Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 16
24 Auglýsið i Timanum Ég þakka innilega öllum sem minntust min á niræðisafmæli minu 13. nóv. s.l. Einkum þakka ég gömlum nemendum og vinum, sem létu skólann á Eyrarbakka og Flúðum njóta afmælisins með bókagjöfum o.fl. Guð blessi ykkur öll. Lifið heil. Ingimar H. Jóhannesson. Föstudagur 27. nóvember 1981 kr. 42.- Póstsendum Hi mód«ll>úöinB SUOURLANDSBRAUT 1? SlfVtl 37?10 J ■ Blásarakvintettinn Tónleikar í Akureyrar- kirkju ■ Laugardaginn 28. nóvember kl.20.30 mun málmblásarakvint- ett skipaður blásurum i Sinfóniu- hljómsveit tslands halda tónleika i Akureyrarkirkju. Leikin veröa verk frá ýmsum tfmum og m.a. veröur frumflutt verk eftir Jón Asgeirsson. Kvintettinn skipa þeir: Lárus Sveinsson og Jón Sigurösson á trompett, Joseph Ognibene á horn, William Gregory á básúnu og Bjarni Guðmundsson á túbu. Föstudaginn 27. nóv. munu þeir félagar heimsækja skóla á Akur- eyri, kynna hljóðfærin og leika fyrir nemendur. EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF MÓDELUM H1393—MEAN MUDDER OFF-ROAD VAN kr. 98,- 7307 -OfMlOAD BROUCO kr. 98.- kr.69,- kr.84,- kr.98. OYOTA 4x4 PICKUP 6205 •owning hooö> 7305- BIG RED CHEVY PICKUP t Útför eiginmanns mins föður og fósturföður Guðbjörns Sigurjónssonar frá Króki Safamýri 93, sem andaðist i Landakotsspitala 20. nóv. verður gerð frá Selfosskirkju laugardaginn 28. nóv., kl.2 siðdegis. Margrét Gissurardóttir Sigrún Guðbjörnsdóttir Ragna Pálsdóttir Sigurjón Guðbjörnsson Guðrún Guðmundsdóttir Ferö verður frá Umferðarmiöstööinni kl.12.30 Þökkum innilega samúð og vinarhug viö andlát og jarðar- för Kristjáns Kristjánssonar frá Skógarnesi Guðriður Kristjánsdóttir Trausti Skúlason Börn, tengdabörn og barnabörn Kvenfélag Háteigssóknar ■ heldur jólafund sinn þriðju- daginn 1. desember kl.20:30 i Sjó- mannaskólanum. Sýndar veröa kerta- og blómaskreytingar, mætið vel og stundvislega og tak- iö meö ykkur gesti. Kökusala ■ er hjá Safnaðarfélagi Aspresta- kalls laugardaginn 28. nóv. kl.2 aö Norðurbrún 1. Stjórnin Basar ■ og kökusala að Hallveigar- stöðum laugardaginn 28. nóv. kl.14. Tekið á móti munum og kökum frá kl.10 sama dag. Borgfirðingafélagið Dómkirkjan ■ Barnasamkoma kl. 10:30 á laugardag I Vesturbæjarskóla v/- öldugötu. Séra Hjalti Guömunds- apótek Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik, vikuna 27. nóv. til 3. des er I Lyfjabúð Breið- holts. Einnig er Apótek Austur- bæjar opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Halnarfjöröur: Hafnfjardar apófek og Nordurbæjarapótek eruopin á virk ur. dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ai-.nan hvern laugardag kl.10 13 og, sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og ■ Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima búda. Apótekin skiptast ái sina vikuna hvort aö sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er' opid í þvi apoteki sem sér um þessa, vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i, sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 19. almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10 12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra kl.9 18. Lokað i hádeg.inu milli kl.12.30 og 14. Jólabasar ■ Vinahjálpar veröur haldinn að HótelSögu (Súlnasal) laugardag- inn 28. nóvember kl.l e.h. Glæsi- legt happdrætti. Kaupið jólagjaf- irnar hjá okkur um leiö og þiö styrkiö gott málefni. Nefndin Kristniboðshátíð í Njáls- búð ■ N.k. sunnudag 29. nóv. minn- ast Rangæingar 1000 ára afmælis kristniboðs á Islandi með hátiöa- samkomu, sem haldin verður i fé- lagsheimilinu Njálsbúð I V-Land- eyjum og hefst kl.2 siðdegis með fjölbreyttri dagskrá og sameigin- legri kaffidrykkju. Kirkjukórar úr prófastsdæminu munu syngja undir stjórn söngstjóra sinna og Hauks Guðlaugssonar, söng- málastjóra þjóðkirkjunnar. Pró- fasturinn sr. Sváfnir Sveinbjarn- arson, flytur ávarp og lesinn veröur þáttur um fyrstu kristni- boöana, þá Þorvald viðförla og Friðrik biskup. Þórður Tómas- son, safnvöröur I Skógum, flytur erindi um upphaf kristni i Rang- árþingi, en lokaorð flytur dr. Sig- urður Pálsson, vigslubiskup. Al-Anon fundur ■ Al-Anon aöstandendur drykkjusjúkra heldur opinn kynningarfund laugardaginn 28. nóvember kl. 4 I Langholtskirkju. Allir velkomnir. sýningar Sýning í Rauða húsinu á Akureyri ■ Laugardaginn 21. nóv. opnaði Hannes Lárusson sýningu i Rauöa húsinu á Akureyri. A henni eru sex verk i mismunandi mörg- um einingum sem þó eru lauslega samtengd i kringum grundvallar- hugmynd — hugmyndina um alla löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla sími 18455. Sjökrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöríur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Kellavik: Lögregla og sjúkrabil! i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höln i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjukrabíl' 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla —srysavarðsTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að na sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum f rá kl. 14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi viö lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ö- næmisskirteini. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli k1.14 18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og k1.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl. 17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lau^ardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga k1.15.30 til k 1.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 SjukrahusiðAkureyri: Alladaga k1.15 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. juni til 31. agust frá kl 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30- 16. Asgrimssatn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1.30- 4. afmæli Ingibjartur Þorsteinsson ■ pipulagningarmeistari Espi- lundi 1, Garóabæ veröur 60 ára föstudaginn 27. þ.m. Hann tekur á móti gestum að Rauðarárstig 18. (Hótel Heklu) frá kl.5-7 ýmislegt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.