Tíminn - 11.10.1981, Síða 24
Sunnudagur 11. október 1981
af erlendum bókamarkaði
Harold Pinter
Tea Party
it»id oíher pinys
.. on* ot ttw Br«w<*** nwwto* ot Englibh
prosa **nc« Conrad.” -Harpar t M»gazmt
Harold Pinter:
Tea Party, and other plays
Eyre Methuen
Hér eru samankomin þrjú
af hinum eldri sjónvarpsleik-
ritum Harold Pinter, auk Tea
Party eru þaö The Basement
og Night School. Tea Party,
sem frumsýnt var i B.B.C.
áriö 1965 en siöar sett d sviö,
segir frá háttsettum skrif-
stofumanni sem fær sér nyjan
ritara, kynæsandi mjög. Meö
þeim fær hugtakiö ,,skrif-
stofuleikir” nýja merkingu...
The Basement, frumsýnt 1960
og einnig sett á sviö siöar, er
upphaflegurPinter —par flyst
inní lbúö piparsveins: hver á
hvaö og hvers er hvaö? Night
School var einnig frumsýnt
1960 en skrifaö upp aftur 1967
— undarlegur, pinlegur kvöld-
skdli. — Þaö er mála sannast
aö kvikmyndaformiö á ákaf-
lega vel viö stll Harold
Pinters, snöggar skiptingar
eða þá kyrrstæö myndavél
veita texta hans oftlega meiri
og sterkari áherslu en unnt er
á leiksviöi. Þessi þrjú leikrit
eruöll á sinn hátt frábær dæmi
um þaö. Nema hvaö maöur
veröur aö imynda sér mynda-
vélina...
(íore
VMal
The exptosive uovpi
x of Arriericao Power Polítics
Washíngton
M.
Gore Vidal:
Washington D.C.
Panter / Granada 1979
Þaö fer best á þvi aö taka
fram strax aö Gore Vidal var
svo forsjáll aö skrifa þessa
bók áöur en Watergate-
hneyksli komst i hámæli, jafn-
veláöur en MilluhUsNixon tök
viö embætti forseta vestra —
þessi bók kom nefnilega fyrst
út áriö 1967. Aö ööru leyti er
hún fjarska „týpisk” Water-
gate-bók og þó Vidal sé talinn i
hópi bestu rithöfunda Ame-
riku megnar hann ekki aö
lyfta henni uppúr kategóriu
hinna skárri reyfara. Still
Vidals er undarlegur, einsog
setningamar séu alltaf of
stuttar. Annarssegir bókin frá
Clay Overbury, aöstoöar-
manni öldungadeildarþing -
manns. Sýki nær tökum á hon-
um, metnaöargimi og hann
svifst einskis — i skjóli
voldugra bakjarla — til aö ná
sjálfurstöðu húsbónda sins og
siöan — tja, sky’s the limit,
ha? Þaö kemur lika striö til aö
peppa upp frásögnina .Vænta
má aö margir geti haft gaman
af þessari bók.
Vladimir Nabokov:
The Defence
Capricorn Books 1980
Skák— abstraktleikur sem
byggir á engu nema rök-
hyggju. Og hvernig skrifar
maöur þá skáldsögu um skák?
Þaö hefur ekki, fremur en
annaö, vafist fyrir Nabokov —
þessum dýröarinnar orölista-
manni!! Réttara sagt þá er
bókin varla um skák, heldur
er hún skrifuö samkvæmt for-
múlum skáklistarinnar,
Nabokov teflir fram persónum
sinum eftir flóknum reglum,
vinnur úrstööunni og endar —
einsog jafnan — á máti. Eöa
þá söguhetja hans, Luzhin
stórmeistari, mátar sjálfan
sig. Þetta er dálitið erfiö bók,
en hvort hún launar ekki
erfiöið. „Defence” visar til
Luzhins-varnar, uppáhalds
söguhetjunnar, sem kemur
honum þó aö engu gagni þegar
verulega reynir á. Luzhin er
skemmtileg söguhetja svo
furöulegur sem hann er og
Nabokov lætur þaU skilaboö
fylgja aö nafn hans rimi viö
„illusion” á ensku — blekk-
ingu. Þetta er ein af hans
fyrstu bókum skrifuð á rúss-
nesku áriö 1929.
Michael Foucauit (ritstj.):
I, Pierre Riviére, having
slaughtered my mother, my
sister and my brother...
