Tíminn - 27.11.1981, Page 10

Tíminn - 27.11.1981, Page 10
10 Föstudagur 27. nóvember 1981 heimilistíminn Minnisstæð sýning ■ Sonja Henie og Niels Onstads KU NSTSENTRET f Oslo ■ Þegar ég vakna sé ég aö þaö mun veröa gott veöur i dag. Klukkan er átta og þaö er oröiö bjart, en þó er sólin ekki komin upp. Þaö er greinilega hlýrra I veöri en undanfariö því nú er ekkert hrlm á grasstráunum og laufi trjánna. Þaö er falleg út- sýn úr gluggunum yfir grasi vaxna smáhæö, þar sem stór tré standa á stangli, og út yfir smá- bátahöfn. Aö baki höfninni er skógur og vlöur himinn yfir. t dag er 24. október og ég er stödd I gestaíbúö Sonja Henies og Niels Onstads Kunstsentret á Hövikodden viö Osló. Þetta er glæsilegasta myndlistarsafn Noregs og þaö á bæöi viö um byggingarstil hússins og starf- semi safnsins. Byggingin er ó- regluleg I laginu, hvergi 90 gráöu horn milli veggja en öllu haganlega komiö fyrir. islensk nútimalist kynnt í Noregi Félagar mlnir tínast smám saman á fætur. Þeir eru Nlels Hafstein, ólafur Lárusson, Halldór Asgeirsson og Hannes Lárusson. Viö fáum okkur morgunmat og undirbúum okk- ur fyrir daginn, sem veröur æöi strangur. Þetta veröur slöasti áfanginn I rúmlega þriggja vikna sýning- arferö um Noreg. Feröin hófst meö uppsetningu stórrar sýn- ingar á verkum okkar I Trond- hjems Kunstforening I Þránd- heimi ásamt flutningi perform- ance eöa gerninga þar, en þang- aö vorum viö boöin I tilefni lista- hátlöar Þrændalaga. Þaöan héldum viö til Bergen og flutt- um geminga I Bergens Kunst- forening. Og nú erum viö komin hingaö og munum flytja gern- inga I dag. A öllum þessum stööum höf- um viö veriö beöin aö veita upp- lýsingar um islenska nútlmalist og gerninga, en þetta listform er lltt þekkt I Noregi. Viö höfum þvl haldiö námskeiö I Listaskóla Þrándheims og einnig flutt fyrirlestra fyrir almenning. 1 háskólanum I Bergen fluttum viö þriggja klukkustunda fyrir- lestur meö litskyggnum og myndsegulböndum og I Osló leiöbeindum viö um gerninga og notkun myndsegulbanda á nám- skeiöi sem haldiö var I listahá- skólanum þar. Vegna komu okkar hingaö hefur safniö gefiö út sýningar- skrá og var ég beöin aö skrifa grein i skrána um gerninga sem listform og læt ég hér fylgja út- drátt úr henni: „Gerningur er tjáningarform I myndlist þar sem listamaöur- inn getur notaö eitthvert eöa öll eftirtalinna atriöa til aö tjá hug- myndir slnar: liti, form, ljós, hljóö, hreyfingu, umhverfiö og tlmann ásamt eigin llkama. Listamaöurinn sjálfur, hver einasta hreyfing hans, lima- buröur hans, augnhreyfingar, allt veröur þáttur I verkinu. 1 sumum tilfellum getur áhorf- andinn li'ka oröiö beinn eöa ó- beinn þátttakandi I verkinu”. Góð vinnuskilyrði i Henie-Onstads safninu Klukkan tlu förum viö upp I salinn þar sem viö munum flytja verk okkar eftir hádegiö. Búiö er aö fjarlægja alla stóla, nokkra palla, stóran flygil og flest málverkanna af veggjun- um. Hér eru engin vandræöi meö aö flytja stóra og þunga hluti úr salnum og niöur I kjallara þar sem lager og verkstæöi eru, þvi upp viö einn vegginn má sjá, ef vel er aö gáö, svolitla misfellu I parketgólfunu. Þetta er lyftu- gólf sem er átta fermetrar aö flatarmáli. Þvl sem þarf aö flytja er rullaö á þar til geröum trillum yfir á lyftuhlemminn sem slöan slgur