Tíminn - 27.11.1981, Page 9

Tíminn - 27.11.1981, Page 9
Föstudagur 27. nóvember 1981 íiri'iií-!.' % „Samvinna og félags- hyggja er grunntónn Fram- sóknarf lokksins — þess vegna fögnum við því hve vel hefur tekist með stjórn borgarinnar hjá þessum þremur flokkum —og þar með gjörsamlega af- sannað hina alkunnu glund- roðakenningu íhaldsins". stööunni felst gifta þriggja flokka stjórnar. Þá tel ég að Framsóknarflokk- urinn og fulltrúar hans i borgar- stjórn eigi aö beita kröftum sin- um aö þeim málum, sem heitast brenna — en ekki hafa náö fram aö ganga á þessu kjörtlmabili. Borg, sem ekki á rúm fyrir sjúka eða viðunandi aöstööu fyrir aldrað fólk og öryrkja hefur ekki náð þvi aö sinna frumskyldum sinum. Aöbúnaöur og aöstaöa margs aldraðs fólks og öryrkja hér I borg er meö þeim hætti að ekki veröur lengur viö unaö. Heilbrigöismálin þurfa slfellda endurskoðun og heilsuverndin og læknaþjónusta má vera þar hátt á blaöi. Byggingamál sjúkrahúsanna og tækjakaup eiga þá sögu aö langtimum.oft lasburða og ein- mana t.d. vegna starfa fjöl- skyldunnar, æskir borgarstjórn þess, aö félagsmálaráö kanni möguleika á þvi aö setja á stofn heimili I tilraunaskyni, þar sem þetta fólk gæti dvalið hluta úr degi eöa daglangt og aukiö meö þvl lifsgleöi sina I samfélagi og starfi viö hæfi. II. Borgarstjórnin bendir einnig á nauðsyn þess, aö starfsaöstaöa aldraös fólks I borginni veröi bætt til mikilla muna og beinir þvi til félagsmálaráös, aö þaö undirbúi og skipuleggi sem vlö- tækasta vinnumiðlun I þágu aldraðs fólks undir forsjá Félagsmálastofnunarinnar. Skal i þvl sambandi leitaö til hinna ýmsu stofnana borgar- innar svo og til einkafyrirtækja hafa á málefnum aldraöra meö þeim byggingum sem borgin hef- ur gengist fyrir hin siöari ár eru ómetanlega mikilsverö fyrir alla þá er þess njóta og nú hillir undir að viö eignumst Hjúkrunarheim- ili viö Droplaugarstig og hinn mikli vilji borgarfulltrúa á þvi aö hraöa þeirri byggingu sem frek- ast er unnt er mikils metinn. Eins og fram kom I tillögu minni þá tel ég vinnumiðlun fyrir aldraöa mjög brýnt mál og þaö sama gildir um öryrkja — þvl veröur aö leita nýrra leiöa I þeim efnum svo sem aö gangast fyrir eöa hvetja til og styðja léttan iön- aö I sem flestum borgarhverfum — og er þá ekki úr vegi að nefna Breiöholtshverfin, sem eru eins- konar borg I borginni — þá þarf ekki siður aö leita ráöa til þess aö baki — er sannar aö borg og rlki mega sannarlega taka höndum saman og þaö meö festu — ef tak- ast á aö nýta fjármuni heilbrigð- isþjónustunnar svo vel sem veröa mætti. Og ég veit aö núverandi formann Heilbrigðismálaráös Reykjavikurborgar skortir hvorki dug né vilja til að svo megi veröa. 1 byggingamálum og öðrum stórframkvæmdum er um mikla fjármuni aö ræöa og þar geta ýmsar tafir átt sinar eölilegu skýringar. En þaö er annaö og næsta ótrúlegt — hvaö nauösynja- mál, sem leysa mikinn vanda — en kalla ekki á neinar svimandi fjárupphæöir, til þess aö fram- kvæmdum geti oröiö.saltast. Þar má nefna aö tillögur sem fluttar hafa veriö I borgarstjórn og sam- þykkt einróma aö visa þeim til nefndar eöa ráös geta fengiö svo rækilega söltun aö þaö grillir ekki einu sinni I þær fyrir augum þeirra sem þar ráöa ráöum. Og ég skora á núverandi meirihluta að foröast aö taka þessa ráöleys- ingjastefnu fyrrverandi meiri- hluta aö arfi. T.d. flutti ég tillögu 1 borgarstjórn Reykjavlkur 7. jan. 1971 um þörfin á dagheimili fyrir aldraöa sem ég vildi kalla félags- kvöld aldaöra þessi tillaga var svohljóöandi. I. Meö tilliti til þess, aö hér I borg mun allalgengt, aö eldra fólk, sem vill og getur dvaliö á heim- ilum