Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 1
„Helgarpakkirm” fylgir Tímanum í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRETTABLAÐ! j Föstudagur 27. nóvember 1981 j 265. tbl. — 65. árg. ■ Eftir næturvöku hjá rfkis- sáttascmjara var skrifaö undir nýja samninga viö bankamenn rétt fyrir hádegiö i gær. En verkfall bankamanna heföi ella hafist um miönætti siöustu nótt heföu samningar ekki náöst. Aö sögn Vilhelms G. Kristins- sonar, framkvæmdastjóra Sambands bankamanna eru hinir nýju samningar geröir á grundvelli sáttatillögunnar frá þvi 6. nóvember, sem banka- menn felldu þá i atkvæöa- greiöslu. Breytingin á launa- liönum er sú aö i staö 2% hækk- unar viö undirskrift samninga er nú samiö um 3.25% frá 1. sept. s.l. — þ.e. þegar siöustu samningar runnu út. Gildistim- inn er til 31. mai 1982. Vilhelm sagöi stjórn og samninganefnd bankamanna á- samt öllum formönnum starfs- mannafélaganna mæla meö þvi aö félagsmenn samþykki þetta samkomulag. Afturvirkni samninganna og samningstim- inn væri grundvallarbreyting frá sáttatillögu þeirri sem bankamenn felldu. —HEI ■ Aöur keppinautar — nú samherjar. Blaðamennirnir Herbert Guömundsson, sem var blaöamaöur Visis og Franzisca Gunnars- dóttir, áöur blaðamaður Dagblaösins nú bæöi blaðamenn Dagblaös- ins og Visis mætast i Siöumúlanum siödegis i gær, en eftir samein- inguna voru blaöamenn önnum kafnir viö aö flytja föggur sinar á þá nýju staöi sem þeim var úthlutað. Tfmamynd—Róbert Grace Kelly — bls. 2 Samningar í bankadeilunni: AFTURVIRKIR FRÁ 1. SEPT. Dagur f Iffi bls. 10 Samninga- málin — bls. 27 DAGBIAÐIÐ OG VÍSIR GENGIN í EINA SÆNG — fjöldauppsagnir starfsfólks fylgdu f kjölfarið ■ A miönætti I fyrrakvöld var gengið frá sameiningu siödegis- blaöanna tveggja, Dagblaösins og Vísis, i eitt blað sem nú ber titilinn Dagblaöið og Visir. t kjölfar þessarar sameiningar fylgdu i gærmorgun fjöldaupp- sagnir á blööunum. Hlutafé nýja hlutafélagsins um blaöiösem heitirFrjáls fjöl- miölun er 10 milljónir króna og leggur hvor aðili fyrir sig til fimm milljónir króna. Ritstjórar verða þeir Ellert B. Schram og Jónas Kristjánsson og aöstoðarritstjóri verður Haukur Helgason. Fréttastjóri nýja blaösins verður Sæmundur Guðvinsson ai þess má geta, að af 7yfirmönnum á ritstjóm nýja blaösinskoma5 frá Dagblaðinu, en 2 frá Vi'si. Þegar blaöamenn blaðanna mættu til vinnu i gærmorgun, þá voru þeir ýmist boðnir vel- komnir til starfa á nýju blaði, eða þeir voru kailaöir fyrir rit- stjóra, sagt upp störfum og greidd laun út uppsagnarfrest- inn. Blaöamenn þeir sem sagt var upp störfum munu alls vera á bilinu 10 til 12 Auk þessara uppsagna blaöa- manna verður um einhverja fækkun starfsfólks á skrif- stofumaðræða. —AB Sjá nánar fréttir og viötöl á bls. 4 og 5 Sjómenn: AFLA HEIMILDA TIL VERKFALLS ■ Sjómannasambandið hefur nu farið fram á að sjómannafélögin afli sem fyrst verkfallsheimilda fyrir félögin, til undirbúnings undir áramótaslaginn. „Þetta er i samræmi viö þær samþykktir sem sjómenn hafa sjálfir gert”, sagði Óskar Vig- fússon, form. Sjómannasam- bandsins. Sjómenn hefðu ekki leyfi til aö gera verkfall út á fiskverð. En hins vegar séu kjarasamningar sjómanna ennþá lausir. Aðalkröfur sjómanna sagði Óskar um ýmis. réttindi sem verkafólk i landi hefði aflaö sér bæði með lögum og samningum. Höfuöatriðiö sé að tryggja s\jó- mönnum minnst 4 fridaga i mánuði, sem allir aðrir lands- menn eigi nú rétt á samkvæmt nýjum vinnuverndarlögum. Með tilliti til þeirra vand- kvæða sem séu i sambandi við fiskveiðistefnu tslendinga, komi þarna hlutur sem stjórnvöld ættu að taka fegins hendi til að takmarka aðeins sóknina. —HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.