Fréttablaðið - 07.04.2008, Page 41
fasteignir ● fréttablaðið ●7. APRÍL 2008 19
Ingólfur
Ingvarsson
Sölufulltrúi
ingolfur@remax.is
Eyjólfur
Ingólfsson
Sölufulltrúi
eyjolfur@remax.is
Örn
Gunnarsson
Sölufulltrúi
og@remax.is
Stefán
Antonsson
Sölufulltrúi
sa@remax.is
Sigfús
Aðalsteinsson
Sölufulltrúi
sigfus@remax.is
Skúli
Hakim Mechiat
Sölufulltrúi
skulih@remax.is
Viðar
Marinósson
Sölufulltrúi
vm@remax.is
Mjög vönduð raðhús á 1 hæð innst í lokuðum
botnlanga. Einangruð og klædd að utan en rúml.
fokheld að innan. Gluggar eru ál/tré og eru húsin
nánast viðhaldsfrí. Mikið svigrúm er með skipulag
inni. Uppl. veitir Örn s. 861-7757 / og@remax.is eða
Ingólfur s. 893-7806 / ingolfur@remax.is
4-5 herbergja
221 Hfj
Jörðin Smáratún í Þykkvabæ. Um er að ræða ca
140 hektara land, 212,8 fm íbúðarhús á tveimur
hæðum, 409 fm skemmu sem innréttuð hefur
verið sem 35 hesta hús og reiðskemmu og 119 fm
hesthús fyrir 16 hesta og 108 fm. hlaða. Uppl. veitir
Viðar s. 898-4477 / vm@remax.is
140 hektara jörð
Þykkvabæ
Glæsileg neðri hæð í í tvíbýli í þessu vinsæla
gróna hverfi. Húsið afhendist tilbúið að utan.
Garður verður fullbúinn tyrfður og hellulagður.
Að innan verður íbúðinni skilað eftir samkomulagi.
Uppl. veitir Örn s. 861-7757 / og@remax.is eða
Ingólfur s. 893-7806 / ingolfur@remax.is
4ra herbergja
108 Rvk
7. hæð í álklæddri lyftublokk. Stofa og eldhús í opnu
rými með parketi og dyrum út á svalir. Baðh. með
sturtu og tengi fyrir þvottavél. Góðir skápar. Parket
á svefnherbergi. Geymsla í kjallara. Opið úr sameign
í bílageymslu og í félagsmiðst.Vitatorg.
Uppl. veitir Skúli í s. 699-1214 / skulih@remax.is
2ja herb. þjónustuíbúð
101 Rvk
Glæsilegt vel skipulagt einbýlishús á einstökum
útsýnisstað á Álftanesi. Mjög vandað hús, hvergi
til sparað. Þaksvalir, útsýnisskáli, ofl. ofl. Afhendist
fullbúið að utan en eftir samkomulagi að innan.
Uppl. veitir Örn s. 861-7757 / og@remax.is eða
Ingólfur s. 893-7806 / ingolfur@remax.is
5 herbergja
Glæsilegt fullbúið sumarhús með húsgögnum
ásamt 5.180 fm eignarlandi. 40 mín. akstur frá
Rvk. Birt stærð 95,9 fm. ( 78,1 fm. grfl./ 17,8 fm.
milliloft). Verönd á þrjá vegu. Parket og flísar.
Skipti möguleg á íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. veitir Sigfus s. 898-9979 / sigfus@remax.is
Sumarhús
Grímsnesi
Þorbjörn Pálsson
lögg. fasteignasali.
Esja Glæsibæ
PANTIÐ SKOÐUN
Álftanesi
Frábærlega skipulagt einbýlishús með innbyggðum
47,2 fm. bílskúr. 5 svefnherbergi, rúmgóð stofa.
Parket og flísar á gólfum. Garður er mjög fallegur,
gróinn með stórum trjám.
Uppl. hjá Stefáni: 660-7761 / sa@remax.is
7 herbergja
109 Rvk
Nýtt hverfi. Íbúðum skilað fullbúnum með öllum
heimilistækjum. Parket í herbergjum, flísar á
baði, forstofu og í þvottaherbergi. Baðker með
hitastillanlegum tækjum. Mjög vandaðar innr í
eldhúsi og baði. Afhending hefst í ágúst.
