Fréttablaðið - 02.04.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 02.04.2008, Blaðsíða 36
 2. apríl 2008 MIÐVIKUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 > America Ferrera America Ferrera hefur verið mikið á milli tannanna á fólki vegna líkamsþyngdar sinnar en segist þó reyna að láta það sem minnst á sig fá. Hún segist frekar vilja halda heilsunni en að fá hlutverk í kvikmynd en vera óeðlilega grönn. Hún leik- ur í hinni vinsælu þáttaröð Ugly Betty sem er sýnd í Sjónvarpinu í kvöld. 06.00 The Weather Man 08.00 How to Kill Your Neighbor´s Dog 10.00 2001. A Space Travesty 12.00 De-Lovely 14.05 How to Kill Your Neighbor´s Dog 16.00 2001. A Space Travesty 18.00 De-Lovely 20.05 The Weather Man Nicholas Cage fer á kostum í þessari gamansömu kvikmynd um metnaðarfullan veðurfræðing. 22.00 Ice Harvest 00.00 Layer Cake 02.00 The Woodsman 04.00 Ice Harvest 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum 17.55 Alda og Bára 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Nýi skólinn keisarans 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 20.55 Gatan (2:6) (The Street II) Bresk- ur myndaflokkur um hversdagsævintýri ná- granna í götu í bæ á Norður Englandi. Fyrri syrpan úr þessum flokki hlaut bæði BAFTA- og alþjóðlegu Emmy-verðlaunin. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdótt- ir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjaf- ar þáttarins. 23.10 Morricone stjórnar Morricone Upptaka frá tónleikum í München í október 2004 þar sem Útvarpshljómsveitin í Berlín lék kvikmyndatónlist eftir Ennio Morricone undir stjórn tónskáldsins. 00.50 Kastljós 01.20 Dagskrárlok 07.00 Skólahreysti (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 All of Us 16.50 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Skólahreysti (e) 20.10 Less Than Perfect (3:13) Banda- rísk gamansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem- sjálfselskukóngar og svikult starfsfólk krydd- ar tilveruna. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni. Hún er orðin vön að fást við snobbaða samstarfsmenn sem gera allt sem í þeirra valdi stendur til að losna við hana. 20.30 Fyrstu skrefin (9:12) Að þessu sinni er fjallað um heyrnarleysi. Hvernig er að alast upp hjá heyrnarlausu foreldri? Rætt er við Bryndísi Guðmundsdóttur talmeina- fræðing og fjallað um talkennslu. Einnig verður fjallað um börn og myndlist. Börnun- um á Tjarnarborg er fylgt á myndlistarsýn- ingu í Nýlistasafninu. Þá er íslenskuskólinn í París heimsóttur. 21.00 America’s Next Top Model (6:13) Tyra kemur stúlkunum á óvart og kennir þeim ýmis brögð úr bransanum. Ein stúlkan fær tækifæri til að vinna með ljósmyndaran- um Nigel Barker í nektarmyndatöku. Dram- atíkin magnast í húsinu þegar ein stúlkan veit ekki hvernig hún á að slökkva á vekjara- klukkunni sinni. 21.50 Lipstick Jungle - NÝTT Glæný þáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir Candace Bushnell, höfund Sex and the City. 22.40 Jay Leno 23.25 Boston Legal (e) 00.15 Life (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Óstöðvandi tónlist 07.00 Meistaradeild Evrópu (Roma - Man. Utd.) 08.40 Meistaramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Barcelona) 13.05 Gillette World Sport 13.35 Spænsku mörkin 14.20 Meistaradeild Evrópu (Roma - Man. Utd.) 16.00 Meistaramörk 16.20 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Barcelona) 18.00 Meistaradeildin (Upphitun) 18.30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Liverpool) Bein útsending frá leik Arsen- al og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Chelsea - Fenerbache 20.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) Sparkspekingar fara yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. 21.00 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Chelsea og Fenerbache í Meistara- deild Evrópu. 22.50 Inside Sport 23.15 Meistaradeild Evrópu Útsend- ing frá leik Arsenal og Liverpool í Meistara- deild Evrópu. 