Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 1
Tíminn kynnir valkostina á húsnæðismarkaðnum — hls. 5 TRAUST OG FJOLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 17. september 1981 -209. tölublað — 65.árgangur. '*•' Harka Sadats — bls. 7 Heimilis- Tfminn: s bls. 10-11 Uppálíf og dauða — bls. 18 ..—— Barna- sjúkdómar — bls. 12 Missa Djúpavogsmenn af færeyska togskipinu? LANDSSTJÖRNIN HEFUR EKKI SAMÞYKKT SÖUI I— telur skipið of gott til að láta það fara úr landi ■ Þrátt fyrir aö tveir mánuöir séu liönir siöan Búlandstindur á Djúpavogi samdi um kaup á skutskipi frá Færeyjum, hefur Landsstjórnin færeyska enn ekki gefiö leyfi til aöskipiö veröi selt úr landi. Hefur hún taliö öll tormerki á aö skipiö fari úr landi, og er taliö allt eins liklegt aö hún synji um útgáfu útflutn- ingsleyfisins. Ef svo færi, stæöu eigendur Búlandstinds enn uppi 1 skipslausir meö nýtt frystihús, en þeir afþökkuöu kaup á bresku togskipi fyrr i sumar. „Þaö er enn ekki fullreynt hvort leyfið fæst”, sagði Borg- þór Pétursson, framkvæmda- stjóri Búlandstinds, er Timinn ræddi viðhann i gær. „Það hefði átt að vera löngu komið, en Landsstjórnin hefur verið treg til að veita það. Okkur skilst þó á seljandanum að leyfið muni koma, en málið verður afgreitt á fundi i Landsstjórninni á föstudag.” Borgþór sagði að Búlands- tindi hefðiekki borist formlega skýringar á tregðu Lands- stjórnarinnar. Seljandinn, sem er Atlanttroll i öndarfiröi, hefði þó sagt að höfuðathugasemd Landsstjórnarinnar væri sú, að iskipið væri of gott til að það væri látiö fara úr landi. Meginreglan um veitingu út- flutningsleyfa fyrir færeysk skip, er sú að viðkomandi skip sé ekki hægt að selja innan- lands. Umrætt togskip hafði veriö til sölu í Færeyjum i eitt og hálft ár, án þess að af sölu yrði. Þó mun hafa komið eitt til- boð i skipið, frá frystihúsinu Bakkalóni, þar sem skipið hefur lagt upp, en lægra en Djúpa- vogstilboðið. —JSG Hér hefur Guömundur Torfason stokkiö hátt f loft upp og skallaö boltann, sem stefnir óöfiuga f mark Dundalk, og staöan þar meöoröin eitt-eitt, f leik Fram og Dundalk f gær. Timamynd — Ella. Á litlumyndinni má sjá Guömund Torfason (no. 10) fagna markisinu, enda hleypti mark þetta nýju llfi I fremur dauft Framliöiö. Timamynd — Ella. Berglindarmálið — danska skipið „horfið”: „SÖGUR ÍS.AM- ■ „Það eru sögusagnir i gangi um að Charm hafi strax eftir slysið farið til Suöur-Ameriku, og ekkert komiö heim siðan. En þetta er allt mjög óljóst”, sagöi Bjarni Kr. Bjarnason, borgar- dómari, I samtali við Timann, en engin gögn hafa enn borist frá Danmörku vegna áreksturs danska skipsins Charm og M.s. Berglindar, 19. júli siöastliðinn, sem leiddi til þess að siöar- nefnda skipið sökk. Sjóprófum i Reykjavik var frestað i lok júli þar til skýrslur bærust frá Dön- unum. Bjarni sagði að þessi dráttur væri „óvenjulegur og mjög óþægilegur fyrir okkur. Ætli þaö veröi ekki að fara að skrifa utanrikis- eða dómsmálaráöu- neytinu, og fá þá til að afla gagna. Svo gæti komið til greina aö við sendum málið til rikis- saksóknara. En þaö er ekki búið að taka ákvörðun ennþá”. „Það er svo langt gengiö”, bætti Bjarni við, „að útgerö danska skipsins er fariti að vitna i eitthvaö undanþágu- ákvæöi, sem ráðuneytið geti veitt i slikum tilfellum. —jsq

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.