Tíminn - 27.11.1981, Page 18

Tíminn - 27.11.1981, Page 18
* if if ' “•k r-' • * 4 ir 4 J ^ * ' áSBj ÞJÓDLEIKHÚSID Hótel Paradís I i kvöld kl. 20 |laugardag kl. 20 þrjár sýningar eftir | Dans á rósum j I föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar i kvöld kl. 20.30 tvær sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Jói i kvöld uppselt laugardag uppselt | Rommý föstud. ki. 20.30 fáar sýningar eftir. Undir álminuml 10. sýn. sunnud. kl. 20.30 bleik kort gilda Ofvitinn þriöjud. kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala i Iönó kl. 14-20.30 sími 16620 Revian Skornir skammtar Miönætursýning i Austurbæjarbiói 1 laugard. kl. 23.30 miöasala i Austur- bæjarbiói kl. 16-21. Sími 11384 Tonabo ’&■ 3 1 182 Midnight Cowboy Midnight Cowboy | I hlaut á sinum tima 1 eftirfarandi Óskars- verölaun: Besta kvikmynd Besti leikstjóri | | (John Schlesinger) Besta handrit. I Nú höfum viö fengiö nýtt eintak af þess- ari frábæru kvik- mynd. • Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jon Voight Leikstjóri: John Schlesinger Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 1 Bönnuö börnum inn- ‘an 16 ára Grikkinn Zorba Stórmyndin Grikk- inn Zorba er komin aftur, meö hinni óviðjafnanlegu tón- list Theodorakis.Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú i splunkunýju eintaki. | Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Alan | Bates og Irene| Papás. | Sýnd kl. 5 og 9 •flcgtaaiAJ Simsvari slmi 3207S. I Caligula | Endursýnum þessa viöfrægu stórmynd i | nokkra daga. Aðalhlutverk: Malcom MacDowell, j Peter O’Toole Sýnd kl. 5 og 9 | Bönnuö innan 16 ára. 1-89-36 Bannhelgin íslenskur texti I w Æsispennandi og I viöburöarik ný ame- j risk hryllingsmynd i ' litum. Leikstjóri Alfredo Zacharias. Aðalhlutverk: Samantha Eggar, I Stuart Whitman, RoJ Cameron Jenson Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. | Bönnuö börnum A11 That Jazz Sýnd kl. 7 =iífjíilm= ÚTLAGICSN f Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga tslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Bönnuö innan 12 ára. | Sýnd kl.5, 7 og 9 Vopn og verk tala | riku máii I „Útlag- anum” (Sæbj. Valdem. Mbl.) „Ctlaginn” er kvik-j mynd sem höföar til [ fjöidans. (Sólveig K. Jónsd. Visi.) Jafnfætis þvi besta i| vestrænum myndum [ (Árni Þórarinss. Helgarpósti) Þaö er spenna i| þessari mynd (Árni Bergmann Þjóöv.) „Útla ginn ” erl meiriháttar kvik-| mynd (örn Þórisson Dbl.) Svona á aö kvik-| mynda tslendinga-| sögur. (J.B.H. Al.bl.) Já, þaö er hægt. (Elias S. Jónsson Timinn.) SHHSKOUBIOj & 2-21-40 Litlar hnátur „ ‘Little *Dariingp^L -.-Sfí. ^ | Smellin og skemmti- leg mynd sem fjallar um sumarbúöadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver veröi fyrst aö missa meydóm- inn. Leikstjóri Ronald F. Maxwell, Aöalhlutverk: Tatum O’Neil, Kristy McNichol kl. 5 Tónleikar kl. 8.30 ÉGNBOGil 0 19 000 i| Salur A Örninn er sesturj Stórmynd eftir sögu Jack Higgins, sem | nú er lesin i útvarp, I meö Michael Cainel — Donald Suther-j land — Robert Du-| val. I íslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11,15 j Haukur herskái | Spennandi ævintýra- mynd Sýnd kl. 3-5 og 7 Salur B Hinir hugdjörful Viðburðarik banda- risk striösmynd meö Lee Marvin — Mark | Hamill Sýnd kl. 3-5,15-9 og 11,15 Salur C Strið i geimnum| iFjörug og spennandi jævintýramynd. Is ý n d k 1 . 