Fréttablaðið - 07.04.2008, Síða 5

Fréttablaðið - 07.04.2008, Síða 5
ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 4 12 54 0 4. 20 08 Bilið milli lífs og dauða Þátttakendur í Vatnsviku: Brasserie Grand Domo Einar Ben Fiskmarkaðurinn Gullfoss Grillið Hótel Holt La Primavera Ó restaurant Perlan Silfur Sjávarkjallarinn Við Tjörnina Við fjöruborðið VOX Daglega deyja um 6000 börn vegna skorts á heilnæmu drykkjarvatni. 1 milljarður manna hefur engan eða takmarkaðan aðgang að hreinu vatni. UNICEF á Íslandi stendur fyrir fjársöfnun til vatnsverkefna UNICEF um allan heim. Þér gefst kostur á að styrkja þetta málefni með því að greiða 250 kr. fyrir glas af hollu og góðu ferskvatni á mörgum veitingastöðum í Vatnsviku UNICEF. Stoltur stuðningsaðili Vatnsviku UNICEF DREKKUM VATN OG BJÖRGUM MANNSLÍFUM 4. til 13. apríl Þú getur lagt þitt af mörkum og fengið nánari upplýsingar á heimasíðunni www.vatnsvika.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.