Tíminn - 10.12.1981, Blaðsíða 16
■ Ég kem ekki strax aö efninu,
dægurvisnabubbunum. Rifja
fyrst upp nokkra Saltímonsdóma
um ljóöabækur. Þeir eru svo un-
aðslega mildir og fagrir, aö sting-
ur i stUf viö allt af strangara tag-
inu:
,, —kannske fremstur núlifandi
islenzkra skálda”,segirNýttland
um Matthias Jtíhannessen. Ekki
ætla ég aö segja neitt slæmt um
M.J. Ég hef, meir aö segja, svo
góöar hugmyndir um hann, aö
mér dettur i hug, aö hann hafi
oröið feiminn, þegar hann var
svona umsvifalaust, hafinn yfir
öll núlifandi lslenzk skáld.
„... hefur gert áriö 1969 eftir-
minnilegt i islenkzri btíkmennta-
sögu með frumsmiö sinni”, segir
matsmaöur um nýja btík á þvf
ári.
Man einhver eftir þessu bók-
menntaundri áriö 1969? tslenzk
bókmenntasaga er sttírt orð.
Þessu unga skáldi var annars svo
vel tekiö aö þaö máttivel viö una.
Bubbar og bubbavinir
— brot úr ritgerðinni „Skáld og matsmenn” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur
Þaö er af tur á móti ekki þægilegt,
að vera tekinn i snillingatölu sög-
unnar, svona tívænt.
Þetta er ekki um ljóöabók held-
ur skáldsögu sem kom út áriö
1979: „... ber þaö mjög sjaldan
viö, aö Ut komi á tslandi bækur,
sem hiklaust md telja, aö séu á
heimsmælikvaröa”.
Ég hef skrifaö ýmislegt hjá
mér, sem er álika gi'furlegt last
og þetta er lof. En ljótt væri aö
hafa þaö eftir og hryggja þá, sem
fyrir þvi uröu.
Og kem ég nd aö efninu:
Sannarlega er þaö dýrmætt i
allri raunsæisnepjunni, hvaö
hjartaprúöur matsmaöur getur
oröiö sakleysislega hrifinn. Það
var, þegar ungtskáld orti þannig:
„Vertu ekki aö horfa alltaf
svona á mig,
ef þú meinar ekki neitt með
þvi...”
Og matsmaöurinn segir um
skáldiö: „...heldur sig ifjarlægð,
Hann hefur ekki áhuga fyrir aö
hleypa alls konar lesendadólgum
inn á gafl.”
Umræddur höfundur er sem
sagt, svo hátt hafinn yfir okkar
vesælu þjtíö.að hann villenga les-
endur. Og enn segir um ljtíöin:
„...blátt áfram og skemmtileg
lesning, hressandi blanda af hag-
mælsku og nokkrum hortittum,
hugkvæmni, bláþráöum og and-
legu fjöri.... Vissulega sker hún
sig úr löngum straum leiöinda-
texta, sem ekkertlát er á, meðan
tsland stendur...” (Var nauösyn
að sletta svona úr klaufunum
framan f þá, sem ekk i er boðið inn
að jötunni?)
Ekki ætla ég aö lasta þennan
ljtíöasmiö. En ósammála er ég
þvi, aö , .hortittir” og , ,bláþræðir”
séu „skemmtilegir og hress-
andi”. Verst er ef pilturinn þorir
ekki annaöen haf a hortittina meö
framvegis. Hann gæti annars átt
á hættu aö gera hressan mats-
mann óhressan.
Eiginlega skilst mér, að mats-
manninum þyki hér á feröinni
skáld, sem ber hátt i heimsbók-
menntunum. Hann leggur nokk-
urn veginn aö jöfnu frásögn Nýja-
testamentisins um afneitun Pét-
urs og vfsur piltsins um gamla
hjtíliö sitt, sem hann forsmáir af
nýjungargirni.
Sem dæmi um „hressandi
blönduna” má nefna visuna:
„Senn mun koma sá er hlýtur
völdin
þú ert sjálfur guöjón bak viö
tjöldin”.
Hérhefði verið auöveltaö hnika
tii orðum vegna stuöia. En þaö er
eins og höfundurinn hafi vitað of-
an i' matsmanninn. Matsmannin-
um þykir þaö .Jiressandi hug-
kvæmni” aö yrkja einmitt
svona.
Vandi er aö sjá heila brú ihend-
ingunum, sem matsmaöurinn
lætur prenta með heljarsttíru letri
á blaösföuna miðja:
„A glámbekk liggur grettistak-
iö mitt
og gerir hitt.”
Kannske á þetta aö sýna i
gamni, aö rfm geti veriö ráðrikt
og tekiö fram fyrir hendurnar á
skáldinu. Ég er heldur ekki aö at-
yröa höfundinn. En hamingjan
hjálpi ungum skáldum, sem
verða fyrir þvi aö matsmaðurinn
sé verulega hress og uppveðrað-
ur, þegar hann gripur pennann.
Fjölmiðlar, og jafnvel kennar-
ar, hlynna að þvi', aö ungmenni
yrki bull, ístað þess að leiðbeina
þeim.