13,10-5 10-7,10-9,10- 111,10 Salur D Cannonball Run SPEEC Frábær gamanmynd meö úrvals leikur- | um. kl. 3.15, 5.15, 7.15, ] 9.15 og 11.15. Sim. 1 1475 LOKAÐ Föstudagúr 27. nóvémber 1981 g Nokkrar söguhetjur I myndinni „Svarti samurainn”. Fleira svart en samurainra SVARTl SAMURAINN (The Black Samurai). Leikstjóri: A1 Adamson. Aöalhlutverk: Jim Kelly (Robert Sands), Marilyn Joey (Synne), Bill Roy (Janicot). Handrit: B. Readick eftir sögu Marc Olden. Framleiöandi: Barbara Holden. Söguþráður: —Samtökinefnast D.R.A.G.O.N. —eða Drekinn — ogeiga, eftir þvisem helst veröur skilið, að berjast gegn eitur- lyfjasmyglurum. Einn slikur, Janicot, rænir ráðhérradóttur frá Hong Kong f þvi skyni að neyða föður hennar til að slaka á bar- áttu gegn eiturlyfjasölum þar um slóðir. Hún á sér kærasta, Ro- bert Sands, sem starfar fyrir Drekann. Þegar hann fréttir af ráninu leitar hann uppi Janicot, sem m.a. stundar einhvers konar „djöflatrú” i hjáverkum i kastala sfnum einhvers staðar I heiminum, og lendir iýmsum útistöðum við menn hans, sem þó eru margir tugir að tölu. Svo fer að lokum, að Sands tekst að bjarga kærustunni og ganga frá Janicot og flestum manna hans. ■ Framleiðendur þessarar myndar hafa sýnilega ekki viljað eyða of miklum fjár- munum til kvikmyndagerðar- innar. Þegar við slika spar- semi bætist afkáralegur sögu- þráöur, ósannfærandi persón- ur og íélegur leikur, er vart viö miklu að búast. Það, sem hér hefur verið sagt, á reynd- ar við um fjölmargar aðrar svonefndar Karate - myndir, sem virðast háðar sömu lög- málum fjöldaframleiðslunnar eins og svo margar aðrar ó- dýrar en lélegar vörur. Karate-slagsmálin eru alltaf eins, endurtekin aftur og aftur. Söguhetjan vinnur á tugum manna með karate- brögðum sinum, þótt allir viti að i hinum raunverulega heimi myndi hann ekki lifa lengi ef hann ætti i höggi við 0 Svarti samurainn 0 Fíaukur herskái ★ ★ ★Utlaginn ★ ★ ★ ★All That Jazz ★ ★ Hinir hugdjörfu ★ Cannonball run Stjörnugjöf Tímans j ★ * * * frábær ■ ★ * * mjög góó • * * góð ■ ★ sæmlleg ■ O léleg ÚTBOÐ - INNANHÚSSFRÁGANGUR Barnavinafélagið Sumargjöf óskar eftir tilboðum i innréttingar og innanhússfrá- gang, nýju Grænuborgar við Eiriksgötu i Reykjavik. Gögn eru afhent hjá Arkitektastofunni s.f. Ármúla 11 í Reykjavik. Tilboð verða opnuö 15. desember n.k. Byggingarnefnd Sumargjafar raunverulega glæpamenn. Slik atriði verða þvi ósköp þreytandi þegar liður á mynd- ina. Sama má segja um flest annað, jafnvel atriðið, sem eiga að vera rómantisk, eru svo kauðaleg,að þau vekja að- eins háðslegan hlátur áhorf- enda. —ESJ. Elias Snælandi Jónsson skrifar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.