00.55 Meistaradeildin (Meistaramörk) 16.50 Birmingham - Man. City 18.30 Premier League World (Heim- ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola-mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola-deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 19.30 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 20.30 4 4 2 Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, sem saman skoða allt sem tengist leikjum dagsins á skemmti- legan og nákvæman hátt. 21.50 Leikur vikunnar 23.30 Tottenham - Newcastle 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.00 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Extreme Makeover. Home Edit- ion (8:32) 11.15 60 minutes (60 mínútur) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Sisters (8:24) 13.55 Phenomenon (1:5) 14.40 Tískulöggurnar (6:6) 15.30 ´Til Death (19:22) 15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh) 16.18 Batman 16.43 Könnuðurinn Dóra 17.08 Refurinn Pablo 17.18 Tracey McBean 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (10:24) (Vinir) 20.20 Gossip Girl (13:13) 21.05 Medium (2:16) (Miðillinn) 21.50 Nip/Tuck (11:14) Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja stofu í Mekka lýtalækninganna, Los Angeles, þar sem bíða þeirra ný andlit og ný vandamál. 22.35 Oprah (Adult Children Of Divorce Confront Their Parents) 23.20 Grey´s Anatomy (12:36) 00.05 Kompás 00.40 Rome (1:12) 01.30 Rome (2:12) 02.20 Edge of Madness 03.55 Medium (2:16) 04.40 Gossip Girl (13:13) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Morricone stjórnar Morricone SJÓNVARPIÐ 21.50 Nip/Tuck STÖÐ 2 20.10 Less Than Perfect SKJÁREINN 20.05 The Weather Man STÖÐ 2 BÍÓ 18.30 Arsenal-Liverpool STÖÐ 2 SPORT ▼ Þennan morgun hefjast sýningar á Stöð 2 af upp- haflegu seríunni mexíkósku La Fea Más Bella sem varð að umskiptingnum ameríska, Ugly Betty. Sem er reyndar á dagskrá RÚV í kvöld. Því geta áhuga- samir um þessa merkilegu seríu um kubbslegu aðstoðarkonuna með spangirnar glaðst, stillt tækin og teipað – gætu jafnvel lært einfalda spænsku í leiðinni. Sápur eru merkilegt fyrirbæri. Fólk verður háð þeim. Á stærri svæðum eru þær grunnurinn í morgun- og eftirmiðdagsáhorfi og sækja áhorf- endur í alla aldurshópa, unga sem aldna. Upphafið er blaðaframhaldssögurnar á nítjándu öldinni enda eru í þessum framhaldssögum nútímans flest brögð gamalkunn og margnotuð, þótt ýmis sígild brögð eins og gamalt skjal eða bréf sem finnst og breytir atburðarásinni verði nú á tímum að taka á sig nýtt líki SMS-skilaboða og tölvupósts. Nema tekið verði tillit til þess að þess háttar skilaboð eru of hversdagsleg ungum neytendum. Sápusjúklingar hverfa inn í söguna, sem aðvíf- andi og ókunnugum er gjarnan erfið við fyrstu kynni. Ekki er möguleiki að átta sig á hinum miklu flækjum í Bold and the Beautiful sem enn lullar áfram á Stöð 2. Raunar má sjá sterk sápueinkenni í nýbyrjaðri seríu á RÚV: Dirty Sexy Money. Gullmoli kvöldsins á sjónvarpsrásunum er upptaka með Ennio gamla Morricone þar sem hann stjórnar þýskri hljómsveit sem flytur helstu tónsmíðar hans fyrir kvikmyndir. Hún er á RÚV og byrjar á eftir Kiljunni, rétt upp úr 11. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVINSSON UM SÁPUR Á MORGNANA OG KVÖLDIN Upphafleg útgáfa af ófríðu systurinni Betty HIN ÓFRÍÐA SYSTIR HÁRGREIÐSLUKONUNNAR, BETTY. Íþróttafréttakona/maður óskast Stöð 2 Sport óskar eftir íþróttafréttamanni í sumarafleysingar. í starfinu felast m.a. lýsingar á kappleikjum og vinna við almennar íþróttafréttir. Umsækjandi þarf - að hafa góða þekkingu og brennandi áhuga á íþróttum - að hafa gott vald á íslensku og örugga framkomu - að vera fær í mannlegum samskiptum - að geta unnið undir álagi Reynsla af fréttamennsku er æskileg. Sótt er um á vef 365 miðla - www.365midlar.is/Um-365/Storf-hja-365. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.