Fréttablaðið - 25.03.2008, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 25.03.2008, Blaðsíða 10
 25. mars 2008 ÞRIÐJUDAGUR VISSIR ÞÚ … AÐ VILDARKORTSHAFAR VISA OG ICELANDAIR FÁ REGLULEGA SEND GLÆSILEG FERÐATILBOÐ? WW W.VIL DARKLUBBUR.IS Vildarklúbbur WWW.VILDARKLUBBUR .IS ÍS L E N S K A S IA .IS IC E 41526 03 /08 HJÁ VILDARFYRIRTÆKJUM VISA OG ICELANDAIR Handhafar Vildarkorts VISA og Icelandair safna Vildarpunktum hraðar með því að beina viðskiptum sínum til Vildarfyrirtækja Vildarklúbbsins. Frá 17. mars til 1. apríl fá þeir tvöfaldan afslátt í formi Vildarpunkta þegar þeir greiða með kortinu sínu. Meðal Vildarfyrirtækjanna eru: OLÍS, um allt land ÓB, um allt land SÓLNING, Smiðjuvegi 32—34 SÓLNING, Fitjabraut 12, Njarðvík SÓLNING, Austurvegi 58, Selfossi BARÐINN, Skútuvogi 2 TVÖFALDIR VILDAR- PUNKTAR TIL 1. APRÍL Samfylkingin um land allt Allar nánari upplýsingar á www.xs.is ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS Seyðisfjörður – Ferjuhúsið kl. 20 Frummælendur: Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra Lúðvík Bergvinsson þingflokksformaður Einar Már Sigurðarson þingmaður Katrín Júlíusdóttir þingmaður Garðabær – Garðaberg, Garðatorgi 7 kl. 20 Frummælendur: Gunnar Svavarsson þingmaður Árni Páll Árnason þingmaður Helgi Hjörvar þingmaður Valgerður Bjarnadóttir varaþingmaður Akranes – Fjölbrautaskóli Vesturlands kl. 20 Frummælendur: Kristján L. Möller samgönguráðherra Guðbjartur Hannesson þingmaður Karl V. Matthíasson þingmaður Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir þingmaður Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafn- aðarmanna MIÐVIKUDAGUR 26. MARS Seltjarnarnes – Félagsheimili Seltjarnarness kl. 20 Frummælendur: Jóhanna Sigurðardóttir félags- og trygginga- málaráðherra Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Árni Páll Árnason þingmaður Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafn- aðarmanna Á fundinum verður m.a. rætt um hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi Grundarfjörður – Hótel Framnes kl. 20 Frummælendur Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra Guðbjartur Hannesson þingmaður Karl V. Matthíasson þingmaður Anna Kristín Gunnarsdóttir varaþingmaður Reykjavík – Grand Hótel kl. 20 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Frummælendur: Kristján L. Möller samgönguráðherra Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Helgi Hjörvar þingmaður Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir þingmaður Guðlaugur Kr. Jörundsson Ungir jafnaðar- menn í Reykjavík FIMMTUDAGUR 27. MARS Reykjavík – Hallveigarstíg 1 kl. 20 Konur og loftslagsbreytingar - týndi hlekkurinn? Frummælendur: Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra Helgi Hjörvar þingmaður Katrín Júlíusdóttir þingmaður Siglufjörður – Bíókaffi kl. 20 Frummælendur: Kristján L. Möller samgönguráðherra Einar Már Sigurðarson þingmaður Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Lára Stefánsdóttir varaþingmaður Hvolsvöllur – Hlíðarenda kl. 20 Frummælendur: Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra Lúðvík Bergvinsson þingflokksformaður Gunnar Svavarsson þingmaður Guðný Hrund Karlsdóttir varaþingmaður SUNNUDAGUR 30. MARS Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar á Hótel Sögu kl. 12-16 Setningarávarp Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Málstofa um efnahagsmál Málstofan er öllum opin Grænt hagkerfi – Nýja atvinnulífið Frummælandi: Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra Pallborðsumræður: Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Arna Lára Jónsdóttir bæjarfulltrúi Ísafjarðarbær Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður Verne Holdings ehf. og CCP Almennar umræður Ráðherrar sitja fyrir svörum Málefnanefndir og verkalýðsmálaráð funda á Hótel Sögu Súlnasal frá kl. 10-12 Allir velkomnir! FINNLAND Ilkka Kanerva, utanríkis- ráðherra Finnlands, hefur fengið hótunarbréf eftir að upp komst um SMS-in sem hann sendi nektardans- ara, að því er fram kemur í dagblað- inu Helsingin Sanomat. Í Finnlandi eru háværar raddir sem krefjast afsagnar ráðherrans, jafnvel úr sama flokki, en hann hefur komið fram opinberlega og beðist afsökunar, sagt það barna- skap af sinni hálfu að senda klúr SMS og viðurkennt að það hafi verið mistök. Kanerva er rúmlega sextugur og einhleypur. Hann átti stund með nektardansmeyjunni í Lapplandi í vetur og sendi SMS-in eftir það. - ghs Utanríkisráðherra Finnlands: Fær hótunarbréf ILKKA KANERVA Utanríkisráðherra Finnlands. KÍNA, AP Gordon Brown, forsætis- ráðherra Bretlands, greindi frá því í síðustu viku að kínverskur starfs- bróðir hans, Wen Jiabao, hefði í símasamtali látið að því liggja að hann væri reiðubúinn að taka upp viðræður við hinn útlæga andlega leiðtoga Tíbeta, Dalai Lama, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Brown sagðist hafa hringt í Wen til að hvetja til þess að kínversk yfirvöld tækju með hófstilltum hætti á mótmælunum í Tíbet. „Ég gerði það algerlega ljóst að það yrði að binda enda á ofbeldið í Tíbet,“ tjáði Brown þingheimi í Lundúnum. „Ég hvatti einnig til stillingar, og að friðsamlegar við- ræður milli stríðandi aðila kæmu í stað ofbeldis.“ Brown, sem fór í heimsókn til Kína í janúar, sagði að Wen hefði gefið til kynna að hann væri reiðu- búinn að taka upp viðræður við Dalai Lama. Skilyrði fyrir því væri að Dalai Lama og fylgismenn hans styddu ekki fullt sjálfstæði Tíbets og höfnuðu öllu ofbeldi. Brown sagði Dalai Lama reyndar þegar hafa gert hvort tveggja. Áður höfðu Wen og aðrir tals- menn Kínastjórnar vísað ábyrgð- inni á uppþotunum í Tíbet til Dalai Lama og „klíku hans“. - aa Brown ræðir við kínverska forsætisráðherrann: Viðræður við Dalai Lama mögulegar REIÐI Útlægir Tíbetar í Dharamsala á Norður-Indlandi, þar sem útlagastjórn Dalai Lama er til húsa, hrópa and-kínversk vígorð. FRÉTTABLAÐIÐ/AP

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.