Peregrine / Penguin 1979
Pierre Riviére var bónda-
sonur úr Normandi sem einn
góöan veðurdag áriö 1835 tók
uppá þvi aö myröa fjölskyldu
sina á hinn ógnarlegasta hátt
Hann var álitinn geðveikur,
hálfviti en i fangelsinu meöan
hann beiö refsingar, skrifaöi
hann sögu sina, rakti
„ástæöur” verknaöarins og
lýsti ljóslega eigin hugar-
heimi. Þessar minningar hans
hafa löngum þótt meö merki-
legustu dókúmentum á
fröisku enda skrifaöar af
mikilli tilfinningu. Hér hefur
Michel Foucault ritstýrt þeim
bætt viö skýrslum frá réttar-
höldunum, vitnaleiöslum og
frásögnum frá pólitiskum
undirtóni réttarhaldanna, Ur
veröur eftirtektarverö og
áleitin bók. René Allio geröi
uppúr þessu máli fræga kvik-
mynd sem sýnd var i íslenska
sjónvarpinu fýrir nokkrum ár-
um, þótti sú drungaleg nokk-
uö...
■ Bækurnar hér aö ofan eru fengnar hjá Bókaverslun Sigfúsar!
Eymundssonar.
Nýtt leikrit
Stoppards
— eða eftir hvern er það?
■ Tom Stoppard, leikritahöfund-
ur á Bretlandi, skrifaöi nýlega
nýtt leitrit sem búiö er aö setja
upp og jafnvel gefa út á bók. Þaö
eru alltaf tiöindi þegar Stoppard
sendir frá sér nýtt leikrit enda
þykir hann með merkustu leik-
ritahöfundum enskra og á aö baki
leikrit eins og Rosenkrantz and
Guildenstern are dead,
Travesties og Jumpers, sem öll
bera vitni frábæru valdi hans á
enskri tungu, enda þótt Stoppard
sé i rauninni alls ekki Englend-
ingur, heldur Tékki. Hann hefur
þó aldrei búið i Tékkóslóvakiu
nema sin allra fyrstu ár.
Þetta nýja leikrit, sem ber
nafniö On the Razzle, er þó i
rauninni ekki eftir Stoppard
nema aö hluta tii. Saga þess er
hin flóknasta. Þannig er mál með
vexti aö á fyrri hluta nitjándu
aldar skrifaði enskur leikritahöf-
undur, John Oxenford, leikrit sem
hann kallaöi „Day Well Spent”.
Þaö var týpiskur farsi og hefur
verið léttvægur fundinn æ siðan
en nokkru siðar breytti
austurriska leikskáldið Jóhann
Nestroy þessu leikriti i frægt
gamanleikrit, „Einen Jux Will Er
Sich Machen” en þvi breytti
ameriski gamanhöfundurinn
Thornton Wilder siðar i „The
Matchmaker” og úr þvi varð enn
siöar söngleikurinn viðfrægi
„Hello Dolly”. Nú hefur Stopp-
ard, Tékki sem skrifar á ensku,
skrifað upp úr leik Nestroys leik-
ritiö sem fyrr var nefnt, On the
Razzle.
Tom Stoppard er meistari
gamanleiksins, farsans, en þó er
vanalega um „alvarlegan undir-
tón”, eins og sagt, að ræða I verk-
um hans. Hér bregður hann út af
vana sinum þvi On the Razzle er,
aö þvi breskir gagnrýnendur
herma, hreinn og klár farsi meö
akkúrat engum undirtón.
Segir leikritið i stuttu máli frá
tveimur búðarlokum sem fara i
bæinn þegar húsbóndi þeirra er i
burtu en svo vill til að þær rekast
á húsbóndann þar sem frllistun
stendur yfir. Or veröur misskiln-
ingur þégar búðarmennirnir
reyna aö sleppa undan augsýn
húsbóndans og svo enn meiri mis-
skilningur og misskilningur þar á
ofan.
Gagnrýnendur mjög
ósammála — aldrei
þessu vant.
Gangrýnendur eru viös fjarri
sammála um ágæti leikritsins. 1
Observer fyrir nokkru átti gagn-
rýnandi þess blaðs ekki nógu
sterk orö til að lýsa þvi hversu vel
hann hafði skemmt sér, það væri
orðaleikur eða „brandari” i
hverri einustu setningu, næstum i
hverju orði, og „plottiö” væri
mjög svo haganlega samansett.
Við annan tón kvað hjá ganrýn-
anda Sunday Times, James
Fenton, sem fer reglulega á
Broadway að horfa á leikrit. Hon
um þótti litið til verks Stoppards
koma og sagöi til að mynda allt,
allt of mikið af bæði oröaleikjum
og bröndurum I þvi, auk þess sem
Stoppard hefði algerlega misskil-
iö uppbyggingu Vinar-farsans
sem leikrit Nestroys var óneitan-
lega. Þaö leikrit heföi nefnilega
veriö mjög svo neglt niður i
austurrisku umhverfi og þvi gæf-
ist Stoppard mjög illa aö flytja
þaö hrátt yfir I enskt umhverfi,
auk þess sem hann misskildi
karakter-uppbyggingu Nestroys
sem bundið var við leikflokk hans
sjálfs.