Kennari i grunnskóla nokkrum
aöstoöaöi nemejidur við aö koma
á framfæri fjölrituöu blaöi i
bekknum. Blaöamaður birti sýn-
ishorn af þessu og lofar „hug-
myndaflugiö”. Ein visan er
svona:
„Bjarni var námfús maður
þaö var ekkert slaöur.
Hann var dómari strangur
enda tveggja metra langur.”
Og önnur er svona:
„Passiusálmarog kvæöin mörg
voru ort svona lon og don
skáldiö mikla heitir sem sé
Hallgrimur Pétursson.”
Elsku böm, látið enga leiriðju-
vini koma ykkur til aö trúa aö
þetta ségotthjá ykkur.Þaö getur
vel veriö, aö þiö séuö greind og
getiö seinna meir komið saman
gó&'i visu. Byrjiö á þvi aö lesa
ljóö þjtíöskáldanna. Fyrstu vis-
urnarykkar veröa sjálfsagt berg-
mál af þeim. En þannig byr ja lik-
lega flestir.Og munið það.að vin-
ur er sá er til vamms segir (gæta
matsmann þó, að sjálfsögöu verið
undantekning!)
Liklega hafa ungiingar beyg af
oröalaginu „bundiö mál” setja
það i samband við kúgun. Nú er
lika svo komið, aö unglingar sem
fást viö ljóöagerö skeyta ekki um
hvort vfsa er rétt stuöluö eða
ekki. „En þaö yrkja allir svona i
skólanum”, sagöi telpa sem birti
eftir sig rangstuölaðar ferhendur
i skóla blaðinu.
Ég fór að minnast á stuöla og
höfuöstafi en hún greip fram i
fyrir mér. Hún vissi þetta vel og
lét mig heyra eftir sig einkar lag
lega vfsu, „En þaö yrkja allir
svona i skólanum”.
Eftir skáldsögu Eövarös Ingólf-
sonar að dæma á skólaskáldiö
ekki sjö dagana sæia ef þaö fylgir
ekki ti'zkunni.
Einhverjum þykir sjálfsagt
langtgengiö aö sækja matsmenn
til saka út af leirburöi. En svona
hljoöar ávarp matsmanns til les-
enda þar sem hann pantar leir-
burö handa blaöi sfnu:
„... Nú er þaöút affyrir sig ekk
ert trúaratriöi aö hafa endilega
stuöla. Það er kominn dagur og
ár, siöan Steinn Steinarr lýsti þvi
yfir.aö „hiö heföbundna ljtíðforn
væri nú loksins dautt”. Og attím-
skáldin illræmdu eru nú flestorö-
in aö virðulegum og mikils metn-
um bókmenntajöfrum.”
Hvaö viövíkur „yfirlýsingu”
Steins Steinars er óþarft aö taka
hana sem fyrirskipun og jafn ó-
þarft aö hlýöa öllum fyrirskipun-
um. Sjálfur rimaöi og stuðlaöi
Steinn með ágætum. Orimuð ljóð
hans ætla ég ekkiað lasta, fremur
en önnur slik ljóö. Þau eru list-
grein út af fyrir sig. Sárafáir
kunna hana, þtí að margir raöi
orðum i mislangar linur. Jón úr
Vór, og örfáir aðrir hafa haldið
uppi heiöri þeirrar listar.
Og jafnvel iila samin ljóö, ó-
rimuö.gera mérekki eins gramti
geði og leirburöurinn rangstuöl-
aöi.
Matsmaöur Timans (J.G.) lof-
ar mjög visnasmiö nokurn: „Sá
bezti, sem hann hefur frá sér
sent”, og tekur þetta dæmi:
„Magnast rithöfunda raun
við rýran kost þeir búa...”
Þrjú err, hefur skáldið hugsað,
þaö ætti aö duga. Ég er ekki að
sneypa visnasmiöinn sjálfan
(,,Enginn gerir sig meiri mann/
en mildur drottinn gjöröi hann”,
segir gömul visa). En J.G. gæti
farið sparlegar meö hrósiö.
Sattaö segja viröast matsmenn
stundum hafa undarlegar hug-
myndirum rim. Þröstur Haralds-
son (Þjv. 3/10 ’76) nefnir þetta
sem dæmi um „rimsnilid” Meg-
asar:
„Hjálpræöið æ þaö sem heimt-
aö
var meö þjósti er af
himnum varsentskilvislegar
& fyrr en margur bjdst viö.”
Ekki veitég nema rislægra orö
en rimsnilld heföi dugað.
Þó eru ekki allir jafn ánægðir
meö rimsnilldina. Þykir hún
nefnilega of mikil.Bubbi Mortens
segir (Þjv. 5/10 ’80) að textar
„mástara Megasar” séu „of gtíð-
ir”.„Þeireru ofdjúpir tilaðhægt
væri aö nota þá með músíkinni.
Þeir voru nefnilega mun betri...”
(Betri en lagið).
Sjálfur kveöst Bubbi „einfalda
textana” til þess að „opna augu
yngri krakkanna” Og tekur þetta
dæmi:
„Hún var alin upp til aö giftast
liggja á bakinu og fjölga sér.
Hún var alin upp sem Aristókrat-
dama
upp á punt til aö þóknast þér.”
Hætt er þó viö, aö „yngri
krakkarnir” nemi ekki boðskap-