Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 17. september 1981 Utgefandi: Framsóknarf lokkurinn Framkvæmdastjori: Johann H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiðslustjóri: Sig-: urður Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson. Elias Snæland Jóns son. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. Olafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsiónarmaður Helqar-Timans: llluoi Jökulsson. Blaðamenn: Agnes Bragadóttir. Bjarghildur Stefánsdóttir. Egill Helgason. Friðrik Indriðason. Friða Björnsdóttir (Heimilis-Timinn), Halldór Valdimarsson, Heiður Helga- dóttir, Jónas Guðmundsson, Jónas Guðmundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir), Skafti Jónsson. Utlits- teiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guð- jón Róbert Agústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir. Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siöumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Auglýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verð i lausasölu 5.00. Askriftargjald á mánuði: kr. 85.00-Prentun: Blaðaprent h.f. Landsþing samvinnu- starfsmanna Er atvinnuleysi á næstu grösum? ■ Enn virðist ekki draga neitt úr hinni alþjóðlegu efnahagskreppu, sem hefur rikt undanfarin misseri, og valdið vaxandi atvinnuleysi og verð- bólgu viða um heim. I nágrannalöndum okkar flestum fer það nú saman, að kaupmáttur launa fer rýrnandi og at- vinnuöryggið minnkandi. Þetta gildir t.d. um Danmörku, Sviþjóð, Vestur-Þýzkaland, Bretland og Bandarikin, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Hingað til hefur islenzkum stjórnvöldum tekizt að tryggja atvinnuöryggið og vernda kaupmátt- inn að mestu leyti. Nú eru ýmsar blikur á lofti, sem valda efa- semdum um, hvort þetta takist til frambúðar. Óþarft er að rifja það upp, að mikill hluti út- flutningsiðnaðarins er hallarekinn. Staðan hjá mörgum frystihúsum er erfið, svo að ekki sé meira sagt. Flestir nýjustu togararnir eru reknirN með vaxandi halla, m.a. vegna mikils fjár- magnskostnaðar. Ef þessar atvinnugreinar bresta eða dragast saman er atvinnuöryggið úr sögunni. Atvinnu- leysi myndi halda innreið sina i sivaxandi mæli. Þess vegna þurfa allir viðkomandi aðilar að taka saman höndum um að tryggja atvinnu- öryggið. Það gildir jafnt um rikisvaldið, atvinnu- rekendur og launþegasamtökin. Það var rétt stefna, sem mörkuð var á siðasta Alþýðusambandsþingi, að atvinnuöryggið yrði að hafa algeran forgangsrétt. 1 viðleitninni til að tryggja atvinnuöryggið er ekkert mikilvægara en að draga úr verðbólgu- hraðanum. Verðbólgan veldur þvi m.a. að vaxta- kostnaður atvinnuveganna er miklu meiri hér en viðast annars staðar. Nokkuð hefur unnizt i þá átt á þessu ári að draga úr verðbólguhraðanum. Þessu verki þarf að halda áfram. Annars fer allt úr böndunum á nýjan leik. Þá myndi atvinnuöryggið einnig bresta. Grænlendingar ■ Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráð- herra er i Grænlandi um þessar mundir i boði stjórnarvalda þar. Hann er fyrsti islenzki ráð- herrann, sem heimsækir Grænland. Meðan Steingrimur Hermannsson dvelst i Grænlandi mun hann ræða við stjórnarvöld þar um aukna samvinnu Islendinga og Grænlend- inga. Aukin samvinna þessara þjóða á að geta orðið báðum til hagnaðar. Meðal annars munu Grænlendingar fara fram á, að togarar þeirra megi leggja upp afla og taka vistir i islenzkum höfnum. Hingað til hafa Islend- ingar verið ófúsir til að veita útlendingum slik leyfi. Grænlendingar gætu þó orðið undantekn- ing, enda yrði afli þeirra ekki veiddur innan is- lenzkrar fiskveiðilögsögu. Þessa málaleitun Grænlendinga og aðrar er rétt að taka til velviljaðrar athugunar. Þ.