Uppl: Eyjólfur s: 8215111 / eyjolfur@remax.is
2ja, 3ja og 4ra
95% lán mögulegt
Reykjanesbæ
Sérlega fallegt einbýlishús í grónu hverfi. Parket
á herb. og eldhúsi. Ljós eldhúsinnrétting. Baðh.með
baði og sturtu. Björt stofa með náttúrusteini á gólfi.
Útgengt út á pall og garð. Stutt í bestu útivistar-
svæði, sund, skóla og verslanir. Uppl. veitir Eyjólfur
s. 821 -5111 / eyjolfur@remax.is
6 herbergja
111 Rvk
Iðnaðarbil í byggingu á 2 hæðum við Breiðhellu
í Hafnarfirði. Húsið afhendist fullbúið að utan og
tilbúið til málningar að innan. Lofthæð neðri hæðar
er 4,12 m og innkeyrsludyr 3,8 m. Möguleiki er á allt
að 100% láni. Uppl. veita Stefán: 660-7761 / sa@
remax.is eða Viðar: 898-4477 / vm@remax.is
Iðnaðarhúsnæði
100% lán mögulegt
220 Hfj
Fr
um
Trönuhraun, 216 fm innkeyrslubil.
Glæsilegt nýlegt miðjubil á 2 hæðum
samtals 216 fm þar er 96 fm milligólf.
Húsið er steypt með stálklæðningu að
utan. Tveir stórir kvistir sem snúa út að
götunni, sér inngangur er í skrifstofu-
sal með perlugólfi, innkeyrsla. Inn af
skrifstofuplássinu flísalagt bað með
sturtuklefa og lögn fyrir þvottavél. Á
milligólfi er kaffisalur m/ eldh.innr., skrifstofusalur, ca 30 fm með gler-
vegg og gler rennihurð sem aðskilur. Þá er 30 fm herb. Innkeyrslubil-
ið er fremst með 6 mtr lofthæð. Parket er á allri efri hæðinni og loft
klædd með hvítuðum panel. Lóðin er afgirt og malbikuð.
Auðbrekka - húsnæði + tæki.
Til sölu 3.hæð hússins um
288,1 fm auk sameignar.
Húsnæðið er svo til einn
geimur og hefur verið nýtt
undir trésmíðaverkstæði um
langt skeið. Gluggar í suður
og norður og gott útssýni.
Húsnæðið þarfnast stand-
setningar og verðið miðað
við það. Endurnýja þarf glugga og gler. Frábært tækifæri fyrir verk-
taka sem þurfa á verkstæði að halda, tækjakostur fyrir innréttinga-
smíði. Innifalið í verðinu er vélbúnaður á staðnum.
Frakkastígur - miðbærinn.
Til sölu glæsilega staðsett
einbýli/tvíbýli, hæð og ris,
með 2 sérinngöngum. Hús-
næðið er 129,1 fm, klætt hol-
steinshús, og stendur á 163
fm eignarlóð. Möguleiki að
skipta eigninni. Hugsanlegur
byggingarréttur. Gólfefni eru
ýmist upprunaleg lökkuð
gólfborð eða teppi. Eldhús með uppgerðri eldri innréttingu.
Gler/gluggar að hluta standsett. Sólpallur í garðinum. Verð aðeins
49,0 millj.Húsnæðið er hentugt undir stækkun og/eða breytingar.
Tunguháls 530 fm.
Til leigu iðnaðarhús-
næði með mikilli loft-
hæð og 2x stórum
innkeyrsluhurðum, um
endabil er að ræða.
Möguleiki er að skipta
húsnæðinu í smærri
einingar og fjölga inn-
keyrsluhurðum. Lóð
Malbikuð. Frábær
staðsetning og eftir-
sótt svæði.
Lónsbraut, Hfj, innkeyrslubil.
