Fréttablaðið - 07.04.2008, Síða 24
● fréttablaðið ● fasteignir2 7. APRÍL 2008
MASA International fasteignasala á Spáni, með kynningarskrif-
stofu að Háholti 14 í Mosfellsbæ, kynnir glæsilegar eignir á Spáni.
Íbúðir fyrir 55 ára og eldri, glæsilegar íbúðir í frábæru umhverfi.
Lýsing: The Palace Seradon eru íbúðir sem eru sérstaklega hann-
aðar fyrir fólk á besta aldri, 55 ára og eldri. Íbúðirnar eru mjög vel
útbúnar og fallega hannaðar með mikil þægindi og auðvelt að-
gengi í huga. Hiti í gólfum, nuddpottur og neyðarhnappur eru
meðal þess sem íbúðirnar hafa upp á að bjóða en læknisþjónusta og veitingasala eru einnig til staðar í húsinu.Golfvöllur í garðinum. Einnig hefur Masa fasteignasalan til sölu glæsilegar eign-
ir á og við golfvöll sem nær alveg niður að strönd. Um er að ræða eitt glæsilegasta golvallarsvæðið á Costa Blanca. Hægt er að velja um íbúðir, raðhús eða einbýli. Flott hönnun og fallegt útsýni
og eru þessar eignir mjög vel staðsettar til að njóta alls þess besta sem Spánn hefur upp á að bjóða. MASA leggur metnað sinn í persónulega þjónustu fyrir kaup, í kaupferlinu og eftir kaup-
in. Boðið er upp á skoðunarferðir til Spánar fyrir viðskiptavini. Flugfarið er niðurgreitt og gisting, matur, akstur og þjónusta sölufulltrúans er í boði MASA. Slík skoðunarferð tekur um 3-4 daga
og er ferðin tækifæri kaupandans til að kynnast svæðinu og skoða eignir sem henta hans kröfum. Íslenskur sölufulltrúi MASA, Páll Þór Pálsson, tekur á móti Íslendingum á flugvellinum og sýnir
þeim eignirnar. Skoðunarferðirnar eru vel skipulagðar og viðskiptavinurinn getur upplifað umhverfið og skoðað draumaeignirnar í afslöppuðu andrúmslofti.
Spánn: Nuddpottur og neyðarhnappur
The Palace Seradon: íbúðir fyrir fólk á besta aldri
Danfoss ofnhitastillar
Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins
Háþróuð og notendavæn
hitastýring sem veitir
þægilega húshitun og
hámarks orkusparnað
Við erum leiðandi í
framleiðslu ofnhitastilla
100% FJÁRMÖGNUN Á VERÐI EIGNARINNAR
Bjarni 0034-663326472 // bjarni@costablanca.is • Ívar 0034-606743181 // breytling@hotmail.com
Fr
u
m
„FRÁBÆRT TILBOГ
NÝJAR PENTHOUSE ÍBÚÐIR
100% lán á verði eignarinnar.
Eingöngu skattar borgaðir 15,000 c.
Íbúðirnar eru tilbúnar og hægt að flytja inn strax.
Sérlega vandaðar 2 fallegar penthouse íbúðir með stórum
þaksvölum til sölu í Balcones de Cabo Roig á Torrevieja
svæðinu.
Íbúðirnar eru nýjar og innifalin eru öll húsgögn sem eru
mjög vönduð og sérlega smekkleg í alla staði.
Öll eldhústæki eru einnig innifalin í verði.
2 svefnherbergi / 2 baðherbergi.
Stærð:114,95 fm.
Þakterras:30 fm.
Sameiginleg sundlaug.
Frábært útsýni til sjávar.
Allt svæðið í kring er tilbúið og frágengið.
Öll þjónusta nálægt sem og 3 golfvellir sem eru við dyrnar.
Stutt á ströndina.
Verð 174.000 c
www.costablanca.is www.golf-houses.com
Sumarbústaður á Ísafirði
Sími
456 3244
www.fsv.is
Sumarbústaður til flutnings. Grunnflötur er 62.1 m² og svefnloft er 7.4 m², samtals
69.5 m². Tilboð óskast.
Uppl. hjá Fasteignasölu Vestfjarða sími 456 3244, www.fsv.is.
Fr
um
Golfvellir
í næsta
nágrenni.
Íbúðirnar eru
fallega hannaðar
með miklum
þægindum.