sinum, þarf nú að vera eitt meö tilmælum um, aö á hverjum vinnustað, þar sem aöstæöur leyfa, veröi einum eöa fleiri þessa hóps gefinn kostur á starfi. Einnig skulu athugaöir mögu- leikar á þvi aö setja á stofn vinnuheimili aldraðra. Þá skal og leitað fanga um verkefni til hagnýtrar heimavinnu. Borgarstjórn telur, aö viö und- irbúning og framkvæmd þeirr- ar félagslegu aðstoðar, sem hér um ræöir, beri að hafa samráö viö þá aöila aöra, sem meö málefni eldri kynslóöarinnar fara, svo sem Trygginarstofn- un rikisins og elliheimilin I borginni, og væntir þess, aö fé- lagsmálaráö leiti samvinnu þeirra. Þessi tillaga var flutt áriö 1971 — en ekki fyrr en á þvl herrans ári 1981 kom til framkvæmda sá hluti tillögu minnar — aö setja á stofn dagheimili fyrir aldraöa nánar tiltekiö I september I haust og heimiliö staösett aö Dalbraut 26. Þaö var mér aö sjálfsögöu mik- iö gleðiefni aö eftir 10 ára meö- göngu félagsmálaráðs fékk þetta mál loksins aö sjá dagsins ljós. Hvaö finnst ykkur góöir fundar- menn, eru þetta ekki andlegar þrengingar — svari hver fyrir sig. En nú loks þegar þetta kom til framkvæmda er félagamálaráð undir forustu Framsóknarkonu þ.e.a.s. Geröar Steinþórsdóttur. Allar þær lausnir sem fengist gefa öldruöum kost á léttri heimavinnu, þarna sem annars- staöar eru óþrjótandi verkefni fyrir hendi. Ég tel ástæöu til aö geta þess hér, aö hinn 21. október s.l. var haldinn stofnfundur Oldrunar- ráös Islands, sem hefur það aö markmiöi aö bæta lifsaöstöðu aldraöra m.a. meö þvl aö sam- ræma stefnu I málefnum aldraðra og framkvæmd hennar. Allir þættir I verkefnaskrá ráösins eru hinir athyglisverö- ustu — en ég nefni einn sérstak- lega... Þaö er um undirbúning undir starfslok. Um þaö segir I verkefnaskránni: Gert veröi átak I samvinnu viö stéttarfélög og lifeyrissjóöi um vinnslu efnis, fræösluefni fyrir einstök félög og t.d. sjónvarp til aö vekja almenna umræöu og undirbúning vegna breyttra aö- stæöna viö starfslok. Tilurð þessa ráös og verkefna- skrá þess er hin merkasta, sem fagna ber alveg sérstaklega. Hér hefur verið stiklað á stóru varöandi stjórnun og fram- kvæmdir I Reykjavlkurborg. Ég tel henni best borgið I hönd- un félagshyggjumanna — þvl llfs- skoðun min samræmist samvinnu og jafnaöarstefnu. I okkar islenska þjóöfélagi eig- um viö öll megin vandamál og verkefni saman —þvl veröum viö aö leysa þau og framkvæma sam- an — og siöast en ekki sist, aö eiga sigrana saman samvinnuþættir Myndarleg fram- kvæmd ■ 1 þessum mánuði var nýj- um áfanga fagnaö i fram- kvæmdasögu og uppbygging- arstarfsemi samvinnumanna. A Selfossi var hafin starfsemi i stóru og myndarlegu versl- unar- og skrifstofuhúsi Kaup- félags Arnesinga. Enda þótt byggingu þessari sé ekki að fullu lokið dylst engum, sem heimsækir hinar nýju höfuð- stöðvar K.A., aö hér er ekki tjaldaö til einnar nætur heldur hafa framtiðarviöhorf verið látin ráöa för þegar grunnur var lagöur aö byggingunni. Fyrsta húsið Þaö má með sanni segja aö öll kaupfélög hafi byrjað með tvær hendur tömar þegar þau hófu starfsemi sina. Þau áttu nánast sagt ekkert til nema áhuga forgöngumanna. Eng- inn mun hafa séð þaö fyrir þegar JAÐAR, fyrsta kaupfé- iagshúsið var byggt á HUsa- vik, hvað á eftir kæmi. Jakob Hálfdánarson vann aö þvl hörðum höndum svo að segja einn aö koma þvi undir þak. Enda þótt þar væri hvorki hátt til lofts eða vltt til veggja nægöi húsiö þingeyskum sam- vinnumönnum til þess aö leggja á vissan hátt hornstein aö samvinnubyggingum þessa lands. Sú byggingarsaga er orðin æriö löng og margra skemmti- legra og myndarlegra áfanga aö minnast. Þegar Jónas Jónsson sagöi nemendum