Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 15
Föstudagur 27. nóvember 1981 23 krossgátan myndasögur bridge Austurvar ekki alveg nógu vel vakandi i spili dagsins. A6 visu heföi hann sloppið með það i flest- um tilfellum en i þetta sinn var sagnhafifljótur að gripa tækifær- ið. Norður S. G432 H.A T. 976 L. A9876 S/Enginn Vestur Austur S. 109 H. KD10 987654 S. 65 H. 32 T.DG T.K8432 L. — L.KDG10 Suður S. AKD87 H.G T. A105 L.5432 Suöur opnaði á 1 spaða, vestur stökk i 4 hjörtu og norður sagði 4 spaða þarsem sagnir enduðu. Vestur spilaöi út hjartakóng sem suður drap á ás. Siðan tók tvo hæstu i spaða og tigulás og spilaði sig út á tigli. Vestur var inni á tig- uldrottningu og varð auövitað að spila hjarta i tvöfalda eyðu. En i stað þess að trompa öðru megin henti sagnhafi tigli i borði og laufi heima. Vestur varð að spila meira hjarta og þá trompaði suð- ur loks i borði og henti laufi heima. Og nú gat hann trompað tigul i borði og gaf aðeins einn laufslag i viðbót. Það er kannske erfitt fyrir austurað trúa þviað vestureigi 9- lit en ef hann tekur mark á hjartagosanum hjá sagnhafa þá getur hann hnekkt spilinu örugg- lega með þvi að yfirtaka ti'gul- drottninguna með kóngnum og spila laufkóng. bvi þá á hann allt- af örugga 3 laufslagi jafnvel þó hann sé að fórna tigulslag i' leiö- inni. Nr. 3749. Lárétt 1) Sæti. 6) Keyrðu. 8) Fugl. 10) Skraf. 12) Timabil. 13) Eins. 14) Guð. 16) Hlass. 17) Tré. 19) Tiðar. Lóðrétt 2) Auð. 3) Keyrði.4) Trjágreinar. 5) Stara. 7) Arnir. 9) Gruna. 11) Gröða. 15) Brún. 16) Kalla. 18) Stafrófsröð. Ráðning á gátu No. 3748 Lóðrétt 1) Indus. 6) Ein. 8) Löm. 10) Nót. 12) Dr. 13) Ró. 14) Ani. 16) Ból. 17) Nár. 19) Annál. Lóðrétt 2) Nem. 3) DI. 4) Unn. 5) Eldað. 7) Stóll. 9) örn. 11) óró. 15) Inn. 16) Brá. 18) An. ■ImJ jj, Ef þú hefur ekki komiö áætlun, ”klónum i þá, hvernig kapteinn. eiga þá utanaðkom- andi menn á borð * við okkur að geta það? Og hún varðar piltkornin tvö sem fylgdu mér á) Svai og Selhöfða. ^ Sigga! Þeir -verða örugglega. Huldugilsland er algert eyði- land, ég hélt að þú vildir ) kannski ekki hætta tveimur óreyndum.. ^óreyndum? Land þitt cr einn af fáum stöðum scm, Svalur og Siggi hafa ^ ,ekki heimsótt, þeir munu ábyggilega <^nota tækifærið!! ) með morgunkaffinu yQ1 — Þétta er ekki alvarleg eitrun, kæra frú. Hann þarf bara að fá nokkurra daga hvild, og á meðan ættirþú aö fara á námskeið i mat- reiöslu. ðan tií þess að mér likar betur við börn en fullorðna er sú, að krakkarnir æða ekki um og sýna myndir af foreldrum sinum. Comdu með hann fljótlega aft-* ur, svo að hann geti dottiö um húsgögnin, sem eftir eru. — En Inga min, þú veist að ég spila aldrei upp á peninga. — Tvær 25 ára konur erubetrien ein 50 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.