niöur I kjallar- ann. Þvi næst þarf aö stilla hátal- ara og ljós. Þaö veröur mis- munandi lýsing fyrir hvern gerning og þeir eru fimm, svo aö þetta er nokkuö flókiö. En hér þarf ekki aö prlla upp I tröppur til aö stilla hvern ljós- kastara fyrir sig. Þvl aö neöan I loftinu er léttbyggö stálgrind sem ljósin og ljóskastararnir eru fest á. Og þarna ofan á grindinni gengur ljósameistar- inn um og stillir kastarana eins og viö viljum. ■ Rúrí er fædd 1951. Hún hefur nú um mörg ár starfað sem myndlistarmaður. Lærði í Myndlista- og handiðaskóla islands og í De Vrise Academie í Haag i Hollandi. Hún tók fyrst þátt í sýningu 1974/ en þá var Myndhöggvarafélagið með útisýningu i Austurstræti í Reykjavík. Hún hefur tekið þátt í mörgum samsýningum bæði hér heima og erlendis. Einkasýningar hefur hún haldið í Galerie LÓA í Amsterdam 1979 og Galerie 38 /Kanal 2 í Kaup- mannahöfn. Rúri hefur tekið mikinn þátt í félags- málum myndlistarmanna. Hún tók þátt i stof nun og rekstri Galerie LÓA og Nýlistasafnsins í Reykja- vík. Einnig hefur hún unnið að norrænu samstarfi myndlistarmanna, svo sem með Experimental En- vironment o.fl. Rúrl I nóvemberkulda á Skúlagötunni I Reykjavik. Öll sýningaratriðin tekin upp á myndsegulbönd Til aö rétt áhrif náist I gern- ingi þarf mikinn undirbúning og skipulagningu, þvl aö ekki er hægt aö „redda” verkinu eftir á ef eitthvaö mistekst, eins og til dæmis I málverki þar sem alltaf má mála yfir misfellur og leiö- rétta þær slöar. Mikill timi hefur fariö I aö leita aö alls kyns efni og smá- hlutum I verkin undanfarna daga. Þetta getur veriö erfitt I ókunnri borg, þar sem maöur ratar ekki og þekkir engar verslanir og I sumum tilfellum höfum viö neyöst til aö breyta verkunum vegna þess aö ekki var hægt aö útvega nauösynlegt efni. En nú eru allir önnum kafnir viö síöasta undirbúninginn fyrir sln verk og sjónvarpsmynda- tökumennirnir eru komnir. Þaö hafa veriö geröar mynd- segulbandsupptökur af öllum gerningum sem viö höfum flutt i feröinni og hlutaöeigandi söfn hafa keypt upptökur af verkum okkar. Hér veröur tekiö upp meö tveimur vélum svo aö góö heild- armynd ætti aö nást. Viö gefum myndatökumönnunum upplýs- ingar um lýsingu, hreyfingu okkar og staösetningu I salnum, timalengd og þessháttar svo aö þeir geti undirbúiö sig. Spennan eykst — sýningin hefst! Tlminn er óöum aö styttast, fyrsti gerningurinn byrjar klukkan tvö eftir hádegiö og siö- an hver á fætur öörum til klukk- an sjö. Ég verö fyrst,siöan kem- ur ólafur og þvl næst Hannes. Þá veröur hlé I hálftima svo aö fólk geti fengiö sér kaffi síöan er Halldór og siöastur Niels. Mikiö veltur á aö allt gangi snuröu- laust fyrir sig, þvi aö annars er hætta á endalausum töfum og slikt má ekki koma fyrir I svona flutningi. Ég er aö búa mig, komin I glæsilega dragt og búin aö faröa mig eftir nýjustu tlsku. Valdis óskarsdóttir sem er stödd hér hjálpar mér aö setja upp háriö samkvæmt tisku, og ég er tilbú- in. Þaö má heldur ekki tæpara standa þvl aö nú er klukkan tvö. .... og eftir er aðeins hvit móða Ég geng I salinn og aö boröi þar sem fólki er boöiö rauövin I glas, þaö er leikin rómantlsk dægurtónlist af segulbandi, fólk gengur um og spjallar saman, eins geri ég. Eftir smá stund opna ég lltiö veski sem ég er meö og tek upp