Fréttablaðið - 07.04.2008, Side 46
7. apríl 2008 MÁNUDAGUR8
SMÁAUGLÝSINGAR
Eldhús - Vaktavinna
Leitum að aðstoðarmanni við
kokkatörf, viljum ráða mann
með reynslu af eldhússtörfum.
Umsóknir á www.kringlukrain.
is & í s. 893 2323.
Matráður óskast til starfa í eldhús okkar.
Nánari upplýsingar í síma 864 1593,
Ella.
Ert þú að leita að skemmtilegri vinnu!
Við leitum að hressum og skemmti-
legum starfsmanni sem hefur gaman
af að vinna með börnum. Vinnutími
eftir hádegi og um helgar. Breytilegar
vaktir í boði sem henta vel með skóla.
stjornustelpur@stjornustelpur.is eða
555 6565.
Vantar þig aukavinnu ?
Okkur vantar gott fólk í símasölu 2-5
kvöld vikunnar frá 18-22 Góð laun í
boði fyrir gott fólk. Aldur 25+ og góð
íslenskukunnátta. Upplýsingar í síma
699 0005 milli kl. 12-20.
Hjólagrafa
Óska eftir vönum manni á nýlega hjóla-
gröfu. Mikil vinna í boði. Uppl. í s. 824
7565 & 696 6676.
Vörubílstjóri
Óska eftir vönum manni á nýlegann 4
öxla vörubíl. Mikil vinna í boði. Uppl. í
S. 824 7565 & 696 6676.
GG flutningar ehf óska eftir að ráða til
starfa nú þegar vana meiraprófsbílstjóra.
Mikil vinna. Uppl í síma 581-4410
MÖTUNE Y T I -Meðfe rða rhe imi l ið
í Krýsuvík óskar að ráða starfskraft í
mötuneyti.-Upplýsingar í síma 8970175
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að óska
eftir mikilli vinnu. Geta hafið
störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta
s. 661 7000.
Sjálfstætt starfandi smiður getur bætt
við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
TILKYNNINGAR
Tapað - Fundið
Svört taska með erlendu vegabréfi og
skilríkjum tapaðist að morgni annars í
páskum. Fundarlaun 849 5922
Tilkynningar
Félagsfundur ferða-
klúbbsins 4x4
Félagsfundur ferðaklúbbsins
4x4 verður mánudaginn 7 apríl
kl 20.00 í Sal Fí Mörkinni 6 108
Rvík. Fundarefni. Innanfélagsmál.
Gylfi Már verður með kynn-
ingu frá símanum. Kaffihlé.
Myndasýning frá paraferð.
F4x4
Einkamál
34 ára gamall vel fjárhagslega staddur
karlmaður óskar að kynnast konu,
25 ára til 45. Ég er starfsmaður hjá
Alcoa og er búséttur á Austurlandi.
Þjóðerni skiptir ekki miklu máli en
verður að vera búsétt á Íslandi. Svar
sendist í email arnarbjo@simnet.is
Thorvaldsen Bar,
Bistro og Grill
Starfsmenn vantar í eldhús á Thorvaldsen bar.
Um sumarvinnu er að ræða með möguleika á áfranmhaldandi vinnu.
Menntun ekki skilyrði en reynsla æskileg.
Áhugasamir hafi samband við Friðrik í síma: 511-1413
eða 866-0204. Góð laun í boði.
ATVINNA
Frábærar tekjur hjá frábæru fyrirtæki
365 miðlar óska eftir drífandi sölufulltrúum við sölu á áskriftum að
sjónvarpsstöðvum 365 miðla.
Vinnutími er frá 17:00 til 22:00, að lágmarki tvö kvöld í viku.
Boðið er upp á fast tímakaup auk sölubónusa en raunhæf laun, fyrir góða
sölumenn, eru yfir 20.000 kr. á kvöldi.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu- og/eða kynningarstörfum,
séu stundvísir, heiðarlegir, þjónustulundaðir og ekki síst metnaðargjarnir.
Umsóknir skulu sendar á Jóhann Kristinsson, vaktstjóra áskriftadeildar 365
miðla, á netfangið johann.kristinsson@365.is.
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki
faste
ignir10. SEPTEMBER 2007
ATH
ÞJÓNUS
TA
OFAR Ö
LLU
Stefá
n Páll
Jóns
son
Löggi
ltur fa
steign
asali
RE/M
AX Fa
steign
ir
Engja
teig 9
105 R
eykja
vík