Tíminn - 11.10.1981, Qupperneq 22
Jarðarf ararmórall
— Á tónleikum Fræbbblanna á Borginni
Ekki er hægt að segja að þétt-
setinn hafi verið bekkurinn á
Hótel Borg s.l. fimmtudagskvöld
er Fræbbblarnir hófu þar konsert
sinn og þeir sem á annað borð
voru mættir virtust ekki hafa
mikinn áhuga á tónlistinni.
Fræbbblarnir hófu konsertinn á
frekar þungu og drungalegu lagi
sem virtist vera fyrirboði kvölds-
ins. Þeir fóru þó fljótlega af þeim
bömmer og á eftir fylgdu nokkur
hrá og hröð „Fræbbblarokks-
lög”,en eftir þvi semlengra leið á
flutninginn þvi ómarkvissari varð
leikur Fræbbblana.
Allir meðlimir hljómsveitar-
innar voru mjög taugastrekktir
og gitarleikarinn eins og hengdur
upp á þráð en ástæðan fyrir þessu
frétti maður siöar var að þeir
tóku konsertinn upp á band. Af
þessum sökum var aðeins eitt
lagiö fyrir hlé flutt á nokkuð eðli-
legan hátt en það var gamla
Fræbbbla-slagarinn „t iiótt”
Eftir rúmlega hálftima leik
tóku Fræbblarnir hlé, til aö lag-
færa græjurnar sem ekki virkuðu
rétt og væntanlega til að koma
þessu giggi sinu saman og á rétt-
ar brautir.
■ Ekki var —FRI hrifinn af tónleikum Fræbbblanna á Borginni. Þó segir hann að Eyjólfur hafi hresst
eftir þvi sem á leið.
Varla var hægt að sjá viðbrögð Fræbbblanna fyrir hléið og einn konsertsins á nákvæman hátt
frá áheyrendum við leik gestanna lýsti þeim hluta með þvíað segja. „Þetta er meiri
djöfulsins jarðarfararmórallinn
hérna”.
Diskóteks þáttur
1 hléinu tók diskótekið viö leikn-
um i' smástund og fórst það væg-
ast sagt hörmulega Ur hendi. Af
u.þ.b. tiu lögum sem leikin voru í
hléinu var aðeins eitt af viti en
það var lag Dead Kennedys
„California uber alles”. Er ég
segi „af viti” þá á ég við miðað
viö að þetta var pönk-konsert.
Lifnað úr dáinu
Eftir hlé lifnaði aðeins yfir
áheyrendum enda höfðu
Fræbbblarnir þá tekið sig saman
i andlitinu. Flutningurinn varð
allur markvissari og þéttari og
áheyrendur betur með á nótun-
um.
Mikil keyrsla var hjá
Fræbbblunum eftir hléið og það
kom fyrir að þeim tækist að skafa
eyrnamerginn úr eyrum áheyr-
enda. t lokin tóku þeir aftur lagið
„1 nótt” og nú af meiri krafti og
tilfinningu þannig að það varð
hápunktur kvöldsins.
Þeyr:
Iður til fóta
„Það er engin leið, engin leiö
út, úr þessu rassagati,” segir
hljómsveitin Þeyr á nýjustu plötu
sinni, ,,Iður til fóta” og það má
vel vera rétt hjá þeim en meðan
dvelur þar getur maður létt á
„fýlunni” með þvi að hlusta á þá
þvi platan er þaö langbesta sem
þeir hafa sent frá sér og ein sú
besta plata sem hér hefúr komið
út á árinu.
Plötuna, sem er 10 tommur,
prýöa fjögur lög, Bás 12, Magga-
sýn sem tilvitnunin er Ur, Te-
drukkinn og Ariareggea. Hún er
rökrétt framhald af fyrri plötum
hljómsveitarinnar, „Þagaö i hel”
og „Otfrymi”, en með þessum
þremur plötum hefur hljömsveit-
in stöðugt þróast fram á við.
Hljóöfæraleikurinn er aöals-
merki sveitarinnar, söngurinn
situr nokkuö á hakanum og er
meira notaður sem aukahljóðfæri
en til að koma einh verri sérstakri
merkingu til skila. Söngurinn nýt-
ur si'n þó nokkuð vel á tveimur
fyrstu lögunum, Bás 12 og
Maggasýn, en hljóðfærin bera hin
tvö seinni algerlega uppi.
Þéttur leikur einkennir þrjú
fyrstu lögin og er sérstaklega
áberandi þáttur bassans og gitar-
leiksins f þeim, fjórða lagiö, Aria-
reggae, er aftur á móti rólegra
lag meö hreinum og tæum tónum,
og gitarleikurinn þar léttur og
leikandi. FRI
Þeyr:
Brennunjálssaga
Kosmóbiólógískar li'fmögnun-
arbylgjur einkenna tónlistina
sem Þeyr flutti undir sýningu á
myndinni Brennunjálssaga.
Erfitt er að imynda sér hvernig
tónlistin hefur falliðað myndinni,
þar sem ég sá hana þvi miður
ekki, en maður hefur á tilfinning-
unni að tónlistin gæti frekar
smollið að einhverri frumskógar-
mynd, a la Tarzan, þar sem
Dinky the Chimp væri við stjórn-
völinn.
Tónlistin er mjög „frikuð” og
reynt er m eðal annars a ð ná fram
áhrifum sem veðurhljóðum ef
grannt er skoöað, en á heildina
litið getur tónlistin tæplega staðið
sjálfstæð enda gerð með það fyrir
augum að flytja undir kvikmynd.