Annars mun Stoppard um þess-
ar mundir vera að vinna að nýju
leikriti sem er frumunnið frá
hans hendi. Siðasta leikrit hans
var „Dog’s Hamlet, Kahoot’s
Macbeath”, um möguleika
tungumálsins auk þess sem kom-
ið var inn á andófsmenn i Austan-
tjaldslöndunum en það er málefni
sem Stoppard hefur orðið æ hug-
leiknara á siðari árum, enda svo
sem ekki f jarskylt honum. Ekkert
er vitað um þetta nýja leikrit og
hefur höfundurinn sjálfur alger-
lega neitaö aö láta nokkuð hafa
eftir sér um það.
Sherlock Holmes eins
og hann leggur sig
Arthur Conan Doyle:
The Penguin Complete
Sherlock Holmes
Penguin 1981
■ Ellefu hundruö siöur af Sher-
lock Holmes i stóru broti með
lúsaletri? Og hvers .vegna ekki?
Leitun aö betra skemmtiefni og
hægaleikur aö bruna i gegn i
einni atrennu. Penguin Utgáfan
sem hér stendur fyrir heildarút-
gáfu á sögum Arthurs Conan
Doylesum Shérlák og lagsbróö-
ur hans Watson lækni, heldur
þvi fram aö hér sé fyrsta útgáfa
sinnar tegundar á öllum sögun-
um i sinum áreiöanlegustu
geröum.
Doöranturinn inniheldur allar
sögurnar af Sherlock Holmes I
nokkuö frambærilegri timaröö.
Hann byrjar a.m.k. á „A Study
in Scarlet” þar sem Shérlákur
og Watson hittast I fyrsta sinn
og ákveöa aö taka á leigu Ibúö-
ina góöu i Baker Street. Sagan
er ein af þremur skáldsögum
Conan Doyles um Holmes, þær
eru allar meö nokkuö róman-
tisku ivafi, ástum og stór-
dramatiskum atburöum —
leynilögreglusögur mikilla ör-
laga. HinartværeruBaskerville-
hundurinn og Dalur óttans, lik-
ast til flestum kunnar. Að ööru
leyti samanstendur bókin af
hinum ýmsu smásagnasöfnum
sem birtust um Sherlock Holm-
es.
Nú má vera að tilburöir Shér-
láks og starfsaðferðir þyki held-
ur léttvægar, óáreiöanlegar og
úrreltar i nútima lögregluvis-
indum. Hvaö um þaö — þaö er
ununaö fylgja smásmugulegum
röksemdafærslum hans og sjón-
hverfingum Ut I æsar i gegnum
augu hins auötrúa efnishyggju-
manns, Dr. Watson.
Höfundurinn, Conan Doyle,
var annars ekki við eina fjölina
felldur. Sjálfur læknir aö mennt
eins og dr. Watson, sem galt
þess aö sjúklingar leituöu ó-
gjarna til hans ifyrstu — til allr-
ar lukku, þvi þá fór hann aö
drepa timann viö skriftir.
Fyrirmyndin að Hólms kvaö
annars æruverðugur kennari
Conan Doyles i Edinborg sem
haföi einhvern snert af rök-
leiöslugáfum Shérláks. En
Doyle var aukin heldur skáld
fleiri sæva en Shérláks, striðs-
fréttaritari, trúboði einhverju
sinni, baráttumaður fyrir mál-
staö smælingjans — og ég veit
ekki hvaö.
Söguhetjan Shérlákur yfir-
skyggir auövitað ailt sem þessi
ágætimaðurgerði af sér. Leyni-
löggan eroröin figúra þjóösögu-
legrar stæröar ein örfárra sögu-
het ja sem lifa góöu li'fi viö verk
skapara si'ns, verandi tákn,
erkitýpa, hugtak. Hann er öld-
ungis óháður tima og rúmi, þótt
Conan Doyle hafi plantaö hon-
um iLundUnum á tima Viktoriu
drottningar og Játvarðs kóngs.
A sviöi hinnar yfirveguöu
leynilögreglumennsku, þar sem
heilinn er notaöur i staö handa
hinna amerisku spæjara, getur
enginn skUrkur unniö bug á
Shérlaki...
KV6*»V STOHY Wftcr Tt N FICCTn'SfPÍ
MOST rAWOUS oe'líí. <ÍVC «N
The Penguín
COMPLETE
Sherlock Holmes