Fréttablaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 3. mars 2008 21 Spánverjar eru brattir í ár og eru með átakið Salvem- os Eurovisión, Björgum Euro- vision. Aldrei áður hefur lýðræðið verið jafn ráðandi í vali á Eurovision- lagi því almúginn gat valið á milli 530 spánskra laga á sér- stakri síðu á Myspace. Nú hafa tíu lög verið valin til að taka þátt í lokavalinu sem fer fram í sjónvarpi 8. mars. Þar keppa fimm vinsælustu lögin sem fólk valdi úr Myspace-hrúgunni auk fimm laga sem dómnefnd valdi úr sömu hrúgu. Lögin tíu eru gríðar- lega fjölbreytt; tyggjópopp, latín, þungarokk, err og bé og indí rokk, svo eithvað sé nefnt. Líklega er stórkarlalegt átak Spánverja aðallega gert fyrir þá sjálfa, því þeir hafa ekki riðið feitu nauti frá síðustu keppnum, höfnuðu meðal þriggja neðstu í þremur síðustu keppnum. Spánn er eitt af „stóru löndunum fjórum“ sem fer alltaf sjálfkrafa beinustu leið í úrslitaþáttinn. Spánverjar ætla að bjarga EurovisionEkki tengja allir nafnið Givenchy við leðurklædda töffara. Sýning hönnuðarins Riccardo Tisci í París í vikunni, undir merkjum tísku- hússins, samanstóð þó helst af töffaraskap í hinum ýmsu birtingar- myndum, við góðar undirtektir áhorfenda. Lakk og leður hjá Givenchy Nýr safnkassi með heildarútgáfu Þursaflokksins hefur selst í eitt þúsund eintökum og er uppseldur hjá útgefanda. Annað upplag er væntanlegt fljótlega. Kassinn hefur fengið frábæra dóma í fjölmiðlum að undanförnu auk þess sem endurkomutónleik- ar Þursanna í Laugardalshöll sl. laugardag þóttu gríðarlega vel heppnaðir. Kassinn inniheldur plöturnar Hinn íslenzki Þursa- flokkur, Þursabit, Á hljómleikum. Gæti eins verið... og Ókomin forneskjan, auk fleiri sjaldgæfra hljóðritana. Vinsælir Þursar BAKSVIÐS Þursaflokkurinn á tónleikun- um í Laugardalshöll um síðustu helgi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Föndurverslun Námskeið Síðumúli 15 S: 553-1800 Sjón er sögu ríkari Við þökkum öllum velunnurum, listafólki, samstarfsaðilum og starfsfólki fyrir gjöfult og skapandi samstarf í aldarfjórðung. Í tilefni 25 ára afmælisins bjóðum við ykkur öll velkomin á opnun sýninga þriðjudaginn 4. mars kl. 20-22. Hljómfagurt stefnumót tónlistarfólks og hljóðfærasafnara og María Loftsdóttir, alþýðulistakona, sýnir vatnslitastemmningar frá ferðalögum sínum um Argentínu, Bólivíu, Brasilíu, Ísland, Japan, Perú og Skotland. Boðið verður upp á léttar veitingar, tónlistaruppákomur og notalega stemmningu að hætti hússins! Til hamingju með afmælið 4. mars! Gerðuberg 25 ára ...safnar reynslu! Stefnumót við safnara III Sjö landa sýn 27. febrúar 28. febrúar 2.mars 82 DAGAR TIL STEFNU EINN AF ÞEIM TÍU SEM ERU Í ÚRSLITUM Flipparinn Rodolfo Chikilicuatre. Tisci kvaðst hafa sótt innblástur sinn til Suður-Ameríku, en áhrif nautabananna sáust helst í blúnduskyrtum undir vel sniðnum jökkum, og skreytingum á fötum. Helst sveif andi leðurtöff- ara og goth-stemning yfir vötnum og hafa nokkrir tískuskríbentar lýst því yfir að með sýningunni hafi Tisci endanlega stimplað sig inn sem einn af heitustu hönnuðum dagsins í dag. TISCI KOMINN Á KORTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.