Þ. ■ 5. landsþing Landssambands isl. samvinnustarfsmanna var haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi helgina 5. og 6. sept. s.l. A þingiö mættu um 80 fulltrúar og gestir. Pétur Kristjónsson fráfarandi formaöur setti þingiö og siöan fluttu ávörp þeir: Sven Erik Andersson frá KPA, samtökum samvinnustarfsmanna annars staöar á Noröurlöndum, Jón Eggertsson frá ASt, Tómas Óli Jónsson frá Skipulags- og fræösludeild SÍS, Július Kr. Valdimarsson frá Vinnumála- sambandi samvinnufélaganna, Matthias Gislason frá Félagi kaupfélagsstjóra, Þóröur J. Magnússon frá Félagi lifeyris- þega samvinnufélaganna, Vigdis Pálsdóttir frá Nemendasambandi Samvinnuskólans og Jón Sigurös- son skólastjóri Samvinnuskólans. A þinginu var lögö fram itarleg starfsskýrsla um starfsemi mannafélaganna, en þar eru nú alls 25 hús. t Hamragöröum, fé- lagsheimili samvinnustarfs- manna i Reykjavik hefur veriö staöiö fyrir sivaxandi námskeiöa- haldi. Teknar hafa veriö upp viöræöur viö Vinnumálasamband sam- vinnufélaganna um ýmis hags- munamál samvinnustarfsmanna og hefur til þessa sérstaklega veriö fjallaö um starfsfræöslu og vinnuverndarmál. Þórir Páll Guðjónsson kennari Bifröst kjörinn formaður A þinginu var kjörin 11 manna stjórn til næstu tveggja ára og innan hennar fimm manna fram- kvæmdastjórn. Formaöur var kjörinn Þórir Páll Guöjónsson kennari og námskeiösstjóri viö Samvinnuskólann aö Bifröst og Helstu mál og samþykktir þingsins Þingstörf fóru aö mestu fram i starfshópum og voru þeir 8 tals- ins. Fjallaö var um eftirtalin mál: Stefnuskrá samvinnuhreyf- ingarinnar, launa- og kjaramál, fræöslumál, málefni eftirlauna- þega og Hfeyrismál, aöbúnaö, öryggi og hollustuhætti á vinnu- stööum, samskipti LIS og starfs- mannafélaganna, orlofsmál, erlend samskipti, feröamál og fjármál. Þingiö samþykkti svo fjölda ályktana um þessi mál og itrekaöi fyrri samþykktir. Samningar um kaup og kjör í hendur samvinnu- starfsmanna Landsþingiö vildi marka þá framtiöarstefnu, aö LIS og starfs- mannafélögin veröi samnings- • Nýkjörin stjórn Landssambands islenskra samvinnustarfsmanna. Fremri röö frá vinstri: Jóhann Sigurösson, Akureyri, Kristjana Siguröardóttir, tsafiröi, Þórir Páll Guöjónsson, formaöur, Bifröst, Ann Marf Hansen, ritari, Hafnarfiröi, Gunnar Jónsson, Húsavik. Aftari röö f.v.: Gylfi Guömarsson, Akur- eyri, Gunnar Sigurjónsson, gjaldkeri, Kópavogi, Eysteinn Sigurösson, Reykjavik, Jóhann B. Steinsson, varaformaöur, Kópavogi, Kristinn Jónsson, Búöardal. landssambandsins s.l. tvö ár. Meöal helstu verkefna má nefna úttekt á fræöslustarfi i samvinnu- hreyfingunni og var á þinginu lögö fram greinargerö um um- fang og fyrirkomulag fræöslu- mála hjá samvinnufélögunum. Hlynur, blaö samtakanna var geröur aö félagsmannablaöi og er nú gefinn út i sex þúsund eintaka upplagi og 6 tölublöö á ári. Staöiö var fyrir nokkrum ferö- um samvinnustarfsmanna til Noröurlanda og Skotlands og nú I sumar var haldin hér á landi svo- kölluö vináttuvika meö þátttöku nærri 60 samvinnustarfsmanna frá öllum Noröurlöndunum. Starfræktar hafa veriö sumar- búöir aö Bifröst fyrir börn sam- vinnustarfsmanna og þá hefur LIS umsjón meö rekstri orlofs- húsa aö Bifröst i eigu starfs- önnur i framkvæmdastjórn þau: Jóhann B. Steinsson varaform. Kópavogi, Gunnar Sigurjónsson gjaldkeri Kópavogi, Ann Mari Hansen ritari Hafnarfiröi og Ey- steinn Sigurösson meöstj. Reykjavik. I sambandsstjórn voru kjörin þau: Kristinn Jónsson Búöardal, Kristjana Siguröardóttir Isafiröi, Gylfi Guömarsson Akureyri, Jó- hann Sigurösson Akureyri, Gunnar Jónsson Húsavik og Jón Kristjánsson Egilsstööum. Pétur Kristjónsson sem veriö hefur i framkvæmdastjórn LIS siöan 1975 þar af formaöur s.l. tvö ár, gaf nú ekki kost á sér til endurkjörs og voru honum þökkuö mikil og góö störf i þágu samtakanna. Pétur hefur nú hafiö störf hjá KPA, samtökum sam- vinnustarfsmanna i Sviþjóö. aöilar um kaup og kjör viö Vinnu- málasamband samvinnufélag- anna. Skyldi aö þessu stefnt i áföngum. Lagöi þingiö áherslu á aö næsta stjórn LIS vinni aö þessu máli af alefli. Starfsmannafélögin sinni vinnuverndarmálum. Þingiö taldi aö starfsmannafé- lögin væru rétti aöilinn til aö sjá um kjör öryggistrúnaöarmanna og öryggisnefnda sem eiga aö sjá um aö lögum um aöbúnaö, öryggi og hollustuhætti á vinnustööum sé framfylgt. Nauösynlegt væri aö haft veröi fullt samráö viö stjórn- ir stéttarfélaga um framkvæmd þessa máls. Þá var bent á þá öröugleika sem komiö hafa upp viö aö veita

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.