Tíminn - 11.10.1981, Side 19

Tíminn - 11.10.1981, Side 19
Sunnudagur 11. október 1981 19 á rúntinum PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGLÍRÐSSONAR BÍLDSHÖFÐA 10 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST ♦ PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR Kvartett Kristjans Magnússonar í Djúpinu ■ A horninu á Hafnarstræti og Pósthússtræti er rekinn veit- ingasstaöurinn Horniö og i djúpum kjallara þess jazz-staö- urinn Djúpiö. Þessi staöreynd er flestum kunn. Djúp-menn segja aö aösókn aö staönumhafi veriömjög góöaö undanförnu en á hverju fimmtudagskveldi hefur jazz veriö leikinn af fullum krafti þarna i kjallaranum. Nú hefur veriö ákveöiö aö einn- ig skuli leikinn jazz i D júpinu á laugardögum nánar tiltekiö A laugardagskvöldum fra klukk- an niu til tólf. Aö venju veröa „léttar veitingar” á boöstólum. 1 kvöld laugardaginn 10. októ- ber, er þaö Kvartett Kristjáns Magnússonar sem „sjá mun um sveifluna” eins og sagt er i þessum bansa. Hefst spileriiö klukkan niui'kvöld einsog áöur segir. Við höfum margar gerðir verðmerkivéla — en mælum sérstaklega með HALLO 1-Y — því að við teljum hana þá bestu af þeim vélum sem við höfum reynt oTbSS PI.ISl.OS lli (SX& ^SSP2655 Síðasta sýningarhelgi í Nýlistasafninu ■ Fyrir rúmri viku opnaöi ný- bakaöur myndlistarmaöur fyrstu einkasýningu sina I Nýlistasafninu viö Vatnsstig 3-b iReykjavik. Er hér um aö ræöa Kristján nokkum Stein- grim Jónsson en hann lauk prófi úr Myndlistar- og hand- iöaskóla tslands i vor er leiö. Kristján þessi er nýlistamaö- ur enda sýna vart aörir i Ný- listasafninu og gefst þvi for- vitnum færi á aö kynna það það sem gerast er i svokall- aöri nýlist á sýningu hans. H enni er nú að 1 júka, svo hver er aö veröa sföastur. Sýningin eropin i dag og á morgun frA Mezzoforte spilar í Klúbbi NEFS ■ íslenskar popp-hljómsveitir vilja gjarnan að þvi er sagt er, veröa heimsfrægar i Utlöndum. Ekki er örgrannt um að hljóm- sveitin Mezzoforte sé nú ögn nærmarkiiju en áöur, eftir vel- heppnaöa för til Englanes. Hljómsveitin Mezzoforte hélt sig aðmestu viöLundúni iEng- landsferö sinni og var aðaler- indiö aö taka upp efni á þriöju plötu hljómsveitarinnar. Jafn- framt þvi kynntu meðlimir hljómsveitarinnar sig eftir bestu getu og varö nokkuð á- gegnt. Fyrst og fremst voru þaö lög af annarri plötu Mezzo- forte ,,í hakanum” sem borin var áborö fyrirEnglendinga og varð ekki annaö séö en tónlist- in mæltist ágætlega fyrir. Viötöl voru tekin viö meðlimi Mezzoforte i útvarp þar ytra og lög þeirra voru leikin á öldum ljósvakans og á diskótekum þar sem þau uröu allvinsæl. Náöi plata þeirra þvi meðal annars aö komast i fimmta sæti yfir diskó-tónlist. þó væntanlega séu sumirekki sammála þvi aö kalla þvi’ aö kalla tónlist flokks- ins diskó-tónlist. Þá hafa borist þær fregnir aö plata þeirra sé nú i 18. sæti yfir,,soul” plötur og máþaö heita góöur árangur. Annars er tónlist Mezzofrte oft- ast kölluö „jazz-rokk-bræöing- ur” — nokkurs konar „fusion- músik”en nú um stundir nýtur slik tónlist mikillar hylli viða. Meö tilliti til þess aö piltarnir i Mezzoforte fengu ekki atvinnu- leyfi i Bretlandi og gátu þvi ekki spilaö opinberlega fyrirá- horfendur, er óhættaö segja aö þeir hafi náö mjög góðum ár- angri erlendis. Ekki er enn vit- hvaö framtiðin ber i skauti sér. ’ónleikar Nú eru piltarnir i Mezzoforte komnir aö utan og gefst is- lenskum tónlistarunnendum tækifæri til að hlýöa á hljóm- sveitina í Félagsstofnun stúd- enta Klúbbi NEFS, i kvöld klukkan niu. Þar mun hljómveitin leika efni --af þriöju plötuni, þeirri sem enn er ekki komin út, en fróðir menn segja að tónlistin á henni sé i rökréttu framhaldi af tón- listinni á hinum tveimur fyrri plötunum. wmm%n ■ Þetta er listamaöurinn klukkan fjögur siödegis tiltiu aö kvöldi báöa dagana. Siðan veröur henni pakkað niöur. Þessirtónleikar ikvöld eruhin- ir fyrstu af mörgum sem Mezzoforte hyggst halda á næstunni og er áætlaö aö fara viða um landiö, og spila meöal annars i framhaldsskólum hér og þar. Annars er dagskrá tón- leikaferðarinnar enn ekki aö fullu ákveöin en unniö er aö skipuiagningu og höfum viö veriö beönir aö benda á að um- boðsmaöur hljómsveitarinnar heitir Eiri'kur Ingólfsson og ansar hann i' sima 28445. Aðsókn aö Klúbbi NEFS hefur verið meö eindæmum góð und- anfarnar vikur svo rétt er aö hvetja áhugamenn um Mezzo- forte og , „fusion” tónlist til aö mæta snemma. Or Djúpinu. Þar eru Ifka haldnar málverkasýningar. japanskra verðmerkivéla Léttar — Sterkar — Fljótvirkar ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ W Oskilahestar 5 hestar (3 brúnir, 1 jarpur og 1 grár) töp- uðust úr girðingu á Kjaiarnesi. Nánari uppl. i sima 91-66041 eða 91-26377 (Ottó) Jjg RÍKISSPÍTALARNIR ðSÉS lausar stöður Kleppsspitaiinn Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við Kleppsspitalann. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 9. nóvember n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri, Kleppsspitalans i sima 38160. Hjúkrunardeilarstjórar óskast á deild IV. og á deild VII. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á göngudeild og á ýmsar deildir spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspital- ans i sima 38160. Reykjavik, 11. október 1981 Rikisspitalarnir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.