Tíminn - 11.10.1981, Qupperneq 17
16
Sunnudagur 11. október 1981
Sunnudagur 11. október 1981
17
* +
Atta ar frá oktober-stríði Araba og Israela. Fyrrverandi hermaður skrifar
Arie Liebermann fæddist i Tékkóslóvakiu en fluttist
siðar til ísraels. Hann barðist i sex daga striðinu þegar
ísraelar hertóku Gólanhæðir og Sínai-skaga og er strið
braust út að nýju i október 1973 var hann liðsmaður i
varaliðinu. Það eru nú átta ár frá þvi þetta strið hófst.
Arie Liebermann er nú búsettur á íslandi, á Grundar-
firði, og i eftirf arandi grein segir hann frá þátttöku sinni
i þessu striði sem opinberlega heitir Yom Kippur stríðið
en er, meðal hermannanna sem háðu það, aðeins nefnt
„Hehdal stríðið” — „strið svikanna...”
Aður en þif hnigur,
stjaruau mínsmáa,
bi'ddu andartak, aðeins andartak
Leyfðu mtír að segja |lokkur orft
engiu vísdómsorð,
eu heldur ekki fávisleg:
Hættið þessu,
HÆTTIÐ ÞESSU!
Ég starði á þessi orð sem
skrifuð voru með joði á vegg i
herteknu egypsku virki. Virkiö
stóð á brenndum kornakri i út-
jaðri Súez-borgar, þaö var farið
að rökkva og ég reyndi að sjá
fyrir mér hermanninn sem skrif-
aði þessi orö. Mér fannst ég
þekkja hann mjög vel þó senni-
lega hafi ég aldrei séö hann hvað
þá meira. Siðasta lina þessa litla
ljóös var skrifuð I algerri örvænt-
ingu. H versu oft undanfamar vik-
ur haföi ég sjálfur ekki hvislaö
þessa ósk að þrumuveörinu um-
hverfis mig? Og ætli hafi ekki
margir hermannanna i þessu
djöfuls striöi gert slikt hið sama?
Nú, er striðinu var að ljúka,
höfðu þessi örvæntingarfullu orð
mikil áhrif á mig. Skyndilega
stökk ég á fætur, hljóp út úr virk-
inu og leit i kringum mig. Ég sá
bláan himininn fyrir ofan mig, ég
sá sólina, ég sá fuglana fljiiga, og
já, ég sá lifið. Ég sá það meö mln-
um eigin augum, ég fann fyrir
þvi. Ég fylltist hamingju. Ham-
ingju eins og barn sem finnur aft-
ur glatað leikfang. Ég fór að
rumska af margra vikna svefni
ég fór aö lifna við eftir að striðið
hafði breytt mér i lifandi dauðan.
Þaö var eins og að vakna af mar-
tröð. Höfgöin en slátrunin sem ég
hafði upplifaö sat enn eftir i huga
mér.
Það er svo að enn þann dag er
mér ómögulegt aö átta m ig á þvi
4hvaða dag, eða hvaða nótt, til-
teknir atburöir geröust, vegna
þess að ég átti ekki eina einustu
stund aflögu til að skipa hugsun-
um mínum niöur i rökrétt sam-
hengi. Það var heldur varla timi
til að hugsa yfirleitt og flestir
þeirra sem leyfðu sér þann mun-
að eru nú dánir. Hugsunin er hæg-
ari — miklu hægari — en þau við-
brögð semreka manninn áfram á
hættutimum. Þeim viöbrögðum á
ég að þakka aö ég komst li'fs af
eftirmargar vikur iþessu helviti.
Hugsuninni á ég að þakka að ég er
á lifi enn i dag.
Dauðinn heimsækir
aðeins hina sigruðu
Meöan á ,,sex daga striöinu”
stóð i júni 1967 sá ég hermenn ó-
vinanna deyja hræðilegum dauð-
daga. Algerlega magnþrota
Egyptar lágu hjálparlausir á
brennandi heitri Sinai-eyðimörk-
inni og formæltu af veikum mætti
steikjandi sólinni á heiðum himn-
inum. Þaö var þorstinn sem drap
þá en ekki viö, Israelar. ,,Moye!
