Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 17. september 1981 12 Efni, sem ekki eru mjög hættuleg, nema EITRANIR ■Efbarn hefurkomistieitur og látið það ofan i sig á strax að reyna að gefa barninu að drekka, sérstaklega mjólk. Hún hefur mótverkandi áhrif á eitr- ið. 1 mörgum tilfellum (en ekki öllum, sjá sfðar) er ráðlegt að láta barnið kasta upp. Það er gert með þvi að stinga fingrin- um ofan i hálsinn á barninu. Algjör undantekning: Ekki má láta barn kasta upp ef það hefur sett ofan i sig lút, sýrur, sterk hreinsiefni eða ljós- myndaefni. Heldur ekki ef barn- ið er meðvitundarlaust. Hér á eftir fara nokkur dæmi um eiturefni, sem oft eru til á heimilum og nokkur ráð um. hvaðá aðgera, ef börn komast i þessi efni og neyta þeirra. geyma öll hættuleg efni i læstum skápum. Sama gildir um lyf. Kæruleysi i meðferð hreinsiefna og lyfja getur haft alvarlegar afleiðingar. Ekkimá geymameðul i neins konar eiturefni, þar sem börn ná til þeirra. Slikt á aö geyma i læstum skápum. Efni, sem eru mjög hættuleg, jafnvel i iitl- um skömmtum: Stórhættuleg eiturefni: Amoniak, hreinsiefni, litarefni, harðlakk efni til að eyöa lit, herðir, kaik, vitissódi, lútur, natriumhydroiö, hreinsivökvi fyrir salerni, maurasýra, efni til að eyða ryöi, saltpéturssýra, saltsýra, brennisteinssýra, alls konar vökvi fyrir salerni, hreinsivökvar með fenol eöa formalini. Ráð: Gefiö barninu strax mikið að drekka (mjólk eða vatn) Látið barnið ekki kasta upp og farið undir eins á næsta sjúkrahús. Efni sem valda lungna- bólgu. Skordýraeitur og áburður, glóðarkveikivökvi (grillkveiki- vökvi), terpentina, húsgagna- áburður, teakolia, þynnir, um mikið magn sé að ræða. Andlitsvatn, sjampó, kölnar- vatn, svitameöal, batiklitir, efni i rafhlöðum, blek, lim, fægilög- ur, túss, beiskar möndlur, edik. Ráö: Gefið barninu mjólk eöa vatn að drekka og hafið sam- band við lækni. hreinsibón, dilutin, fernisolia, vökvar til ljósmyndavinnu. Ráð: Gefið barninu nokkrar matskeiðar af rjóma eða matar -óliu. Ekki má framkalla upp- köst. Farið með barnið á næsta sjúkrahús. Besta ráðið til að foröast allt ofangreint er auðvitað að Flugnaeitur, garðaeit ur, permanentvökvi og lagn- ingarvökvi, glykol, þvottalögur, metanol, tréspiritus, glugga- fægilögur, áburður, beisk möndluolia, hvitspiritus, nef- tóbak. Ráð: Gefið barninu mjólk eða vatn að drekka og reynið upp- köst. Farið siðan strax með barnið til læknis. Barnasjúkdómar Ný bók um stofublóm ■ Mál og Menning hefur gefið út bókina 350 stofublóm, einkenni, ræktun, umhirða. Höfundur bók- arinnar er Rob Herwig, en þýð- andi er Óli Valur Hansson. garð- yrkjuráðunautur. Bókin er prent- uö i'Hdlandi, en filmuvinnu vann Oddi h.f. t formála segir höfundur m.a.: Til frekari yf irvegunar fyrir þá, sem vilja fullnægja þeim kröfum, sem stofugróður gerir til birtu, hita vatns, loftraka og jarövegs, eru þessi atriöi dregin saman i lok hverrar plöntuumsagnar. Á loka- siöum bókarinnar er ættkvislum siöan raöaö i töflur meö hliösjón af fyrrnefndum atriðum.” Bókin 350 stofublóm er falleg og viröist veita gott gagn þeim, sem áhuga hafa á stofublómarækt. Og ekki er ótrúlegt aö nýir áhuga- menn bætist i þann hóp viö aö skoöa bókina. Þaöersatt aö segja freistandi aö fá sér eitthvaö af þeim fallegu blómum, sem sagt erfrá ibókinni. Ég býst nú samt ekki viö þvi', aö þau sé öll aö