Hægt er að fá spólu með bæði
„Iður til föta” og „Brennunjáls-
sögu”, en spólan hefur þann kost
að önnur hlið hennar er algerlega
auð og getur maður þvi notað
hana að vild. Þó hef ég grun um
að Þeyr hafi sett efni á þessu hlið
með „Sctiabin” tæki Guðlaugs en
það vinnur sem kunnugt er alger-
lega yfirsviði mannlegrar heyrn-
ar. — FRI
Debbie Harry: Koo Koo
Ætli nafniöá plötunnisegi ekki
jafn mikiö og skifan eins og hiin
leggur sig. Þ.e.a.s. akkúrat dcki
neitt. Af hverju er verið aö gefa Ut
svona plötur. Mér finnst hún
leiðinleg, andlaus, niðurdrepandi,
vélræn. Að visu var ég aldrei
neinn sérstakur áhangandi
Blondie, en tónlist þeirra höfbaði
þó sæmilega til fótanna og var
melódisk eftir þvi sem gengur.
Glaölegur flutningur vó upp á
móti þvi sem skorti á i tónsmiöum
og textagerð. En þegar söngkon-
an, Debbie Harry (ég get fallist á
að hún stendur i stykkinu sem
kyntákn) ræðst I að gera plötu
upp á eign spýtur þarf hún endi-
lega að komast i bland við tröllin
— þáNileRogers og Bernard Ed-
wards, hverra sérgrein er að
„framleiða ” metsöluplötur fyrir
aflóga „listamenn”. Og gengur
vist meira en bærilega, a.m.k. i
diskókreðsum. Þvi var vart Við
öðru aö búast en að allur flutn-
ingur á þessari plötu yrði hinn
vandaðasti, hver nóta og hljómur
á réttum stað og stund. En hand-
bragðið megnar ekki að breiða
yfirtómahljóðiö og náttúruleysið,
það er eins og áhuginn sé i lág-
marki á öllu öðru en að heyra
dollara klingja. Aukinheldur er
umslagið miður smekklegt, fóld-
át mynd i Playboy stil af Debbie
Harry hefði verið til meiri sóma.
Segir Denni pis, bróðir minn.
Óefað á þessi plata sér þó ein-
hvern visan hlustendaskara eins
og flest annaö. Bennipis.
heldur Jakob ótrauður áfram og
hefur nú stofnað svokallaða
„Fúturista-hljómsveit” ásamt
Alan nokkrum Howarth — hver
sem þaö nú er. Þeir gáfu fyrir
stuttu Ut plötu.
„Fúturista-hljómsveitir” eru
svo kallaðar vegna þess að tón-
listin erbyggð upp i kringum raf-
eindatæki og tölvur, hefðbundin
hljóðfæri eru litt eða ekki notuð.
Or öllum þessum tólum kemur
nýstárlegur hljómur og ekki laust
við að hann sé ögn kuldalegur. En
sumum fellur þetta vel. Frægasta
„fútúrista-hljómsveitin er
ábyggilega þýski flokkurinn
„Kraftwerk”, hann hefur náð
íengst i að skapa raunverulega og
bitastæða tónlist úr tölvunum.
Annars munu þessar hljómsveitir
vera hver annarri likar.
Og nú þegar Jakob Magnússon
— áður Frimann Flugkappi,
Jobbi Maggadon, Jack Magnet
etc. — leggur rafurmagnið fyrir
sig, hver er þá útkoman? JU,
Jakob virðist ekki hafa mikið til
málanna að leggja. Hann, og
þessi Alan, kunna vissulega á
tækin sin en þeim tekst ekki að
skapa alvöru, hvað þá skemmti-
lega tónlist. Lögin byggjast upp á
fjarska ‘keimlikum töktum, til-
finning er varla fyrir hendi. Ólfkt
til að mynda „Kraftwerk”. Aftur
á móti er platan sosum áhuga-
verð, þetta er vist það fyrsta sem
Islendingurgerir i tölvutónlist, og
það er engin ástæða til að æsa sig
yfir henni. Það gæti nú einmitt
verið lóðið.
En Jakob heldur áreiðanlega
áfram. Og kannski fær hann til-
finningu fyrir tækjum sinúm.
Box
Byrjendaplata Ur Kefla-
vikinni, sonur RUnars JUlius-
sonar er farinn að leika inn á
hljómplötur! (og hárunum farið
að fækka á höfði mér). Frumraun
„Box)) er svokölluð stór litil
plata, sem skal snUið á 45 r.p.m.
HUn inniheldur fimm lög, öll með
nokkrum byrjendabrag, en sem
gefa þó nokkur fyrirheit um aö
þessir strákar getið haldið uppi
merki Suðurnesjanna i fslensku
poppi. Einkum lögin Box, sem er
eingöngu spilaö, og London sem
er samið við ljóð Nordals Grieg i
þýðingu Magnúsar Asgeirssonar.
Vitaskuld er þetta alltmeö nokkr-
um byrjendabrag, hljóðfæraleik-
ur og tónsmiðar, en þaö er gott til
þess að hugsa að ungar og
óreyndar hljómsveitir geti
spreytt sig á plasti.
The Magnetics:
\ Historical Glimpse of
the Future
Oðru visi mér áður brá. f eina
tið var Jakob Magnússon óska-
barn þjóðarinnar, ljúflingur fjöl-
miðlanna og á góðri leiö með að
slá i gegn i Ameriku. Nú hefur
sljákkað i þjóöinni, fjölmiðlarnir
tala með fyrirlitningu um Garöar
Hólm og ekki fer sögum af gegn-
umbroti vestra. Hins vegar
plötur — plötur — plötur — plötur — plötur — plötur — plötur