Moye! Moye!” örvæntingarfull
bón Arabanna um vatn slapp
naumlega gegnum blæðandi,
skorpnar varir þeirra. Hitasjúk
augu þessara deyjandi Egypta
bræddu hjarta jafnvel harðsvir-
aðasta hermanns. Og þvi var það
að við — óvinir þeirra — urðum
þegar á reyndi frelsarar þeirra,
englar i rykugum grænum ein-
kennisbúningum sem birtust allt i
einu undan næsta runna og færðu
þeim lifselexirinn — vatn. Þó
dauðinn hafi veriö alls staðar I
kringum okkur þá kynntumst við
honum ekki sjálfir þvi dauðinn
heimsækir aðeins hina sigruðu.
En dnn daginn verða sigurvegar-
arnir sigraðir.
1 október áriö 1973 birtist dauð-
inn aftur á sandöldum Sinai'-eyði-
merkur. Að þessu sinni vorum við
sigraðir og dauðinn hlifði okkur
ekki. Og dauöinn var skjótur. Nú
var engum hliftþvi dauöinn hafði
breytt um baráttuaðferð. Ekki
lengur hægur dauðdagi ekki leng-
ur freisandi englar með vatn,
ekki lengur miskunn. Þvi' vopn
dauöans var ekki lengur sólin,
heldur ávextir mannlegrar eyði-
leggingarhvatar: Eldflaugar,
sprengikúlur, þrýstiloftsvélar.
Ég jók eldsneytsigjöfina,
reyndi aö kreista út úr vélinni all-
an þann kraft sem þar var að fá.
Hún var á síöasta snúningiog það
var allt annað en auövelt verk aö
stjórna þessu skrapatóli sem gert
var til bardaga i siðari heims-
styrjöld, en hafði nú verið breytt i
sjúkrabifreið. Allt i þessum þrjá-
tiu ára gamla bryndreka, streitt-
istámótimér: stýriö skókst tilog
frá, það hrikti óhugnanlega i gir-
kassanum og heila draslið virtist
að þvi komið aö hrynja.
Ég var örþreyttur. Þaö var
komið á þriðja sólarhring siðan
ég hóf þátttöku i þessu djöfuls
stríði og á fjórða sólaéhring siðan
ég hafði fest blund siðast. Það
voru sex dagar siðan ég var kall-
aður út og á þessum sex dögum
hafði ég aöeins étið um það bil
tuttugu stykki af gömlu og hörðu
beinakexi sem útdeiltvar tilokk-
ar á morgnana. Hreyfingar min-
ar voru vtílrænar og mtír fannst
ég ekki vera annað en hluti af
risastórri vélinni sem hélt sjálf-
krafa áfram.
■ t þessum brynvagni háði Arie Liebermann striðið — brjálæðislegt, miskunnarlaust strlðið.
Hann þurfti ekki að segja
meira. Ég vissi hvað hann var að
reyna að segja. Við vissum það
allir. Flestir skriðdrekarnir sem
sendir voru á vigvöllinn voru án
nauðsynlegs búnaðar, þar á með-
al kröftugrar vélbyssu og gátu þvi
ekki varið sig gegn fótgöngulið-
unum sem unnu á þeim með ný-
tisku sovéskum vopnum, rakett-
um sem bornar voru á öxlinni.
Egypsku hermennirnir laumuð-
ust svo nálægt israelsku skrið-
drekunum að stóru fallbyssumar
náðu ekki lengur til þeirra og það-
an gátu þeir i ró og nasði beitt rak-
ettum sinum, vegna þess að
skriödrekarnir höfðu engar vél-
byssur.
„Er þetta
raunverulegt?”
Læknirinn beygði sig yfir móð-
ursjúkan sjúklinginn og gaf hon-
um enn einn skammt af morfini.
Nokkru siðar náöum við til her-
stöðvarinnar sem orðið hafði
fyrir árás nokkrum minútum
fyrr. í stöðinni var enn allt i ó-
reiðu eftir árásina hermennirnir
hlupu fram og aftur æpandi
nokkrir skriðdrekar loguðu og
hvergi var neina reglu aðsjá. Ég
lét það ekki á mig fá en stefndi
beint á ákvörðunarstað.
Sjúkraskýlið varstórt tjald sem
falið var ofan i gjötu og breitt yfir
með dularmáluðu neti. i tjaldinu
stóðu sjúkrabörur i löngum röð-
um meðan hinir særðu biðu þess
að þyrlur kæmu að ná i þá. Við
hliö flestra þeirra hékk flaska
með blóðvökva. Arásin virtist
hafa haft mest áhrif einmitt hér.
A hverri stundu var komið með
fjölmarga særða til viðbótar,
sumir voru bornir inn á börum,
aðra báru félagar þeirra á öxlum
sér, einstaka komu með bilum.
