Fréttablaðið - 07.04.2008, Page 60
7. apríl 2008 MÁNUDAGUR32
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2
15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (25:26)
17.53 Skrítin og skemmtileg dýr
18.00 Gurra grís
18.06 Lítil prinsessa
18.17 Herramenn (2:52)
18.30 Út og suður
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Jörðin og náttúruöflin (5:5)
Breskur heimildamyndaflokkur. Í þess-
um þætti er fjallað um stöðu jarðarinnar í
geimnum. Hún hefur verið 4.500 milljón-
ir ára að breytast úr lífvana berghnetti í þá
einstöku plánetu sem hún er nú.
21.10 Glæpahneigð (45:45) (Crimin-
al Minds)
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir
viðburði helgarinnar í íþróttaheiminum, inn-
lenda sem erlenda.
22.45 Hvarf ( 6:8) (Cape Wrath) Bresk-
ur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjöl-
skylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en
það getur verið erfitt að flýja fortíðina. Aðal-
hlutverk leika David Morrissey, Lucy Cohu,
Harry Treadaway og Felicity Jones. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
23.40 Spaugstofan
00.05 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.20 Vörutorg
17.20 All of Us Fjölmiðlamaðurinn Robert
James er nýskilinn við eiginkonu sína og
barnsmóður, Neesee, en hann er staðráð-
inn í að afsanna þjóðsöguna um að skiln-
aður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við
þá fyrrverandi.
17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.30 Jay Leno (e)
19.15 Svalbarði (e)
20.10 One Tree Hill (9:18) Bandarísk
unglingasería þar sem húmor, dramatík og
bullandi rómantík fara saman. Það er komið
að fyrsta leik tímabilsins hjá körfuboltaliðinu
en Haley, Brooke, Payton, Lindsey og Mia
lokast óvart inni á bókasafni skólans. Peyt-
on og Lindsey lendir saman, Brooke reynir
að verja móður sína og Mia á erfitt með að
höndla frægðina. Lucas og Nathan vita ekki
hvort þeir eiga að segja sínum nánustu frá
hliðarsporum sínum.
21.00 Jericho (2:7) Bandarísk þáttaröð
um íbúa í bandarískum smábæ sem ein-
angraðist frá umheiminum eftir kjarnorku-
árásir á bandarískar borgir. Forseti Chey-
enne-ríkisstjórnarinnar er væntanlegur til
Jericho á sama tíma og Hawkins reynir að
fletta ofan af leyndarmálum nýju ríkisstjórn-
arinnar.
21.50 C.S.I. (6:17) Bandarískir þættir um
störf rannsóknardeildar Las Vegas-borgar.
Grissom og félagar hans í rannsóknardeild-
inni fá aðstoð frá sérsveit alríkislögreglunnar
við rannsókn á morði á ungum dreng. Talið
er að honum hafi verið rænt í New York sex
árum áður. Aðalsöguhetjan úr þáttaröðinni
Without a Trace, Jack Malone (Anthony LaP-
aglia), spilar stórt hlutverk í þættinum.
22.40 Jay Leno
23.25 Dexter (e)
00.15 C.S.I.
01.05 Vörutorg
02.05 Óstöðvandi tónlist
07.00 Spænski boltinn (Sevilla-Villarreal)
14.00 FA Cup 2008 (Barnsley - Cardiff)
15.40 PGA Tour 2008 Útsending frá Shell
Houson mótinu sem fram fór í Texas.
18.40 F1. Við endamarkið Fjallað verður
um atburði helgarinnar og gestir í myndveri
ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð-
andi keppni og þau krufin til mergjar.
19.20 Ensku bikarmörkin Öll mörkin úr
síðustu umferð ensku bikarkeppninnar.
19.50 Iceland Expressdeildin 2008
(Grindavík - Snæfell) Bein útsending frá leik
í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í
körfuknattleik.
21.35 Þýski handboltinn Öll helstu til-
þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir
okkar bestu leikmenn spila.
22.15 Spænsku mörkin Öll mörkin
frá síðustu umferð í spænska boltanum.
Íþróttafréttamenn kryfja öll umdeildustu at-
vikin ásamt Heimi Guðjónssyni.
23.00 Inside Sport (Arsene Wenger / AP
McCoy)
23.30 World Supercross GP (Rogers
Centre, Toronto, Canada)
00.25 Iceland Expressdeildin 2008
(Grindavík - Snæfell)
16.05 Blackburn - Tottenham (Enska
úrvalsdeildin) Útsending frá leik Blackburn
og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Ensku mörkin Ný og hraðari út-
gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll
mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru
sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum.
Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér-
fræðinga.
18.50 Stoke - Crystal Palace Bein út-
sending frá leik Stoke og Crystal Palace í
ensku 1. deildinni.
21.00 Ensku mörkin
22.00 Coca Cola-mörkin Farið yfir öll
mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu
umferðar í Coca Cola-deildinni en þar eiga
Íslendingar nokkra fulltrúa.
22.30 Arsenal - Liverpool (Enska úrvals-
deildin) Útsending frá leik Arsenal og Liver-
pool í ensku úrvalsdeildinnni.
00.10 Middlesbrough - Man Utd. Út-
sending frá leik Middlesbrough og Man. Utd í
ensku úrvalsdeildinni.