úr þvi andlits- faröa og bæti viö þann sem fyrir er I andliti minu, geng slöan aö næsta manni og spjalla viö hann. Þetta endurtek ég nokkr- um sinnum þar til föröunin er (Timamynd GE) oröin yfirgengileg jafnframt þvi sem ég hefi losaö mig viö jakk- ann og skóna. Ég bæti svörtum lit yfir augabrúnirnar og mála rautt út fyrir varirnar, kasta frá mér skartgripum og pilsi og stend á þunnum krepsamfest- ingi einum fata og mála siöustu llnumar og hefi þá breyst i trúö. Ég geng aö hvitum klút á miöju gólfi, sest þar niöur og held litlum spegli uppi svo aö hann dinglar eins og pendúll og horfi I hann. Tónlistin þagnar. Eftir nokkra stund heyrist öldu- gjálfur. Ég læt spegilinn siga, teygi mig I lltinn poka sem stóö á dúknum og eys úr honum yfir mig hvitu dufti þar til ég er al- hvit. Þvi næst geng ég út og eftir er aöeins hvlt móöa. TIu minútum slöar er búiö aö hreinsa salinn. Hann er myrkv- aöur nema ljósgeisli lýsir upp kringlóttan blett á miöju gólfi, þar sem stendur stóll. Ólafur er borinn inn og settur I stólinn. Á fætur hans eru festar laufgaöar greinar svo hann getur ekki gengiö og höfuö hans er vafiö hvitri grisju svo ekki sést I and- litiö. Ólafur er byrjaöur. Svona tekur hver gerningur- inn viö af öörum og þeir eru allir óllkir aö uppbyggingu og hug- myndafræöi. Þetta hefur gengiö vel, undir- tektir eru góöar. Viö höfum frétt aö áhorfendur hafi komiö viöa aö, sumir jafnvel alla leiö frá Þrándheimi. Viö erum ánægö en örþreytt aö loknum degi. app- elsínuterta 7 eggjarauöur 280 g sykur salt á hnifsoddi safi úr 2 appelsinum rifinn börkur af 2 appelsinum 7 eggjahvftur 30 g hveiti 80 g kexmylsna 280 g afhýddar, malaöar möndlur smjörliki og brauömylsna I form- iö 200 g appelsinuhlaup 100 g möndluflögur, ristaöar án fitu 7 sykraöar appelsinusneiöar. Sé kökunni skipt i 12 bita, eru 487 hitaeiningar i hverjum. ■ Þeytiö eggjarauöurnar meö 140 g af sykrinum og saltinu, þangaö til freyöir. Bætiö viö appelslnu- safanum og berkinum. Stifþeytiö eggjahviturnar. Setjiö afganginn af sykrinum hægt út I og hræriö stööugt i á meðan. Hræriö var- lega saman. Blandiö saman hveiti, kex- mylsnuog möluöum möndlum og blandiö saman við eggjamass- ann.Smyrjiö26 cm „springform” og stráiö I það brauðmylsnu. Helliö deiginu i og sléttiö yfir- borðiö. Hitið ofninn i 190-200 gráð- ur og setjiö siöan formið I miðjan ofninn. Bakið i 40-50 min. Steypið kökunni á rist og látið aðeins kólna. Velgiö aðeins appelsinuhlaupiö og beriö það á kökuna á meðan hún er enn heit. Dreifið möndlu- flögunum yfir og skreytið með sykruöu appelslnusneiöunum. X Ljósfltrænt 223 3348 Q Sterk-srænt 101 320 Mllli-Rrænt ÍOO 319 ■ Dökk-Rrænt 210 890 /í' Dauf-ljósblátc 33 775* J Ljósblátt 21 793 X Grárautt 15 204 L Bordauxrautt 4 3685 Leiðrétting ■ Þau mistök uröu er birt var blómamunstur i borðmottur og munnþurrkur á siðu Heimilistim- ans, bls. 6 i miðvikudagsblaöi Timans, aö niður hafði falliö list- inn yfir merkin á Iitum garnsins, sem blómamyndin átti að saum- ast með. Þetta er hér með leið- rétt, en eftirfarandi listi átti að fylgja með uppskriftinni. BSt Dagur í lífi Rúrí myndlistarkonu: Ávegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin -ÁMÓTI AKANDI UMFERÐ ||U^ERDAR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.