fá hér i blómaverslunum. Þó eru vafa- laust mörg þeirra til hér, a.mJc. ef farið er i gróöurhús. Og öll blómin i bókinni ága sér islensk nöfn. Nöfn eins og Alpafjóla, Hamingjublóm, Betlehems- stjarna, Svertingjafingur.Tvibur- ar i vöggu, Yndisblómi, Hvita- sunnukaktus, Igulkaktus, Jóla- stjarna, Kattargin og Skýjadis, svo aö eitthvaö sé nefnt. Bókin 350 stofublóm kostar 247 kr. Hún er 192 bls. ■ llöfundur bókarinnar Rob Herwig. „Bók þessi um stofuplöntur kynn- ir úrval þeirra fjölmörgu teg- unda, sem völ er á. 1 bókinni eru litmyndir af fjölda plantna, sem meögóöu móti geta þrifist innan- húss, til viöbótar er getið ýmissa fátiöra tegunda, sem standa endrum og eins til boöa i blóma- verslunum eöa gróörarstöövum. t fyrsta kafla er fjallaö um al- menna umhiröu og aðhlynningu, en farsæi ræktun grundvallast á þvi, aö sem flestum vaxtarskil- yrðum sé fullnægt. Lögð er áhersla á að ræktandinn kynnisér þennan hluta sem vandlegast, áöur en hann heldur lengra i les- málinu, þvi þar eru skýrö ýmis þau atriöi, sem siðar mun aöeins stuttlega vikiö aö i tegundaum- sögnum. ■ Bókin er mikiö myndskreytt. Einnig er vakin eftirtekt á fjölgun platna, afbrigöilegum ræktunaraðferðum og sjúkdóm- um. Höföaö er til imyndunarafls lesandans meö hugmyndum um hvar og hvernig megi koma fyrir stofugróöri i vistarverum. Eldhúskrókur Ananaskaka 200 g smjör, 100 g sykur 4 egg 4 hringir ananas, 50 g valhnetur, 200 g hveiti, 1 1/2 tsk. lyftiduft. Skraut: 100 g hjúpsúkkulaði 1 tsk. palmín feiti rjómi, valhnetur Hræriö smjöriö og sykurinn vel og bætið siöan i eggjarauöunum einni i einu. Skeriö ananasinn i litla bita og blandið þeim saman viö gróft saxaöar valhneturnar. Takiö siöan eina matsk. af þessu frá til skrauts. Blandiö saman einni matskeiö af hveiti viö anan- asinn og valhneturnar og hræriö saman viö deigiö. Sigtið afgang- inn af hveihnu saman viö og lyfti- duftinu. Hræriö deigiö saman og setjiö siöast út i stifþeyttar eggja- hviturnar. Setjið deigiö strax I vel smurt form, stráð raspi og bakiö kökuna ca. 1 klst. viö 175 gráöu hita. Látiö hana svo biöa i 15 min- útur i forminu, áöur en hún er tekin úr þvi og kæld. Þegar kakan er orðin köld er hún hjúpuö meö súkkulaöinu, sem palmin feitinni hefur verið blandað saman við. Skreytt meö ananas, valhnetum og rjóma. Kramarhús 125 g smjör 125 g sykur 2 egg, 125 g hveiti, 2 matsk. kalt vatn. Skraut: Rjómi og sulta Hálfbræöiö smjöriö og hræriö siöan vel meö sykrinum, siöan eru eggin hrærö saman viö, eitt I einu. Sigtiö hveitið og hræriö þaö út i ásamt vatninu. Setjiö deigiö á velsmuröa plötu i litia toppa meö teskeiö. Hafið langtá mflli toppanna og mótið úr þeim kringlóttar kökur með spaða, en þær stækka síðan þó nokkuö viö baksturinn. Bakiö kökurnar viö 200-250 gráðu hita i 8-10 minútur, þangað til þær eru ljósgular meö ljós- brúnum kanti. Kökurnar eru siö- an teknar varlega af plötunni meö kökuhnifog um leið eru þær mót- aöar i' kramarhús og endanum stungiö ofan i flöskustút. A fáum sekúndum haröna þær þaö mikið aö óhætt er aö leggja þær á bök- unarristina. Ef að kökurnar eru orönar of harðar til aö móta þær eru þær settar aftur I ofninn i nokkrar sekúndur. Þegar rjómi hefur verið settur I kramarhúsinlinast þau fljótt upp. Þess vegna er best aö bera þau fram eins og sést á myndinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.