sin- um frá húnvetnskum kaupfé- lagsmönnum minnti hann á, aö á Blönduósi heföi einn kaupfélagsmaöur lagt til allt byggingarefni sem þurftitil aö félag þeirra gæti komiö sér upp þaki yfir höfuðið. Viöa varö þróunin svo, aö kaupfé- lögin keyptu hús kaupmanna þegar þeir annaöhvort lögöu árar I bát eöa drógu sig I hlé. Ný aðsetur Kaupfélögin hafa nú slitið barnsskónum. Fyrstu starfs- stöövar þeirra hafa yfirleitt lokið sinu hlutverki en ný höfuðsetur komiö I staöinn. Vlökunn er t.d. byggingarsaga KEA á Akureyri og myndar- legur húsakostur þess fyrir margvlslega starfsemi. Fé- lögin á Norðfiröi og Egilsstöö- um eiga nýleg hús og á Fá- skrúösfirði er veriö aö bæta úr brýnni þörf fyrir rýmra og betra húsnæöi. A Húsavik hefir verið byggt og endurbyggt og á Sauöár- króki er veriö að reisa mynd- arlega stórbyggingu. Svipaöa sögu er að segja frá Blönduósi. Þar er á ferðinni viöbótar- framkvæmd viö annars ný- byggt og gott verslunarhús. A- þekka sögu má segja frá öðr- um landshlutum. Ekki er langt siðan Borgfiröingar byggöu verslunarhús sitt og svo bættu þeir viö fyrirmynd- ar sláturhúsiog þeirra nýjasta átak var mjólkurstöö. Eyfirö- ingar og BorgfirCingar hafa raunar oröiö svo aö segja samferöa meö nýjar fram- kvæmdir á þvi sviöi. Þaö er sama hvert litið er. Sam- vinnufélögin eru ekki hætt endurbótastarfi sinu. Þaö viröist raunar angra vissa aö- ila og sjást þess stundum glögg merki. Nýlokiö er myndarlegu byggingarátaki I Hafnarfiröi og I Keflavik hefir kaupfélagsfólkiö hafiö bygg- ingu nýrrar þjónustumiö- stöðvar. Hérhefir aöeins veriö stiklaö á stóru og aö lokum skulum viö aftur staldra viö á Selfossi, þeim staö sem gaf til- efni til þessara hugleiöinga. Framfaraspor Kaupfélag Amesinga hóf sinn rekstur áriö 1930 og bjó viö þröngan húsakost fyrstu 17 árin. Egill Thorarensen átti marga trausta liösmenn i hópi sunnlenskra samvinnumanna, sem fylgdu honum trúlega þótt geyst væri stundum farið. Sporin sem mörkuö voru hafa reynst giftudrjúg — um þaö vitnar fjölbreytt samvinnu- starf fyrir austan fjall, sem ibúar höfuðborgarinnar njóta góðs af á margan hátt. Sam- vinnuformiö hefir á þessum slóöum reynst f arsælt svo sem glöggt má sjá þegar litiö er til Mjólkurbús Flóamanna, Slát- urfélags Suöurlands og kaup- félaganna á Suðurlandi. Þegar Egill Thorarensen stóð fyrirþvíaö byggt var 1947 stórt og glæsilegt verslunar- og skrifstofuhús á Selfœsi þótti ýmsum glannalega siglt. Egill sagöist veröa aö viður- kenna þegar á hann var deilt, að sennilega væri um einn al- varlegan „kúnstfeil aö ræöa — Húsiö væri liklega alltof litiö.” Þessi spá hefir ræst, en jafn- framt hefir málum veriö bjargaö I stil og anda sam- vinnuforystu austanfjalls- manna. Oddur Sigurbergsson, kaup- félagsstjóri á Selfossi, hefir leyst vanda félags sins af miklum myndarskap. Sem fyrr segir er bygging KA svo vel á veg komin, að þar er nú þegar búiö aö koma fyrir VORUHOSI KA. Siöar bætist við veitingastofa og lyfjabúð, skrifstofur félagsins og aörar starfsgreinar þess. Samvinnu- bankinn Samtimis þvi aö þessu marki hefur verið náö gerist þaö, aö á Selfossi opnar Sam- vinnubankinn nýtt útibú. Þaö fer vel á þvi', að svo hefir myndarlega að verki veriö staöið, aö þetta nýja útibú er undir sama þaki og VORU- HÚS K.A. Hlutverk Sam- vinnubankans á Selfossi verö- ur að efla samvinnustarf og samvinnuframtak i Arnes- þingi. Samvinnufólk byggðar- lagsins mun væntanlega stuðla aö vexti og viögangi bankans og um leið efla eigin hag og tryggja áframhaldandi framfarasókn sinnar heima- byggðar. \ Hjörtur Hjartar skrifar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.