Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 17. september 1981
stuttar fréttir
við bfla
Austurleiðar
HVOLSVÖLLUR: 1 júlimán-
uöi bættust tveir myndarlegir
langferöabilar i flota Austur-
leiöar h.f. Báöir eru þessir bil-
ar af Mercedes Benz-gerö.
Annar tekur 41 farþega og hef-
ur veriö notaöur i hinar vin-
sælu Fjallabaksferöir, en hinn
er 60 farþega meö 250 hest-
aflavél. Báöireru þessir b Ilar
búnir sjónvarpstækjum og
Videoútbúnaöi, svo aö þegar
útsýni er takmarkaö er fyrir
hendi aö sýna og útskýra
landslagiö,sem feröast er um
af myndsegulbandi. Yfirbygg-
ingarnar á þessi veglegu far-
artæki erusmiöuö i Belgiu, en
sett á grindurnar hér heima.
Hinum daglegu feröum á
Þórsmörk er lokiö á þessu
sumri og svo er og um Fjalla-
baksferöirnar, en þaö færist i
aukana aö Islendingar nota
sér þessar ódýru og áhyggju-
lausu óbyggöaferöir, þar sem
traustir menn eru viö stýriö.
Sérleyfi Austurleiðar h.f. I
Hvolsvellier eitt þaö lengsta á
landinu nær allt til Egilstaöa
og niöur á firöina þar eystra.
Austurleiöamenn kappkosta
aö hafa góöa blla á sérleyfum
sinum og fylgjast vel meö I
þeim efnum. Og til nýjunga i
langferöabilum má þaö teljast
aö i nýja Hornafjaröarbilnum
er sjálfskipting.
— PE
Togarirm
verður að sigla
r sláturtíðinni
REYÐARFJÖRÐUR: Allt út-
lit er fyrir aö hinn nýi togari
Reyöfiröinga, Snæfugl SU
þurfi aö sigla meö afla sinn og
selja eriendis þegar sláturtiö
hefst nú i mánuöinum. En
slátrað er bæöi á Reyöarfiröi
og Borgarfiröi-eystra og þvi
ekki útlitfyrir aö mannskapur
fáist til aö sinna bæöi slátrun
og fiskvinnslu yfir sláturtiö-
ina.
Snæfugl var til sýnis al-
mainingi á Reyöarfiröi dag-
inn sem hann kom til landsins
— 5. júni sl.l. — en fór siöan i
fyrstu veiöiferöina hinn 10.
júni. Skipiö er nú I sinni f jóröu
veiöiferö, hefur t\>Srvar farið á
þorsk og tvær feröir á skrap,
en þá er einkum veidd ýsa, á-
samt ufsa, karfa og«grálúðu.
Aflabrögö hafa veriö mjög
góö, eins og hjá öörum aust-
fjaröatogurum i sumar. Afli
Snæfugls er unninn hjá fisk-
verkun GSR og frystihúsi
Kaupfélags Héraösbúa á
Ileyöarfiröi.Einnig hefur fiski
weriö ekiö til Borgarfjaröar--
eystri eftir hverja veiöiferö.
Töluvert hefur veriö um
landanir i'slenskra skipa i
Færeyjum i sumar. Þess má
geta aö Hólmanesiö landaöi
þar nýlega einum mesta afla
sem þaö hefur fengið i veiöi-
ferö, 223 tonnum af ýsu.
Mun meiri
fiskverkun
en í fyrra
REYÐARFJÖRÐUR: Hjá
Kaupfélagi Héraösbúa á
Reyðarfirði haföi veriö tekiö á
móti samtals 1.592 tonnum af
fiski frá áramótum til 10.
ágúst s.l. Aflinn hefur fariö i
frystingu, saltfiskverkun og
skreiöarverkun.
Framleidd hafa veriö 54
tonn af saltfiski, 54 tonn af
skreiö og 15.904 kassar af
frystum fiski. Er þetta mun
meira en verkaö haföi veriö á
sama tima i fyrra. Þannig
vantart.d.ekkinema um 1.000
kassa af frystum fiski til aö
jafnast á viö alla framleiöslu
ársins 1980.
Leiguhúsnæði
skilyrði fyrir
þjónustu á
landsbyggðinni
BOLUNGARVIK: „Okkur
finnst hart og veruleg mis-
munun felast i þvi aö viö þurf-
um aö sjá rikisstarfsmönnum
fyrir húsnæöi. En gerum viö
þaö ekki getum viö staöiö
frammifyrir þvi'aö fá ekki þá
þjónustu sem á þarf aö
halda”, sagöi Guömundur
Kristjánsson, bæjarstjóri i
BolungaJ'vik. En i fundargerö
bæjarráös haföi komiö fram
að bæjarstjóra var falið aö
leita eftir húsnæöi fyrir sál-
fræðing.
