Tíminn - 27.11.1981, Page 17

Tíminn - 27.11.1981, Page 17
»m “sdxri'iyön .T£ i.s; -J.\ Föstudagur 27. nóvember 1981 ..Þegar þaberu kúrekar og hestar heitir þab vestri, en þegar fullt er af flottum pium heitir þab austri.” DENNI DÆMALAUSI hluti I heimi. Verkin eru gerö á ýmsa vegu: málverk, skúlptúr, ljósmyndir eöa hljóö. Sýningunni lýkur sunnudaginn 29. nóv. og er opin dag hvern frá 16.00 til 20.00. Fyrsta málverkasýning í Bókasafni Kópavogs ■ Um þessar mundir sýnir Sig- fús Halldórsson 44 myndir i Bóka- safni Kópavogs. Er hann fyrstur til aö sýna myndir i safninu, en ráögert er aö sýningar veröi ööru hverju framvegis, enda leggja margir leiö sina i bókasafniö og geta notiö sýninga um leiö og þeir velja sér lesningu. A þessari sýningu Sigfúsar eru m.a. myndir úr Kópavogi og Vestmannaeyjum, aöallega af eldri húsum. Þá eru og myndir frá Þingvöllum og úr Heiömörk. Ennfremur eru portett af Guö- mundi G. Hagalín fyrrum bóka- fulltrúa og Vilhjálmi skáldi frá Skálholti og sóma þeir sér vel inn- anum bækurnar. Flestar myndanna eru til sölu. Sýningin hófst 14. nóv. og mun standa til laugard. 5. des. Kvikmyndasýning í Ný- listasafninu ■ Kvikmyndasýningar sem staöiö hafa yfir i rúma viku, i Ný- listasafninu enda laugardaginn 29.11. meö sýningaprógrammi sem samanstendur af úrvali kvikmynda gefandi yfirlit yfir fjölbreytta notkun listamanna á þessum miöli. Hér er um aö ræöa fjölbreytta samsetningu: Tilraunakvik- myndir, dokúmentarimyndir, auk annars konar persónulegrar túlkunar listamannanna i formi „lifandi myndar”. Er hér i fyrsta sinn sett saman sem heild þróun myndlistar siöustu 25 ára, þar sem islenskir listamenn hafa unniömeökvikmyndina samhliöa fjölbreyttri efnisgerö nútimalist- ar. Christine Koengis skýrir notk- un kvikmyndar I myndlist, jafn- framt sem reynt veröur aö meta stööu kvikmyndar I islenskri samtimalist. Sýningar byrja kl.14.00. Frá aðalfundi Foreldra- og styrktarfélags heyrnar- daufra ■ Aöalfundur Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra var haldinn nýlega. Félagiö tekur þátt I rekstri skrifstofu meö Félagi heyrnar- lausra. Góö samvinna er meö fé- lögunum og styöja þau hvort ann- aö i öllum málum, sem varöa heyrnarskerta. Samstarf félags- ins viö Heyrnleysingjaskólann var gott á liönu starfsári eins og jafnan áöur. Félagiö gaf skólan- um myndsegulband I desember s.l. og hefur þaö reynst mjög nyt- samt kennslutæki. Helstu tekjur félagsins eru af basar, framlög styrktarfélaga og nokkur opinber styrkur. Félaginu bættust 200 nýir styrktarfélagar á siöasta ári. Guölaug Snorradóttir, skóla- stjóri Heyrnleysingjaskólans kom á aöalfundinn og svaraöi fyrirspurnum um skólastarfiö. 84 nemendur sækja nú nám i Heyrn- leysingjaskólanum þar af 12 i framhaldsdeild. Meö framhaids- deildinni hafa möguleikar heyrn- arskertra til framhaldsnáms gjörbreyst. Einar Sindrason, yfirlæknir Heyrnar- og talmeinastöövar Is- lands, kom á fundinn og sagöi frá nýjustu tilraunum til úrbóta á sviöi algjörs heyrnarleysis. Þá sagöi hann frá starfsemi Heyrn- ar- og talmeinastöövarinnar og kom fram I máli hans, aö þaö fé sem stööin hefur til ráöstöfunar er engan veginn nóg til þess aö hún geti sinnt öllu þvi sem henni ber skylda til aö gera, t.d. er stundum skortur á heyrnartækj- um, rafhlööum og fleiru sem heyrnardaufir geta ekki án veriö. Stjórn Foreldra- og styrktarfé- lags heyrnardaufra skipa: Sig- uröur Jóelsson, formaöur, Mar- grét Isakssen, Ingibjörg Þórar- insdóttir, Vilhjálmur Vilhjálms- son, Sverrir Gunnarsson, Guö- björg Sveinsdóttir, Ólafur Egg- ertsson og Sigurveig Viöisdóttir. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 10- nóvember 01 — Bandaríkjadollar.......... 02 — Sterlingspund............. 03 — Kanadadollar.............. 04 — Dönsk króna............... 05 — Norsk króna............... 06 — Sænsk króna............... 07 — Finnsktmark .............. 08 — Franskur franki........... 09— Belgiskur franki........... 10 — Svissneskur franki........ 11 — llollensk florina......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — ttölsk lira .............. 14 — Austurrískur sch.......... 15 — Fortúg. Escudo............ 16 — Spánsku peseti............ 17 — Japansktyen............... 18 — irskt pund................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Saia 8.156 8.180 15.729 15.775 6.915 6.936 1.1407 1.1441 1.4195 1.4237 1.4913 1.4957 1.8856 1.8911 1.4538 1.4581 0.2183 0.2190 4.5846 4.5981 3.3495 3.3593 3.6664 3.6772 0.00684 0.00686 0.5223 0.5239 0.1272 0.1276 0.0858 0.0861 0.03764 0.03775 13.009 13.047 8.8367 8.8624 bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts- straeti 29a, simi 27155. Opið mónud.-föstud. kl7 9-21, einnig a laugard. sept. april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai. júní og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud -föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BOKABiLAR — Bækístöð i Bústaða safni. s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjörður, simi 51336. Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039. Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kopa vogur og Hafnarf jörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. simi 85477. Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kopavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidóg um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í oðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þö lokud a milli-kl.13 15.45) Laugardaga k 1.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböd í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um kI 8 19 og a sunnudögum kl.9 13. AAiðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum 9 16.15 og a sunnudögum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og k1.17 18 30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl. 14 17.30 sunnu daaa kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— i mai/ júni og septem ber veröa kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga» nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20/30 og fra Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420 ■ás útvarp sjónvarp Riddarinn sjónumhryggi A morgun, laugardag, hefst I sjónvarpinu nýr myndaflokkur sem hlotið hef- ur nafnið Riddarinn sjónum- hryggi. Þetta er teiknimynda- flokkur frá spænska sjónvarp- inu I 39 þáttum sem byggir á sögu Cervantesar um Don Quijote, riddarann sjónum- hrygga og skósvein hans Sancho Panza. Don Quijote er draumóra- maöur sem hefur gleypt i sig gamlar riddarasögur og i- myndar sér aö hann sé glæsi- leghetja sem berst gegn órétt- læti og eigingirni i heiminum. Þessi þáttur hefur hvar- vetna hlotið mikiö lof þar sem hann hefur verið sýndur og þykir með þvi athyglisverö- asta á þessu sviði en i skrifum um þáttinn er yfirleitt sér- staklega minnst þess húmors og þeirrar hlýju sem einkennir þáttinn. Sögu Cervantesar ættu margir islendingar að kannast viö en hún þykir eitt af önd- vegisverkum menntanna. heimsbók- utvarp Föstudagur 27. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Margrét Thor- oddsen talar. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells. Mar teinn Skaftfells þýddi. Guðrún Jónsdóttir les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir.10.30 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 11.00 ,, Að fortiö skal hyggja”. Umsjón: Gunnar Valdimarsson. Jóhann Sig- urðsson les kafla úr „Svartfugli” eftir Gunnar Gunnarsson. 11.30 Morguntónleikar. James Galway leikur ýmis verk á flautu með Rlkisff 1- harmóniusveitinni I Lundúnum; Charles Ger- hardt stj. , 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni, Sigrún Sig- uröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Timamót” eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „A framandi slóöum”. Oddný Thorsteinsson segir frá Thailandi og kynnir þar- lenda tónlist; fyrri þáttur. 16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Siðdegistónleikar. a. „Pétur Gautur”, svitanr. 1, eftir Edvard Grieg. Fila- delfiuhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stj. b. Þættir úr „Spænskri svitu” eftir Isaac Albéniz. Nýja fil- harmóniusveitin leikur; Rafael Friihbeck de Burgos stj. c. „Symphonie Espagnole” op. 21 fyrir fBlu og hljómsveiteftir Edouard Lalo. Itzhak Perlmán og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika; André Previn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.00 Lögunga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Elin Sigur- vinsdóttir syngur Islensk lög. Agnes Löve leikur meö á pianó. b. Blindir menn i bókmenntum okkar. Erindi eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstööum. Torfi Jónsson les. c. Hughrif. Jón R. Hjálmarsson les nokkur ljóð eftir Guðrúnu Auöuns- dóttur i Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. d. Austfirskt þrekmenni. Rósa Gisladótt- ir frá Krossgeröi á Beru- f jarðarströnd les ágrip þátt- ar af Þórði á Finnsstöðum úr Þjóösagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. e. Geysis- kvartettinn á Akureyri syngur. Jakob Tryggvason leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orðskulu standa”,eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (10). 23.00 Kvöldgestir, — Þáttur Jónasar Jdnassónar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 27. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni. 20.55 Skonrokk. Popptónlistar- þáttur i umsjón Þorgeirs Astvaldssonar. 21.35 Fréttaspegill. Umsjón: Guöjón Einarsson. 22.15 Kennararaunir. (Term of Trial). Bresk biómynd frá 1962. Leikstjóri: Peter Glenville. Aöalhlutverk: Laurence Olivier, Sarah Miles, Simone Signoret, Hugh Griffith og Terence Stamp. — Samviskusamur kennari við skóla i noröurhluta Eng- lands tekur nemanda sinn, unga stúlku, I aukatima, og brátt verður hún hrifin af honum.Enþegar hann segir henni, að hann sé i hamingjusömu hjónabandi, og kemur fram við hana eins og barn, reiöist hún, og sakar hann ranglega um að hafa leitaö á sig. Máliö fer fyrir dóm, en er visaö frá. En fyrir kaldhæöni örlag- anna veröa þessar „kenn- araraunir” til þess aö bjarga hjónabandi kennar- ans. Þýðandi: Þórður öm Sigurðsson. 00.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.