Tíminn - 10.12.1981, Blaðsíða 2
2
Hafði mikið yndi af fjöll-
unum á isafirði
■ —Pétur, eigum viö kannski aö
byrja á stuttri frásögn frá
bernskustöövum þinum?
„Faöir minn fór sem aöstoöar-
prestur til ísafjaröar 1917, þegar
séra Magnús Jónsson var dósent
viö guöfræöideild Háskólans.
Faöir minn kemur þarna til Isa-
fjaröar, öllum ókunnugur og i
eins ólikt umhverfi og hugsast
gat, frá viðáttunni á Eyrarbakka,
þar sem hann var fæddur og inn i
þrengslin á Isafiröi.
Ég hef einhvern tima minnst á
þaö áöur, aö þegar ég hugsa um
þetta og hvað faöir minn var mik-
ill athafnamaöur og ákafamaöur,
þá hefur mér dottiö i hug aö þessi
ákafi hans og athafnaþrá hafi á
einhvern hátt veriö tilraun til
þess að losna úr þessum þrengsl-
um. En reyndar var hann i eöli
sinu dugmikill.
Þetta voru aö sjálfsögöu einnig
mikil viöbrigöi fyrir móður mina,
þvi hún var frá Hrólfsskála á Sel-
tjarnarnesi.
Faðir minn er svo prestur og
siöar prófastur á Isafiröi, allt til
ársbyrjunar 1939, er hann varð
biskup.
Ég er fæddur 1919 og dvelst ég
allan þennan tima heima á Isa-
firöi. Ég fæddist á Sjónarhæö,
sem er hús sem stendur ofanvert
viö Isafjörð, ákaflega fallegt hús.
Þegar viö hjónin komum þangaö
núna á 100 ára afmælinu, þá var
það mitt fyrsta verk aö leita uppi
Sjónarhæð. Þá þótti mér vænt um
aö sjá fjöllin aftur, þvi i uppvext-
inum voru þessi fjöll mér ákaf-
lega mikið yndi og okkur systkin-
unum þótti vænt um aö fá að alast
þarna upp.
Heimilið okkar mótaðist
mikið af því að faöir okkar
var prestur
Ég á margar ljúfar endurminn-
ingarfrá minum uppvaxtarárum.
Heimili okkar mótaöist mikiö af
þvi að faöir okkar var prestur og
mér eru minnisstæöar feröirnar
sem við börnin fórum af og til I
kirkjuna meö foreldrum okkar og
starf fööur mins i kirkjunni er
mér ákaflega sterkt fyrir hug-
skotssjónum, þvi hann var þannig
maður aö hann haföi mikil áhrif á
söfnuö sinn. Maöur var náttúr-
lega ekki alltaf tilbúinn aö fara i
kirkjuna, þvi ýmislegt annaö
kallaði, en sjálf veran I kirkjunni,
hún gleymist mér ekki, og þaö
innra ljós sem kviknaöi þar. Auö-
vitaö var þaö viösfjarri aö ég væri
á þessum dögum aö hugleiöa þaö
aö veröa prestur. Slikt var mjög
fjarri mér þá, og reyndar eitt af
þvi sem ekki kom til greina. Þó
held ég aö ég hafi alltaf veriö trú-
hneigöur, þaö finn ég þegar ég lít
til baka, þó aö á timabili væri ég
fráhverfur trúnni.”
— Þú ferö svo til Akureyrar I
menntaskólanam, þegar þú hefur
lokiö skólanámi á tsafiröi. Hvers
vegna fórst þú þangaö?
„Leiö okkar nemendanna lá til
Akureyrar frá Isafiröi, þegar viö
höföum lokiö gagnfræöaskóla-
námi þar. Þaö kom ekki til greina
aö fara til Reykjavikur. Þegar ég
fer til Akureyrar, þá fer ég i raun
i fyrsta sinn að heiman, þótt ég
heföi unniö I sumarvinnu hjá
Landsimanum, en þá feröuöumst
viö um Vestfiröi og vorum I
tjaldi.”
— Hér skýturSólveig inn i: „Já,
segöu þeim frá þvi þegar þú fórst
sem kokkur meö þeim á síman-
um”.
Hjónin hlæja dátt aö þeirri end-
urminningu og Pétur heldur á-
fram:
„Já, þeir settu mig I þaö aö
bera staura! Reyndar tókst mér
aldrei aö gefa mönnunum hafra-
graut sem þeim likaöi: hann var
annaðhvort allt of saltur eöa ó-
saltur með öllu! Og ekki gekk það
betur meö saltfiskinn sem ég ætl-
aöi aö gæöa þeim á, þvi þaö kom
fyrir að hrafninn var búinn með
harin úr læknum þegar elda-
mennskan átti aö hefjast!
Ég man þaö aö faöir minn sagöi
við mig, þegar hann leyfði mér aö
fara i þessa vinnu: „Svo manstu
eftir þvi, sonur minn, aö fara
aldrei upp i staur!” en svo þurfti
ég auövitað aö vera meira og
minna uppi i staurum öll sumr-
in!”
Faðir Péturs/ Sigurgeir
Sigurðsson kosinn biskup
haustið 1938
— Þú laukst ekki menntaskóla-
■ Biskupshjónin Pétur Sigurgeirsson og Sólveig Asgeirsdóttir
námi þinu á Akureyri, eöa hvaö? bekk og var svo fimmta bekkinn
„Nei, ég fór til Akureyrar framan af þar, en þegar faöir
haustiö 1936 og lauk þar 3. og 4. minn var kjörinn biskup seinni
■ „Fjöllin á isafiröi voru mér ákafiega mikið yndi”.
part ársins 1938, þá kom sú breyt- henni, en yngri bróöir minn Sig-
ing á, aö fjölskylda min flutti suö- uröur hélt áfram námi viö
ur til Reykjavikur, og ég fór meö Menntaskólann á Akureyri. Ég
■ „Heimili okkar mótaöist mikiö af þvi aö faöir okkar var prestur”
Biskupinn yfir istandi/ herra Pétur Sigurgeirs-
son/ hefur ásamt konu sinni/ frú Sólveigu Ásgeirs-
dóttur verið hér i Reykjavík síðan hann tók við
embætti biskups i september s.l. Hafa biskupshjón-
in dvalið á Hótel Holti, þvi endurbætur og viðgerðir
hafa farið fram á biskupsbústaðnum nú í haust.
Þessum lagfæringum átti að Ijúka nú fyrir jólin,
þannig að biskupshjónin eiga að líkindum sín fyrstu
jól hér í Reykjavík á nýja heimilinu sínu, biskups-
bústaðnum við Bergstaðastræti.
Á meðan að hjónin bjuggu enn á Hótel Holti falað-
ist blaðamaður Tímans eftir þvi að fá að heim-
sækja hjónin og ræða við þau, og reyndist það auð-
sótt mál.
Biskupshjónin taka elskulega á móti blaðamanni
og Ijósmyndara og vísa þeim til stofu. Þegar svo
ilmandi kaffiangan berstað vitum blaðamanns, og
hann sér bókastaf la á skrifborðinu, þá gleymist það
fljótt að samtalið fer fram í húsakynnum hótels í
Reykjavík. Þegar svo samtalið hefst, er þessi til-
finning enn frekar undirstrikuð, en þá af elskulegu
viðmóti biskupshjónanna og af því einstaklega
hlýja og k%rleiksríka sambandi sem virðist vera á
miili þeirra.