Guömundur sagöi sálfræö-
ing hafa starfaö á vegum *
Fræösluskrifstofu Vestfjaröa-
umdæmis i 1-2 ár og fræöslu-
stjori hafi leitað til bæjar-
stjórna Bolungarvikur og ísa-
fjarðar um útvegun húsnæöis
fyrir hann. Svipaö sé meö út-
vegun húsnæöis handa kenn-
urum,að sveitarfélög veröi oft
aö hafa húsnæði til reiöu til
þess aö eiga þess kost aö fá
kennara á staöina. Sagöi Guö-
mundurþetta oft erfiö mál úr-
lausnar, sem takist.ekki alltaf
sem skyldi.
Aöspuröur sagöi hann sveit-
arfélagiö hafa fylgt þvi ákveð-
iö eftir aö þetta fólk greiddi
eölilega húsaleigu. Þvi ekki
þyki fært að bjóöa t.d. kennur-
um sem búa á staönum lakari
kjör en þeim er kæmu aöeins
vetur og vetur.
— HEl
Mikil yfirvinna hjá verkamönnum
fyrri hluta ársins:
VINNUVIKAN UM
52 KLUKKUTÍMAR
■ Greiddar vinnustundir verka-
manna á viku á höfuöborgar-
svæöinu reyndust á fyrsta árs-
fjoröungi 1981 veröa aö meöaltali
51,9, sem er 1,7 stundum fleiri en
á sama tima áriö 1980 og 2,1 fleiri
en 1. ársfj. 1979 samkvæmt
Fréttabréfi Kjararannsóknar-
nefndar. Hjá verkakonum er
þessu nánast þveröfugt farið, þar
hefur vinnustundum á viku
fækkaö úr 43,8 áriö 1979,1 42,9 áriö
1980 og i 41,9 á 1. ársfj. i ár.
Vinnustundir iðnaöarmanns á
þessum 1. ársfjóröungi eru nán-
ast óbreyttar frá 49,6149,2 stundir
á viku þessi þrjú ár.
Þótt 1. ársfjórðungur
(jafn./febr./mars) sé alla jafna
sá árstimi er vinnustundir að
meöaltali eru hvaö fæstar þá hafa
greiddar vinnustundir verka-
manna aöeins náö þessum fjölda
á 3. ársfjóröungum
(júli/ág./sept) undanfarin tvö ár.
Viröist það benda til óvenju mik-
illar eftirspurnar eftir vinnuafli
verkamanna nú i ársbyrjun, en
ekki samdráttar, er sumir höfðu
spáö.
1 Fréttabréfinu er samantekt
um meðaltal greiddra vinnu-
stunda verkafólks og iönaöar-
manna á höfuöborgarsvæöinu á
viku allt frá árinu 1974 til 1980.
Þar kemur i ljós aö vinnustundir
verkakvenna hafa nánast staöiö i
stað — rokkað frá 43,9 tií 43,1.
Vinnustundir verkamanna voru
flestar 1974 og 1976, þ.e. 54,5 og
54,0 en fækkaði siöan 1977 í 51,2 og
voru nálægt þvi allt til ársloka
1980. Svipuð þróun var hjá iðn-
aöarmöhnum, þ.e. 52,6 og 52,0 st.
árin 1974 og 1976 en hafa siöan
veriö rúmlega 50 st. og niöur i 49,5
st. á s.l. ári.
—HEI
Wýfur inonnum
Hn tekist aö
pSætiska frysti-
l|o við jöröu, en aö
Rlefur veriö unnið
Itstu mánuöi. Gantli
ninn vlkur fyrir
im nýja.
Tlmamynd: Róbert
Yfir 12 þús. útlend-
ingar komu hingad
— í ágúst
■ Alls komu 12.352 útlendingar
til landsins i ágústmánuöi s.l. Er
þaö rúmlega 300 fleiri útlendingar
en komu i sama mánuöi i fyrra,
en þá voru þeir 12.028.
Frá áramótum og til ágústloka
komu samtals 58.318 útlendingar
til landsins, en á sama tímabili i
fyrra komu 54.093 manns. Nemur
aukningin frá þvi i fyrra tæpum 8
prósentum.
Flestir komu útlendingarnir i
ágúst frá Bandarikjunum, 2.710,
en þar á meðal er fólk á vegum
varnarliösins. Næstflestir komu
frá Vestur-Þýskalandi 2.150, frá
Frakklandi 1.244, og frá Stóra-
Bretlandi 1.501. Samtals komu frá
Noröurlöndunum fjórum 2.474
manns. -^JSG.