Þar er ekki til það sár eða sú
lemstrun sem ekki mátti sjá i
þessu tjaidi.
Ungur hermaður sat á jörðinni
nálægt innganginum i tjaldiö.
Hann virtist hafa gleymst i
hamaganginum og myrkrinu.
Hann kallaði á mig þegar ég var á
leiðinni út aftur, i átt aö brynd-
rekanum minum. Hann bað mig
aö hjálpa sér á fætur en fætur
hans skulfu svo mikiö að hann gat
varla staðið. Ofurhægt nálguð-
umst viö ljósræmuna sem barst
út úr tjaldinu. Hann nam staðar
Báðir aðilar á
höttunnm eftir
fjöldamorði
Ég þurfti ekki spegil til að vita
hvernigég væri útlitandi. Það var
nóg að gjóta augunum á unga
lækninn eða sjúkraliöann sem
deildu örlögum með mér i þessu
helvfti. Þeir voru vafðir inn i —
fremur en að þeir hafi gengið i —
rifna einkennisbúninga sem voru
útataöir I svita, blóði, sóti og ryki
sem þomaði utan á þeim og olli ó-
bærilegum kláða.
Entíg hafði ekki miklar áhyggj-
ur af þvi. Aftur á móti langaði
mig svo mikið i sigarettu að tíg
var að deyja. Ég hefði gefið heil-
an fjársjóð fyrir eina sigarettu en
iþessu striði voru engirf jársjóðir
að gefa og engar sigarettur að fá.
AUt sem ég haföi var svefnþung-
inn sem seig sifellt á mig, þetta
vtílahræ og svoábyrgöina á þviað
koma þessum þremur brenndu og
limlestu vesalingum sem lágu á
börum aftan i bryndrekanum
undir mannahendur áður en
dauðinn hrifsaði þá til sin.
Þaö var nótt en ég átti ekki I
neinum erfiöleikum með að ská-
skjóta drekanum milli kjarrrunn-
anna og gapandi sprengjugig-
anna vegna þess að svæöiö var
jafnbjart og aö degi til. Tugir
ljósblysa i fallhiifum sveifluðust
rólega niður úr himninum og
gerðu óvininum kleift að miða
enn betur á okkur. Ég vissi að
einhvers staðar langt i burtu var
óvinur sem fylgdist með mér en
mér var sama. Hann myndi ekki
eyða sprengikúlu á þetta óhrjá-
lega skotmark. I þessari sláturtið
hafði hvorug hlið áhuga á að
gleðja dauðann með lifum ein-
stakra manna. Báðir voru á hött-
unum eftir fjöldamorði, vildu
drepa tugi i einu eða fleiri.
Ógnvekjandi þögnin umhverfis
okkur var öðru hvoru rofin af
sprengingum i fjarska, vélar-
hljóði úr vel földum skriðdreka
eða geltii sjálfvirkri vélbyssu. Og
veikum stunum frá hinum særöu
fyrir aftan mig. Læknirinn og
sjúkraliöinn reyndu allt sem þeir
gátu til aö bjarga lifi þeirra og
hugrekki þeirra gerðimeira en að
bæta upp skort á tækjum og kunn-
áttu. Þegar nauösyn krafði hik-
uðu þeir ekki við að framkvæma
flókna uppskurði þarna i hrikt-
andi bryndrekanum. Þeir gerðu
sitt af hverju sem almennter tai-
ið annað hvort ómögulegt eða þá
geöveikislegt.
Rignir eldi og
brennisteini
Ég var um það bil aðná á á-
kvörðunarstað þegar tók aftur að
rigna eldi og brennisteini.
Sprengikúlunum var miðað á her-
stöð sem haföi verið hróflað upp I
flýtiog umkringd skriðdrekum og
fallbyssum, en sumar kúlurnar
misstu marks og sprungu svo ná-
lægt okkur að tíg fann lyktina af
gastegundunum sem losnuðu
þegar þær sprungu. Grænir bloss-
arnir og skerandi hljóðin mynd-
uöu svo mikin þrýsting að ihvert
sinn sem sprengja sprakk nálægt
okkur kastaðist bryndrekinn til
ogfrá eins og leikfang. Sandurinn
þyrlaöist upp, settist i augu min
og smeygði sér niöur i lungun.
Nokkrar sprengjufli'sar hittu
bryndrekann og ærandi iskrið
geröi mig dauöhræddan. Ég ók
farartækinu bak viö nógu háa
sandöldu til að skýla okkur fyrir
óvinunum og beiö þar til árásinni
slotaöi. Sennilega stóö árásin að-
eins i nokkrar sekúndur, i allra
mesta lagi I eina minútu, en hver
sekúnda var á viö heila öld.