Til sölu vel staðsett í nýlegu
húsnæði við Lónsbraut, hús-
næði sem er 145 fm að birtri
stærð auk ca. 70 fm. milli-
gólfs, þar sem eru fallega
innréttaðar skrifstofur og
starfsm.aðstaða. Lofthæð er
um 5,9 mtr. Stórar inn-
keyrsluhurð. Lóð malbikuð.
Dvergshöfði, 100 - 250 fm skrifsth.
Til leigu 250 fm skrif-
stofuhúsnæði á höfð-
anum. Stúkað í nokkrar
góðar skrifstofur flestar
með glugga til vest-
urs/norður. Gólf eru að
mestu leiti flísalögð.
Kaffistofa, wc, 2 sér-
inngangar. Hægt að
skipta húsnæðinu nið-
ur og fá leigt 100 fm,
150 fm eða 250 fm.
Grandatröð, Hfj, 271 fm. Innkeyrslubil.
Í einkasölu nýtt og
glæsilegt atvinnuhús-
næði að grunnfl. 201
fm auk 70 fm milligólfs
þar sem er skrifst.,
kaffist. og eldhús, wc
og rannsóknarst. Hús-
ið er stálgrindarhús með liggjandi stórbáráttri aluzink klæðningu.
Vegghæð um 5,5 mtr og hurðarhæð (innkeyrslu ) er tæpir 5 mtr og
er innkeyrslurýmið 15,8 mtr djúpt. Stór mænisgluggi er eftir endi-
löngu þaki og gefur mikla ofanbirtu. Frágangur húss góður. Malbik-
að plan fyrir framan húsið. Mjög góð aðkoma að húsinu.
Smiðjuvegur, Kóp., 140 fm.
Til sölu atvinnuhúsnæði og rekstur saman við Smiðjuveg, Kópa-
vogi. Húsnðið 103,7 fm að grunnfleti ásamt um 40 fm milligólf
(ósamþ). Reksturinn er vel þekktur og húsnæðið á eftirsóttu
svæði. Hringdu til okkar í síma 517 3500 og pantaðu skoðun
núna. Frábært tækifæri á frábærum stað.
Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.atv.is • atv@atv.is
Óskar Mikaelsson,
próf í fasteigna-, fyrirt.-
og skipasölu, ráðgjafi
atvinnuhúsnæðis
Björgvin Ó. Óskarsson
Löggiltur leigumiðlari
og eignaskiptalýsandi
Valgeir Kristinsson,
Hrl., Lögg. faseignasali
Fasteignir & Fyrirtæki - Fyrirtækjasala Íslands, veitir þér sérfræðiþjónustu í sölu og útleigu á atvinnuhúsnæði og umsýslu fyrirtækja. Áratuga reynsla!
VIÐ ERUM MEÐ:
Kaupanda að iðnaðarlóð undir 800-1500 fm hús - Höfuð-
borgarsvæðið.
Leigjanda að 500 - 700 fm með góðri lofthæð og innkeyrslu
- Höfuðborgarsvæðið.
Kaupanda 1000 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð og
rúmgóðri lóð - Höfuðborgarsvæðið.
Leigjanda 800-1000 fm undir iðnaðarstarfsemi til leigu -
Höfuðborgarsvæðið.
ÁHUGAVERÐ TÆKIFÆRI/MAKASKIPTI:
Jörð, um 170 ha. í nálægð við Borgarnes, í skiptum fyrir gott
atvinnuhúsnæði.
Útleigueign á Höfðanum samanlagt um 1000 fm.
Samþ. bygg.réttur f. allt að 2400 fm fjölbýlishús á Akranesi
í rótgrónu íbúðarhverfi.
Einbýlishúsalóðir -frábærlega staðsettar í Kópavogi um 10
talsins á rúmum 1 ha. við vatnið
Makaskipti - ódýrari eign óskast uppí samtals 3.330 fm
verslunar-, skrifts.húsn. - Kópavogi.
Byggingarréttur/framkvæmdir miðsvæðis í Reykjavík.
Byggingarréttur/framkvæmdir - rúmlega 2300 fm undir at-
vinnustarfsemi á frábærum stað í Hafnarfirði.