Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 17. september 1981 Útboð — Húsgögn Tilboð óskast i eftirtalin húsgögn fyrir Siglingamálastofnun rikisins: Skrifborð — Vélritunarborð Skrifborðsstóla — Fundarstóla Lágborð (sófa) — Gestastóla Kaffistofuborð — Kaffistofustóla Skermveggir — Blómagrindur Skápar — Hillur Heimilt er að bjóða i einstaka liði. XJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn kr. 500.- skilatryggingu, föstudaginn 18. sept. n.k. og siðar. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag- inn 28. sept. n.k., kl. 11.00. f.h. 1NNKAUPAST0FNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Vörubíll og vinnuvélar til sölu Benz vörubill 1519 árgerð 1972 með fram- drifi, lágudrif og 3ja tonna krana. Jarðýta TD 25 C með ripper árgerð 1972 Pay-loader H90 E árgerð 1981 Case skurðgrafa 580 F árgerð 1977 Zetor traktor 6718 með loftpressu árgerð 1976. Upplýsingar i sima 97-1215 á daginn og 97- 1189 á kvöldin. Verkamenn Okkur vantár menn i alhliða byggingar- vinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppslýsingar hjá starfsmannahaldi, simi 92-1575 og 91-19887. íslenskir aðalverktakar Keflavikurflugvelli. + Útför Björns G. Bergmanns fyrrum bónda frá SvarObæli Miöfirði fer fram frá Melstaðarkirkju laugardaginn 19. sept. kl. 14. Guömundur Jóhannsson Gunnar Petersen. Otför bróður okkar Lýðs Guðmundssonar bónda Fjalli, Skeiöum fer fram laugardaginn 19. sept. frá ólafsvallakirkju og hefst kl. 2. Systkinin. Eiginmaður minn og faðir okkar Jón Cifarsson, bifreiöarstjóri, Borgarnesi verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju, laugardaginn 19. september kl. 2. Guölaug Sigurjónsdóttir og börn. dagbók bókafréttir Dagslátta drottins ■ Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur sent frá sér skáld- söguna Dagslátta drottins eftir bandariska rithöfundinn Erskine Caldwell I þýðingu Hjartar Hall- dórssonar. Er þetta önnur prent- un bókarinnar á islensku. Caldwell er samtimamaður þeirra Hemmingways Faulkners og Steinbeck og sá eini þeirra, sem enn er á lifi. Hann er Suður- rikjamaður og hefur mikið f jallað um hlutskipti hinna snauðu hvitu i Suöurrikjunum. Fyrir áhrif frá bókum Caldwells tóku bandarisk- ir stjórnmálamenn aö gefa gaum þessum Suðurrikjafátæklingum, en þegar Dagslátta drottins kom fyrst út, olli hún miklu fjaðrafoki og voru jafnvel höfðuð mál á hendur höfundinum. Dagslátta drottins er222 bls.að stærð og unnin i Prentstofu G. Benediktssonar og Félagsbók- bandinu. ■ Purrkur Pillnikk mun spila I Félagsstofnun um helgina. Mál og menning: Heimur rúms og tíma | Heimur rúms og tima nefnist ný bók eftir Brynjólf Bjarnason og er hún gefin út hjá MALI OG MENNINGU. Þetta er heim- spekirit og fjallar um heimsmynd nútimans. Höfundur fjallar nokk- uð rækilega um afstæðiskenning- una og þá gerbreyttu heimsmynd sem hún hafði i för með sér. Siðan er fjallað um stöðu mannsins i þeirri visindalegu efnishyggju og nauðhyggju sem nú rikir og nauð- syn nýrrar lifssýnar „sem ekki aðeins játar veruleika mannsins, heldur skilur hann miklu dýpri skilningi en allar fyrri kynslóð- ir.” Heimur rúms og tima er sjötta heimspekibók Brynjólfs Bjarna- sonar. Fyrri bækurnar hafa hlotið mjög góðar viðtökur og eru sum- ar uppseldar. Heimur rúms og tima er 255 siöur og henni fylgir orðaskrá og nafnaskrá. Prent- smiöjan Hólar hf. prentaði bók- ina. - Klúbbur NEFS: Purrkur Pillnik, Q4U og Þursaflokkurinn — eru um helgina ■ Likt og alkunna er hóf klúbbur NEFS starfsemi sina um siðustu helgi með tónleikum the Magnet- ics á föstudagskvöldið. Aðsókn að tónleikum helgarinnar i klúbbi NEFS renna enn frekari stoðum undir þá vissu forráðamanna kiúbbsins að opnun og starfsemi tónlistarklúbbs með þessu sniði var löngu orðin þörf. Um helgina kom sitthvað i ljós sem betur mætti fara i starfsemi klúbbsins og tilhögun á staðnum og verður leitast viö að pússa þá agnúa af fyrir næstu helgi. Meðal þeirra breytinga sem gerðar verða um næstu helgi md nefna að húsið mun verða opnað klukkutímafyrren siöasteða kl. 8 þannig að það fólk sem mætir timanlega ætti aö hafa rúman tima til að koma sér fyrir við und- irleik tónlistar af kassettum. Stefnter að þvi að lifandi tónlist- arflutningur hef jist um kl. 21 eða nokkru síðar og ljúki ekki mikið seinna en kl. 23, þannig að fólk getur setið áfram dágóða stund eftir aö tönleikum lýkur. Þá er rétt að geta þess til að forða al- mennum misskilningi að að- gangseyrir f klúbb NEFS verður undir flestum kringumstæðum 50 kr., en sé um „innflutta” lista- menn eða langt að komna að ræða, má að sjálfsögðu búast við þvf að veröið verði eitthvað hærra likt og um siðustu helgi þegar Magnetics spiluðu. Dagskrá næstu helgar verður eftirfarandi: föstudagur 18.09: PURRKUR PILLNIKK & Q4U apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. september er I Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar, nema sunnudagskvöld. Hafnarljörður: Hafnf|arðar apöfek og 'Jorðurbæjarapófek eru opin á virk- uri dögum frá kl.9 18.30 og fil skiptis aonan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og‘ sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222, _ 'Akureyri: Akuréyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er' opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21-22. A helgi- dögum er opið f rá kl.11-12, 15-16 og 20- 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla "3lysavarðstofán i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. . Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.39 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 tii kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl .19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.lð til kl.19.30. Láufjardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið VifiIsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl. 19.30 til kl.20 SjukrahúsiðAkureyri: Alladaga kl.15- 16 og k 1.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.l5.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Árbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemrni. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.