Einn hinna særðu vaknaði úr
móki sinu. Hann skalf frá hvirfli
til ilja og æpti af kvölum. Hljóðin
sem komu úr barka hans voru ó-
skýr I fyrstu, einhvers konar gól
þrungiö ótta og reiöi og sársauka,
en siöan mátti greina orðaskil:
„Djöfulsins Dayan, helvitis
Golda.... Hafði ekki einu sinni
vélbyssu... Gat ekkert gert...”
■ Nálægt Suez-skuröi. Egyptar leyndust á bak viö hæöina, handan árinnar. Þær sjást
ekki á myndinni en i loftinu eru áreiöanlega fjölmargar byssukúlur.
eitt augnablik og leit á sundur-
rifna öxl sina, það var undrun og
vantrú i svip hans. Siðan sneri
hann sér að mér og sagði skjálf-
andi röddu: „Heyrðu, þú. Held-
urðu að þetta sé allt saman raun-
verulegt? Ég meina Allt þetta?”
1 langan tima hef ég reynt aö
finna svar við þessari spurningu.
Mérhefur ekki tekist það ennþá...
Viðbjóðsleg fegurð
eldflauganna
Stundum, þá sjaldan mér gafst
tóm til að fylgjast með striðinu Ur
öruggu fylgsni, þá fyllti það mig
undrun og hryllingi hversu við-
bjóðslega fagurt það var að nóttu
til. Þetta var litriksýning i tilefni
þessað djöfullinn hafði unnið sig-
ur yfir mönnunum. Katyuska-
raketturnar flugu tugum saman i
einuog dönsuðu tryllasta elddans
sem dæmi eru um.
Þærlentu ábakka Súez-skurðar
og lýstu upp það sem annars var
huliö myrkri. Sprengingarnar
blossuðu upp eitt sekúndubrot og
ég sá menn, skriðdreka, flugvél-
ar, eins og frosin i bjarmanum.
Og þegar við bættist spegilslétt
yfirborð skuröarins minnti þessi
sjón ekki á neitt annað en litljós-
myndir sem við litum á eitt ein-
asta ugnablik.nógtil að litadýröin
festist okkur i minni en ekki nóg
til að við greinum það sem mynd-
in er af. Svo flugu skinandi
sprengikúlur rétt yfir höfði
manns, þær komu úr báðum átt-
um og stundum varð ekki betur
séð en þær myndu rekast á og
springa beint yfir manni. Þetta
var eins og að horfa á tennisleik
og vera staddur undir netinu.
Oðru hvoru hófu glitrandi loft-
varnaflaugar sig upp frá jörðinni
og eltu ósýnilegar þotur i kröpp-
um dansi um himinhvolfið. Oftast
misstu þær marks og brotlentu á
jöröinni meö ægilegum hvelli
enþaö kom fyrir að þær hæfðu og
þá sá maður logana læsa sig eftir
ósýnilegri flugvélinni uns hún var
eins og halastjarna á braut um
sólu, siðan lækkaði hún flugið,
steyptist til jarðar og þaö var eins
og eldgos væri aö hefjast: eld-
tungur og neistar þeyttust hátt i
loft upp og sandöldurnar sýndust
brenna. Ahrifarikasta tólið i
þessu galleri djöfulsins var samt
sovéska Sam-6 eldflaugin — risa-
stórt, fljúgandi skrimsli sem
skaust upp úr jörðinni og hitti
með óhugnanlegri nákvæmni
skotmark sitt. Maður greip and-
ann á lofti þegar þessi tröllauknu
loftskip, hlaðin mörgum tonnum
af bráðdrepandi sprengiefni, hófu
sig til fhigs. Eldflaugar sigldu
tignarlega gegnum myrkrið, svo
hægt að ég hélt stundum að þær
stæðu kyrrar i' loftinu. Umhverfis
þær voru óteljandi ljóstaumar,
það var skothriðin úr þungum
loftvamarbyssum á jöröu niðri
sem reyndu aö hindra skrimsliö i
að ná marki sinu. En það tókst
aldrei að skjóta þær niður og i
hvert sinn hittu þær skotmarkið,
þeyttu logandi málmflisum,
sundurtættum mannslikömum og
hundruðum kilóa af jarövegi
mörg hundruð metra i burtu.
Þetta var reglulega fallegt.
Fallegt ef maöur gleymdi þvi að i
för með skrímslinu var þjáning,
sársauki og dauði.
