck
öðlaöist frægð. 1975 geröi Chuck
samning við A&M hljómplötuút-
gáfuna og hefur æ siðan verið hjá
beim. Fyrsta platan á þvi merki
hét „Cháse The Clouds Away” og
tónlist af þessari plötu var notuð
sem „background” viö sjón-
varpsútsendingar frá Olympiu-
leikunum 1976. Næsta plata hans
„MainSqueese” kom út áriö 1976.
Þaö sama ár vann hann einnig
sin fyrstu Grammy verölaun af
mörgum sem áttu eftir aö fylgja.
Vinsælastaplata hans til þessa er
„Feels So Good”. Hún kom út
1977,1 október. 1 febrúar var hún
orðin gull og I april platinum, svo
ört seldist hún. Hún er nú löngu
komin yfir tvöfalda platinum
sölu. „Children Of Sanchez” var
næsta plata hans. Hún haföi aö
geyma tónlist sem hann samdi
sérstaklega fyrir kvikmynd með
sama nafni. Sjötta plata Chuck
Mangione hjá A&M var „live” og
hét „Live At The Hollywood
Bowl”. Og kom út 1979. Ef til
merkilegasta verkefnið sem
Chuck hefur fengið til þessa var
Vetrarolympiuleikanna i Lake
Placid 1980. Meöal þess sem hann
samdi af þvi tilefni var lagið
„Give it all you got” sem færði
honum Emmy verölaun.
Áttunda plata Chuck heitir
„tarantella” og er hljóðritun af
tónleikum sem hann hélt ásamt
öðrum þekktum hljómlistar-
mönnum til hjálpar fórnarlömb-
um jarðskjálftanna miklu á ítaliu
i fyrra. Chuck stóö fyrir tónleik-
unum og fékk til Uös við sig
marga af þekktustu jassleikurum
Bandarikjanna. Meöal þeirra sem
eru Dizzy Gillespie, Chick Corea,
Steve Gadd, Kathryn Moses og
Gap Mangione. Hljómleikarnir
hófust kl. 21.00. Strax I upphafi
var ljóstað þessir tónleikar yröu
eitthvað sérstakt. Og það kom á
daginn. Svo virtist sem tón-
listarmennimir væru þindarlaus-
ir og þeir héldu áf ram að spila og
spila. Atta klukkutimum seinna
lauk tónleikunum og voru þeir þá
búnir aö renna i gegnum flest ef
dcki öll lög Chuck Mangione og
nokkra jass standarda aö auki.
Hljóöritunin frá tónleikunum
nær vel þvi andrúmslofti sem
rikti á tónleikunum og tónlist
Chuck á enga sina lika. Ef á ein-
hvern hátt er hægt aö nota orð yf-
ir hana þá mætti segja aö hún
væri melódisk en umfram allt
jass, mjúkur og áheyrilegur.
—M.G.
„Táp og fjör og frískir menn”
Eddie, Old Bob, Dick & Gary
Tenpole Tudor :
■ Satt aö segja haföi ég litið álit
á þessari hljómsveit. Hélt
reyndar aö þeir væru ódýr eftir-
liking af Adam & the Ants og
væru að reyna að sigla i kjölfar
þeirra. Nú dauðskammast ég min
fyrir að hafa verið svona for-
dómafullurog þetta álit byggði ég
aö þvi aö hafa einusinni eöa tvis-
var heyrt lagið „Swords Of A
Thousand Men”. Undrun min
varð þvi mikil þegar ég hlustaði á
alla plötuna og tók eftir þvi aö hún
er bara dj.. góð. Fyrsta lag plöt-
unnar og það lag sem hvaö mest
er spilaö nú „Swords Of A Thous-
and Men” er engan veginn dæmi-
gert fyrir hljómsveitina. Þaö er
að visu allt i lagi að hlusta á það
einu sinni eöa tvisvar en þaö
gerist leiðinlegt til lengdar. En
þið þurfið engu að kviða þvi af
nógu er að taka. öll þau lög sem
eftir eru á plötunni eru miklu
betri heldur en það fyrsta. Og yfir
alla plötunna er bara eitt
lýsingarorð til: Fjör.
Tenpole Tudor er samansafn af
yndislega vitlausum sérvitring-
um og aðsögn eldhressra náunga.
Hljómsveitin var stofnuð i Lon-
don og telst þvi þaöan, en nokkur
óvissa rikir um uppruna ein-
stakra hljómsveitarmanna
(Skiljanlega). Sá eini sem er
nokkurn veginn á kláru er Eddie
Tudor, æðsta baun. Hann vakti
fyrst á sér athygli þegar hann
kvikmynd „Sex Pistols” „The
Great Rock’n Roll Swindle”.
Stuttu eftir aö hljómsveitin samdi
viö breska útgáfufyrirtækið Stiff
sendi þaö þá i hljómleikaferðalag
ásamt fjölda af hljómsveitum
þ.á m. Any Trouble undir kjör-
oröinu „Son Of Stiff Tour”.
Fyrir utan Eddie Tudor, sem
sér um söng.gitar og saxafón-leik
eru i hljómsveitinni þeir, Bob
Kingston, gitar og söngur, Dick
Cripper, bassi og söngur og Gary
Long, trommur og söngur. (Söng-
söng og lék eigin tónsmlðar I
glaðir strákar). Tónlist Tenpole
Tudor á rætur sinar i pönkinu en
þeir flytja þó fyrst og fremst góða
og hressa popptónlist, gipandi lög
sem syngja i kollinum á þér. Lög-
in eru öll innanvið 3 minútur að
lengd og að þeirra eigin sögn er
markmið hljómsveitarinnar að
koma fólki i gott skap. Ég hef
sjaldan skemmt mér t.d. eins vel
viö að hlusta á plötu eins og
þessa. Lifleg og hress. Smitandi
humor frá hljómsveit sem tekur
sig ekki of alvarlega. Einn
skammtur tvisvar á dag kemur
skapinu i lag.
—M.G.