Fréttablaðið - 25.02.2008, Side 52

Fréttablaðið - 25.02.2008, Side 52
 25. febrúar 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 14.00 Just My Luck STÖÐ2BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 One Tree Hill SKJÁREINN 20.15 American Idol STÖÐ2 20.25 Falcon Beach SIRKUS 21.15 Glæpahneigð SJÓNVARPIÐ 07.00 Blackburn - Bolton (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Blackburn og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Portsmouth - Sunderland (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik Portsmouth og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 English Premier League 18.45 Season Highlights 19.50 Man. City - Everton (Enska úrvals- deildin) Bein útsending frá leik Man. City og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 English Premier League 22.50 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 23.20 Man. City - Everton (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Man. City og Everton í ensku úrvalsdeildinni 07.00 Tottenham - Chelsea (Enski deild- arbikarinn) Útsending frá úrslitaleik Totten- ham og Chelsea í enska deildarbikarnum. 16.10 Spænski boltinn (Barcelona - Le- vante) Útsending frá leik Barcelona og Le- vante í spænska boltanum. 17.50 World Golf Championship 2007 (Accenture Match Play Championship 2008) Útsending frá Accenture Match Play Championship en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. 20.50 Inside Sport 21.20 Þýski handboltinn- Highlights Öll helstu tilþrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.45 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 23.30 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Poker 2007) Á Heimsmótaröð- inni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um háar fjárhæðir. 06.00 Without a Paddle 08.00 Just My Luck 10.00 Bride & Prejudice 12.00 Virginia´s Run 14.00 Just My Luck 16.00 Bride & Prejudice 18.00 Virginia´s Run 20.00 Without a Paddle 22.00 Prophecy II 00.00 Mississippi Burning 02.05 Torque 04.00 Prophecy II 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Sisters (e) 10.55 Joey 11.20 Örlagadagurinn 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Numbers 13.55 House of Sand and Fog 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Galdrastelp- urnar, BeyBlade, Froskafjör, Litlu Tommi og Jenni, Tracey McBean 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons 19.50 Friends 20.15 American Idol (11:42) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 21.40 American Idol (12:42) 23.05 American Idol (13:42) 23.50 The Spring Spennandi og óvenju- leg mynd með hjartaknúsaranum Kyle Maclachlan og Alison Eastwood. Kyle leik- ur föður sem fer með syni sínum í útilegu á afskekktum stað þar sem tíminn virðist standa í stað. Þegar sonur hans slasast og þarf að dvelja á sjúkrahúsinu í bænum fell- ur Kyle fyrir hjúkrunarkonu sem ljóstrar upp um leyndarmál bæjarbúa. 01.20 NCIS 02.05 Most Haunted 02.55 Hustle 03.50 House of Sand and Fog 05.55 The Simpsons 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Giada´s Everyday Italian (e) 19.30 Everybody Hates Chris (e) 20.00 One Tree Hill (3:18) Banda- rísk unglingasería þar sem húmor, drama- tík og bullandi rómantík fara saman. Peyton og Brooke taka höndum saman og Linds- ey hefur áhyggjur af því að þær eigi eftir að eyðileggja samband hennar við Lucas. Nat- han reynir að sættast við fortíðina og heim- sækir pabba sinn í fangelsið. 21.00 Bionic Woman (4:8) Hröð og spennandi þáttaröð um hörkukvendi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Jamie er send til Paragvæs þar sem hún þarf að bjarga bandarískum lækni. Á meðan á verk- efninu stendur kemst hún að því hversu lengi hún getur búist við að lifa með sína vélrænu líkamsparta. 22.00 C.S.I. New York Það er komið að æsispennandi lokaþætti seríunnar. Mac og félagar hans þurfa að verja rannsóknarstof- una eftir að eiturlyfjakóngur mætir með her manna til að endurheimta dóp sem lögregl- an hafði gert upptækt. 22.50 Jay Leno 23.35 The Drew Carey Show 00.00 Dexter (e) 00.50 The Dead Zone (e) 01.40 NÁTTHRAFNAR 01.40 C.S.I. Miami 02.25 Less Than Perfect 02.50 Vörutorg 03.50 Óstöðvandi tónlist 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Halli og risaeðlufatan 18.30 Út og suður 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Leyniþræðir (CIA’s danske for- bindelse) 21.15 Glæpahneigð (40:45) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Mandy Patinkin, Thomas Gibson, Lola Glau- dini og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Flokksgæðingar (8:8) 23.40 Spaugstofan 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok > Gene Hackman Þegar Gene Hackman var í leiklist- arskóla voru hann og einn bekkj- arfélagi hans kosnir sem „Ólíkleg- astir til þess að slá í gegn“. Bekkj- arfélaginn var Dustin Hoffman. Þeir Gene Hackman slógu hins vegar rækilega í gegn og leikur Hackman í kvikmynd- inni Mississippi Burn- ing sem er sýnd á miðnætti í kvöld á STÖÐ2BÍÓ. ▼ ▼ ▼ ▼ STÆRSTI SJÓNVARPS- ÞÁTTUR Í HEIMI AMERICAN IDOL – Í KVÖLD KL. 20:15 skemmtilegri 30% aukaafslá ttur af fyr sta mánuðinu m ef þú ka upir áskriftina á stoð2.is m.v. 12 má naða skuldbind ingu Hvenær lærir maður? Ég er búinn að vera á flækingi um þessa jörð í nokkra áratugi og svo virðist sem ég komi að málum jafn bláeygur og í byrjun. Ekki fyrir löngu síðan var byrjað að auglýsa nýjan megrunarkúr. Um er að ræða banana - súkkulaði sem ekki einungis brennir fitu heldur verður maður allur útbólginn á réttum stöðum. Vöðvar fagna speglinum sem maður vissi ekki að væru til. Ekki líkur ævintýrinu þarna því maður verður eins og Antonío á litinn. Já, bara hvaða Ant- onío sem er; gulllitaður með bók fulla af símanúmerum og ungfrú Ísland á hraðvali. Eða þessa ályktun dró ég allavega eftir að hafa horft á best ígrunduðu auglýsingaherferð allra tíma. Tveir stór- glæsilegir menn hlaupandi í íslenskri fjöru eftir æfingar í kjötfrystigeymslu. Hvern langar ekki að breyta um lífsstíl þegar horft er á frosið dilkakjöt barið eins og skuld- ugan eiturlyfjasjúkling? Ég er allavega í þeim hópi og kokgleypti boðskapinn. Kannski var það stökkið í sjóinn sem gerði útslagið í mínu tilfelli því hver fær ekki gæsahúð af hrifningu við tilhugsunina eina saman. Eftir að hafa keypt mér eitt karton af þessu bananasúkkulaði og galla úr spand- exefni hóf ég æfingar í fjörunni úti á Seltjarnarnesi. Eða æfingu væri réttara að segja því eftir að ég stökk í sjóinn í lok fyrstu æfingar sló hastarlega að mér. Já, það er líka rétt að biðja þessar konur á Nesinu afsökunar sem áttu leið þarna um á sama tíma. Ég vil líka þakka þeim fyrir að hafa dregið kæruna til baka. Þetta lítur bara svona út þegar rauðhærður miðaldra maður skríður á land í of þröngum spandex-galla. En til að gera langa sögu stutta þá er ég búinn með bananasúkkulaðið. Spandex-gallinn er til sölu á eBay. Ég hef þyngst um tvö kíló. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON SENDIR ÚT AÐVÖRUN: Bananasúkkulaðikúrinn virkar ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.