06.00 House of Sand and Fog
08.05 Clifford´s Really Big Movie
10.00 Monsieur N
12.05 Hackers
14.00 Clifford´s Really Big Movie
16.00 Monsieur N
18.05 Hackers
20.00 House of Sand and Fog Amer-
íski draumurinn er krufinn á miskunnarlaus-
an hátt í þessari margrómuðu verðlauna-
mynd.
22.05 Devil´ Pond
00.00 Constantine
02.00 Sweeney Todd
04.00 Devil´ Pond
07.00 Camp Lazlo
07.25 Ofurhundurinn Krypto
07.50 Kalli kanína og félagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella
10.35 Extreme Makeover. HE (12:32)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours (Nágrannar)
13.10 Numbers (9:24)
13.55 Shattered Glass (Glerbrot)
15.30 It´s Always Sunny In Philadelp-
hia (5:7)
15.55 Háheimar
16.18 Litlu Tommi og Jenni
16.43 BeyBlade
17.08 Tracey McBean
17.23 Funky Walley
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag og íþróttir
19.30 The Simpsons (14:22)
19.55 Friends (3:24) (Vinir 7)
20.20 American Idol (26:42) Komið er
að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en
fram að þessu hafa sigurvegarar keppninnar
og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn og
selt milljónir platna.
21.05 American Idol (27:42)
21.45 Crossing Jordan (16:17) Einn líf-
seigasti og um leið vinsælasti spennuþáttur
Stöðvar 2 snýr aftur. Þar höldum við áfram
að fylgjast með störfum réttarlæknisins Dr.
Jordan Cavannaugh og félaga hennar hjá
rannsóknarlögreglunni í Boston. Þættirnir
eru framleiddir af hinum sömu og framleiða
Las Vegas. 2006. Bönnuð börnum.
22.30 Man Stroke Woman (5:6)
23.00 Women vs. Men
00.30 Shark (4:16)
01.15 Radioland Murders (e)
03.00 Shattered Glass
04.35 Thief (1:6)
05.20 Fréttir og Ísland í dag
06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
> Chad Michael Murray
„Treystið mér, menntaskól-
anum lýkur. Þú útskrifast
og kemst í burtu frá öllu
þessu fólki sem þig langar
aldrei að sjá aftur, og það
er bara allt í lagi,“ sagði
unglingastjarnan Chad
Michael Murray í einu
viðtalinu. Hann leikur í
menntaskóladramanu One
Tree Hill sem Skjár einn sýnir
í kvöld.
21.50 C.S.I. SKJÁREINN
21.45 Crossing Jordan STÖÐ 2
20.20 Jörðin og náttúruöflin
SJÓNNVARPIÐ
20.00 Home of Sand and
Fog STÖÐ 2 BÍÓ
17.45 Ensku mörkin
STÖÐ 2 SPORT 2
▼
Klisja. Ófrumleg efnistök. Þessi orð rifjuðust upp
fyrir mér fyrir stuttu síðan þegar ég rakst á bók-
menntafræðing sem ég eyddi nótt með einu sinni.
Hún var eldri en ég og sá sig knúna til að greina
frammistöðu mína í smáatriðum. Hún beitti orð-
færi sem faglegur bakgrunnur hennar gaf ástæðu
til enda var hún sjálfsagt að reyna að særa mig
ekki. Það breytir því þó ekki að síðan hef ég haft
netta andstyggð á því að ræða við fólk um bíó-
myndir og sjónvarpsþætti af þeirri einföldu ástæðu
hversu oft þessi orð eru notuð. Svo oft að það er orðin klisja.
Þátturinn Mannaveiðar, sem nú vindur fram á skjánum, er vel
gerður og skemmtilegur að mínu mati þó flestir sem ég ræði þetta
við vilji nota orðfæri bókmenntafræðingsins miskunnarlausa um
þessa ágætu sögu. En hvernig í andskotanum á að segja sakamála-
sögu án þess að falla í þessa gildru? Það er ekki eins og þetta sé
fyrsta þáttaröðin af sinni tegund. Löggurnar eru vissulega öfgafullar
erkitýpur sakamálasagna. Annar gæti étið minna
og hinn þyrfti ekki að fá kuldahroll yfir eigin nafla-
ló, ég viðurkenni það. Meinafræðingurinn þarf
ekki að vera eitthvað skrítinn og gæti reykt aðeins
minna yfir sundurskotnum fórnarlömbum raðm-
orðingjans, ég get verið sammála því. En samt.
„Maður fer ekki úr rúmi í rúm”, útskýrði maður
á Berufjarðarströnd sem ég þekki og hefur sofið
í fermingarbeddanum sínum í fimmtíu ár. Hann
étur bútung með fiskispaða í hvert mál, beint úr
pottinum. Verkar besta hákarl í heimi. Er skytta góð og rammur að
afli. Sápa er honum framandi fyrirbæri og hann sker hár sitt með
vasahníf. Hann hefur aldrei tapað hryggspennu eða krók.
Þeir sem hyggja á skriftir og eru að leita að fyrirmyndum fyrir
söguhetjur sínar ættu að hafa það hugfast að litríkar týpur eru allt í
kringum okkur. Þær eru krydd í tilveruna. Eins og góð morðsaga er
nær undantekningarlaust.
VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON BER Í BAKKAFULLAN LÆKINN
Maður fer ekki úr rúmi í rúm