Golda Meir og
Dayan vissu
fyrirfram um
árásina!
Við — þeir dauðlegu menn sem
böröumst i fremstu viglinu — gáf-
um þessu striöi okkar eigið nafn.
Nafn sem gaf til kynna allar þær
ónauðsynlegu þjáningar sem þvi
fylgdu og reiði okkar i' garð
stjómarinnar sem átti sök á þvi.
Viö köllum þetta strið „Mehdal
striðið”— „strið svikanna”. Það
var óheiðarleg rikisstjórn Goldu
Meir, forsætisráðherra, og Moshe
Dayans, varnarmálaráöherra,
sem — til þess að fela sekt sina og
mýkja hjörtu almenningsálitsins
— nefndi þetta strið „Yom Kippur
striðið” eftir hinum heilaga
sorgardegi sem Egyptar og Sýr-
lendingar notuðu til fyrstu
árásarinnar.Nei! Viðháöum ekki
það strið.
Þau bæði — Golda og Dyan —
vissu fyrirfram um árásina.
Skýrslur frá bandarisku leyni-
þjónustunni C.I.A. sem vöruðu
viö miklum herflutningum viö
landamærin og hugsanlegri
skyndiárás i framtiðinni höfðu
verið kynntar fyrir Meir og
Dayan persónulega af bandarisk-
um leyniþjónustumönnum, einni
viku áður en árás Arabarikjanna
hófst. En i' staö þess að Meir og
Dayan byggjust til bardaga þá
gerðu þau akkúrat það þveröfuga.
Blaðagreinar sem vöruðu við
árásinni voru klipptar út úr blöö-
um af ritskoöurum Dayans rétt
áður en árásin hófst. Meirihluti
hersins var sendur i leyfi á Yom
Kippur hátiöinni og varnirnar
voru mun veikari en venjulega.
Hinni yfirvofandi áraá var haldið
leyndri fyrir i'sraelsku þjóðinni til
þess eins að pólitikusarnir gætu
sagt: ,,Sjáið,hið saklausa tsrael
verður fyrir ruddalegri áraá
óvina sinna.”
Skömmu eftir aö árásin hófst
voru flest landamæravirkja
ísraels i höndum óvinanna. Her-
mennirnir sem vörðu þau höfðu
verið drepnir eða teknir höndum.
Sókn óvinanna gekk snuröulaust.
Og er varaliössveitirnar — sem
ég tilheyrði — voru kallaðar út
beið okkar enn eitt áfallið.
Birgðarstöðvar hersins höföu
veriö tæmdar. Nýtfsku vopn voru
send til hersveita Idi Amis Dada I
Uganda en við máttum láta okkur
nægja útelta tékkneska riffla úr
siðari heimsstyrjöld. Við klædd-
umst rifnum egypskum ein-
kennisbúningum sem teknir
höfðu verið herfangi i ,,sex daga
striðinu”. Seinna fékk ég vél-
byssu en hana tók ég af særðum
hermanni sem var á leið heim.
Dýrkeyptum sigri
kastað i ystu
myrkur
En þrátt fyrir allt — þrátt fyrir
ófullnægjandi búnaö, ófullnægj-
andi vopn, ófullnægjandi mat og
þrátt fyrir þjáningar okkar og
ósigra i upphafi striðsins — þá
gerðum viö hiö ómögulega. Viö
stöövuöum betur útbúiö og fjöl-
mennara óvinalið. Okkur tókst
meira aö segja aö brjótast gegn-„
um linurhans og snúa vörn isókn.
Við náðum öllum þriöja her
Egypta. Við komumst yfir Suez-
skurðinn og hertókum egypskar
borgir. A hinum vigstöövunum
áttum við ekki langt ófarið til
Damaskus. Undir stjórn hins frá-
bæra hershöfðinga Ariel Sharon
stóöum viö að lokum uppi sem
sigurvegarar. Sérlegir skjólstæð-
ingar dauöans. Viö færðum hern-
um stolt hans aftur. Við guldum
þaö stolt dýru verði en viö gerð-
um þaö samt. A aðeins örfáum
vikum. A örfáum vikum blóös,
elds og dauöa.
Og stuttu siöar var hinum dýr-
keypta sigri okkar ýtt til hliöar,
fleygt út i ystu myrkur af banda-
ridium og Isrelskum stjórnmála-
mönnum. Landsvæðunum sem
við hertókum var skilaö til
Egyptalands og Sýrlands tveimur
mánuöum siðar.
ijþýddi.