Tíminn - 27.11.1981, Side 19

Tíminn - 27.11.1981, Side 19
Föstudagur 27. nóvember 1981 flokksstarfid Aðalfundur framsóknarfélags Njarðvikur verður haldinn í framsóknarhúsinu i Keflavik laugardaginn 28. nóv. 1981 kl. 14.00. Gestur fundarins verður Jóhann Einvarösson alþingismaður. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþingið 3. önnur mál Stjórnin Árnesingar Munið spilakvöldið i Aratungu laugardaginn 28. nóv. kl. 21.00, góð kvöldverölaun. Heildarverðlaun utanlandsferö með Samvinnuferðum. Ávarp: Ölafur Ólafsson kaupfélagsstjóri. Allir velkomnir. Framsóknarfélagiö Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna verður haldið sunnud. 29. nóv. nk.kl. 10.00 fyrirhádegii Snekkjunni (Skiphóll) Hafnarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf og ræður flytja: Jóhann Einvarösson Guömundur G. Þórarinsson Skorað er á formenn félaga að tryggja mætingu kjörinna fulltrúa. Akranes. Samkvæmt samkomulagi stjórnmálaflokkanna á Akranesi, um sameiginlegt prófkjör til bæjar- stjórnarkosninga á Akranesi 1982 lýsir uppstillinganefnd Framsóknarfélaganna eftir framboðum á lista flokksins til prófkjörs. Framboðum skal skilaö til formanns uppstillinganefndar, Valgeirs Guð- mundssonar, Vallholti 13, s. 2037, eigi siðar en 25. nóvember n.k. Skrifstofa SUF Rauðarárstig 18 verður opin á miðvikudögum og föstudögum frá kl.12.30-16.30 Kjördæmisþing i Reykjaneskjördæmi veröur haldið i Hafnarfirði 29. nóv. n.k. Nánar auglýst siöar HELGAR Pantanir á auglýsingum, sem eiga að birtast í Helgar-Tímanum þurfa að berast fyrir kl. 5 á fimmtudögum Ath: Aðstoðum við gerð auglýsinga ykkur að kostnaðaríausu SÍMAR: 86396 18300 Umboðsmenn Tímans Norðurland Staöur: Nafn og heimili: Slmi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384 Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Arbraut10 95—4178 Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauöárkrókur: Guttormur Óskarsson, 95—5200 Skagfiröingabr. 25 95—5144 Siglufjöröur: Friöfinna Slmonardóttir, . Aöalgötu 21 95—71208 Ólafsfjöröur: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8 96—62308 Dalvlk: Brynjar Friöleifsson, Asvegi 9 96—61214 Akureyri: Viöar Garöarsson, Kambageröi 2 96—24393 Húsavik: Hafliöi Jósteinsson, Garöarsbraut 53 96—41444 Kaufarhöfn: Arni Heiöar Gylfason, Sólvöllum 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1 96—81157 Á AKREINA- SKIPTUM VEGUM □ □ □ □ □ □ □ á jafnan að aka á hægri akrein meðal annarra orða Ný forusta — Skynsam- legir samningar Haukur Ingibergsson skrifar ■ Asmundur og Björn. Þaö má telja öruggt aö mestum hluta þjóöarinnar létti veru- lega þegar þau tiöindi bárust á öldum ljósvakans morgunn einn f blaöaleysinu aö samningar heföu tekist á milli aöila vinnumark- aöarins. Viö þessu haföi satt aö segja ekki veriö búist i ljósi samninga undanfarinna ára og þeirrar kröfugeröar sem aöilar höföu sett fram. Það er ekki aðeins að þessir samningar hafi gengið fljótt fyrir sig heldur eru þeir einnig skynsamlegustu kjarasamn- ingar sem gerðir hafa verið árum saman. Hækkun grunn- launa er 3.25% og þó þaö sé aö visu aðeins umfram aukningu þjóðartekna sem er grundvöll- ur raunverulegra launahækk- ana þá er það ekki neinu sem nemur. Samiö var um gildis- tima til 15. mai en jafnframt •. að hefja. samningaviðræð- ur ekki siðar en 15. mars. Með þvi á að forðast landlægan sið, að hefja ekki viðræður fyrr en komið er i eindaga. Kjör hinna lægst launuðu bætt 1 þessum kjarasamningum var stigið skref i að bæta kjör þeirra lægst launuðu. Þetta var gert á þann hátt að tryggja öllum lágmarkslaun fyrir dagvinnu kr. 5.214. Þótt furðulegt sé þá er það þetta atriði sem ýmsir eiga erfittmeð að sætta sig við. Inn i þessum lágmarkslaunum er nefnilega ýmislegt með talið svo sem bónus, premia o.fl. Þannig að ef viðkomandi hef- ur meira en kr. 5.124 i mán- aöarlaun meö bónus eöa premiu þá fær hann ekki sér- staka láglaunahækkun. Og svo virðist sem þetta hafi farið i taugarnar á þeim sem hafa lægri upphæð en sem nemur lágmarkslauna mark- inu i mánaðarlaun, segjum 4.800 krónur, en sem ná sér upp fyrir markið með bónus, premiu eða þvi um liku. Af viðbrögðum viðsamning- unum má ráða að ekki sé sér- lega sterkur aimanna vilji til að bæta kjör þeirra lægst launuðu þó menn tali oft fjálg- lega um slfkt á hátiðarstund- um og yfir kaffibollum. Nýir menn — nýir siðir Það var vitaskuld nokkur eftirvænting i landinu að sjá hvaða tökum hinir nýju forustumenn ASI, þeir Ásmundur Stefánsson og Björn Þórhallsson mundu taka samningamálin. Þetta voru fyrstu samningarnir þar sem þeir eru i forsvari. Og þeir hafa staðist prófið með glans. Þeir gerðu skynsam- lega samninga sem bættu kjör þeirra sem lægst höfðu launin, launahækkanir taka mið af þjóöarhag og ekki er mögulegt að kenna þessum samningum um ef verðbólga fer vaxandi á samningstimanum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.